Tíminn - 26.03.1958, Blaðsíða 4
T í MI N N, miðvikudaginn 26. marz 195Sj
Skrifaði bók í dásvefni m svikinn iier
I SPEGLI TIMANS
Nýlega er komin út bók
i Þýzkalandi, sem selzt í
stórum upplögum. Hún
nefnist „Svikinn her" og
lýsir á einum sex hundruS
blaðsíSum hvernig tuttugu
og tvær þýzkar herdeildir
svo aS segja gufuðu upp á
snæviþöktum sléttum í
kringum Stalíngrad árið
1943. Höfundur bókarinnar
heitir Heinrich Gerlach, en
sá böggull fylgir skammrifi,
að annar maður segist hafa
svo gott sem ritað bókina
og krefur höfundinn um
hluta söluverðs handritsins.
Það er náttúrlega ekkert ó-
•enjulegt við það, að tveir
nenn séu höfundar einnar og
sömu bókar, en málin verða
flóknari, þegar þess er gœtt, að
annar aðilinn í þessu máli hefir
ekki skrifað staf í verkinu og
:æplega opnað sinn munn varð
andi verkið fyrr en hann kreí-
ar höfundinn um tuttugu af
hundraði hagnaðarins einum
sex árum eftir að þeir sáust,
wmSmti
Karl Schmitz
20% af ritlaununum
og hafði raunar gleymt mann-
inum, þegar bókin kom út.
Haðfur dávaldur
Mál þetta hófst í þægilegri
viðræðustofu Karls Schmitz,
sálfræðings í Munich. Harð-
neskjulegúr maður sat dáteidd
ur við að hripa niður í vasahók
sína og gerði örvæntingarfutl-
ar tilraunir til að muna liðna
skelfingardaga meðan hann
reif eitt blað eftir annað úr
bókinni. Sálfræðingurinn hattr
aði við staf um herbergið og
brýndi viðskiptavin sinn og
skammaði hann áfr-am við
skriftirnar. Bráðlega stilltist sá
d’áleiddi og nokkrum dögum síð
ar var liann farinn að rita nið
ur minningar sínar án nokkurr
‘ ar áreynslu. Viðskiptavinur dá-
valdsins var Heinrich Gerlach,
og þær minningar, sem hann
hripaði niður við þessar að-
, stæður, urðu síðar að met-
sölubókinni „Svikinn her.“ Höf
undurinn hafði verið á Stalin-
gradvígstöðvunum og lent síðar
í rússneskum fangabúðum. Þar
hafði hann ritað fyrstu hundrað
blaðsíðurnar í bókinni meðan
atburðirnir voru enn ferskir.
Handrit þetta glataðist, en í
dáleiðslunni tókst honum að
endurrita þessar síður og jafn-
framt muna i vöku alla frekari
atburði samkvæmt skipun dá-
valdsips. Þykir bókin all ná-
xvæm og eftirte-ktarvert heim-
ildarrit. Þetta liggur í rauninni
allt mjög ljóst fyrir, nema hvað
greiðsluna til dávaldsins snert
ir. Það er algjörlega lögfræði
legt atriði og verður ekki rætt
hér, en fól-k ætti að bíða með
að rita bækur undir dáleiðsluá-
hri-fum þar til ljóst er hvað mik
ið Karli Schmitz ber af rit-
laununum.
Lávarðurinn lokaði siv inni
en munablómið blífur
Tossabekkurinn
Dr. Wernher von sem
er einn helzti eldflau^afræði'
ur, seni uppi er í Br.ni.arík111-.
um, mælti nýlega —
Von Braun, óeinkennisklseddL.
með löndor- sínum í Peene-
munde á stríðsárunum.
huggunarorðum til tossanna.
Jafnframt gaf hann kennurum
góð róð. Hann skýrði frá því,
að hann hefði ekki náð prófi í
eðlisfræði og stærðfræði, þeg-
ar hann var tólf ára. — Hann
sagði að kennarar ættu að
leggja meiri áherzlu ó að
mennta g-áfnaljósin en tossana,
jafnvel þólt hann sj-álfur væri
dæmi um seinþroska nemanda.
Moiotov kokteiil
liilliiiiiaiillilli!
Macy Leggette, bruggari, var
tekinn höndum nýlega í De-
troit í Bandaríkjunuin. Hann
fékk dóm eftir að flaska meó
lieimabrugguðu viský sprakk í
vasa lögregluþjóns nokkmm
niínútuni áður en nota átti
heimabruggið sem vitni gegn
honum.
Úr táknum í leiur
í þúsundir ára hafa kínversk
ir menntamenn fært hugsanir
sínar í virðulegt en ílókið mync!
ietur, en í kínversku ritmáli
eru ein fimfntíu þúsund tákn.
Nú hafa kínversk stjórnarvökl
fyrirskipaö, að upp skuli tekið
rómverskt letur. Var þetta nýja
letur notað í fyrsta sinn í Pep-
ole's Daily, blaði kommúnista-
flokks landsins og nafn blaðs-
ins prentað með rómverslut
letri neðan við myndleturs-
ritað nafn blaðsins í blaðhausn
um. Samkvæmt nýju reglunni
ritast það Renmin Ribao.
öléttiimiissur
tízkunnar
PoPaS kvsnfóik
Fyrir nokkrum árum var grip
ið til þess á skemmtistað hér ú
islandi að látá nokkra slags-
mála-hunda og fyllibyttur í i>oka
svo að þeir spilttu ekki skemmt
an fól-ks. Þá varð til nýtt sag -
orð í íslenzkri tungu, sögnin a-ð
poiíá. Nú virðist sem öll kven-
þjóð í Evrópu og Bandaríkiun-
um vilji óð og uppvæg látá
poka sig. þrátt fyrir það. að
ýmsar málsmetandi konur liafi
lýst yfir andúð á fyrirbrerir.u.
ítalska kvikmyndastjarnan Giua
Lollobrigida -hcfir frábeðið sig
pokakjólntim, og spyr Ihvað -
mundi verða um sig, ef hún
færi að ganga í þessum óléttu-
mussum tízkunnar. Kvikmynda-
stjarnan Rhonda Fleming ség-
ist ekki einu sinni vilja vera
iík í poka-kjól, hvað þá henni
áetti ! hug, eftir að hafa liald
ið sér grannri méð þvi að
þrengja að sér i mát og stunda
líkamsæfingar, að klæða af sér
Lotlobrigida
hvaö verður um mig?
Fleming
ekki lík í poka
vöxtinn með fyrirbærinu. Hún
segist hafa greitt vöxt sinn of
dýru verði til að láta sér detta
slíkt í hug.
Lauren Bacail og Frank Sinatra
Frank Sinatra og Lauren Bacall
Lousie Ramé
benzínvélin gekk ekki
Munablómið og
kariaflan
Forsíða Peopie's Daily
þá er að hefja lestrarnám að nýju.
G.K. Chesterton sagði um
Lousie Ramé, einn frægasta
kvenrithöfund Breta á öldinni
sem leið, er rit-aði fjörutíu og
sjö bækur undir höfundarnafn
inu Quida, að „þótt ómöguiegt
-sé annað en brosa að Quidu,
er jafn ómögulegt að lesa ekki
bækur hennar.“ En-ginn les
bækur hennar lengur, en fræg
ust þeirra var á sínum tím-a.
„Undir tveimur fánum“. Það
má segja að Pcgasus hennar
hafi verið skrýddur flosdúk og
lítið var um annað en lafðir
og lávarða í bókum hennar.
Hún var mjög rómantísk, en
vissi það. „Eg hefi ekkert á
móti raunsæi í skáldskap", skrif
aði hún, ,,-en munablómið er
eins raunverulegt og kartaflan1.
Hún bjó lengst af í Flórcnz á
Ítalíu, og þrátt fyrir nokkur
ástavævintýri, giftist hún aldr
ei. ítali nokkur gerðist elskhugi
hennar. Hann föndraði við að
finna upp benzínvél og sagði
Quidu að hypja sig, þegar benz
ínvélin brást. Þá komst hún í
tygi við Lytton lávarð, en það
var í úllandinu. Þegar hún kom
til Englands eftir tuttugu og
þriggja ára fjarveru, lokaði lá
varðurinn sig inni tii að kom-
ast hjá að hitta hana. Ævisögu
ritari Quidu segir, að hún hafi
verið „síðasti íulltrúi stéttar,
sem hún tilheyrði ekki“, en eft-
ir stendur sú kenning Quidú
óhögguð, að munablómið sé
eins raunverulegt og kartaflan,
hvað sem öílum benzínvélum og
lávörðum Hður.
Vinnuglefti
1jjg i •*• _ ig jái
í Moskvublaðinu Pravda birt-
ist nýlega frétt þess efnis, að
iögregiiunaður, Pavlov að nafni,
hefði verið að stjórna umferð
á fjölfarinni götu í Moskvu,
þegai fólk, sem var að fylgja
manni til grafar, braut lítillega
umferðarreglurnar. Pavlov
stöðvaði jarðarförina og neyddi
aUa hersinguna til áð fylgja
sér til næstu lögreglustöðvar.
Vorið segir til sín
r ** -i ir t . i
Vorið er strax farið að
segja til sin í fólkinu. Lárs og
Ingiríður fundu nýja .Strom-
bótí undan ströndum Svíþjóðar
og ekkja Humphrey Bogarts,
Lauren Bacall, er sögð hafa
augastað á Frank Sinatra. Blaðs
menn fundu hana að máli ný-
lega í Palm Springs í Kalííom
íu, þar sem hún er að sóla si-g
þessa dagana. Ifún sagðist ekk-
ert vita hvað giftingu hennar
og Sinatra liði og bað viðstadda
aö hringja til Sinatra í Miami.
Sinatra neitaði að iáta hafa
nokkuð eftir sér og þar við sit-
ur, en þeir sem telja sig vita
hið sanna í málinu, andvarpa
þungt og mikið, og blaðamonu
fara alltaf nokkuð eftir and-
vörpum kunnugra, þegar svona
mál eru á dö-finni.
Lokaft oí snemma
tiDiu.1 'Ir-i. rni'ISÍ;
í bæmun Miranda de Ebro &
Spáni skipaði skólastjórnin svo
fyrir, að dyrum skóhms skyldJ
læst klukkan níu á morgnana,
Átti þetta að kenna nemeudun-
uni stundvísi. Hætt var vi'S
þessa kennsluaðferð, þegar um
lielmingur kennarauna lokað-
ist úti.
Tvíhöföaðiir þurs !
..
Kvikmyndaleikarinn og leik-
stjórinn Orson Welles er að
gera nýja kvikmynd í Holly-
wood. Nofnist hún .JVIaðiirinn.
í skugganum". Eins og aðrir
stóflaxar leiksviðsins. hefir
hann sérslakan m-ann, sem
farðar hann, áður en hann geng
ur fyrir kvikmyndavélina. Ór-
son Welles -hefir löngum þóíí
hálfgert vandræðabarn í heiml
listanna, og nú virðist, seia
Martröð farðamannsins.
„sminkari“ hans sé líka orðinn,
vitlaus. Að minnsta kosti hefir
hann ekki verið að málá andlit
ið á Welles, meðan hann ' var
að krota meðfyJgjandi andlit á
skallann á sér.