Tíminn - 26.03.1958, Blaðsíða 12
Veðrið:
Suðaustan kaldi, skýjað.
Hitinu kL 18:
Reykjavík 4 st., Akureyri —2 st.
Kaupmannali. 2 st., Londou 7 st.
París 7 st.
Innrás minksins lauk í
geymsluskúr á Laugav.
Þar var hann skotinn eftir sókn og vörn á
bátSa bóga
Það má segja, að Reykjavík verði fyrir tíðum heimsókn-
lim af rándýrúm um þessar niundir. Fyrir skömmu vanft
fálki það sér til frægðar að drepa eina öndina á Tjörninni,
og hefir raunar sézt koma aftur til fanga á þær slóðir, og'
í gærmorgun gerði minkur sig líklegan til að sálga einni
eða fleiri dúfum á Hallveigarstíg. Borgarar og yfirvöld hófu
samræmdru aðgerðir til varnar dúfunum, og mátti minkur-
inn hrökklast frá væntanlegri bráð sinni. Aftur á móti hefir
andadráp íálkans við Tjörnina verið haft að augnagamni,
enda er þar allt að því um helgan fugl að ræða hjá stórum
hópi manna.
Lögroglusveit á vettvang.
Minkurinn hafði varla byrjað að
igefa dúfunum á Haliveigarstíg
illl auga, þegar vegfarendur hóp-
Lögreglusveit kom á vettvang
og bættist hún í hóp þeirra, sem
ráku flóttann. Þótti minknum nú
uðusl að honum og veittu honum sýnt. að Haliveigarstígsdúfurnar
öftirför, þar sem hann lét undan væru með öllu glataðar að sinni og
síga fyrir margmenninu.
Síys á Bíönduósi
BLÖNDÓSI í gær. — Laust fyrir
kluikkan sex í gærkvöldi varð það
slys .á Blönduósi, að tó'lf ára telpa,
Margrét Konráðsdóttir, féll aftur
éi dráttarvél og missti meðvitund.
'Hafði hún staðið aftan við öku-
manninn ásamt fleiri unglingum.
Margrét var eikki komin t>l með-
vitundar um hádegi í dag. Hún
var flutt á sjúkrahús í gærkveldi.
Eru taldar líkur á að hún hafi
höfuðkúpubrotnað. Ástæðan fyrir
því, að Margrét féll af vélinni
mun vera sú, að beygt var snögg-
lega fyrir horn. S.A. Dauðinn í skúrnum.
spretti því úr spori og hvarf sjón-
um borgara og lögregluliðs. Taldi
hann sig s'loppinn, en gætti þess-
ekki, að borgin er annað og
meira völundarhús en víðivangur
Með fólki á Laugavegi.
Næst skaut minknum upp á
Laugavegi. Var hann þar að spíg-
spora innan um fólk. er var á
leið til vinnu sinnar. Hvorugu féll
félagsskapurinn og mátti ekki á
milli sjá, hvor hefði sig meira í
frammi við að sýna andúð sína á
samneytinu. Kom lögregla brátt á
vettvang til að firra frekari vand-
ræðum.
MiSvikudagur 26. marz 1958.
Peysufatadagurinn
: . « ... .... ',<■
í gær var peysufatadagur Verzlunarskóianema.
og hvítt, fóru syngjandi um göturnar.
Stúlkur á íslenzkum búnlngum og herrar með pípuhatta, kjól
Flestir telja nú vonlaust, að nokk-
uð verði af fundi æðstu manna í ár
Aðalfundur Félags
ísl. hljómlistarmamia
Aðalfundur Félags íslenzkrr
Mjómlistarmanna var haldinn s.I
Uxðu mokkrar sviptingar fyrir
utan verzlunina Fálkann milli lög-
reglusveitarinnar og minksins og'
varð dýrinu það helzt fyrir að
leita undan inn í geymsluskúr verk
stæðis Fálkans. Reyndist honum
þröngt til undankomu, þar inni og
íslenzkra enn þrengdist hagur hans, þegar
vopnuð lögregiusveit þusti í skúr-'
laugardag. Formaður félagsins, jnn til lians. Skotin drundu, og'
Gunnar Egilsson, flutti skýrslu þar með var innrás mihksins j
um starfsemi félagsins s.l. ár, hrundið. Hafði þá frækileg vöm
ræddi m.a. um nýafstaðnar samn- 0g' sókn staðið góða stund, en
ingagerðir vegna hljóðfæraleikara kyrrð og ró færðist yfir Laugaveg-
Málið komið í harðan hnút, sem hvorugm
gerir sig liklegan til að leysa
NTB —Washington og Lundúnum, 25. — Rússar hvggj-
ast kúga út úr vesturveldunum óhemju hátt gjald fyrir að
taka þáít í stórveldafundi, sagði John Foster Dulles er hann
ræddi við blaðamenn í dag. Hann sagðist telja að fundur-
inn yrði of dýru verði keyptur, ef gengið yrði að skilyrðum
Sovétleiðioganan eins og þau eru nú. í ræðu, sem Macmillan
hélt á þingi í dag gætti einnig svartsýni varðandi fund æðstu
manna á næstunni.
JSkilyrði Rússa.
í kvöld var það skoðun margra | __ . ... ..
„ , , Hann kvað Russa hafa sett firnm
stjornmalafrettaritara, að varla !skilyi.ðí fyrir fulldL æðslu manna;
kæmi til mála að haldinn yrði Rúmenía eða Tékkóslóvakía eiga
Síðan
lesnir
inn,
Ræðismaður í Stokk-
hólmi fær lausn
frástarfi
i Sinf óníuhl jó'm'sveitinn i.
voru reilkningar féligsins
upp og samþykktir.
I stjórn félagsins voru kosnir:
Gunnar Egilsson, formaður; Haf-
t'iði Jónsson, grjaldkeri; Svavar
Gests ritari; Þorvaldur Steingríms
son varaformaður og Jón Sigurðs-
son meðstjórnandi.
í varastjórn voru þessir kosnir:
Pétur Urbancic, Aage Lorange, ,
Einar Vigfússon, Andrés Ingólfs- Hinn 12. þ. m. veitti forseti ís-
son og Egill Jónsson. í trúnaðar- lands aðalræðismanni íslands í
mannaýáð þeir Kristján Kristjáns Stokkhólmi, hr. Seth Brinek, lausn
son, Pétur Urbancic, Aage Lor- frá embætti, samkvæmt ósk hsns.
enge, Ragnar Bjarnason, Jónas Seth Brinck, sem verið helir ræðis-
Dagbjartsson og Óskar Cortes. maður íslands í Stokkhólmi frá því
Samþykkt var einróma að kjósa í júlímánuði 1947 og skipaður var
elsta starfandi hljóðfæraleikara aðalræðismaður í júní 1956, cr nú
landsins, Albert Klahn, heiðurs- fluttur frá Stokkhólmi til Bagdad,
félaga F.Í.H., en hann á sextíu þar sem hann hcfir tekið við stöðu
og fimm ára starfsafmæli um þess sem sérfræðingur í siglingamálum
ar mundir, en hann er jafnframt h|á ríkisstjórn íraks.
fundur œðstu manna á þessu ári,
svo mikið virtist bera á milli.
Rússar grípa til liörku.
í gær barst til Bandaríkjanna
seinasta orðsending Rússa varð-
andi fund æðstu manna. Dulles
sagði, að í bréfi þessu gætti nieiri
óbilgirni en áður og Rússar settu
fram kröfur sínar á mjög ein-
strengingslegan hátt. Bréfið sýndi,
að ekki væri grundvöllur fyrir
frekari bréfaviðskiptum um mál
þetta eins og stæði. Dulles neit-
aði eindregið öllum flugufregnum
um að Bandaríkin snyndu gefa
eftir og fallast á sum skityrði
Rússa. Hann sagði að víst væru
Tiltekin ríki í A-Evrópu svo sem
að metast til jafns við Bretland,
Frakkland eða Ítalíu á fundi æðstu
manna.
í öðru lagi viðurkenni vestur-
veldin austur-þýzku stjórnina og
sætti sig við langvarandi skipt-
ingu Þýzkalands. í þriðja lagi
Verði úr giidi felld samábyrgð
stórveldanna fjögurra á samein-
ingu Þýzkalands, en þá skuld-
biudingu endurnýjuðu Riissar á
Genfarfundinum 1955. í fjórða
lagi skuii fallizt á, að Austur-
Evrópuríki skuli jafnan vera og'
vestræn ríki jafmnörg í öðrum
slíkum.
í fimmta l.agi krefjast
Tillaga Pearsons.
Er liann hafði lesið bessar ti'l-
lögur, endurtók Dulles að þrátt
fyrir allt væri fundur æðstu xnanna
ekki algeilega útilokaður. Frétta-
menn spurðu þá um afstöðu hans
til tillögu Lester Pearsons, sem er
á þá ieið að Bandaríkin og Sovét-
ríkin isemji ein sín í milli um deilu
málin. Dulles taldi að Bandaríkin
myndu treg til að takast slikt á
hendur að minnsta kosti yrði að
koma til samþykki banda<manna
Bandaríkjanna.
Hafa Iiert hnútinn.
Macmillan sagði á þingi er hann
svaraði fyrirspurnum, að Rússar
hefðu enn með seinasta svari sínu
hert á lmútnum og væri sem
stæði ekki ástæða til b.jartsýni.
Hann endurtók síðan fyjTÍ yfirlýs-
ingai’ um nauðsyn þess að iindir-
búa fundinn veí fyrir fram, ann-
ars væri verr farið en heima setið.
fyrsti heiðursfélagi F.I.H.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
Skot úr rifflinum lenti í bakhluta
væntanlegs kaupanda
Mildi aí stórslys hlauzt ekki af
Rússar
alltaf fyrir hendi möguleikar til þess, að dagskrá fundar æðstu
að slaka lil um einstök atriði og mannia sé þannig að nær öll dag-
vonandi væri að Rússar væi’u einn- skrármálin, eða 9 af 11, fela í
ig þeirrar skoðunar.
í fyrradag varð það slys hér
í bænum, að skot hljóp úr riflí
og í bakhluta p'lts, sem var að
prófa riffilinn, ásamt öðrum
unglingi.
Piltarnir tveir liöfðu í hyggju
að kaupa vopnið. Höfðu þeir feng
ið riffilinn lánaðan í því skyni
að prófa liann, áður en yrði af
kaupunum. Fóru þeir með vopn-
ið lieim til sín og inu í þvotta-
hús. Vildi þá svo hörmulega til,
að skot úr rifflinum hljóp í bak-
liluta annars þeii’ra og varð af
talsvert sár. Pilturinn var fluttur
í Slysavarðstofuna en þaðan á
sjúkraliús, þar sem skorið var
eftir kúlunni, er sat djúpt í ann-
arri rasskinninni, en hafði ekki
skaddað neitt stórvæg'ilega út
frá sér. Er mikil mildi að ekki
skyldi verða meira slys af þessu.
Rússar veita Ara-
biska sambaodslvð-
veldinu aðstoð
NTB—DAMASKUS, 24. marz. —
Mikifl fjöldi rússneskra sérfræð-
inga er kominn til Egyptalands
og er það liður í hinni miblu að-
stoð, sem Rússar hyggjast veita
Arabiska sambandslýðveldinu. —
í Sýrlandi munu 22 rússneskur
jarðfræðingar leita að olíu og
málmum, og verða fjórar í-ússnesk
ar flugvélar að þvl starfi. Flópur
Rússa er einnig kominn til Egypta-
lands, og ætla þeir að reisa mann
virki fyrir Egypta, að verðmæti
700 millj. rúblna. Egypsk sendi-
nefnd fer senn t'I Moskvu til að
ganga frá samningum uim bygg-
ingu 40 iðnstofnana, sem enn lief-
ir ekki verið tekin ákvörðun um.
sér viðurkenningu á sjónarmiðum,
sem vesturveldin liafa hingað til
þvertekið fyrir að falTast á.
Aukin samvinna um
vopnaframleiðslu
NTB—BONN, 25.• marz. --y Sarnn
ingar þeir um sa’mræmingú í ffcam
leiðslu vopna milli tveggja ríkja
eða þriggja í V-Evrópu, sattu að
færast á breiðari grundvöill og nú
til allra landanna í Bandalagi V-
Evrópu. Þetta var niðurstaðan af
fundi D. Sandys landvarnaráðh.
Breta og Strauss landvarnaráðh.
V-<Þýzkalands, en þeir hafa ræðzt
við undanifarið í Bonn. Munu land
varnai'áðherrar NATO-ríkja ræða
þetta mál á næsta fundi sinura
í París í apríl.
Borgfirðingafélagið heldur skemmti-
samkomu fyrir aldraða Borgfirðinga
Verttur í samkomusal Sjómannaskólans næsta
sunnudag og JiangaÖ bo'ði’Ö öllum nærtækum
Bc rgíiríiingHm siötugum og eldri
Borgfirðingafélagið í Reykjavík efnir til skemmtunar fyrir
aldi’aða Borgfirðinga næst komandi sunnudag' og býðui' til
samkomunnar öllum Borgfirðingum, sem komnir eru yfir
sjötugt og geta komið því við að 'koma.
Hyggst félagið að taka upp þessa
nýbreytni ti'l iþess að gefa öldruðu
| fólki xir Borgarfirði, sem býr í
Reykjavík og nágrenni tækifæri til
þess að liittast 6unnudagsstund.
Samkoma þessi verður haldin í
samkomusal Sjómannaskólans í
Reykjavík og lvefst klukkan tvö
siðdegis. Veröur þar til skemmt-
<unar, að sýnd verður litkvikmynd
úr byggðum Borgarfjarðar. Kveðn-
ar verða rímur og auk bess verð--
ui' sameiginleg kaffidrykkja.
Aðgangur fyrii’ allt borgfirzkt
ifólk, sem náð hefir sjötugsaldri,
er öllum heimill, en þátttaká er
óskað að tilkynht sé itiFfríí Láril'
Jóhannsdóttir, sími 14511, eða
Þórarins Magnússonar, sími
. 1 55 52.