Tíminn - 28.03.1958, Síða 1

Tíminn - 28.03.1958, Síða 1
Simar TÍMANS eru Ritstjórn og skrifstofur 1 83 00 BlaSamenn eftir kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 42. árgangur. Reykjavík, fösiudagúm 28. marz 1958. Efnið: Alma Cogan skrifar fyrir Timann um íslandsferðina, bls. 4. Orðið er frjáist, bls. 5. Erlent yfirlit, bls. 6. Ræða eftir Egil Thorarensen bls. 7. 72. biað. Líkir bræður, en ber samt margt á milli Nikita Krustjoff hefir m samskon- ar einræðisvald og Stalin áður fyrr Framdi ritari Krustjofs sjálfsmorð ítalska fréttastofan „ContinenC al“ flut'ti þá frétt nýlega, að Vasi- Ibn Saud konungur I Saudi-Arabíu. Feisal krónprins. Æðsti maður flokks og stjórnar. Samvirkri forustu lokið og nýtt einræðistímabi! hafið í Sovétríkjunum NTB- -Moskvu og Lundúnum, 27. marz. — Nikita Krust- lev Usoff einkaritari Nikita | joff var í dag á sameinuðum fundi beggja deilda æðsta ráðs Krustjoffs hefði framið sjálfsmorð j Sovétríkjanna einróma valinn í embætti forsætisráðherra. onhniimo í mavrr TTvÁf f a n Pn Koeoi 1 -r o r j -ii i • r i /»/» /» í • « tt i' /»/» -i - Jafnframt tilkynnti Voroshiloff forseti, að Krustjoff myndi áfram gegna embætti aðalritara Kommúnistaflokks Sovét- ríkjanna. Þar með hefir Krustjoff formlega fengið sömu völd og aðstöðu eins og Stalín á sínum velmektardögum. Æðsta vald flokks og ríkisstjórnar er aftur fimm árum eftir dauða einræðisherrans sameinað í höndum eins manns. Feisal bróðir Sauds konungs hefir nú fengið stóraukin völd ekki aðeins að nafninu tii heldur í raun, að því er kunr.ugir telja. Aukin völd hans get3 h3ft mikla stjórnmálalega þýðingu fyrir Arabaríkin í heild, þar eð krónprinsinn er kunnur fyrir stuðning sinn við Nasser forseta Arabíska samband• lýðveldisins og má að minnsta kosti telja fullvíst að hann komi í veg fyrir nána samvinnu Saudi-Arabíu við hift arabíska ríkjasambandið Írak-Jórdanía, sem stcfnað var fil mótvægis við hiö nýja ríki Nassers. •— 1 veir sneni'ma í marz. Fréttastofa þessi hefir cft flutt fréttir f;-á Rúss- landi, sem reynst hafa réttar, þótt ekki hafi verið unnt í fyrstu að færa sönnur á áreiðanleik þeirra. Usoff var 39 ára gamall og talinn einn af nánustu samstarfsmönn- um Krustjoffs. Stjórnarvcldin í Moskvu hafa haldið ,,dauða“ hans leyndum, þrátt fyrir vinsældir hans meðal almennings í Rúss- landi, segir í fréttinni. „aSalleikenda" í fjýzkri kvikmynd Myrtdin verður sýnd í Tjarnarbíói á næstunni Á næftunni hefjast sýningar á þýzkri kvikmynd í Tjarn- -bíói, þar sem íslenzkir hestar eru á meðal „leikenda“. Er 50 (i 50 tiíraunir með kjarnorku- og vetnisvopn NTB—tLUNDUNUM, 27. marz. — Maomillan forsætisnáðherra Breta sagði á þingi í dag, að Rússar frá stríðslokum gert yfir 50 tilraunir með kjarnorku- og þetta fyrsta myndin í sérstökum flokki, þar sem íslenzkir vetnisvopn. Hefðu þær verið sér- hestar koma mikið við sögu, en taka fjórðu myndarinnar lega tíðar upp á síðkastið. stendur nú yfir. ______________________________ llandi hans, nyti hann réttmætrar Ein>s og kunnugt er af fréttum, log vaxandi frægðar erlendis, eins eiga íslenzkir hestar miklum og og raunar síðustu sölur tit Þýzka- JJnfk /IQfn QSuj- njn vaxandi vinsældum að fagna í lands sýna. Hafa kvikmyndirnar c laUUi Clll Þýzkalandi. Hefir þar opnazt mark frá smáhestahúgarðinum átt stærst aður fyrir llfhross og' verður ekki an þátt í að frægja þessar ágætu enn séð hversu umfangsmikill skepnur. millj. punda á klst. Búlganin hefir verið forsætis- Páðherra í þrjú ár, en vitað mál var að hann myndi látinn vikja til hliðar þá og þegar. Einvalduriim sat hljóður. Er VoroshUoff hafði verið val- inn forseti, reis hann úr sæti sínu og bar íram tillöguna um að Krustjoff yrði falið að mynda nýja ríkisstjórn undir sínu for- sæti. Andartak sló þögn á hinn miikla hóp, 1378 þingmenn, en svo fevað við dynjandi lófatak og Krustjoff var hylltur með miklum fyrirgangi. Bulganin, sem sat við hlið Krustjoffs á stjórnarbekkjum, klappaði með þingheimi. Einvaldsherrann sjálfur sat hreyfingarlaus meðan þessu fór fram, álútur í sæti sínu. Sáust Krustjoff engin svipbrigði á andliti lians.! Reis þá Voroshiloff á fætur á Breytir litlu ný, tilkynnti að Krustjoffmyndi Tiðind. þe'ssi hafa vakið mikla afram verða framkvæmdas jon ■ ;Uhyg], . höfuðborgum vestm- flokksins, en siðan tok Krustjoff landa þar som formlega er nú 1 ma s' horfið til sömu stjórnarhátta og hann getur orðið. Það er Gunnar Bjarnason, kennari og hrossarækt- arráðuuautur á Hvanneyri, sem hefir komið á þessum markaði. Þýzki kvem-ithöfundurinn Ur- sula Bruns fókk fyrstu hestana og réði því, að þeir yrðu notaðir í fyrrgremdri kvikmynd og síðan í vaxandi mæli í næstu myndum, sem hún sá um. Blesi og Jarpur. Myndin fer íram á búgarði í Þýzkalandi, sem er uppeldisstöð fyrir smáhesta íShetlands Ponys). Margt barna er á búg'arðinum og sjá þau um smáhestana. Innan um 'smáhestana má sjá þau fimm ís- lenzku 'hross er þá voru komin til Þýzkalands. Mest ber á tveimur fönguíegum gripum íslenzkum, þeim Blesa frá Skörðugili í Skaga- firði og Jarp frá Laugarvatni. Þeysa krakkarnir á þeim um slétt- ar grænar grundir landareignar- innar, og eru þeir Jarpur og Blesi raunar reiðhestar aðalpersónanna. Frægir hestar. Eftir reynslusýningu á myndinni í Tjamarbíói í gær, fór Gunnar Bjarnaso-n nokkrum orðum um hrossamarkaðinn í Þýzkalandi. Gat hann þess, að á meðan þörfin fyrir íslenzka hestinn virtist óneit- anlega fara minnkandi í heima- Stjórnmálanámskeið Fundinum er halda átti í kvötd er frestað, til mánu- dags. Nánar auglýst á sunnu- dag. NEFNDIN var á valdadögum Stalins. Stjórn- m'álamenn segja að þessi breyt- Bandaríkjamenn bíia sig undir för tii tunglsins NTB—WASIIINGTON, 27. marz. — Eisenhower forseti staðfesti í dag sórstaka áætlun, þar sem ákveðið er að þegar í stað skuli hefjast lianda um að komast til tunglsins. Verða framkvæmdir í höndum sérstakrar stofnunar j og algerlega aðskildar frá •tih'aun um með eldflaugar og gerfi- linetti. Tekið er fram, að ekki sé unnt á þessu stigi að segja | neitt um livenær unnt verði að j komast til tunglsins. Fyrc-t verði j að senda gerfilinetti, er svifi J mjög nálægt tunglinu og síðan verði reynt að senda mannlaus j geimför til tunglsins og jafnvel ná þeim þaðan aftur. Súezstyrjöldin kostaði Breta Meðan ævin endist. meira en 50 milljónir sterlings- Hann þakkaði þingheimi sýnt ing kcmi að vísu ekki á óvart og punda að því er lesa má í skýrslu traust. Kvaðst myndi vinna ríkinu muni lítil áhrif hafa á stefnu uin útgjöld 'lil hersins. Raunar allt það er hann megnaði, meðan Sovétríkjanna að minnsta kosti er ekki gert mikið úr upplýsing- honum entist líf og heilsa. Var ekki í utanríkismálum, þar eð um þessum.því þær ná yfir aðeins ræðan mjög stutt, en síðan hóf Krustjcff hafi að mestu mótaö 3Vi línu. Styrjöld þessi stó'ð að- hann að flytja skýrslu sína um og ráðið þeim málum síðustu 2—3 eins í 40 klukkustundir og liefir árangurinn af hinni nýju áætlun árin. því herkostnaðui inn verið nokk í landbúnaðarmálum, en Krustj- Engu að síður sé hér um sögu- uð yfir eina milljón sterlings- off er persónulega höfundur nýrr- iegan átburð að ræða. Telja megi punda á klukkustund. Utgjöld ar stefnu í þeim málum og for- vegna stríðsins höfðu verið á- maður nefndar. er séð hefir um ætluð 30 milljón sterlingspund. frarmkvæmdir. Aðalfundur Fram- sóknarfélags Akraness Ítalíuferð Flugráðs hófst í morgun Fjárveitinganefnd boíjiS — 20 borga eigin far- miíct — Fær Ottesen a(f tala vitf páfann? V-þýzki herinn fær ’ð Flugráðs, með fjárveitinganefnd Alþingis sem1 | U.-tg flno-clrrkvf; 0 borgara fyrir eitthvað rösklega 7 þúsund kr. P“^» llUgatveyil að nú sé algerlega lokið hinni samvirku iörystu, sem leiðtogar Sovétríkjanna töldu sig fylgj i eftir fráfall Stalins. Margir benda og á, að atburður þessi sanni áþreifaulega, að hið komm- únistíska skipulag Sovéfríkjanna leiði óhjákvæmilega til einræðis. Valdabaráttunni, sem hófst við dauða Stalins sé lokið og tímabil nýs einræðisherra hafið. Krustjoff var lítt þekktur viS (Framh. á 2. sfðn.) NTB—BONN, 27. marz. — Oilen hauer foringi jafnaðarmanna i V- ítalíufo gesti og 20 hvern, hófst í morgun. ,til Napólí og sennilega til Kaprí. Atti að leggja upp frá Reykja- Ferðin á að standa í 11 daga. Eins Þýzkalandi, segir að ftokkurinn víkurflugvelli kl. 9 með annarri og áður er frá sagt, mun einn muni enn halda áfram með öllum Viscount-flugvél Flugféiags ís- fjárveitingarnefndarmanna hafa löglegum ráðum baráttunni gegn lands, sem leigir Flugráði vélina gert ráðs'tafanir til að fá að tala Því að vestur-þýzki herinn verði til ferðarinnar. Gera má ráð fyrir við páfann. Er það Pétur Ottesen. búinn kjarnorkuvopnum, en þing Aðalfundur Fraiusókuarfélags a® kostnaður Flugráðs af ferða- Svo mun hafa verið komið áður Akraness verður lialdinii í fuiul- lrcssu verði eitthvað á annað en ferðin hófst, að miklar líkur arsalnum að Kirkjubraut 8, næst- hundrað þúsund krónur, en ætl- voru taldar á að hans heilagleiki komandi sunnudag klukkan 4 síð azl er úl að menn greiði degis. Dagski'á: Inntaka nýrra fé- haldskostnað sjálfir. laga, venjuleg aðalfundarstörf og' uppi- önnur mál. Stjórnin. Sögustaðir skoðaðir Farið verður til Rómar og síðan mundi veita Pétri áheyrn, en óvitað, hvort aðrir fjárveitingar- nefndarmenn eða flugráðsmenn verða í fylgd með Pétri á þenn- an fund. ið hefir samþykkt að svo skuli gert. Eitt þeirra ráða sem beitt yrði, sagði Ollenhauer, væru verk- föll. í dag samþykkti landvarna- nefnd þingsins kaup á 1 þús. Mattador-flugskeytum frá Banda- ríkjunum. Þau eru ekki búin kjarn orkuvopnum, en draga 1000 km.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.