Tíminn - 28.03.1958, Page 2
2
T í MIN N, föstudaginn 28. mans 193*.
Krustjoff
Eíni ti! skíðavikn i Fomahvammi
í Morðurárdal umpáskana
Fólkií flutt í snjóbíi aí skiðabrekkunum í
Tröllakirkju og víðar
í kringUm Fornahvamm í Norðnrárdal er enn mikill
snjór, eine og víðar á landinu. Þarna við rætur Holtavörðu-
heiðar eru brekkur eins erfiðar bifreiðum, og þær eru
góðar skíðabrekkur. Hefir því þótt henta að nota snjóinn og
brekkurnar nú um páskana og efna til skíðaviku þar efra,
en gistihús er gott í Fornahvammi.
í Fomahvammi eru rúm fyrir
Er hér um nýlundu a'ð ræða, (þrjátíu gesti, en auk þess er hægt
sem margir munu árei'ö'ánlega að taka á móti hópum, sem hefðu
taka feginshendi. Gunnar Guð- svefnpoka meðferðis. Ferðir verða
mundsson, hótelstjóri í Forna- á .sterdagsmorgU'n upp í Forna-
'hvammi, hefir snjóbíl til umráða hvamm með _ áætlunarbifreiðum
og mun hafa í hyggiu að aka gest- Norðurteiðar. Ágætt færi fyrir á-
um sínum í honum-þangað sem ætlunarbifreiðarnar er nú komið
beztu brekkurnar eru, í Trólla- allt aiorður til Varmahlíðar. Er
kirkju og víðar. Jafnvel getur nveiningin að fjölga ferðunv norður
komið til jtoála- að skreppa inn á í páskavikunni, all't upp í þrjár ef
Tvídægru v snjóbílnum. þörf krefur.
Siimaráætlun Fkglélags íslands
Hinn 6. apríl n.k. gengur sumaráætlun millilandaflugs , .,, , ,
Flugfelags vslands í gildi, en ferðum verður fjolgað x afong- að ,koma upp hinum mikla
um frám t;l 29. júní í sumar. Eftir það verða tíu ferðir1
vikulega til og frá ísiandi á végum félagsins.
(Framhald af 1. síðu).
dauða Stalins. Havín' hefir af frá-
bærri kænsku þokað sér áfram
skref fyrir skref á valdabrautinni.
í fyrra losaði lvann sig við Malevv-
koff, Molotoff og. Kagavjovits og
nú seinast Zukoff marskálk. —
Stjórvrmálamenn be.nda á,. að sehni
lega h'afi Krustjoff kosið að stað-
festa alræðisvald sitt framvni fyrir
heiminum nú, m.a. til þess að
hafa fullt og óskoraða vald til að
l mæta fyrir hönd Sovétríkjanna á
væntanlegum fundi æðstu manna
stórveldanna.
Ársjiing iÖnrekenda
(Framhald af 12. síðu).
hlutist ti lum að iðnaðmum yerði
sköpuð svipuð aðstaða við sölu
framteiðsluvlxla og. birvúvn áðat-
atvinnuvegum þjóðarinnar.
Þingið hefir og gert ályktun
varðandi byggingavióðir í bæjunv
landsins um að ekki verði skortur
á slíkunv lóðum er orðið geti iðnað
inunv fjötur unv fót og að við
skipulagningu iðnaðarhverfa verði
vertemiðjunum séð fyrir vaxtar-
vnöguleikum.
Þá lvefir þingið bevvt á nauðsyn
Ársæll Jónasson kafari
sæaidur frönsku heiSursmerki
syn-
ingarskála er sarntök atvinnuveg-
anna og Reykjavíkurbær ætla að
reisa. Hér er uin aðkallandi mál
að ræða og ekki nvegi lengur drag-
ast að lvalda liér nýja iðnsýníngu.
Ársæll Jónasson, kafari í Roykjá
r.ik, hefir nýlega verið útnefndur
Riddari frönsku „Ordre du Mérito
Maritime“. Heiðursskjalið og
merki gráðunnar voru aflvent hon
.vm 25. marz af H. Voillery, am-
tbassádor Frakldands, við nvóttöku
~r haldin var í sendiráðinu v til-
■efni þessa.
Ársæll Jónasson vann að starfi
; sínu nc'kkur ár í Frakklandi cg
v frönnku Afríku. með búsetu í
Marseille. Auk þess sem honum
á sinni löngu starfsæfi, hefir auðn
asl að veita frönskunv skipunv
hjálp með sérgrein sinni, hefir
hann unnið dýrmætt starf í þágu
Alliance Francaise í Reykjavík,
sem hann hefir vcrið fólagi í und-
anfarin 20 ár.
Verkalýðsfélögin minna bæjarstjórn-
aríbaldið á lögin um viimumiðlim
ísL-ameríska féiaginu bárust 100
umsóknir um námssiyrki á sl. ári
FerS grein fyrir fjölbreyttri starfsemi félagsins
á aftalfundi þess
Aðalfundur Íslenzk-ameríska íé-
Ö.-.gsins var nýlega haldinn í Reykja
vík. Flutt var skýrsla ritara félags-
dns um starfsemina á s.l. ári. Eins
Og undanfarin ár hefir aðalverk-
efni þess verið fólgið í því að ann-
Est og hafa milligöngu um útveg-
wir hiámsstyrkja í Bandaríkjunum
fyrir íslenzka námsmenn. Hefir
þessi þáttur félagsstarfseminnar
aidrei fyrr verið jáfn umfangsmik-
áJl og s.l. ár.
Nánvsstyrkir
íslenzk-ameríska félagið tók á
móti og mælti með umsóknum urn
svonefnda Snvilh-Mundt styrki, er
Bandaríkjastjórn veitir. Fjórir ís-
iendingar híutu þessa styrki á ár-
iinu. Þá fóru tveir stúdentar til
æánvs í Bandaríkjunum fyrir vnilli-
igöngu félagsins og með fyrir-
greiðslu Institute of International
Education í-New York.
Eins og á undanförnum árum
fcefir félagið haft vnilligöngu um
að koma ungum íslendingum til
verknáms í Bandaríkjunum. Er
fcér um að ræða fyrirgreiðslu um
útvegun starí's vestra um eins árs
Kkeið fyrir þá, er vilja afla sér
ifrekari þjálfunar og þekkingar í
Bínni starfsgrein. Voru sex íslend-
tÉgum útveguð störf í Bandaríkj-
iinum á s.l. ári.
Auk þeirra námsstyrkja, er að
íraman getur, hefir félagið annazt
ttyrirgreiðslu í sambandi við hina
fcvonefndu Brittingham styrki. Svo
sem kunnugt er veitir vnr. Britting-
ihanv fimm íslenzkum stúdentuin
Btyrki til náms við háskólana í
’Wisconsin og Deiaware s.l. ár. Á
jþessu ári munu 3 til 4 stúdentar
tfara-: til náms í Bandaríkjununv á
■vegum mr. Brittingham, og voru
jpeir valdir úr hópi 20 umsækj-
enda, sem hann ræddi við. íslenzk
OíiC'ríska. fétegtð ;hefir greitt fyrir
þessunv námsstyrkjum.
Mr. Brittingham hefir komið
félaginu í samband við félagsskap
í Bandaríkjununv, er nefnist
Americán Field Service. í sam-
vinnu við félagsskap þennan út-
vegaði Íslenzk-ameríska félagið 9
islenzkum námsmönnum á aldrin
um 16 til 18 ára námsstyrki við
bandaríska gagnfræðaskóla á s. í.
ári. Búist er við, að 12 námsme.vn
héðan hljóti slíka styrki í ár, en
rösklega 20 umsóknir bárust fé-
laginu að þessu sinni. Alls mun
Íslenz-ameríska félaginu hafa bor
izt á árinu um 100 umsóknir um
hina ýmsu styrki, er það sér um
að útvega í Bandaríkjunum,
Nýr þáttui’ í starfsemi fólags-
ins hófst á árinu með fyrirleslrum
þeirra Dr. John Dunning, próf-
essors við Columbia háskólann, en
hann f-lutti tvo fyrirlestra unv hag-
nýt kjarnorkuvísindi, og Bennt
Balchen hins heimsþeklda flug-
kappa, sem talaði um flug á norð-
urslóðum. Þá sá félagið að venju
um kviknvyndasýningar fyrir al-
menning yfir vetrarmánuðina, sem
voru vel sóttar. Þrír skemmlifund
ir voru haldnir, sem þóttu takast
nveð ágætum.
Fráfarandi fonnanni félagsins,
dr. Sigurðí Sigúrðssyni, voru þökk
uð mikil og góð störf í þágu þess
á undanförnunv þremur árum. Nú-
verandi stjlórn ífslenzte-ameiríKka
félagsins er skipuð þessum mönn-
um: Gunnlaugur Pétursson, forrn.,
Gunnar Sigurðsson, varaformaður,
Njáll Síhvonarson, ritari, Ólafur
Hallgrímssovv. gjaldkeri, Daníel
Gísiason, spjaldskrárritari, Daníel
Jónsson, Edgar Borup, Halldór H.
Jónsson og Sigurður Ólafsson. —
Varastjórn skipa Donald Wilson,
Ragnar Jónsson og Sigurður A.
Magnússom,-’
Ferðir verða til Kaupmaniva- Reykjavíkur, þar senv hann verður
lvafnar alla daga vikunnar og tvær yfirmaður nvillilandaflugdeildar
á laugardögunv. Til Stór.a-Bret- félagsins.
lands verða-eihnig ferðir alla daga. Birgir Þorgilsson, sem lengi hef-
Frá 6. apríl verða 5 ferðir viku- ir starfað hjá Flugfélaginu og verið Ilákovv Danielsson, sem um ára-
lega frá Reykjavík og heirn aftur. lvefir fulltrúi þess í Hamborg frá bil starfaði hjá Flugfélagi íslands
Frá 4. maí verða 6 vikulegar ferðh’. því félagið hóf þangað flug fyrir og síðar hjá Loftleiðum í New
Frá 1. júni verða daglegar ferðir. tæpum þrenv árum, flýzt nú til York, hefh’ að nýju ráðizt til
Frá 15. júní verða átta vikúlegar Kaupmannahafnar og verður yfir- staitfa hjá félaginu og er hú full-
ferðir. Frá 16. júní verða 9 viku- vnaður skrifstofunnar og fulltrúi trúi þess og yfirmaður skrifstof-
legar ferðir og frá 29. júní verða F.í. þar. unnav í Hamborg.
tíu vikulegar ferðir frá Reykjavík
og heim aftur.
Eftir að sumaráætlun millilanda
flugsvns hefir að fullu gengið í
gildi, lvinn 29. júní, verða dagleg-
ar ferðir frá Reykjavík til Kaup-
mannahafnar kl. 8 hvern morgun. I , ,
Par að auki fer flugvél frá Reykja- ^ r ullti uai áos VGrkalyðsfGla^Hnna 1 RGykjavik, soni
vík til Kaupmannahafnar kl. 10 haldinn var miðvikudaginn 26. marz 1958 voru eftirtaldii’
hvern laugardagsmorgun, svo tvær menn kjörnir í 1. maínefnd Fulltrúaráðsins: Eðvarð Sigui’ðs-
ferðn- eru fra Reykjavrk tvl Kaup- son jón sigurðsson Snorri Jónsson. Þórunn Valdimarsdóttir.
mannahafnar, hvern laugaj’dag og . . , _ , , - ’
tvær ferðir frá Kaupmannahöfn lil ®Join ®jai nason oö Ingimundur Ei'lendsson.
Reykjavíkur hvern sunnudag. Eftirfarandi samþykktir voru verið kallaðir til ráðuneýtis unv
gerðar á fundinum: neitt það er vinnumiðlim varðar.
Bretlaivdsferðir. 1. „Fundur í Fuiltrúaráði verká- þá samþykkir fundurinn ennfrenv
Tii Stóra-'Brctlands verður flog- Iýðsfélaganna í Reykjavík, haldinn Ur, að ítr.eka krcfu Fulltrúará’ðs-
ið hvern dag vikunnav. Þav af evu 26. marz 1958, samþykkir að stjórnar tii bæjaryfirvaldá Revkja
fimm ferðir til Glasgow og tvær mimva bæjarráð Reykjavíkur á víkur (sbr. bréf hennar til bæjnr-
til London. Til Oslóar verða þrjár eftirfarandi ákvæði laga um vinnu ráðs dags 7 okt sl) um áð'nú
ferðir vikulega í stað Iveggja í nviðlun, frá 9. apríl 1956: þega’r verði látin’ koina fil franv-
fyrrasumar. Tv Hamborgar verða ,, ...Til þess að vera sveitar- feVæmda ákvæði þau í lögum um
omnvg þrjai vikulegar ferðir. stjorn eða þeim, er hún hefir vinnumiðiun, scm vitnað er til hér
Su breyting verður a Lunduna- falvð vinnumiðlun fyrir sína hönd a g{'raman“
ferðum frá þvi i fýrra, að nú verða — til ráðuneytis um allt það, sem
báðar leiðir flognar án viðkomu í vinnumiðlun varðar, skulu tilnefnd 2- ..Fundur í Fulltruaráði verka
Giasgow. ir af aðilum á staðnum fjórir lýCsfélaganna i Reykjayik, haldinn
I Hins vegar verður seinni laug- nvenn: Tveir af verkalýðsfélögum 26- marz 1958, skorar á stjórn At-
ardagsferðin til Kaupmannahafn- eða fiiUtrúaráði þeirra, einn af vinnuleysístrýggingasjóðs, að láta
ar farin með viðkomu í Glasgow Vinnuveitendasamhandi íslands
og ei- það gert með tilliti til mik- eða af deild þess eða meðlim og
illár eftirspurnar eftir fari milli einn af Vinnumálasambandi sam-
þessara borga, en mörg sæti eru vinnufélaganna eða af deild þess
þegar pöntúð' á þeirri leið á kom- eða meðlim.“
andi rumfi. | Þar sem vitað er að af hálfu
| Fólagið vill vckja athygli vænl- Rey'kjavvkurbæjar hafa fulltrúar
I anlegra flugfahþega á því, að verkalýðshreyfingarinnar aldrei
tryýgja sér far í tíma, og á það
einkanlega við þá, sem ætla nð
ferðast milli landa á mesta anna-
tíma millilandaflugsins í júlí og
ágúst.
j Líkur eru til að Grænlandsflug
i verði með meira móti í sumar.
Mun Sólfaxi verða í leiguflugi til
Meistaravíkur, Ikatek og Thúle.
Ferðirnar verð'a farnar á vegúrn
gera og gefa út handhægar leið-
beiningar fyrir bátaþega Atvinnu-
leysistryggingasjóðs.“.
3. Samþyk'kt var að Fujltrúaráð
vev'kalýðsfélaganna vefði' áðili að
fundi rithöfunda. senv .nndvfgif
eru vamarsamningnum við Banda-
rikin.
Fréttír Érá landsbyggðinni
AldraSur raaíur bráS- I
kvaddur á götu |en þetta mikið frost á nóttunni.
Akureyri í gær. — í gær varð | Akfæri innanhéraðs er nú atlsæhvi
sömu aðila og í fyrra, en þeir eru aidraður borgari hér í bæ, Maron legt, en heiðar ófærar nveð öllu.
Danskir . hrehnsskautaverktakar, • söl-vason, bráðkvaddur, ef hann Bændur í Fnjóskadal; og- \íðar
Konuriglega Grænlandsverzlunin ' ’ -------*
og Norræna nánvuféiagið.
Breytingar á starfsliði.
I Með tilliti til síaukinnar starf-
semi Flugfélags íslands, hafa í
I vor verið gérðar eða eru fyrirhug-
aðar nokkrar breytingar á störf-
var a gangv a
ára, ættaður úr Ólafsfirði eri hafði
verið húsettur á Akureyri í marga
áratugi. Hann var kunnur hag-
leitemaður og' hafði starfað við
srníðj margra bygginga, m.a. vann
lvann sem ungur maður að smíði
, , , Grundarkinkju fyrir Magnús Sig-
um einstakra starfsmanna hja fé- rðsson á Grund. Ma:.on var á
íagvnu. | gangi £ Brekkugötu, er hann hvieig
Svgurður Matthvassovv, Sem und- nið*. var orendul, Hann var
an arm ár hefvr vervð yfvrmaður vinsæll "og vel metin borgari
millilandaflugs felagsins, lætur nu
af því starfi og vei;ður fulltrúi for-
stjóra Flugfélags íslands. ,
Birgir Þórlvallsson, sem s.í. sex nyt*C)l‘a
ár hefir vérið fulltrúi F.í. í Kaup- Alcureyri.
götu. Hann var 76 draga’ a'ð sér föng með því að beita
Frost á hverjum degi
Hér er frost á
jarðýtuvn fyrir sleða og gengur
svo til enn.
GoÖafoss hljóíur
undir klakabrynju
Fosslvóli 17. marz. — Hór blot-
aði aðeins í snjó. —- Dráttarvélar
fara um Bárðardal í snjóbílsslóð.
Ekki hefir neitt heyrzt í Goða-
fossi undanfarið. Hann er alger-
lega hulinn klaka og þykkri snjó
hengju. Heilbrvgði er í fólki 'og
fénaði. Reyrii "hefir verið á dorg
£ heiðarvötnum, en veiði engiii.
mánnaliöfn,'ílyzt nú heivn til hverjum degi, allt upp f -11 • stig -Yíða ei’. að verða olíuskoKtur,