Tíminn - 26.03.1958, Blaðsíða 5
T í MIN N, miðvikuðagmn 26. marz 1958.
5
Kári Guðmundsson, mjólkureftirlitsma'ður ríkisins:
Homogeniseruð mjólk í pappaumbúðum
Páll Zóphoníasson:
Opinberun
fiomogeniseruð mjólk
(kramin mjólk) er mjólk,
sem fitukúíurnar hafa verið
kramdar í, meS þeim árangri
að enginn sýniiegur rjómi
sezt pfan á hana, þótt hún
sé geymd í 48 klukkustundir.
Vísindi og tækni hafa sannað,
að homogeniseruð mjólk er
miklu mun Ijúffengari og
bragðbetri heldur en sú
mjólk, sem við eigum að
venjast. Því er brýn nauðsyn
að byrja nú þegar að
homogenisera okkar neyzlu-
mjólk (söiumjólk).
Annarlegt bragð í mjólk
Á jþessum tíma árs ber stundum
lítið eitt á því, að annarlegt bragð
má finna í mjólk bér á landi og
viða erlendis. Ýmsar getgátur hafa
verið uppi um það, hvað veldur
þessu bragði. Nú hafa hins vegar
vísindi og tækni leitt i iijós, að út-
rýma .má annariegu bragði í mjólk
með þvú að homogenisera hana
og nota pappaumbúðir undir hana,
en ekki glerflösikur. I>að er þegar
sannað, að homogeniseruð mjólk
er miklu mun ljúffengari og bragð
betri en ókramin mjólk, auk þess
fer hún betur í maga.
Að sjálfsögðu verður að tryggja
örugglega, að mjólkin spillist ekki
í meðförum eftir gerilsneyðingu og
liomogeniseringu. — Það verður
bezt gert með því að nota pappa-
umbúðir eins og fyrr segir, því að
t. d. birta getur haft skaðleg áhrif
á mjóikina, breytt bragði hennar,
auk þess er hreinlætið meira, cf
pappaumbúðir eru notaðar. — Því
skal nokkru nánar rætt um pappa-
umbúðir.
Fyrir uokkrum árum benti ég á
kosti Tetra-Pak pappaumbúða, og
þar eð Mj óUuursamsalan hefií’ nú
ákveðið að kaupa slíka vél, er ekkii
úr vegi að minnast nokkru nánar
á þessa frábæru vél og pappaum-
búðír.
Tetra-Pak pappaumbúðir
Um áraskeið voru tilraunir gerð-
ar áður en Tetra-Pak hylkið var
framleitt eins og það er nú. Á ti'l-
rauíiaskeiðinu voru uppi raddir
um það, að nýtt kerfi væri í upp-
síglingu, nú ér það ljóst orðið,
svo að ekki verður um villzt, nð
það hefir marga kosti. Framleið-
endur halda fram, að samanborið
við hinar beztu amerísku aoíerðir
til að geyma mjólk í hylkjum, þá
spari Tetra-Pak aðferðin 65% af
pappaefni, 75% af plássi og 75%
vinnustunda við pakkningu í nijólk
urvinnslustöð.
Þríhyrningslögun
Hin nýstárlega lögun Tetra-Pak
hyikisins gerir möguiegt að nota
smærri arkir úr léttvigtarpappír.
Tetra-Pak er þríhyrningur, þ. e.
regi'ulegur 3ja hliða „pýi’amídi“,
með jafnhliðuðum þríhyrningum,
bæöi í botn og hliðum, en þetta
þýðir, að réttur endi snýr ætíð
upp, af því að allar 4 hliðamar
eru jafnar.
Mótunar- og áfyllingavél
Tetra-Pak vélin er cinföld að
gerð og starfi. Hún myndar borða
. af plastbornum (húðuðum) pappír,
:sem lokást (innsiglast) við hitun,
borða sem cr undinn i rúllu og
' gerður pipulaga. Hin löngu sam-
skeyti -féstast saman Við hita. Á
samfelldri lcið sinni niður á við er
pípunni þrýst saman af hituðum
samanþrýsti-töngum eða járnum á
hreyfiikeðjum, som hreyfast niður
á við mcð sama hraða og pípan.
Jafnframt rennur mjólkin í papp-
írspípuna frá áfyllingapípu að of-
an. Yfirborði mjólkurinnar cr
ihaldið hærra en innsigluninni (lok-
úninni). Með þessum hætti ýta
samþrj’sti-járnin burtu þeirri
mjólk, sem umfram er fylli í pýra-
mídumim, sem eru að myndast.
Vökvamagnið í hverju Tetra-Pak
hylki ákveðst af þvermáli tækis-
'ins, sem myndár pípuna og lengd
milli samþrýsti-járnanna.
Vogir koma ekki til greina' né
heldur mælitæki, en samt er minni
innihaldsmunur heldur en á lög-
gil'tum glerflöskum. Til að fyrir-
byggja að nokkur vökvi sé eftir
við innsiglunina, er þrýstingur,
sem nemur smálest settur á lokun-
arjárnin. Gerir þetta gjörlegt að
fylla hylkin með þykkri efnum, svo
sem rjómaís, venjulegum rjóma
o. fl.
Engin froða
Það, að mjólkin (lögurinn) er
ætíð ofar þvi, sem innsiglið nem-
ur, er mjög þýðingarmikið. Það
þýðir, að áfyllingarpípan endar
neðan við yfirborð lagarins. Með
þessu er loku fyrir það skoti'ð, að
froða komist að. Við alla aðra á-
fyliingu hlýtur straumur lagarins
fyrr eða seinna að snerta lágaryfir-
borðið, en með því myndast froða.
Hinn eini vissi, en aúk þess ein-
faldasti og ódýrasti háttur til að
forðast froðuna, er að koma í veg
fyrir yfirborðssnertmguna, m. ö.
o. að fylla fyrir neðan yíirborðið.
Pípan skilur sig frá vélinni eins
og keðja af fylltum pýramídum,
sem eru aðskildir með innbyggð-
um skera, og þá búnir til pökkun-
ar í kassa, eða þar til gerðar ura-
búðir.
Vélinni er auðvelt að stjórna
Öll vélin er af mjög einfaldri og
auðskilinni gerð. Hún er hið ytra
steypt járnhylki, en á það er fest
pappírspípan og áfylli-samstæður,
fjögurra hliða samstæður með hita
lokunartöngum á keðjum sínum,
svo og 2ja hestafto mótor.
Pípugerðarsamstæðurnar og á-
fyllipípurnar er auðvelt að losa frá,
þannig að létt sé að þvo þær eftir
notkun. Ifvora hliðarsamstæðuna
fyrir sig má losa á 15 sekúndum.
Þær eru óbrotnar, enda eru aðeins
tvær pípur úr steypujámi, sem
keðjurnar hvila á.
Lokunarjárnin eru tvenns kon-
ar. Er annað klætt silicone (maríu-
glers) gúmmí, en hitt er fest við
rafmagnsgeymi og hitastilli. Bæði
má setia á og taka af keðjurnar á
10 sekúndum, og silicone-plötum-
ar, raígeyminn eða hitastillinn á
jafnlöngum tíma. En vegna einfald-
Ieikans á samsetningu vélarinnar,
og með því, að hún er vatnsþétt,
má þvo hana þegar þess gerist
þörf. Til þess kemur þó varla, þeg-
ar þess er gætt, að lokunarjárnin
ein snerta ytra borð hylkjanna.
Plastklæddur pappírsborði
í vélina er látinn plastklæddur
kraftpappir. Tegund og þitngi
plasthimnunnar er ákveðið eftir
því, hver áfylling er.
Almennt má búa hylkið þannig
úr garði, að- það endist ótakmark-
að, en sé það ætlað fyrir mjólk,
er ending þeirra gerð hæfileg með
kostnaðartilliti, svo sem svarar
3—4 dögum.
Pappírsrúllan er afhent mjólk-
urstöðinni prentuð og húðuð, en
um leið og húðin (plasthúðin) er
sett á, er pappírinn sótthreinsað-
ur. í vélinni er hann innilokaður
og varinn sóttkveikjum í andrúnts-
lofti. Rétt þar sem pípan mynd-
ast er pappírinn aftur sótthreins-
aður til frekari tryggingar, og er
það gert með rafmagnshituSum ele-
mentuni inni í pípunni.
Kassar fyrir hylkin áfyllt
Tetra-Pak hylkin falla úr vélinni
aí sjálfu sér í þar til gerða kassa
til fliitnings. Kassar þessir, sem
hylkin falla alveg að, eru sex-
hyndir eins og sellur í hunangs-
hyrndir eins og sellur í hunangs-
raða saman, án þess að pláss fari
til spillis. Raunverulega má raða
sairian tvöfalt meiri mjólk í sam-
bærilegu plássi við það, sem þarf
fyrir liinar löggiltu V2 lítra flösk-
ur, er tíðkast í Svíþjóð. Eftir tæm'
ingu má Iáta kassaua livem ofan
í annan.
Einkenni Tetra-Pak
Yfirburðir Tetra-Pak aðferðar-
innar eru margir, sérstaklega að
því er snertir:
Magnús Jónsson talar um opin-
berun mína í sambandi við íillögur
1. EFNI. Áætlaður sparnaður á þe rra Sjálfstæðismanna um eftir-
gjöf fóðurkaupalánanna. Það er
alltaf opimberun fyrir þann, er fyr-
ir því verður, þegar honum opnast
ný, honum áður hulin sannindi.
Nú vildi ég enn reyna að láta les-
endur sjá sýndarmennskuna fá
efni í Bandaríkjunum (með það
fyrir augum, að öll mjólk, sem
þar er seld í pappírsitmbúðuni,
yrði nú seld í Tetra-Pak) mundi
nema b.u.h. 250.000 smálcstum af
pappír árlega.
2. VINNl• KOSTNABL'R. Tetra-' „opinberun’V
Pak vélin afkastar 90 hylkjum á
mín. Einn maður getur framleitt
5490 fyllta pakka á klukkustund,
fullröðuðum til flutnings í köss-
um.
3. RÚM, Miðað við annan fram- . „„ , . , . ,,, „
leiðslumata og jafnmikið magn, er „.11ÍA„ir. t„J,
spamaður a.m.k. 75% Ekkert
geymslupláss kemur til
fyrir tóm hylki, því að þau eru
send mjólkurstöðinni í mynd sam-
anþjappaðra rúilna af húðuðum
pappír. X mjólkurstöðvum má koma
fyrir maigra mánaðá forða af
pappír í litlu rúmi. Þær þurfa
aldrei að óttast truflanir hjá verk-
smiðjum þeim, er sjá þeim fyrir
efni.
1. Bjargráðasjóðurinn er sjálf-
stæð stofnun, og hefir sjálistæða
stjórn, sem ekki lýtur eða er gef-
in undir Alþingi á nokkurn hátt.
2. Þegar sýnt var, eftir óþurrka-
4. FLUTNINGSKOSTNAÐUR.
Tetra-Pak er svo létt, að einn mað-
ur raðar á bíl tvöföldu magni mjólk
ur samanborið við mjólkurmagn í
venjulegum glerflöskum.
milljónir króna til þess að geta
veitt bændum lán til fóðurbætis-
kaupa, varð það að samkomulagi,
að ríkissjóður legði til 10,5 millj.
kr. af tékjuafgangi ríkissjóðs, en
Bjargráðasjóður legði fram 2
milljónir af sjóðeign sinni. Á þann
hátt fékkst nægilegt fé.
3. Bændum voru síðan veitt lán-
in, ýmist beint, og þá upphæð,
sem viðkomandi hreppsnefnd út-
hlutaði þeim eða hreþpnum var
veitt lánið og hann skipti því milli
bænda og skuldabréfið varð þá
eitt fyrir allan hreppinn. Bjarg-
ráðasjóður lánaði lánin, en étti að-
eins 4/25 hluta lánsfjárins, hitt
var lánsfé, er hann fékk hjá rík-
5. MÁ SELJA í OLLUM MAT-. inu. Ríkið átti því raunverulega
21/25 í hverju láni, þó að Bjarg-
VÖRUBÚÐUM. Að því athuguðu,
að Tetra-Pak er lokað loftþétt og ráðasjóður væri lánveitandi.
innsiglað við fcita, getur ínjólkin 4. Fjárveitinganefnd lagði öll
ekki spillzt. Tetra-Pak má þess til við Alþingi að samþykkt væri:
vegna selja í matvörubúðum. í
flestum löndum, að undanskildum
Bandaríkjuunin, e>- mjólk ekki seld
í sérstökum mjólkurbúðum cða
beint íil neytenda.
Yfirburðir háns létta og þétta
Tetra-Pak á sölu til neytenda er
augljós. Sem næst tvöfalt meiri
mjólk má flytj-a á sama vagni og
ekki er um neinn tímaspilli að
ræða né flutninga á tómagóssi.
Fyrir húsmóður Mvíur Tetra-
Að heimila ríkisstjórninni að af-
henda með þeim skilyrðum, sem
ríkisstjórnin setur, Bjargráðasjóði
íslands til eignar 10.5 milljóna
króna skuldabréf, dagsett 31. ágúst
1956 vegna óþurrkanna á Suður-
og Vesturlandi árið 1955, og enn-
fremur skuldabréf í vörzlu Búnað-
arbanka íslands upphaflega 3
millj. króna útgefin 1950 og 1951
vegna harðinda og óþurrka á Aust-
ur- og Norðausturlandi.
Af síðari skuldabréfunum —
Pak að vera ákjósanlegt. Hún fær þeim á Austur- og Norðurland —
pakka, sem trygging er fyrir að sé sem talað er hér um að framan,
hreinn, og liún cetur verið þess var nokkuð greitt, og þau hafði
fullviss, að mjólkin hefir ekki Búnaðarbankinn gefið út fyrir
spiilzt að neinu leyti frá því að hönd ríkisstjórnarinnar, en ekki
hún var gerilsneydd. Pakkinn er Bjargráðasjóður.
léttur og þæglegur í vöfum, og þeg-
ar hann liefir verið tæmdur, er °S skilyrðin, sem ríikinu var ætl
honmn fleygt eða brennt. Flösku- a'ö að setja, og glöggt komu fram
þvottur er enginn og ckkert pláss bjá framsögumanni fjárveitingar-
nefndar, voru að lánin væru inn-
heimt með lempni, lánstími lengd-
ur, vextir lækkaðir eða þeim
sleppt, gefið eftir af lánunum að
einhverju leyti eða þau öll gefin
sjóður átti, nenia þá að bæta hon*
11111 að fullu. Um það kom eiunig
tillaga, og því var sýnt að tiHag*
an var sýndartiHaga.
6. Eítlr að Alþingi liafði sani*
þykkt tillöguna um að gefa Bjarg-
ráðasjóði skuldabréfin, og hann
var þar með orðinn löglegur eig-
andi að öllu lánsfénu, þó koma
þeir Ingólfur Jónsson og Sigurðnr
Ól. Ólafsson með sína tillögu utn
að gefa öll lánin eftir. Alþingi
á, eftir þeirra tillögu, að gefa það
sem það ekki átti lengur, haM
áður gefið öðrum aðila. Hér var
um svo augljósa sýndarmennsktl
að ræða, að engum getur dulizt
Þetta var ósköp álíka og aó’
samþykkja á Alþingi að verzlunin
Þór á Hellu skildi gefa eftir ölluíoi
skuldunautum sínum þær skuldú.%
sem þeir skulduðu henni, eða aS
verzlun Sigurðar Ól. Óiafssonar 4
Selfossi skyldi strika út aliar 'úti*
standandi skuló'r sinar — geáa
mönnum þær — og sjá allir hvííífe
fjarstæða það veri.
Það þurfti ekk; að skyggnœlÉ
mikið um til að sjá sýndarmenifffe
una, og ég vona að allir bændui’,
að ég nú tali ekki uir lögfræðinga,
sj'ái hana, og skilji í hvaða fcil-
gangi slíkt er gcrt.
En svona er þet'ta ,af því a'S
hlífzt var viö aS benda á þeOfca
strax, hafa vslviijaðir bændur saai
vildu gera flutningsmönunm a$
tillögunni sem nú liggur fyrir ‘M-
þingi, greiða, ekki hugsað máíið,
og þó dytti engum þeirra í hug
að gefa eða leggja til að gsÆa
annarra manna eign.
22. marz 1958
Páll Zóphóníassou
...................
fer til spillis í skápunum. Vegna
lögunar þeirra — öll homin geta
snúið upp — fæst niáss fyrir Iiylk-
in, jafnvel í yfirfyPtum kæliskáp.
Það er létt að meðhöndla þau,
jafnvel fyrir smábörn, og' auðvelt °{^r’. c{^.r ^ sem, stjórn ^Bjarg-
að hella úr þeim og þau standa “* * ’ "f<
stÖðug vegna hinua jafustóru
flata.
ráðasjóðsins þætti ástæða til eft-
ir að hafa fengið umsögn hrepps-
nefndar og igerathugað aðstæður
hverju sinni. Þessi tillaga, sem var
1 samþykkt, gerði fjárframlag ríkis-
sjóðs til lánanna að eign Bjarg-
ráðasjóðs.
5. Við þessa tillögu, sem flutt
. var af allri fjárveitinganefnd,
vildu fulltrúar Sjálfstæðismanna,
i sem þó fluttu hina tillöguna, líka
gera þá breytingu að bæta aftan
við: Enda verði bændum gefin eft-
ir umrædd lán.
A því stigi málsins var hægt að
gera þeíta hvað sncrti þann hluta
NTB—PARXS, 24. marz — Gaill- lánanna sem rikið hafði lagt fé
ard forsætisráðherra ræddi í dag til, en Alþingi haí'ði ekkert vald
við Pineau utanrikisráðh. og til Þe3S a® §e^a ^e’ sem Hjargmð
Chaban-Delnias lamlvarnaráðh. ____________________________
um möguleika á beinum samn-
ingum milli Túnis og F’rakklands
á grundvelli málamiðlunarstarfs
þeirra Beeley og Murphy. Talið
er í París, að málamiðlararnir
hafi fengið Baurgiba til aö taka
upp samninga við Frakka án
þess að Alsírmálið komi á dag-
skrá, og hafi einnig fcngið hann Hammarskjöld hóf í dag viðræður
Möguleikar á beinum
samningum Frakka
og
Hammarskjöld ræðir
við herrana í Kreml
NTB—MOSKVA, 24. marz. — Dag
tii að falla frá þeirri kröfu, að
allt franskt herlið verði á hrot’t
úr Túnis þegar í sta'ð. Einnig
sínar við Sovétleiðtogana i
Moakvu, og átti hann langt tal’ við
Iírustjoff, framkv.stjóra kommún
hafi þeir fengið liann til að falla istaflokksins. Fi’éttainenn lelja, að
frá kröfunni um, að Frakkar gefi
eftir flotahöfnina Bizerta. Ekki
þeir hafi fyrst og fremst rætt horf
urnar á fundi æðstu manna. —
cru þær fregnir þó staðfcstar. — Yfirleitt mun Hammerskjöld ræða
GaiIIard nnin ræða við niátomiðl við Rússana um ástandið í heims-
arana á þriðjudaginn, cn ekki er málunum, þar á meðal um afvopn
vJiað hvort hann muni þá vcita un. Gromyko utanríkisráðherra
endanleg svör Frákka við tillög- var viðstaddur fund þeirra
um Bourgiba. Krustjoffs.
MacCall-snið
— vortízkan
Glæsiiegt, nýtt
úrval kjólaefna
fyrir telpur
og fullörðnar.
Úrval af hnöppum
og ails konar
smávöru fyriir
heimasaum.
Póstsendum
Skólavörðustíg 12.