Tíminn - 18.04.1958, Blaðsíða 4
4
TÍMINN, föstudaginn 18. aprfl 195%
Mér virðist Marlon Brando
vaxa með hverri mynd. Og
ég er ekki einn um það álit.
Það er engu líkara en fjöl-
hæfasta leikara Bandaríkj-
anna séu engin takmörk sett;
hann getur lifað sig inn í
svo gerólíkar persónur að
undrum sætir. Hann er sífellt
að þroskast og slá á fleiri
strengi í hörpu sinni.
NýjaS'ta hlutverkið hans var
i ýzkur liðsforiingi í seinna stríð-
nu. ICvikmyindin er byggð á skáld-
fjögu Irving Shaw „L.iónin ungu“
em er álitin einhver stórbrotn-
ista skáldsagan sem rituð hefir
;erið um stríðið.
Edward Anhalt og A1 Licht-
anan stjórna töku myndarinnar á-
amt Edward Daytryk og fylgja í
•inu og öllu anda sögunnar. Mynd-
n eins og bókin fjallar ekki að
Hiestu leyti um stríðið, heldur á-
Ftirif stríðsins á sálir mannanna
beg'gja vegna viglínunnar.
3rando mótmælir
Samt sem áður er oi stórt upp
i: sig tekið að tala um kvikmyndun
lókarinnar. Aðalsöguhetjurnar
lafa nefnilega orðið að hreinum
■ndstæðum sínum eftir meðhöndl-
n kvikmyndastjóranna.
Slí'kt er síður en svo óalgengt
: yrirbrigði í Hoilywood. En í þetta
inn voru það ekki framleiðend-
■arnjr eða leikstjórarnir sem mót-
liuaíltu af þeim ástæðum að þeir
' æru hræddir um að myndin
snyndi ekki seijast, eins og höf-
ndurinn hefði gengið frá persón-
•, num.
Það var leikarinn sem lék aðal-
Ifluíverkið sem reis upp tii mót-
. íæla.
Og hann rökstuddi mál sitt. í
; ramhaldsfyrirlestri sem tók 15
íma og hann hélt yfir hausamót-
tnum á Lichtman, Daytryk og An-
iait, gerði hann þeim skýra grein
ayrir því að hann kærði sig ekki
um að leika Ohristian Diestl liðs-
oringja sem hinn sannfærða naz-
ista sem verður því ómennskari
fe«m lengra líður á stríðið. Shaw
thefði ritað hólt sína rétt í stríðs-
lok þegar fólk gerði engan grein-
armun á Þjóðverjum og nazista.
Fyrst og fremst manneskjur
Hann var ekki heldur ánægður
irneð útgáfu Anhalts á Diestl, en
Anlialt hafði breytt persónunni í
líaugsjónaman'n á viliigötum, en
liætuir augu hans opnasl fyrir villi-
unennsku nazismans þegar hann
;erður vitni að ofbeldisverkum
fethda sinna. Þessi skilningur var
'Sköp hversdagslegur og í þeim
nda höfðu óteljandi kvikmyndir
,erið gerðar.
í augum Brandos voru allar per-
acnuir myndarinnar fyrst og fremst
únanneskjur hvað svo scm þjóð-
<-rni þeirra var, en snerust við
tríðinu á ýmsan hátt eftir inennt-
un, uppeldi og skapgerð. í mynd-
>nni var ofstækisfullur nazisti, yfir-
fiiiaður Diestl, Hardenberg höfuðs-
r.naður — sem var leikinn á sann-
t'ærandi hátt af yngri bróður Mariu
Schell, Maximilian, — þá mann-
gerð þekkti gervallur heimurinn
gf kviimyndu'm.
Óljós trú á betri heim
Marlon Brando vildi ólmur
feynsua fólki nýja manngerð þýzka
sem hann hélt fram að hefði verið
ú miklum meirihluta. Hann vildi
<túlka Diestl svo að hann væri dug-
f'egur og prúður unglingur, undir
áhrifum af áróðri nazisla („Ég
íirúi því að Hitler færi okkur betra
Gunnar Leistikow skrifar frá New York:
Marlöii Braedo leiknr þýskan liðsíor-
ingja í sögu Irwins Shaw nm „Ljánin
ungna - Leggur áherzlu á að sýna
nýja manngerð - Kvikmyndin þykir
merkileg og vekur mikla athvgli
Marlon Brando sem þýzkur liðsforingi.
Uf“) m lief-ir þó í rauninni aldrei
hugsað meitt urn stjórnmál og lok-
ar augunum fyrir því sem honum
finnst óþægilegt að horfa á. En
þó er ekki hægt að halda augun-
um lokuðum g'egnum heila heims-
styrjöld. Það er ekki auðvelt fyrir
ungan heiðarlegan mann að láta
það ekkert ó sig fá þegar homum
er gefin skipum um að handtaka
hálfvaxna ættjarðarvini og hlusta á
kvalaóp þeirra þegar Gestapo mis-
þyrmir þeim. Það er ekki auðvelt
að franikvæma skipun um að skjóta
varnarlausa og særða fanga eða
uppgötva skyndilega hvernig lífið
fer fram í fangabúðum, jafnvel
þótt maður hafi ekki verið sjálfur
lokaður inni. Það er ekki auðvelt
að vera Þjóðverji þegar maður
fyrirlítur takmark Þýzkalands og
hefir óbeit á aðferðum nazista.
Og' skyldurækni hermannsins er
ekki auðvetd þegar striðið er tap-
að og þó er haldið áfram r.ð gefa
skipanir uní tilgangslaus
drap.
mann-
Englar og iilmenni
Þýzkur herforingi haldinn slíku
hugarvili og efasemdum yrði langt-
um sannari manngerð og yrði líka
miklu heppilegri sem mótvægi við
amerísku hermennina, sem voru
langt frá því að vera hreinir engí-
ar og göfugir varnarmenn lýðræð-
isins.
„Ef við fullyrðum að allir Þjóð-
verjar Iiafi verið skúrkar og iH-
menni með tölu þá erum við engu
hetri en nazistar sem sögðu að allir
Júðar væru varmenni og fantar.
Það er ekki til neins að stara
sljörfum augum á fortíðina og
bera eld að olíunni. Við komumst
ekki langt á þann hátt. Það er
ekki til nein „góðþjóð". Það eru
nazistar og skúrkar í öllum lönd-
. um“, sagði Marlon Brando.
Gunnar Leistikow
ítfsr -.-*51 v
Verzíunin Geysir efst eftir 2. umferð
í Firmakeppni Bridgesambandsins
FIEMAKEPPNI Bridgesam-
bands íslands hófst í Skátaheim
ilinu mánudaginn 14. apríl. Að
þessu sinni taka 176 fyrirtæki
þátt í keppninni, en eftir tvær
umferðir er Veiðarfæraverzlun-
in Geysir efr.f, með' 216 stig. —
Fyrir Geysi spilar Gunngeir
Pétursson. Keppnin hefir aldrei
verið jafn tyísýn og núna, því
segja má, að 30 efstu fyrirtækin
hafi öll möguleika á að sigra.
Röð og stig næstu fyrirtækja er
eftirfarandi:
Slippfélagið h.f. 215 stig
Mjólkursamsalan 214 —
Borgarbíiastöðin 210
Kr. Þorvaldsson & Co. 209 —
Helgi Magnússon & Co. 206 —
Hreyfill s.f. 206 —
Lárus G. Lúðvíksson skóv. 206 —
Félagsprentsm. h.f. 205 —
Alþýoubrauðgerðin h.f. 204 —
Pétur Snæland h.f. 204 —
S. í. F. 204 —
Árni Jónsson, heildv. 204 —
Manscher & Co. endursk. 203 —
Gisli Jónsson & Co. 203 •—
Ciystal, sælgætisgerð 203 —
Útvegsbanki fslands 200
Vísir, verzlun 200
Sparisjóður Reykjavíkur 200
Haraldarbúð 199
Vörúhappdrætli S.Í.B.S. 198
Tíminn 198
Sigfús Sighvatsson, trygg. 197
Bernhard Petersen 196
Ásaklúburinn 198
Gefjunn—Iðunn 196
Samvinnutryggingar 198
Máiarinn hi'. 195
Kjötbúðin Borg 195
Silli & Valdi 195
Málning h.f. 194
Smári, smjörl.gerð 194
Iðnaðarbaniki íslands h.f. 194
Vera Trading, Company 194
Hressingarskálinn 194
Katla, pakkunarverksm. 194
Café HÖLL 194
Fálkinn h.f., reiðhj.v. 193
Frón, kexverksmiðja . 193
Bílabúðin 193
Dráttarvélar h.f. 192
Almennar tryggingar h.f. 192
Þóroddur E. Jónsson 192
Byggir h.f. 191 -
Ölgerðin Egill Skallagr.s. 191
Knattspyrnuflokkar frá Akranesi
fara ntan í keppnisferðir í sumar
Knaftspyrnumenn staðarins voru mjög sigur-
sælir s. 1. sumar. — Frá ársþingi íþróttabanda-
lags Akraness
13. ársbing íþróttabandalags Akraness var haldið dagana
16. og 24. marz s. 1. Formaður Í.A., Guðmundur Sveinbjörns-
son, setti þingið, bauð fulltrúa velkomna og flutti síðan skýrslu
stjórnarinnar. Þá las gjaldkeri upp reikningana og skýrði ýmsa
þætti þeirra. Formenn ráða fluttu skýi-slur um hinar einstöku
gréinar; sem bandalagið leggur stund á. Nokki-ar umræður
urðu um skýrslurnar.
. Knattspyrua.
1. forseti þingsins var kjörinn; Á s._ 1. ári voru knattspyrnu-
Úði.nn S. Geirdal, 2. forseti Óli menn 1. A. yfirleitt sigursælir. I
Örn Ólafsson. Ritarar voru kjörnir íslandsmóti I. deildar bar í. A,.
beir Karl Helgason og Hallur sigur úr 'býtum og hlaut 10 stig,
Gunnlaugsson. Margar tillögur og skoraði 14 mörk gegn 2, og þar
'ályktanir voru lagðar fyrir þingið með titilinn „Bezta knattspyrnu-
og vor þeim. öllum vísað til hinna félag íslands 1957“. Alls lék meist-
ýmsu .nefnda þingsins á fyrra degi avafl. I. A. 10 leiki á árinu, vann
þóss. Á seinni degi þess skiluðú 9 «8 fapaði einum gegn tékkneska
nefndir áliti og skal getið nokk- unglingaJandsliðinu og skoraði 41
iu-ra ályktana, sem samþykktar, mark gegn 10. Akranes sigraði
voru á þinginu. J Reykjavík tvívegis í bæjankeppni,
1. 13. ársþinþ í. A. samþykkir svo og Aikureyri og KeflavÓc.
að íara þess á leit við bæjarstjórn; Leikmenn f. A. iéku með í fleat-
Akraness, að hún hækki árlegan um um úrvals- og pressuliðum, er
styrk ftil í. A. úr kr. 10.000,00 í léfcu á sumrinu. í landsliðinu léku
kr. 30.000,00. _ ....... * ’ *.............
2. 13. ársþing í. A. samþykkir
að endurvekja hjólreiðakeppni og
skor-ar á væntanlega stjórn í. A.
að iáta nú í -sumar fara fram lands
mót í hjólreiðum, ef samþykki 1.
S, 1 fær þar um._
3. 13. ársþing f. A. samþykkir
a'ð skora á væntanlega stjórn í. A.
að athuga möguleika á að koma á
æfingum í róðri og síðar keppni
í þeirri grein.
4. 13. árþing í. A. þakkar Öilum
þeim, er tekið hafa þátt í keppn-
um á vegum í. A. s. 1. ár, og lýsir
yfir ánægju sinni yfir hinum af-
burða árangri, sem knattspyrnulið
í. A. náðu á s. 1. ári, ineð því að
hljóta íslandsmeistaranafnbót í
tveim aldnr.sflokkum, þ. e. 1. deild
og 3. fí. Þakkar þingið þeim áhuga
þeirra og starf, og hvetur alla
íþróttamenn til áframhaldandi æf-
inga og þátttöku, svo vegur íþrótt-
anna á Akranesi megi eflast sem
mest,
5. 13. ársþing f, A.. santþyfkikir
að ikjósa skuli ráð, sem nefnist
feröaráð. Skal verksvið þess vera
a'ð vekja áhuga og efna til ferða
alls 9 ieikmenn frá I. A. og í leikn-
um gegn Norðmönnum voru 8 leik-
menn. Á árinu lék Ríkharður Jóns-
sno sinn 20. landsleik, og liefir
enginn leikið jafnoft í íslenzka
landsliðinu.
Knattspyrnufélag Akraness sigr-
aði Kára í keppninni um Skafta-
hikai’inn með 4 mönkum gegn 2,
og hlaut titilinn „Bezta knatt-
spyrnufélag Akraness 1957“.
í .A. sigraði í landsmóti 3.
flokks og skoraði alls 14 mörfe
gegn 3. Er þetta í fyrsta skipti,
sem iið utan Reyk.iavíkur sigrar t
landsmóti 3. fl. í landsmóti 4.
flokks komst Iið í. A. í úrslit, eni
tapaði úrslitaleiknum. Alls voi'U
skoruð 95 mörk gegn 61 í þeim 33
leikjum, sem í. A. tók þáft í á ár-
inu. Ákveðið er, að 2. fl. 1 A. fari
í kepnnisferðalag til Finnlands og
Sviþjóðar á komandi sumri; einnig
standa yfir samningar um utan-
för fyrir meistaraflokk. Ríkharður
Jónsson þjálfaði meistara- og 1. fl,
en Helgi Paníelsson yngri fl.
Sund.
Sund hefir verið æft af kappi o@
laga um landið í líkingu við starf- stunda þær æfingar að staðaldri 35
semi Ferðafélags íslands. manns. Fimim sundimót voru hald-
in á Akranesi, og sundmenn tóku
Stjófnarkosniiig.
í stjórn í. A. fyrir næsta ár,
voru tilnefndir þessir menn: Frá
þátt í fjórum sundmótum utani
Akraness. Akurnesingar töpuðu
bæjarkeppni.nni við Keflavík, ení
sigruðu þá í samnorrænu sund-
K. A.: Karl Helgason og Lárus keppninni. Hallur Gunnlaugsson,
Arnason. Frá Kára: Ársæll Valdi- sem hefir verið þjálfari sund-
marsson og Guðmundur Svein- fólksins undanfarin ár lét af því
bjórnsson. Fra Sundfélagi Akra- ^tarfi nýlega, en við tók Magnús
ness: Magnús Kristjánsson. Frá Tr„jcHá„«jeA„
Skíðafélagi Aki'aness: Sighvatur
Karlsson. Stjórnin skipti með sér
venkum þannig:
Forniaður.' Guðmundur Svein-
björnssón. Varaform.: Lárus Árna-
son. Ritari: Karl Helgason. Gjald-
keri: Magnús Kristjánsson. Bréf-
ritari: Sig'hvatur Karlsson. Meðstj.:
Ársæil Val'dimarsson.
_ I héraðsdómstól vorú kjörnir: ghíði.
Óðinn S. Geirdai, Ólafur Fr. Sig-
urðsson og Heigi Júliusson. End-
urskoðendur voru kosnir: Ólafur
Fr. Sigurðssön og Sigurður Vig-
fússoii.
Handknattleikur.
Handknattleikur var stundaður
af kappi í okt.—des. af körlum, en
eftir áramót hefir hann að mcstu
lagzt niður. Handknattleik&menii
'háðu enga leiki við lið utan Akra-
ness.
Sex skíðaferðir vont farna'.' á
árinu, en aðalstárf Skíðafélagsins
var að annast og sjá ttm fram-
fevæmd sMðalandsgöngunnai' á
, , . f , Akranesi, en Akranes vorð 6. í
. LA/ ^essu sumi röðinni af kaupstöðum landsins,
, u ^riLar seturetí og 6n iangefaf kaupstöðum og £-
skiptast þeir þanmg a felogin: !þróttahéruðum á suður. og suð.
_ K' , *9_. ;ruar; Kari ■ vesturlandi. Skíðakennsla var nok'k
Sundfel 6; Skiðafel. 6. _ ur á vegum SMðaféla-gsins og ann-
Hei a fcr það heteta ur aðjst Aðalsteinn Jónsson, íþrótta-
^1958 fyMr Starfsarið 1957 fcennarf, hana.
íþróttahúsið.
1 íþróttahúsinu, sem er eign Í.A.
fer fram íþróttakennsla á vegum
bandalagsins frá kl. 7—11 s. d.,
auk annarrar starfsemi. Knatt-
Ásbjörn Ólafsson, heildv. 190
Ó.V. Jóhannsson & Go. 190
SjáM’stæðishúsið 189
Ursiitaumferðin verður spiluð spyrnuflokkarnir, hver tun sig,
í Skátaheimilinu þriðjudaginn 22. j hafa tvo líma í viku, svo og hand-
aprfl kl. 8. I (Framhalti á 8. siðu)