Tíminn - 18.04.1958, Blaðsíða 12
VeSurútlit:
NorSan gola, léttskýjað,
þíðviðri.
Hiti kl. 18:
Reykjavík 6 stig, Akureyri 2,
London. 9, Paris 10, Hamborg 5,
Kaupmannahöfn 8.
Föstudagur 18. apríl 1958.
- i i., ... fj „ | Fiinmtm ára afmælis Umí. Tinda-
ðlMÓníuhlJÓmSVeitm llytur ÓpeFUUS stóls minnst með hófi að Bifröst
Carmen eftir Bizet í Austurbæjarbíói
Þrír listamenn fengnir frá útlöndum til a<S stjórna
hljómsveitinni og fara meti aíalhlutverk. Þetta er
viðamesta viífangsefni hljómsv. hingatS til
Sinfóníuhljómsveit íslands hyggst flytja óperuna Carmen
eftir tónskáldið Georges Bizet í næstu viku. Verður óperan
ílutt í tónlciksformi, það er að segja, óperan verður ekki leik-
in, held’ir aðeins flutt sem tónverk á sama hátt og II Trovatore
var flutt í fyrravetur. Tónleikarnir verða í Austurbæjarbíói,
hinir fyrstu á mánudagskvöldið.
Þetta er viðaimesta fyrirtækið, Weisshappel, Ragnar Björnsson og
eem Sinfóniuhijómsveitin hefir ráð fleiri.
izt í til þessa. Á þossum tónleik- j
tim koma fram 80—90 manns. í Afar vinsæl ópera.
Sinfóníuhljómsveitinni sjálfri eru
50 manns, 25 manna kór aðstoðar
við flutningmn og einsöngvarar
eru 9.
Þrír listamenn frá útlöndum.
Til þess að gera flutning þessar-
ar viðamiklu og vinsælu óperu
inögulegan hafa verið fengnir hing
að 3 listamenn frá útlöndum. Til
aff stjórna flutningi verksins hefir m'og htitS stytt. og kemur aHur
verið fenginn þýzkur hljómsveitar- 'kjarni tonverksins fram. Carmen
stjóri frá Hamborg, Wilhelm « f V1SU ,m3°S S^súegt leiksviðs
©ruckner-Ruggeberg, en hann er veik, en ny ur s,n einmg agætlega
fyrsti hljómsveitarstjóri við Ríkis- i Þessu flutaingsform:. Hefirhun
óperuna í Hamborg. Til að fara oít vc,nð tlutt Þ™ og Vlð agæt'
! Hór er um að ræða griðarmikið
! fvrirtæki hjá Sinfóníuhljómsveit-
inni og er ekkert til sparað að flutn
ingurinn megi verða sem beztur.
Carmen hefir aldrei verið flutt hér
áður, en hún er ein allra vinsæl-
asta ópera, sem um getur, og sum-
ir telja hana taka öllum öðrum
óperum fram. Verður hún flutt hór
Fé’giti beitti sér fyrir stofnun sjúkrasamlags
1913, sem starfaíi til ársins 1932
Sauðárkróki í &;ær. — Annan páskadag, þann 7. apríl, hélt
Umf Tindastóll hátíðlegt 50 ára afmæli félagsins með hófi í
félagsheimilinu Bifröst. Sigmundur Pálsson, núverandi for-
maöur félagsins, setti hófið og nefndi til veizlustjóra Guttorm
Óskarsson.
Frumkvæði ag stofnun þess áttu
þeú’ bræðurnir Sigurður og Þor-
bjorn Bjórnssynir frá Veðramóti,
Pétur Jakobsson frá Tungu og
Kristján Sigurðsson Sauoárkróki,
og var Sigurður Björnsson fcosinn
fyrsti formaður. Félagsstarfið
félagsins í greinargóðri ræðu. — varð strax mjög blómlegt. fundir
Aðalræðuna flutti Guðjón Ingi-
munclarson, bæjarfulltrúi, formað
ur U.M.S.S. en hann hefir verið
foi'maður Tindastóls og setið í
st.jórn félagsins lengur en r.okkur
annar. maður. Rakti hann sögu
tneð hlutverk sígaunastúlkunnar
ar undirtektir erlendis.
Carmfen er komin hingað banda- i
(níska söngkonan Gloria Lane frá Aðeins flutt i fá skipti.
City Cenler óperunni í New York.
Hún hefir áður farið með hlutverk
Carmenar um tvö hundruð sinnum
alls víðs vegar, bæði austan hafs
og vestan. Að lokum kemur Stefán
íslandi frá Kaupmannahöfn til að
Éara með aðaltenórhlutverkið í
óperunni.
Gloria Lane er þegar komin
hingað og búizt var við, að Stef'án
fslandi og hljómsveitarstjórinn
kæmu í gærkveldi.
Híutverkin.
Með önnur aðalkvenhlutverkin,
fyrir utan Carmen, fara Þuríður
Fálsdóttir, Ingibjörg Steingríms-
dóttir frá Akureyri og Guðmunda
Elíasdóttir. Með hlutverk karla,
auk Stefáns fslandi, fara Guðmund
úr Jónsson, Árni Jónsson, Kristinn
Hallsson og Jón Sigurhjörnsson.
Hlutverkaskráin er annars þann-
ig: Carmen — Gloria Lane, Don
José — Stefán íslandi, nautaban-
inn Escamillo — Guðmundur Jóns-
son, Micaela — Þuríður Pálsdóttir.
Með hlutverk sígaunastúlknanna
Frasquitu og Mercedes fara Ingi-
íbjörg Steingrímsdóttir og Guð-
tnunda Blíasdóttir. Liðsforinginn
Zuniga — Jón Sigurbjörnsson. Le
Romendado, smyglari — Árni Jóns
'son, Le Doncaire, smyglari — Krist
inn Hal'lsson. Auk þess fer Kristinn
með annað hlutverk, hlutverk Moir
a'Ies undirforingja í hernum.
Þjóðleikhúskórinn aðstoðar við
flutning óperunnar. Æfingar hafa
staðið yfir að undanförnu, og verið
æft af kappi. Við æfingarnar hafa
aðstoðað Paul Pampichler, Fritz
Því miður verður ekki hægt að
endurtaka tónleikana nenta örsjald
an vegna anna gestanna. Fyrstu
tónleikarnir verða í Austurbæjar-
biói á m'ánud.kvöldið kl. 9,15 og
aðrir á miðv.dagskv. á sama tima.
Sala aðgöngumiða hefst í kvilc-
myndahúsinu á morgun eftir kl. 2
síðdegis.
Stefán Islandi
Sáttatiílaga um laun
danskra landbun-
aðarverkamanna
fCaupi .lUtai.v u.a t gær. — Einka-
skeyti til Timans. — Allur undir-
búningur að vinnustöðvun í
danska landbú taðinu n var aftur-
kallaður í dag, el'tir að samkomu-
lag náðist um sáttatillögu státtá-
somjara, sem lögð var fram í morg-
un. Báðir aðilar mæla með sam-
þýkkt m'álaimiðlunartillögunnar.
deiluaðila, sem fella úrstkurð fyrir
Tillögunni er nú vísað til samtaka
29. apríl. — Aðils.
Simgið var undir stjórn Guðrúnar
Syþórsdóttur. Fjórir ungir menn
lásu s.vmfellria dagsicrá úr gcmlum
bckum og blöðum félagsins. Far-
maður félagsins tilkynnti að fé-
lagið hcfði heiðrað nckkra eldri
félaga með þvi að gera þá að heið
nrsfélögum.
Þakkir og gjafir.
i Þá ávörpuðu þeir Gísli Felixson
og Kári Jónsson Guðjón Ingí-
imunclai'son og þökkuðu honum frá
bær störf í þágu ungmennafélags-
ins. Kári Jónsson afhenti Guðjón'
fagurt málverk úr Skagafirði aö
gjöf frá ungmennafélögum, eftir
Sigurð Sigurðsson listmálara, en
Gísli Felixson afhenti honum fyrir!
hönd Frjálsíþróttasambands ís-
lands eirmerki sambandsins fyrir
unnin störf í þágu íþróttamála.
Margar ræður roru fluttar í hóf-
inu. meðal þeirra sem töluðu voru
Jón Þ. Björnsson, fyrrv. skóla-
stjóri og Árni Hafstað. sem var
einn af stofnendum iólagsins.
Stofnaði sjúkrasamlag.
kraftmiklir og fjörugir. A fyrsta
ári byrjaði fólagið útgáfu á hand-
rituðu blaði, er nefndist Árgeisl-
inn. Kom það út nokkuð reglulega.
á þriðja áratug. Mörg menningar-
mál hefir Tindastóll látið til sin,
laka. Fljóllega keypti það Gróðr-
arstöðina, sem átt hafði Knudsen
kaupmaður og hefir rékið hana æ
síðan. Eitt merkasta málið sem
Umf. hefir beitt sér fyrir er stofn
un sjúkrasamlags 1913. Þetta
sjúkrasamlag starfaði til 1932. Frá
fyrstu tlð liefir félagið haft margs-
konar íþróttastarfsemi með hönd-
um.
G. Ó.
Stoindagur
Tindastóls er
Ungmennaíéiagsins
talinn 26. okt. 1907.
Reykjavíkurbær án fjárhagsáætlun-
ar þótt þriðjungur ársins sé liðinn
Veríur áætlunin afgreidd fyrir lok fjárhagsársins?
Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í
væri fráleitt að fá aukna mögu-
leika til þess að valsa með fé bæj-
gær minnti Þórður art)úa að eigin geðþótta en þessir
Björnsson bæjarfulltrúi bæjarstjórnina á þaö, að hún hefði aÞðyhraf£ fi5stjórlinnt og
ekki ennþa afgreitt fjárhagsaætlun bæjarins fyrir arið 1958. nteðferð á fjármunum bæjarins.
Fyrri umræða áætlunarinnar var til umræðu í bæjarstjórn Skoraði Þórður að lokum á borg
19. des. s. 1. og var þá málinu vísað til annarrar umræðu, en
þessi umræða hefir ekki farið fram enn þann dag í dag. Er
þó liðiiin tæpur þríðjungur fjárhagsársins.
Heyrzt hefir, að þessi dráttur
stafi af því að valdamenn bæjarins
viiji fresta afgreiðslu fjárhagsáætl
unarinnar þar til Atþingi hafi af-
greitt þau mál, sem fyrir því
liggja-
Lög þverbrotin.
Þórður Björnsson benti á, að
aðrir kaupstiaðir landsins væru fyr
Efri deild Álþingis breytir enn
umferðalagafrumvarpinu
ir löngu búnir að ganga frá sínum
fjárhagsáætlunum. enda væri ótví-
ræð lagaskylda að bæjarstjórnir
gengu frá fjárhagsáætlun sinni ein
um mánuði fyrir áramót, áður en
fjárhagsárið byrjaði. Sýnilegt
arstjóra að leggja frarn fjárhags-
áætlun bæjarins fyrir yfirstand-
andi ár á næsta fundi bæjarstjórn
ar til seinni umræðu.
iBorgarstjóri kvað bæjarráð hafa
ákveðið að láta fresta afgreiðslu
fjárhagsáætlunar bæjarins þar til
sóð væri fyrir «m framvindu efna-
hagsmála þjóðarinnar, sem gætu
haft áhrif á fjárhagsáætlunina.
Þórður Björnsson kvaö það vera
væri, ?ð yatdamcnn bæjarins hefðu frálettt ag borgarstjóri og lóiagar
þverbrotið log með þvi að ---------- a ö
vera
ekki búnir að ganga frá fjárhags-
áætiuninni. Ai þessum drætti hefði
einnig hlotizt margvíslegt tjón, þar
á meðal að mjög væri í óvissu um
al'lar verklegar framkvæmdir bæj-
arins. Að vísu hefði borgarstjóra
verið heimilt að inna af hendi allra
nauðsynlegustu útgjöld, en sú heirn
ild hrykki skammt og forstjórar
einstakra sjálfstæðra bæjarfyrir-
UmferSarlögin nýju voru enn til umræðu á Alþingi í gær
og að þessu sinni í efri deild. Voru samþykktar þar með mikl- tækja hefðu ekki fengið netna
um atkvæðamun að nema burt ýmsar breytingar, sem neðri bæjarstjorn til
deild. hafði gert á lögunum. gmðslu gjalda'
hnns í bæjarráði fækjit á eigin
spýtu um það hvenær fárhags-
áætlun bæjarins yrði afgreidd það
væri bæjarstjórnarinnar að á-
'kx'eóa um það. ítrekaði hann á-
skorun sína til borgarstjóra unt
að leggja frarn fjárhagsáætlunina
,til umræðu á næsta fundi bæjar-
stjórnar en draga það ckki svo
lengi að seinni umræða yrði óþörf
vegna þess aö fjárhagsárið væri
liðið.
Var þar einkum um að ræða á-
kvæði, er sett voru um aldurstak-
Ennfremur var fellt úr ákvæði
um að þeir, sem valda tjónum á
ökutækjum við árekstur, skuli bera
mark og hæfnisskírteini unglinga, kostnað af nokkrum hluta tjónsins.
er aka dráttarvélum og ennfremur i Vegna þessara breytinga var
'ákvæði um að sá, sem yfirgefur bíl frumvarpið sent aftur til neðri
sinn eftir slys eða óhapp og hverf- deildar og má búast við að deildin
ut af staðnum og finnst stultu síð- fjalli nokkuð um málið, þar sem
ar undiir áhrifum áfengis, skuli allmiklar umræður höfðu þar ein-
teljast hafa verið undir áhrifum mitt orðið um ýms þau atriði, er
láfcngisáhrifum við akstur, er slys- |felld voru úr frumvarpinu við at-
ið varð. ikvæðagreiðsluna í efri deilcl i gær.
Eldflaugastöðvar
PÁRÍS, 17. april. — Haft var eftir
Valdamenn valsa með fó bæjarbúa.
■Þórður kvað það vera algera ó-
hæfu að engar samþykktir væru
gerðar mikinn hluta fjárhagsárs- fréttafiturum í París, að Norsladt
ins um tekjur og útgjöld bæjar- yfirhershöfðingi Atlants'hafsbanda-
sjóðs og hinna einstöku bæjar- lagsins hefði í lok fundar land-
stofnana. 'Með þessu væri verið að varnafácSherranna skýrt l'rá því,
draga fjármálavaldið úr höndum aö franska stjórnin heföi fallizt
hæjarstjórnar og færa það yfir á á að leyfa istöðvar í Frakklandi
hendur borgarstjóra og einstakra | undir meðallangdrægar eldflaug-
'bæjarforstjóra, manna sem einmitf I ar.
Deilt um þingsköp
á Alþingi í gær
Lítilshiáttar skoðanamunur var
um afgreiðslu máls og atkvæða-
greiðslu á fundi efri deildar í
gær. Var verið að greiða atfcvæði
um veitingalagafrumvarp, sem af-
greitt var til þriðju umræðu í
deildinni.
iSjiálfstæðismenn greiddu ekki
atkvæði við atkvæðagreiðslu að
viðhöfðu nafnakalli og taldi þann-
ig að stöðva mætti afgreiðsluna,
vegna þess að helmingur þing-
deildarmanna tók þannig ciiki þátt.
í atkvæðagreiðslunni að þeirra
skilningi.
Bernharð Stefánsson hinn reyndi
og trausti forseti deildarinnar úr-
skurðaði hins vegár að málið hefði
fengið fullgilda afgreiðslu tii
þriðju umræðu og vitnaði I þing-
sköp, þar sem sagt er að þeir þing
menn, sem greiða ekki atkvæði
við nafnaikall skuli teljast ta'ka
þátt í atkvæðagreiðslu.
Gunnar Thoroddsen mótmælti
o'g gerði athugasemd, og gerði for-
seti þá stutt fundarhlé, en úr-
skurðaði síðan að afgreiðslan hefði
farið frann sanrkvænit ákvæðum
þingskapa og stjórnarskrá, og gat
hinn lögfróði þingmaður ekki bor-
ið brigður á róttmæta afgreiðslu
forsetans.
Töluverðar fram-
kvæmdir fyrirhug-
aðar í Bolungarvík
Bolungarvík í gær. — í sumar
eru fyrirhugaðar tölúverðar fram-
kvæmdir hór i Bolungarvík.- —
Undanfarið hefir verið dálítið um
byggingar íbúðarhúsa og nokkur
hús verða byggð í sumar. Fyrir-
hugaðar eru \ei'ulegar hafnar-
framkvæimdir í sumar ef fé fæst.
Þá stendur fyrir dyrum stæfckun
á barnaskólahúsinu.
Aflabrögð hafa verið heldur lé-
leg, þar sem af er þessurn mán-
uði. Einn bátur héðan er nú að
byrja netaveiðar. Ákveðið hefir
verið. að fyrsta togskipið, sem
'kemur Ihingað fr'á Þýzkalandi,
'komi í surnar til Bolungarvíkur.
Þ.H.