Tíminn - 18.04.1958, Blaðsíða 1
Símar TIMANS eru
Ritstjórn og skrifstofur
1 83 00
Blaðamenn eftir kl. 19;
18301 — 18302 — 18303 — 18304
42. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 18. apríl 1958.
Inni í blaðinu:
Framkvæmdir á Blonduósi bls. 7
Skoðanakönnun, bls. 6.
íþróttir, bls. 5.
86. blað.
íhaldsflokkurinn beið herfilegan
inaiasiioKKuruin oeio nerinegan r . , . . f ,
ósigur í bæjarstjórnarkosningunum KíklSStJOmiIl ber h*am ítarleg Og
eindregin mótmæli við Bandar.stjóm
Brezki Verkamannaflokkurinn myndi vinna
{jingkosningar, sem fram færu nú
• NTB-I.uprlúnum, 17. apríl. — íhaldsflokkurinn brezki hefir
beðið mikinn og alvarlegan ósigur í bæjarstjórnarkosningum
þeim, sem nú standa yfir í Englandi og Wales. Niðurstöður
liggja fvrir úr tveim mikilvægustu greifadæmunum. Stóru-
Lundúnum og Middlesex, og í þeim báðum hefir Verkamanna-
flokkurinn stóraukið fylgi sitt. Telja margir fréttaritarar, að
ósigur bespi kunni að draga úr líkum þess, að ríkisstjórn
Macirídans sitji út kjörtímabil sitt.
■ í Stóru-Lundúnum eins og þctta flokkurinn myndi vafalaust sigra,
greifadœmi er kallað, fékk Verka- ef gengið væri til þingkosninga nú
anaimafl'okkurinn 102 bæjarfulltrúa og flakiuirinn mun með meiri
kjörna, en Íhaldsflokkurinn aðeins þunga en áður krefjast þess að
25. Að visti hafði Vcrkamannaflokk kosningar fari frant fljótlega. þar
'urinn niciri hluta í þessu greifa- eð ríkisatjórnin sé greinilega orðin
dæmi fyrir og hefir haft seinustu í minni hlula meðal fóiksins í land-
22 ár en meiri hlutinn stórjókst
og hefir aldrei fyrr né síðar orðið
svona miikill.
Unnut Miádíeséx.
Sigur Verkamannaflokksins í
Middtesex var ekki síður mikill.
Þar höfðu íhaldsmenn meiri hluta,
én töpuðu h.onum að þessu sinni.
Verkaman n af I okkur i nn vann 10
fulltrúa. í 60 öðrum bæjaríelögum
Ihefir Verkaoiannaiflokkufinn bætt
við sig samtals 233 fulltrúum og
tnáð meiri hiúta valdi af íhalds-
tflokikmini í rnörgum mikilvægttm
tfylfcj.um, svo sem Essex og
Lancashire.
íslenzka stjórnin telur Genfar-tillögu
Bandaríkjanna óhæfari en þá brezku
Guðmundur 1. Guðmundsson,
utanríkisráðherra kallaði í gær-
morgun á sinn fund sendifull-
trúa Bandaríkjauna á íslandi,
lir. Theodorc B. Olssan, og bar
fram við haim ítarleg og ein-
dregin mótmæli íslenzku ríkis-
stjórnarinnar gegn þeirri tillögu
seni Bandáríkjamenn hafa flutt
á ráðutefnunni í Genf. Kvað utan
ríkisráðherra íslendinga vænta
þess, að Bandarikjastjórn leitað-
ist við að gang'a inn á lausn land
helgis- og fiskveiðainálsins á
grundvelli, sem íslendingar geti
við uiiað.
Utanríkisráðherra sagði með-
al annars ,að íslendingar teldu
liina nýju tillögu Bandaríkjanna
óliagstæðari en •tillögu Breta. —
Kvað ráðherrann íslendinga vera
staðráðna að vernda lífshags-
muni þjóðarinnar í þessu máli.
ínu.
Fáskrúðsfjarðar-
bátar hafa fengið
400 lestir
Lengd grunnlínu milii annesja má
ekki vera lengri en 16 sjómílur
Fúskrúðsfirði í gæ:
1 dag er
veður hcr eins og' á heitasta sum-
ardegi. Þeir þ.ír fcátar, sem róa
héðan, fiska heldur tregt. Eru
þeir yfirleitt með um fjögivr hundr
uð smálesta afla frá þ.vi .4- ára-
mótum.
ÍUaMsmenn óvmsælir. Togarinn Vöítur kom hingað
Únslitanna í þessum kosningnm í fyrramorgun og landaði 150
Iiafði verið beðið með mikilli eft-1 smiálestum. Togarinn var með 220
irvæintingu, þar eð talið var að þau ' lestir innanborðs og var 70 lestum
anyndu gefa greinilega vísbendingu landað á Eskifirði og Revðarfirði.
um hyert fylgiríkisstjórnarinnar er Vöttur tók ís liér í morgun áður
meðal almeimings. Úrslitin sýna : en hann fór út á veiðar. S.Ó.
grekiilega óánægju almennings !----------------------------------------
uneð xí'kisstjórnina, segja þeir, sem !
ium kosningarnar skrifa. Sé þar
þyngisf á metenuim ákvörðun stjórn
.arinnar um að hækka húsaleigu og
ennfremur hækkaður framfærslu-
ikostnaður yfírleitt. Verkamanna-
Vegurinn í Fljótin
opnaður bráðlega
Hofsósi í gær. — Hór hefir tíðar-
far verið sævnilegt að undanförnu
og jörð er að verða auð, Enn er
ekki farið að beita fé. Vegurinn
út í Fljótin hefir ekki verið rudd-
ur, en talig er^að hann verði opn-
aður bráðlega. Snjór á honum
er ekki miikill, nema í Reykjar-
hólum út með Laugalandi.
Ó.M.Þ.
Brezk tillaga á þá lei'S samþykkt í Genf. —
Breytingartillaga Islands og Noregs felld
Friðrik Danakongur
þakkar fyrir hönd
smnar
Foi<seta íslands barst í gær-
kveldi svohljóðandi símskeyti frá, þetta nofckuð, benti hann á að til-
Bæjarsljórn virðir að vettngi áskor-
im Starfsmannaíélags Rvíknrbæjar
Fyrir bæjarstjórnarfundinum í gær lá ályktun Starfs-
mannafélag'? Reykjavíkurbæjar, þar sem það harmar þann
drátt, sem orðið hefir á afgreiðslu reglna um réttindi og
skyldur fastra starfsmanna Reykjavíkurbæjar og' ítrekar fyrri
samþykktiv félagsins um að bæjaryfirvöldin gangi að fullu
frá reglum um þetta efni.
Þórður Björnsson ræddi mál
NTB—GENF, 17. apríl. — Síð-
degis í dag var samþykkt á Gen
farráðstefnunni tillaga frá
brezku sendinefndinni þess efnis,
að grunnlínur, sem afmarka
landlielgi strandríkis, skuli
dregnar milli yztu annesja, þar
sem ströndin er vogskorin, en
þó megi grunnlínur, sem þannig
eru dregnar ekki vera lengri en
16 sjómílur. I>ó má gera undan-
tekningu frá þessari reglu, ef
fyrir hendi eru sérstakar söguleg
ar eða Iandfræðilegar ástæður,
sem mæla með því.
Þessi tillaga var samþykkt
með 45 atkvæðum gegn 19, en
13 fulltrúar sátu hjá. Meðal
þeirra ríkja, sem greiddu atkv.
á móti var Kanada.
I brezku tillögunni er einnig'
tekið frani, að ekkert ríki hafi
leyfi til að drag'a landhelgislín-
ur, er skerða landhelgi annarra
ríkja.
Noregur og ísland báru frani
breytingartillögu við brezku til-
löguna á þá leið, að niður félli
grein, þar sem tekið er fram, að
grunnlínu meg'i ekki draga frá
skerjum úti fyrir ströndinni. —
Breytingartillagan var felld með
27 atkv. gegn 18, en 20 sátu hjá.
Áður hafði verið felhl breyt-
ingartillaga frá Japan og V-
Þýzkalandi, þar sem lagfc var til,
að grunnlína milli yztu annesja
mætti ekki fara fram úr 10 sjó-
niílum. Sú tillaga var felld með
30 atkv. gegn 13; 12 sátu hjá.
Friðriik Daoákonungi:
„Forseti íslands, Reykjavík.
Dóttir mín hefir á þessari stundu
veitt viðtöku stórkrossi hinnar ís-
lenzk.t fálikaorðu.
Mér er þetta nýr vottur þeirrar
vinláttu, sem tengir ísland og Dan
mörk, og ég flyt yður, herra for-
seti, hartaniega þökk.
Friðrik R.“
lögu hans í bæjarstjórn a árinu
1954 um þetta mál hetfði verið
vísað filá. Þó hefði bæjarnáð litlu
síðar skipað nefnd til að semja
reglur um réttindi og skyldur bæj
arstarfsmanna. Verkið hefði geng-
ið atveg óskiljanlega seint, nefnd-
in hefði ekki skilað áliti sinu fyrr
en fyrir tæpu ári síðan og síðan
hefði bæjarráð verið að velta
nefndarálitinu fyrir sér án þess
ag komast að nokkurri endanlegri
niðurstöðu. Vítti Þórður þennan
seinagang málsins og bar fram
tillögu um að bæjarráð hraðaði
því að skila niðurstöðum sínum
til bæjarstjórnar. Meirihluti bæj-
arstjórnar' taldi þessa tillögu vera
sneift til bæjarráðs og felldi til-
löguna, hunzaði um leið áskorun
aðalfundar Starfsmannafélags
Rey'kjavíikurbæjar.
Gallup-skoíanakönnun um handritamáliÖ í Danmörku:
kjósenda Réttarsambandsins
vilja afhenda Islendingum handritin
Kaupmannahöfn í gær,
eínkaskeyti til Tímans.
Danska Gallupstofnunin hefir
að frumkvæði tímaritsins Helga-
fells, láCið fara fram skoðana-
köiiuun í Danmörku um hand-
ritamálið, og' hefir komizt að
þeírri niðurstöðu þrír af liverj-
urn fjórum Dönum, sein hafa
I.
skapaS sér nokkra skoðiin á mál
inu, telji að aflieuda beri íslend
ingum handritin.
Það hefir þar a'ð auki komið
í Iijós, að meirihluti ev tvrir af-
hendinguna iniiau allra dönsku
stjórnmálaflokkaniia að áliti
stofnunarimiar.
DÖNSKU blöðiu ræða þessa
niðurctöðu og telja e.t.v. atliyglis
verðast að kjósendur Réttarsam-
bandsins virðast mjög fýsandi að
íslendingar fái handritiu, og' tel
ur skoðanakönnunin 75 L þcirra
þeirrar skoðunar. En harðsnún-
asti andstæðingur íslendinga í
handritamáiinu nú, er eiiinnit
Viggo Stareke ráðlierra, foringi
Réttarsambandsins.
Aðils
Sjávarföll, skáldsaga Jóns Dan er
komin út hjá Almenna bókafélagnu
Bókin er 157 blaftsíður, myndskrevtt af Atla Má
í dag kcrnur út fyrsta mánaðarbók Almenna bókafélagsins,
Sjávarföjl eftir, Jón Dan. Sjávarföll er lengsta sagan til þessa
frá hendi þossg efnilega höfundar, en áður hefir hann skipað
sér í fremstu röð íslenzkra smásagnahöfunda, og mun marga
fýsa að kynnast þessu nýja skáldverki hans.
Sjávarföll er nútímasaga, gerist Myndskreytt.
511 á einum degi. Aðalpersónan er B<>kin er 157 bls. og myndskreytt
ungur maður, Þorri að nafni, sem ff Atla Má. Er frágangur bókar-
!heyr örvæntingarfulila barátlu fyrir *nnar hinn fegursti. Bókin hefir
eiigin frelsi. Sögusviðið er lítið veriS send umboðsmönnum AI-
byggðarlag við sjó, byggðarlag á lncnna bókafélagsins út um land
fallanda fæti °S er til afgreiðslu fyrir féiags-
menn í Reykjavík að Tjarnargötu
16.
10 bækur á ári.
Með þessari bók eru hafnir hin-
ir nýju útgáfuhættir Alm-enna bóka
CFram'hald á blaðs. 21.
Túnis kærir Frakka
ánnan viku
NTB—TÚNIS, 17. apríl. — Bour-
giuba Túnisforseti sagði í útvarps
ræðu í dag, að hann myndi leggja1
loftiárás Frakka á þorpið Sa-kiet
Sidi Youssef í'yrir Öryggisráð S.þ.
en deilur út af þeirri árás haifa nú
valdið falli frönsku stjórnarinnar.
Hann myndi bíða eina viku og'
veita Coty Frakklandsforseta tæki
færi til að rnynda nýju sljórn, en
lieldur efcki lengur.
Jón Dan