Tíminn - 19.04.1958, Page 4

Tíminn - 19.04.1958, Page 4
1 T f M I N N, laugardaginn 19; apríl 1958* Skákþing íslendinga Sigur Inga R. Jóhannssonar á Skákþingi íslendinga kom víst engum á óvart. Ilann hlaut 10 vinninga af 11 mögulegum (9 unnar, 2 jafntefli), og voru yfir- bur'ðir hans slíkir, að sigur lians var þegar tryggður fyrir síð- ustu umferð mótsins. Nú vœri víst að bera í bakkafullan læk- inn, að fara að hrósa Inga eða lýsa stíl hans að nokkru, því að það yrði einungis upptugga úr umsögmim frá fyrri niótum. Ingi er alltaf samur við sjálfan sig í taflmennsku sinni og stíli hans hefir engum sjáanlegum breytingum tekið írá því í Skák- þingi Reykjavíkur, enda væri þess ekki þörf, meðan hann reynist svo vel sem raun er á. Ég ætla því ekki að orölengja þetta nánar, en óska Inga til hamingju með nafnbót sína og verðskuldaðan sigur. Ingimar Jónsson, ungur og efnilegur sfeákmaður frá Akur- eyri, hlaut að þessu sinni 2. sætið. Hann hefir töluvert kom- ið við sögu skákmála á síðustu árum og er í stöðugri framför, ei-ns og að líkum lætur. Ingi- mar tefldi mjög vel í móti þessu, bann fétek áreiðanlega ekki fleiri vinninga en efni stóðu til og hann var sá eini, sem var fær um að veita Inga nokkra keppni um efsta sætið. 8 fyrstu umferðirnar voru þeir óaðskifjanlegir, en í 9. umferð spilltist sú vinátta til muna í ínnbyrðis viðureígn þeirrá og fór Ingimiar þar með skarðan Mut frá borði. Áður en iengra er haldið ætla ég að gefa les- eiKtum kost á að kynnast þess- ari úrslitasennu að eigin raun: Hv.: Ingi R. Jókannsson Sv.: Ingimar Jónsson Sikileyjarvörn. 1. c4—c5 2. Rf3—(16 3. <14— cxd 4. Rxd4—Rf6 5. Rc3—g6. (Hið svonefnda Drekaafbrigði Sikileyjarvarnarinnar, sem gef- ur svörtum trausta stöðu en þrönga.) 6. Be3—Bg7 (Að sjálf- sögðu ekki 6. —Rg4? vegna 7. Bböf og svartur tapar manni.) 7. Bc4—-0—0 8. f3 (Þessi upp- bygging ásamt hrókun drottn- ígnarmegin þykir gefa hvítum góða mögulöika.) 8. —Rc6 9. Dd2—RxR (Svartur hyggst létta á stöðu sinni með upp- skiptingu, þótt hann nái engan veginn að jafna taflið.) 10. Bxd4—Ba5 11. 0—0—0—Bc6 12. Bb3 (Eins og Ingi bendir réttil’ega á, gæfi 12. Bxe6 senni lega betri raun.) 12. —Bxb3 13. cxb3—Hac8 14. Kbl—Hfd8 (Hrókurinn virðíst eiga lítiið erindi til d8. Betra virðist að forða svörtu drottningunni úr skotlínu hvítu drottningarinnar, enda þótt eftirfarandi uppskipti séu svörtum ekki mjög hættu- leg.) 15. Bxf6 (Á þennan hátt hvggst Ingi treysta stöðuyfir- burði sina og fá fram hagstætt endatafl. Hann gat einnig blásið til atlögu á kóngsvæng og hafið sókn með 15. g4) 15. —exf6? (Hér bregst Ingirnar bogalistin. Rétt var 15. —Bxf6 16. Rd5— DxD 17. Rxfðf—ICg7 18. Rh5f —Ivhfj 19. HxD—•KxR og svarta staðan hefir engar þær vetlur, sem hvítur getur notfært sér á auðveldan hátt). 16. Rd5—BxD 17. HxЗKf8 18. Hhdl—a6 19. Ile2—Hxíl 20. Kxlí—Hc8f 21. Rc3— (Ekki 21. Kd3 vegna —15 og svartur hefir rétt úr kútn- um). 21. —Ke7 22. IId5—Ke6 23. b4—f5 (Svartur verður fyrr eða síðar að taka á sig þetta ein- angraða tvípeð vilji hann öðlast mótspil). 24. exft—g*f 25. IId2 —d5 26. Itdá—f4 27. Rc2—Be5 28. g3 (Annars ætti hvítur erf- itt uin vák eiftir —Hg8). 28. —fxg3 29. hxg3—Hc4 (Staðan hefir jaínazt við síðustu upp- skiptin, en nú vex*ður svörtum á í messunni. Hann átti að leita mótaðgerða á kóngsvæng og leika strax 29. —h5, sem kemur í veg fyrir g4 hjá hvítunx). 30. a3—Hc8 (Betur heima setið). 31. b3—Hg8 32. Hdl (Nú hefir b-peðið hvíta vikið af skotlínu svarta biskupsins og hvíti lxrók- urinn er frjáls fei’ða sinna. 32. —Bxg3 strandar nú á 33. Hgl). 32. —f6 33. Hhl—Hg7 34. g4— b5 35. Rd4t—Kd7 36. Rf5 (36. a4 kom sterklega til greina). 36. —Hf7 37. a4—Kc6 38. Ilcl— Kb6 39. Hc5—Hc7 40. a5t—Kb7 41. Re3—Hxc5? (Meiri varnai’- nxöguleika veitti 41. —Bd6. Hvítur fær að vísu bæði peð svarts kóngsmegin, en frípeðið, sem svartur myndar sér á drottn ingarvæng, getur orðið erfitt viðureignar. Eítir 41. —Hxe5 fær hvítur valdað frípeð á c- línunni og þá er ekki að sökum að spyrja). 42. bxc5—Ke6 43.’ b4—d4 44. Rf5—Kd5 45. Re7f —Ke6 46. Rc6—Kd5 47. Rxe5— Kxe5 (Eftir 47. —fxe5 vinnur Iivútur á einfaldan hátt: 48. Kd2 —Kc6 49. Ke2—h6 50. Kd2— Kd5 51. Kd3—KcC 52. Ke4— Kd7 53. f4). 48. f4t—ÍId5 (Ekki 48. —Kxf4 49. c6). 49. Ke2 Riistjóri -. FRIÐRIK OLAFSSON (Með ixæstu leikjum sínum kemur hvítur andstæðiíigi sín- um í leikþvingiín). 49. —Ke6 50. Kd2—Kd5 51. Kd3—h6 52. Kd2—Ke6 53. Ke2—f5 54. gxfðf —Ivx5 55. c6—Ke6 56. f5f—Kd6 57. f6 og svartur gafst upp. Unx aðra keppendur er fátt eitt að segja. Ýmsir stóðu sig eftir atvikum vel, aðrir verr og má í því sambandi geta fyrrver- andi íslandsmeistai’a Lárusar Johnsen, sem í þessu móti varð að lúta í lægra haldi fyrir mörg um hinna yngri skákmanna. En Lárus er sýnil. æfingarlitill og ber þvi ekki að taka frammi- stöðu hans hér alvarlega. Kapp- inn Gilfer var rneð sem jafnan og istóð hann sig vel í baráttunni við hina ungu kynslóð. Hér kemur svo lausnin á skákdæminu í síðasta þætti. Staðan: Hv.: Ke7, Hc5, Bh2 og peð á f5 og g6. Sv.: Ke8, Hh8, Bal og peð á f7. Lausn: 1, Be5 —BxB (Eða 1. —Hhl 2. BxB— IIxB 3. g7—Hgl 4. He5 mát). 2. HxBf—KÍ8 3. He8f—KxH 4. g7—Hg8 5. f6—Hf8 6. gxf8t -Kxt8 7. Kd7 og livítur vinmir. F-. OI. Hringrás fosforsins Fiilltráafimdur Sambands ísleezkra sveitarfélaga Fulltrúaráðsfundur Sambands ísl. sveitarfélaga var nýlega haldinn. Fundinn sátu auk stjórnar sambandsins 19 fulltrúar af 20, sem þar gátu átt sæti. Auk reikninga sambandsins fyrír s. 1. ár og íjái’hagsáætlunar fyrír yfirstandandi ár svo og nokkurra annarra mála, sem sérstaklega varða sambandið sjálft, svo scm útgáfa nýrrar handbókar fvrir sveitai'stjórnir, og útgáfa tímaritsins Sveitarstjórnarmál, voru helztu málin, sem fundttrinn fjallaði um, þau er hér greinir. Varanleg gatnagerð í kaupstöð- um og fcauptúnum. Um það mál var gerð eftirfarandi ályktun: I. í framhaldi fyrri samþ. full- trúaráðsins og með sérstaki’i hlið- sjón af erindi því er flutt hefir verið á fundi þessum um varanlega gatnagerð í kaupstöðum og kaup- túnum, samþykkir fundur fulltrúa- ráðsins eftirfarandi: 1. Fulltrúaráðið telxu’ mjög æski legt og aðkallandi að til staðar séu i fyrirtæki, er annazt geti skipulagn- ingu og tæknilegar leiðbeiningar iog jafnframt tekið að sér að nokkru eða öllu leyti að fram- icvæma varanlega gatnagerð og ef til vill fleiri islík veiJk fyrir sveitai’- félög, enda hafi slikt fyrirtæki yfir að ráða hagkvæmum vélakosti til nxalbikunar o. fl., er geri unnt að fi’antkvæma slík verk á sem hag- felldastan hátt. I 2. Fundurinn telur mjög til at- hugunar, þar sem vel hagar til, að nokkur sveitarfélög myndi samtök um sameiginleg kaup og rekstur stórvirkra vinnuvéla til verklegra framkvæmda, gatnagex’ðar o.fl. og sfeipuleggi saxxieiginlega senx' hag- felldasta ixotfeun siíkra tækja eða geri sameiginlega samninga við i slik fyrirtæki, ef til eru. ! 3. Fundurinn felur stjórnúxni að lxafa nú þegar saniband við sveitai’- félög um m'ál þessi, kynna sér að- stöðu þeirra -og afstöðu til sanx- vinnu í þessum efnuni, viija þeirra og áætlanir um fi’amkvæmdir á þessu sviði næstu ár. 4. Fulilrúaráðið beinir því til stjórnar sambaxidsins að útvega sem ýtarlegastar upplýsingar unx það á hvern hátt er hægt að gera viðunanlegar vegabætur á ódýran háít. III. Fulltrúaráðið lýsir sluðningi sínuin við þá meginstefnu, sem felst í frv. þessu, og felur stjórn sambandsins, að berta sér fyrir því við rlkisstjórnina, að það verði lög- fest. Fulitrúaráðið leggur áherzlu á nauðsyn þess, að löggjöf um sveit- arstjórnarmálefni verði endursrkoð- uð hið fvrsta x’ saxnræmi við fengna reynslu, enda sé haft samráð víð Samband ísl. sveitarfélaga um það efíii. Lagt. var fyrir fiuidinn til um- sagnar friunvarp til laga xun breyt ingu á lögutn um sveitarstjórnar- kosningar, sem nú liggur fyrir Al- þingi, flutt af Friðjóni Skaii'phéð- inssyni þingm. Akureyi’ar. Fundurinn samþykfeti í þessu máli eftirfarandi ólyktun. IV. Fundurinn er því fylgjandi að almeniiar fcosningar til sveitar- og bæjarstjórna fari frani samtímis unx land allt fjórða hvert ár. Fundux’inn er því og samþj'fekur að kjöi’skrá ti'l sveitarstjórnarkosn inga skuli samdar samtimis um land a'Ht og stefnt að því, að kjós- andi hvoi-ki falli af skrá við aJm. kosningar, xxé sé samtímis á kjör- skrá í fleiri sveitarfélögum en einu. Hins vegar er fundurinn þeirrar skoðunar, að í frv. sé um of styttur fresturinn frá flutningsdegí kjós- p andans, þar til hann fær kosningar- 1 rcttinn í sveitarfélaginu, sem hann flytur til. | Miðað við alm. kjöi'dag í maí— júni þykii’ fullti'úaráðsfundinixun því sanngjarnt að kosningaréttur sé bundinn við búsetu 1. desember árið óður (þjóðslci'árdag), enda þólt kjörskx'á verði elíki fonmlega árið sem kjósa skal. ' samin eða farinlögð fyrr en í marz Fyrir fundinum lá einnig til unxsagnar frunxvai'p til laga um breytingu á útsvarslögum og var samþykkt að vísa því máli tii stjórn ar sambandsins til umsagnar og ennfremur þingsályktunartiilögur um aðsetur ríkisstofnana og emb- ættismanna. Mælti fundurinn með því að tillagan yrði saxnþykkt með smávægilegri breytingu. Fjáriiagsnefndin bar fram eftir- faraixdi tillögu, sem samþykkt var með öiilum atkvæðum. Œ ÞESSUM þætti verður drepið á Ihið einkennilega frumefni fos- £or, sem ekki er til í frjálsu á- standi, en er þó engu að síður lífs- nauðsynlégt næringarefni fyrir jurtir. Ef inenn vilja fá hreinan forfór, verður að afla hans á efna- fræðiiegan hátt. Það fer fraan þann ig, að fosfórinn er aðskilinn frá efnasainbandi, sem hann hefir myndað með öðrum frumefnum. Þar.nig •ébundinn fosfór verður að geyma í vatni. Hann er guit efni, áþekfet vaxi og lýsir af honsm í myrkx'i. Enda þótt hreinn fosfór sé nvjög örðugur í meðförum, er hann þó mikið notaður í efnaiðnaðinum og senx dæmi um það skal hér aðeins nefna kveikiflötinn ó eldspýlu- stðkknum og vis-sa tegund slcor- dýi-aeiturs. FOSFÓRINN er talinn til mikil- vægustu frumefnanna og ástæðan er fyrst og fremst sú, að hann er ómissandi (hluti af öllum lifandi verum og er liísnauðsynlegur fyr- ir jurta- og' dýrax'íikið, við sjálí þar meðtalin. í kú af meðaistærð eru 3 til 4 kg og í ineðalþungum manni uin 0,5 lcg. af fosfór, sem dreifður er lun allan lílkamann, í beinagrind inni. í vöðvunum, kirllunum. blóð- , , f lÚífcí'" ;■•’") r":■:, P.J. ; ixxu — í sérhverri frumu í vefjum og líffærum dýranna. Án fosfóra verður engin frumumyndun. Þess vegna verður fæði manna og dýx’a óhjókvæmilega einnig að geyma visst magn af þessu mikilvæga efni. I Jurtirnar nauðsynlegiir milliliöur í hringrásinni. í hringrás ftorforsins í náttúr* unni eru jurtirnar nauðsynlegur miilú'ður. Þær taka efnið í ólíf- rænní mynd dr moldarsafanum, og um leið og þær vaxa og þroskast, búa þær txl lífræna fosfórblöndu, efnasamband, sem verður viður- væri maxina og dýra. Það er eir,- göngu úr jurtaríkinu, sem við menmrnir og búfé okkar i'á undir venjulegum kringumstæðuni þanh forfór, sem við notum, og eí jurt- unum er ekki séð nógu vél fyrir fosfór á vaxtarskeiði þeirra, leiðir það túl fosfói’sakorts, sem getur valdið óiireysti, t. d. beinkröm hjá böi’num og steinefnaskorti hjá ung- um dýrum. Jurtirnar þarfxiast ios- fórs, bæði vegna eigin viðgangs og með tilliti til næringargildis þeirra fyrir menn og dýr. Fosfór- inn rnyndar, ásamt köfnunarefnj og kalíum þrenningu, sem nefnd (Fraxxxh. á 9. síðu) ” -x. .- mÉM Æ *kk .. aÍ : ^ • ■ /ý :'-v’ . 4 ' ^ 'ét* >;'■ “ » \ V ' Á vissum stöðum á jörðinni heflr náthiran endur fyrir löngu myndaS og safnað saman miklum birgðum af máimsteinsöltum, sem að meginhiuta eru fosfórsúrt kaik (calcíum-fcsfat). Undir nafninu hráfosfat eru þessi málmsteinssöit grundvöllur allrar verksmiðjuframleiðslu á súperfosfati. Þau fosfórsambönd, sem í hráfosfati eru, eru mjög torleysanleg, en verða uppleysanleg í vatni, þegar brennl- steinssýra er látin hafa áhrif á þau. Varan, sem fæst úr hráfosfati me3 brennisteinssýruaðferð er sem kunn ugt er súperfosfat. Myndin er frá Marokkó, en þaö land er mjög auð- ugt af hráfosfati. Fjallháar dyngjur af hráfosfati bíða útfíutnings til iðn» aðarborga Vestur- og Norður- Evrópu. Fnxmvai’p að launareglugerð fyr ir fasta starfsmenn kaupstaðaruia. Tillögur um breytingu á launa- kjörum oddvita. Laun Bveitai’stjóra. Um þessi nxál voru gerðar eftir farandi samþykktir. II. Launasaxnþykkt fyrir fasta starfsmenn kaupstaða. Fullti’úaráðsfundiu’inn fagnar því, að di'ög að samræmdi’i launa- samþylcfet fyrír fasta starfsmenn feaupstaðanna, sem gerð hefk’ ver- iö í samráði við fulltrúa fi-á B.S.- R.B., liggja nú fyrir. Telur fundui’inn rétt, að þessi drög að launasamþyfekt verði send bæjarsfjórnum til hliðsjónar við ákvötöun launafejara bæjarstarfs- manxia. Laanakjör oddvita. Fulll.rúaráðsfundurinn bendir á hið mikla ósamræmi, sem er á láuiáakjömm oddvita og teíur að stefna beri að því, að oddvitar fái minnst 4% inniheimtulaun af út- svöa’unx og öðrum sambærilegunx tekjum sveitarfélaganna. Launakjör sveitarstjóra. Fulltrúaráðsfundurinn telur æsfeiiegt, að niyndaðar verði regl- ur um stai’fskjör og laun sveitai’- stjóra til leiðbeiningar fyrir hrepps nefndir. Beinir funduTÍnn því til stjórn- arinaiax’, að 'liún láti afla upplýsinga um ráðningarfejör núvei’andi sveit- arsljóra og geri tillögur til sam- ræmingar á kjörum þeirra. Breytingar á lögum um Bjarg- ráðasjóð íslands. Fyrii’ fun'dinum lá ýtarlegt frum- varp um breytingu á lögum Bjarg- ráðasjóðs íslands. Fi’umvarpið var samþykkt með nokkrum smávægi- legum breytingum og stjórn sam- bandsins falið að vinna að frarn- gangi málsins við ríkisstjórn og Albingi. < Breytingarnar samkv. frumvarp- inu xniða að því að auka tekjur sjóðsixxs og gera hann að lánastofn- im fyrir sveitai’félög landsins. Frumvarp til laga um bókhald sveRarfélaga og endurskoðun •reikninga þeirra var aígrcitt með eftirfarandi áiyktim. V. Fulltrúaráðrfundur Saxn- bands ísl. sveitarfélaga 1958 skor- ar á ríkisstjórn og Alþingi að hæfeka árlegt framlag ttl' Sam- bandsins í kr. 75.000.00. f íundarlok ávarpaði formaður sambandsins, Jónas Guðinuiidsson fundarmenn, þakkaðí þeim kom- una, vel unnin störf á bessuna fundi og öðrum fundum fulltrúa- ráðsins, en þetta var síðasti reglu- legur fundur fulltrúaráðs sam- bandsiais. bar sem landsþing þess verður háð næsta ár og nýtt full- trúaráð þá kosið. Að fundi lofenum kl. 5 síðdegis á mánudag bauð félagsmálaráð- herra fulllrúum til kaffidrykkju í r áðhex’mbústaðnum;

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.