Tíminn - 23.03.1958, Qupperneq 11

Tíminn - 23.03.1958, Qupperneq 11
11 ÍÍMINN, sunnudaginn 23. uiarí 1358. 'l'íl&ilÁ Dagskráin í dag: 9.10 VeSurfregnir. 9.30 Frétrfr. 9.20 Morgtmtónleikar (plötur): a) siníónia nr. 5 í d-moll eftir Alessandro Scarlatti. b) Trió úr „Tónafórn“ eftir Bach-Casella. — TónlistarspjaU, Guðm. Jóns- :son. ■— c) Lög úr „Rigoletto" : eftir Verdi. d) Lög úr óperum eftir Wagner. e) „Eldfuglinn*1 baHettsvíta eftir Stravinsky. 11.00 Messa í Fríkirkjunni, séra Þor- steinn Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 ErindaC'okkur útvarpsins urn vísindi nútimans: Lögfræði, Þórður Eyjólfsson hæstaréttar- dómari. 14.00 Miðdegisútvarp: a) Valeri Klim ov fiðiuleikari frá Kiev leikur. b) Bernhard Sönnerstedt syng- ur löig eftir Schubert og Grieg. c) Tiibrigði op. 56a eftir Brahms um. stef eftir Haydn. 15.00 Framhaldssaga í leikformi: „AnK>lk“ eftir Stefan Zweig. 15.30 Kaffitiminn: a) Jan Moravek og félagar hans leika. b) Létt lög af plötum. 16.00 Veðurfregnir. 16.30 Færeysk guðsþjónusta. 17.00 Tónleikar: Japönsk músík göm- ul og ný (plötur). 17.30 Barnatími (Baldur Pálmason): a) „Þyrnirós" ævintýraleikur ‘ eftir Kaj Rosenberg. b) Stefán Sigurðsson kénnari l'es ævintýr 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Hljómplötuklúbburinn 19.45 Augiýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómsveit ríkisutvarpsins leik ur: Þórarinn Guðmundsson stjórnar. a) „Sunnudagskvöld'S polki eftir Jónatan Ólafsson. b) syrpa af átthagasöngvum, út- sett af Emil Thoroddsen og Al- bert Klahn. c) „Keisaravalsinn“ eftir Johann Strauss. 20.50 Upplestur: Kvæði eftir Heið- rek Guðmundsson. 21.00 Um helgina: Gestur og Egill. 22.00 Fróttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþátt'ur: Sitt af hverju (Gísli Kristjánsson ritstjóri). 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Fornsögulestur fyrir börn. 18.50 Fiskimá'l: Á fiskveiðunum byggist framtíð landsins (Ólaf- ur B. Björnsson ritstjóri). 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Um daginn og veginn (Einar Ásmundsson hrf.). 20.40 Einsöngur: Árni Jónsson syng- ur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21.00 Erindi: Spænska veikin 1918; síðara erindi (Páli' Kolka hér- aðslæknjr), 21.35 Skáldið og ijóðið: Matthías Johannessen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (42). 22.20 Úr heimi myndlistarinnar. Björn Th. Björnsson listfr. 22.40 Kammertónleikar (plötur). 23.10 Dagskrárlok. ÝMISLEGT Ungmennastókan Framtíðin. Fundur í Bindindishöllinni mánu- dagskvöid. Samsýning bandarískra listmálara Sunnudagur 23. marz 5 S. í föstu. idelis. 82. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 14,47. Árdegisflæði kl. 6,58. Síðdegis flæði kl. 19,12. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólar- hringinn. Læknavörður (vitjanir er á sama stað stað kl. 18—8 Sími 15030 NæturvörSur er í Reykjavíkur Apóteki, sími 11760. DENNI DÆMALAU Sl 578 Lárétt: 1. knippi, 6. glóð, 10. fangam., 11. tón 12. sáraumbúðir 15. mánuður. Lóðrétt: 2. gufa, 3. skip, 4. kappi, 5. björg, 7. reið, 8. hlýju, 9. kvenmanns náfn, stytt (þf), 13. ilát, 14. dugnaður. Lausn á krossgátu nr. 579. Larétt: 1. kjúka, 6. tíðaför, 10. il, 11. LE, 12. gapandi, 15. Fróðá. Lóðrétt: 2. joð, 3. kíf, 4. styigg, 5. greið, 7. íla, 8. áta, 9. öld, 13. pár, 14. níð. Árnað heiila Attræð Skrifað ojí skrafa® (Framhald/af 7. síðu). Framsókn í 40 ár Þess var nýlega getið hér í blað- inUj að árið 1918 hefði fjögur smá- ríki, orðið sjálfstæð í Norður-Evr- ópti. Aðeins eitt þeirra, ísland, er sjáífstætt en'n í dág, én hin hafa mis’st frejsi’ 'sitt, því að þau háfa yfirga'ngssamari nábúa en fsland. Vissulega geta íslendingar í Bogasal Þjóðminjasafnsins og mál- minnst þesáa 40 ára afmælis með verkasýning Nat Greene í Sýningar- mikilli ár.ægiu. Framfarir hafa orð salnum við Hverfisgötu hafa verið ið *vo stórstógar og margþættar á vel sóttar og nokkrar mvndir selst. »-”>■ Vafasamt c, hv.rt “ *’™‘ nokkurs staðar annars síað'ar hafi náðst meiri árangur á sama tíma, Dýraverndarinn þegar miðað er við allar aðstæður. 1- tbl. 44. árg. 1958 er komið út. Efni' er í dag Katrín Böðvarsdóttir, Haga- Margt hefir stutt að því, að þessi er fróðlegt og skemmtilegt að vanda. mel 43, Reykjavík. árangur hefir náðst, en fyrst og fremst vitnar hann þó um dugnað og stórhug þjóðarinnar. Hann j styrkir hka þá trú, að fslendingum j muni ekki síður í framtíðinni en lúngað til' takást að sigra þá erf- iðleika, sem verða á vegi þeirra. | Fyrir Framsóknarmenn er sér- stakíega, ánægjulegt að minnastj þess, að flokkur þeirra hefir lengsti um verið í fararbroddi allan þenn- an tíma. Undir forustu hans hafaj stærstu og mestu framfarirnar ver i ið gerðáf. Millist'aða hans á sviði stjórnmálanna hefir átt sinn þátt í því að cfgarnar til hægri og vinstri hafa ekki náð hér sömu tökum og t. d. í Frakklandi. Hann hefir verið hið sameinandi afl stjormnálanna. Hann hefir verið öruágasti vörðurinn gegn erlend- um Ö'fgastefnum. Reynsla undanfar inna 40 ára er öflug hvatning þess, að sjálfstæði íslands og framfarir verði bezt tryggðar með.þvi að efla sem mest hina þjóðholLu og frjáTs- lyndu umbótastefnu Framsóknar- flokksins. Rokkhljóð Þegar til baka horft er um háifa öld( meS hrifning þeir gömlu minnast þess aila stund, er þeir, sem börn, voru þreyttir um vetrarkvöld og þýða rókkhljóðið söng þá í væran blund. I hóp þeirra fækkar með hverju árinu ört, sem undirspil rokksins við kveðskap og sögur man, og áhald það, er svo milcið gagn hefir gjört, er glatað víðast, eða horfið í skran. «1 En síðustu tíma mikið um rokk er rætt, og rokkhljóðið glymur og skefur í hlustum manns, en þetta nafn er af öðru kyni og ætt, Nú verður einatt vandséð um nætur ró. innfluttur skratti, af sumum kallaður dans. þar vansvefta öldungar hvíla við rekkjustokk, og mörgum þeim yngri finnst einnig um glauminn nóg er útvarpið þeytir sinn danslaga-spólurokk. Andvari. — Þetta var nú ekki mikið, Snati minn. Bíddu þangað til hún kemst a3 því, hvers vegna ég iæsti dyrunum að herberginu mínu . . . SKIPIN osr FLUGVf- LARNAR Hl iw* Skipaútgerð ríkisins. Hekla ec á Austfjörðum á norður- Jeið. Esja fer frá Reykjavík á þriðju- daig vestur um land ti lAkureyrar. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er í Lúsoddi og neglan í Guðmundi júní. Eg las það í Mogga mínum í gær, að mi'g minnir á valsungasíðunni, að Tíminn væri afskaplega lélegt frétta- blað, og það nefnt sem dæmi, að blað ið hefði nú á dög- unum birt frétt af 'íþróttamóti í Norð ur-Þingeyjarsýslu 11. ágúst í sumar. Satt er það, að frétt þessi hefði mátt koma fyrr, einkum þar sem Mogigi minn er ekki enn farinn að birta þessa fnegn svo að ég hafi tekið eftir, og les ég þó Mogga vel. Eg skal líka fallast á það með' Magga, að Tíminn sé harla lélegt fréttabilað og miklu lélegra en Moggi og ætti að nægja að nefna það, að Tíminn flutti aldrei neina afmælis- frétt um Lúsodda né negluna í tog- aranum Guðmundi júní svo að nefnd séu tvö dæmi, ?ar sem snilli Mogga sem fréttablaðs hefir risið einna hæst. Reykjavíkó. Þyrill er á leið frá Rvík til Austfjárða. Skaftfellingur fer frá Reykjavik á þriðjudag til Vestmanna eyja. Flugfélag íslands hf. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. — Á morg- un er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna* eyja. Skipadeild SÍS. Hvassafeli er á ísafirði, fer þaðan til Stykikishólms og Akraness. Arnar- fell fór í gær frá Þorlákshöfn til Sauðárkróks, Dalivíkur og Akureyrar. Jökulfell er á leið frá Skagaströnd til Reykjavíkur. Litlafell er í Rendsburg Helgafell er í Rostock, fer þaðan til Hamborgar. Hamrafell fór frá Bat- úmi 18. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur, Langholtsprestakall. Barnasamikoma í Laugarásbíói kl. 10,30. Messan í Lauigarneskirkju fell- ur niður vegna annarar samkomu kirkjunni. Séra Árelíus Níelsson. ALÞINGI Dagskrá efri deildar mánudaginn 24. marz kl. 1,30. 1. Innflutnings- og gjaldeyrismál, fjárfestingarmál o. fl. — 3. umr. 2. Skattar á stóreignir, — 2. umr. Dagskrá neðri deildar mánudaginn 24. marz kl. 1,30. 1. Húsnæðismálastofnun o.fl. 2. umr 2. Eftirlit með eyðslu hjá ríkinu. 3. Ríkisreikningurinn — 1. umr. 4. Skólakostnaður — 1. umr. Myndasagan eftir HANS G. KRESSE og SiGFRHD PETERSEN 56. dagur Þú skalt ekkert skipta þér af því, þótt dóttir mín sé óframfærin, segir Conall við Eirik. Hún er enn ung og á margt ólært. 'Hvenær, sem ég læt hengja uppreisnarmann, rýkur hún upp með svona mótmæli. — Það er ihenni til sæmdar, svarar Ei- ríkur hVatlega. — Nei, ungi onaður, þar skjátlast þér, segir Conall. Hér verður að drekkja hverri uppreisnartilraun í 'blóði. En nú á ég annríkt. Þú gerir þér að góðu að dvelja hér á meðan. Maðurinn er vitskertur, (hugsar Eiríkur, og það er hentast fyrir mig 'að reyna að flýja. En áður verð ég að reyna að frelsa fangann. Hann heyrir nú umgang að baki sér og snýr sér við. Birgitta kemur út undan fortjaldinu, eins og einíhver hafi ýtt henni inn til hans. Eiríki gremst að vera trufl- aður og ibýr sig til að fara, en stúlkan gengur til hans og tekur í handlegg hans. Getum við ekki spjalTað Ofurlítið saman, spyr hún. Hún er feimiui og horfir stórum, sak'leysislegum augum á hann.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.