Tíminn - 28.03.1958, Page 12

Tíminn - 28.03.1958, Page 12
Veðrið: Austan gola eða kaldi, skýjað. Hitinn kL 18: Keykjavík 6 st., Akureyri 1 st., Kaupmannali. 0 st., Sípkkbólni- ur —2 st., Hamborg 7 París 11 st. Föstudagur 28. marz 1958. Draugalestin“ í Hveragerði 30 kjörbúðir um land ailt sanna yfirburði þessa verzlunarskipulags Leikfélag Hveragerðis sýnir nú leikriíið „Qraugalestina'1 við ágaetar viðtök- ur eystra. Hefir leikurinn verið sýndur heima í Hveragerði og á Selfossi og verður sýndur á Hellu á laugardaginn kemur og i Hveragerði á sunnu- dag. Myndin er af atriði úr leiknum. Leikstjóri er Klemenz Jónsson. Frá ársþmgi Félags ísl- iðnrekenda:* Jafnrétti éfrávíkjanlegt skilyrSi fyrir þátttöku i fríverzlunarsvæSi Ársþing Félags íslenzkra iðnrekenda stendur nú yfir. Hefir það þegar afgreitt ýms mál, er varða iðnrekstur í land- inu. Má þar nefna starfsemi Iðnaðarbankans, um þátttöku íslands í hinu fyrirhugaða fríverzlunarsvæði, samþykkt varð- ándi Iðnlánasjóð og fjárfestingarleyfi til verksmiðjubygginga. Kjörbúðareigendur haía gefið út lítinn leiðarvísir fyrir viðskipta menn og verður honum dreift i búðunum efthieiðis. Frá Taflfélagi sf. Hreyfils Þingið krefst þess, að stjórnar- völdin noti heimild þá, sem Al- þingi veitti til lántökti fyrr Iðnað- arbankann að upphæð 15 milljónir króna. Mótmælt er harðlega kröf- unni um að bankinn leggi háar fjárhæðir í húslánasjóð og til raf- væðingar. Þingið telur ófrávíkjanlegt skil- yrði fyrir þátttöku í svonefndu frí- verzlunarsvæði, að um algert jafn rétti ailra aðila og framleiðslu- greina verði að ræða. Tryggja beri íslendingum sömu anarkaðsað- stöðu fyrir framleiðsluvörur í hin- um þátttökulöndunum og þau kunna að njóta hér. ELnnig bend- ir þingið á mikilvægi þess, að iðn- aðinum sé gefið tækifæri til að mæfa vaxandi samkeppni, og að eðlilegar framfarir í iðnaði lands- manna megi ekki stöðva af fjár- festingar- og gjaldeyrisyfirvöldum. Þrátt fyrir nokkuð aukið fram- lag til Iðnlánasjóðs er samþykkt var á síðasta þingi vekur árs- þingið athygli á því að enn sem komið er, er hvergi náð því marki að sjóðurinn sé iðnaðinum sú stoð svo sem stofnlánasjóðir sjávarút- vegs og landbúnaðar eru þeim atvinnuvegum. Því er eindregið hvatt til þess að alþingismenn styðjí frv. það sem nú liggur fyrir Alþingi um að hebningur gjalds af innlendum tollvörutegundum renni til sjóðsins. Verði frumvarp ið ekki samþykkt. er skorað á Al- þingi að leysa fjárþörf sjóðsins á annan hátt. Þingið he'fir samþyikkt áskorun á fjárfestingaryfirvöld um að veita nægileg leyfi til verksmiðjuiðn- aðarins þannig, að hægt sé að auka og endurbæta framleiðsluna. ! Er á það bent að aukning frani- leiðslutækja sé öruggasta vörnin gegn atvinnuleysi og eitt raunhæf asta ráðið til vaxandi hagsældar. I Þá er bent á nauðsyn þess að fjár- festingarleyfi til byggingar vegna iðnaðarins séu gefin út það tíman- lega að framkvæmdir geti hafizt á hagfeldasta tíma árs. Þingið telur að það komi eigi nógu skýrt fram að gjaldeyris- sparnaður er eins mikils virði og sá gjaldeyrir sem aflað er. Fram- leiðsla iðnaðarins sparar þjóðinni mikinn gjaldeyri til vðbótar þeim gjaldeyri, sem útflutningsfram- j leiðslan aflar. Er því nauðsynlegt : að allur almeriningur svo og ráða- menn geri sér það ljóst, hversu , þýðingarmikil starfsemi iðnaðar- ! ins er á þessu sviði. i Samþykkt hefir verið áskorun hlulist til um að iðnaðinum verði (Framhald á 2. síðu). Sex unglingar hafa játað á sig f jölda innhrota og þjófnaði Aíeins einn hefir átSur komizt undir manna hendur Sex unglingar hafa orðið upp- vísir að þjófnuðum og innbrot- um, sem framdir liafa verið hér í Reykjavík að undauförnu. Þeir hafa allir játað og liafa verið látn ir lausir úr gæzluvarðhaldi, allir nema einn. Tveir þeirra voru at- hafnainestir og unnu saman, en hinir fjórir höfðu ekkert sérstakt samband sín í milli. Aðeins einn þessara pilta, sem eru á aldrin- um 17—18 ára, hefir áður kom- izt undir manna hendur. Þau inn brot, þjófnaðir og iunbrotstilraun- ir, sem uppvíst hefir orðið um við játningu sexmenninganna, voru framdar á eftirtölðum stöð- um: Efnablandan h.f., verzlunin Storknrinn, Heildverzlun Hró- bjarts Bjarnasonar, verzlunin Ás, Laugavegi 160, Orka, Laugavegi 166, Gúmmíbarðinn í Brautar- liolti, Reynisbúð, Tjamarbarinn, nokkrum shmum í Tívólí og Kaup félag Kópavogs. Stolið var miklu magni af vindlingum í kaupfé- laginu og tóbaki í Tjarnaibar. Reynsian í 2% ár sta(jfestir, a(5 kjörbúíirnar eru hagkvæmar fyrir aímenning og kaupsýslu- menn Um bessar mundir eru 2V2 ár síðan fyrstu kjörbúðirnar tóku til starfa hér á laiídi. Það var í nóvember 1955 sem kaupfélögir. á Selfossi og Hafnarfirði opnuðu sínar búðir og fáum dögum síðar opnaði SÍS kjörbúðiná 1 Austurstræti. Síðan hefir þetta skipulag rutt sér til rúms og eru nú rösk- lega 30 kjörbúðir á landinu og reka kaupfélögin 15 þeirra. Kjörbúðareigendur í Reykjavílc og grennd komu nýlega saman á fund til að ræða fengna reynslu 3g bera saman ráð sín. Fulltrúar kjörbúðareigendanna ræddu við blaðamenn í gær um reynsluna og það, sem til hóta stendur. Það var Lárus Pétursson form. Sam- bands sinásöluverzlana, sem hafði orð fyrir kjörbúðareigendum, on auk hans eru í nefndinni Bjarni Grímsson, verzlunarstjóri SÍS í Austurstræti; Sigurður Magnússon eigandi Melabúðarinnar, Kolbeinn Kristinsson verzlunarstjóri í Egils kjöri; Vald. Ólafsson, verzlunar- ráðunautur Sambands smásölu- verziana og Kristinn Ketilsson, verzlunarráðunautur SÍS. Reynslan er góð Það kom fram, að eigendur kjörbúðanna telja, að reynslan hafi þegar sannað ágæti fyrirkomu lagsins. Viðskiptamenn eru yfir- leitt ánægðir með fyrirkomulagið og verzlunarmenn hafa sannreynt að rýr.nun í kjörbúðum er ekki meiri en í eldri búðunum, hins vegar hafa komið fram .nolckrir minni háttar annmarkar við notlc- un þessa kerfis hér á landi enn sem komið er. Nokkrir annmarkar Porvígismenn kjörbúðanna bentu helzt á þessi atriði: Nokkuð ber á því, að fólk not- ar ekki körfurnar, sem ætlaðar eru til að láta varninginn í. — Það getur valdið misskilniugi og er enda óheimilt, að nota eigin innkaupatöskur í kjörbúð. Nauðsynlegt er, til að 'tefja ekki aðra, að menn hafi lokið við að verzla, er þeir koma til gjald kera til að gera upp. Vörurnar liggja frammi til þess að viðskiptamennirnir skoði og geti þar valið cða hafnað. — Menn þurfa að gefa sér tínia til þess, er þeir koma í kjörbúð. Þetta eru sm'ávægilegir ánn- markar, sem reynslan sjálf mun sníða af með tímanum. Nýjar kjörbúðir í uppsiglingu Prá því var skýrt, að noldcrar nýjar lcjörbúðir væru í uppsigl- ingu, og annars staðar er verið að breyta eldri búðum í kjörbúðir. Stcfnkostnaður er mikill. Innrétt- ingar eru dýrar og þarf að kaupa erlendis, t.d. kæliborð og' frysti- stoápa. En þrátt fyrir þetta og ýmsa byrjunarörðugleilca eru lcjör búðareigendur sammála um að reynslan réttlæti fullkomlegá þessa riýju verzlunarhætti og að þeir séu þegar miklum fjölda manna til gagns. Taflfélag sJf. Hreyfils hóf vetrar starfið 29. okt. 1957, með hinu árlega innanfélagsmóti sínu, og lauk því 11. febr. 1958. Þátttakendur í mótinu að þessu sinni voru 24, og skiftust í þrjá flokka. — í meistaraflokki tefldu 6 fólagsmenn, og auk þess skák- meistarinn Eggert Gilfer, er tefldi isem gestur félagsins á mótinu. I. flokk skipuðu 5 keppendur, en 12 II. flotok, Úrslit í mótinu urðu þau, að í meistaraflokki urðu efstir: í 1.— 2. sæti: Þórður Þórðarson og Egg ert Gilfer jaifnir með 5y2 vinning. 3. varð Guðteugur Guðmundsson með 4 v. 4. Anfcon Sigurðsson með 3 vinninga. Þórður Þórðarson varð því skák meistari félagsins 1958, en hann varð það eijinig 1957. Þann 28. febr. s.I. tefldi skák- meisfcarinn, Eggert Gilfer, fjöl- tefli við félagsmenn á 18 borðum, cg vann skákmeistarinn 10 skákir, gerði eitt jafnteíii og tapaði 7 skákum. 3. marz fór svo fram skákkeppni milli Taflfélags s.f. Hreyfils og Ta'fifélags Alþýðu, á 13 borðum, og lauk henni með 7 : 6 v. Hreyf- ilsmönnum í vil. Sigra frjálslyndir í Torrington? Ekki voru kunn úrslit' í auka- kosuingunum í Torrington í Bretlandi í gærkvöldi, ér blaðið fór í prentun. Koshingár ’þessar liafa vakið mikla athýgli ag skoð anakannanir haía gefið vísbeud- ingu um að frambjóðandi frjáls- lyndra, Bonham Carter, myndi sigra. Kjördæmi þetta er gaiiialt vfgi frjálslyndra, en í Seinustu kosningum bar Verkamannafl. sigur úr býtum. Þá buðu irjáls- lyndir ekki fram. Frambjóðandi þeirra nú er dófctursonnr Asquiths, sem var foringi frjáls- lyndra um eitt skeið, og forsætis ráðherra Bretlands. Sótt að höfuðstöðv- um uppreisnafmáuna á Sómötru NTB—DJAKARTA, 27. marz. — Ekki liefir heyrzt í útvarpsstöð uppreisnarmanna í Padang sein- ustu tvo daga. Samkvæmt tilkynn ingu sbjórnarinnar í Dja'karta er mest öll Norður-Súmatra á valdi istjórnanhersins og n|ú er s<Jtt hratt að miðbiki eyjarinnar, þar sem uppreisnarmenn hafa megin styrk sinn. Stjórnin segir upp- reisnanmenn gefast upp hópum saman. Mæti sóknarherinn næ:* engri mótspyrnu á för sinni inn á eina. í Djakarta var efnt til sýningar í dag á vopnum, sem tek- in voru af uppreisnarmönnum á olíúlindasvæðinu. Segir stjórniii að þau séu af nýjustu bandarískri gerð og hafi komið með óþekktri flugvél frá Formósu. Sama jiótt hann skæri báða - hann fengi ekki nema 16 ára dóm Drukkinn piltur otaði hníf aS tveimur gestum á veitingahúsi hér í bænum í gær og haf <$i viÁ or(5 aS skera bá á háls Mesta verkfall síðari ára í Japan NTB—TOKÍÓ, 27. marz. — Hafið er í Japan mesta verkfall þar í landi frá stríðslokum. Taka þátt I því 100 þús. Járnbrautarmenn gerðu verlcfall i dag og varð af mikill gluridroði. Samtímis gerðu starfsmenn í efnaiðnaði og náma greftri samúðarverkfall. Járnbraut arstarfsanenn heimta hærri laun. Skömmu eftir liádegið í dag slangraffi di'ukkinn maður um tvítugt inn í veitingastað hér í bænum, vék sér að tveimur inönn um með opin liníf a lofti og hót- aði að skera þá báða á liáls. Menn irnir, sem ekki þekktu þaun er liótaði, tóku það ráð, að sitja kyrrir og láta fyllirútinn afskipta- lausan meðan liann veifaði hnífn- mn framan í þá, enda óvíst hvernig farið lieíði, ef þeir liefðu fíuið að stugga við æstum mann inum, jafnvel þótt óhugnanlegt væri að sitja undir þessu. „Þú lieilsaðir mér ekki“. Vert er að taka enn frani, að livorugur þekkti piltinn. Sanit óð liann fyrst að öðruni með opinn vasalmíf, rak oddinn upp að liöku hans og sagði eitthvað á þessa leið: „Réttast væri að skera þig á háls, fyrst þú heilsaðir mér ekki í Rankastræti í gærkveldi“. Þess skal getið, að þeim sem vai-ð fyrir hótiniinni liafði ekki verið gengið um Bankastræti kvöldið áður, hvað svo seni því nú liður, að haun þekkti piltinn alls ekki. Að því búnu sueri pilturinn sér að hinum nianninum og rykkti lmífnum fram með andliti hans og sagði úm leið, að hann niunaði ekki um að „drepa þig líka, fitukeppurinn þinn, því ég fengi hvort sem væri ekki nema sextán ár“. Muu hann hafa átt við það, að þyngsti dómur sem haim fengi, færi ekki fram úr sextán árum, þótt Itann yrði báð iim að bana. Leitað í gær. Tveir náungar voru í fýlgd með piltinum. Komu þeir nú til hans og sögðu lionum að koma með sér. Fór hann þá burtu, en þá munu liafa verið liðnar einar þrjár til fjórar mínútur, frá því þeir komu inn í veitingahúsið. Strax á eftir lióf lögreglan leit að piltinum. Leitaði hún hans í fyrstu með aðstoð annars þeirra, er orðið hafði fyrir hótununum, en ekki varð neins staðar komið auga á piltinn. Lögreglan skýrði blaðinu svo frá í gærkvéldi, að piltsius væri eim leitað, éu um klukkan hálfátta í gærkveldi liöfðu engar spumb' borizt af hornun.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.