Tíminn - 22.04.1958, Side 1
Simar TÍMAHS eru
Pltstjórn og skrifstofur
1 83 00
Blaðamenn eftir kl. 19:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
42. árgangur.
Innl f blaðinu:
Alec Guinness fær Oskars-
verðlaun, bls. 4
íþróttir, bls. 5.
Erient yfirlit, bls. 6.
Með Gullfaxa til Jóhannesar-
iborgar, bls. 7.
Reykjavík, þriðjudaginn 22. apríl 1958.
89. blað.
Hafnarmannvirkin í Reykjavík
Tillaga íslenzku nefndarinnar í
Genf samþykkt í þrioju nefndinni
Eyvind Johnson
les upp í kvöld
í tilefni af koniu sænska rithcf-
undarins Eyvind Jchnson og
þeirra Svía annarra, er hér eru ■
staddi:' vegna Satnsktt bókasýn-!
ingaiinnar, efnir íslensk’-sænrka
•félagið til sstnkomu i Þjóðleik-
húskjallaranum kl. 20,39 í kvöld.'
Eyvind Jchn-on les þar upp úr
verkum sinum, en Iíerman Stolpe
forstjóri og Dr. Sven Rinman bóka
vöróur, lly.ja stutt ávörp. Árni
Jónsson, söngvari syngur sænska
söngva. Aðgangur er ókeypis og er
telag.-mönnum heimilt að ta-ka
með scr gesti.
Veríur nú borin upp til atkvæða á allsherjar-
fundi. Tillagan er um forgangsrétt strandríkis
til veifta utan fiskveiíilögsögu, eigi ríkib’
tilveru sína undir fiskveröum, og nauftsyn er
at? verinda fiskistofninn á Jjessum svætium.
Genf, 21. apríl. — í dag var samþykkt á Genfarráðstefn-
unni tiHaga íslendinga um forgangs-rétt strandríkis til fisk-
veiða á svæðum utan fiskveiðilögsögu og sömuleiðis rétt
ríkis til verndunar fiskistofnsins á svæðum utan fiskveiði-
lögsögunnar. Tillagan var samþykkt með 25 atkvæðum gegn
18 í þriðju nefndinni, sem fjallar um vernd fiskistofnanna
utan fiskveiðilögsögu og rétt til fiskveiða þar. Verður nú
tillagan borin upp til atkvæðagreiðslu á allsherjarfundi ráð-
stefnunnar.
Prest!ey? Monroe og
Kiljan á hljómleik-
um Hallbjargar
í kvöld efnir Hall-björg Bjarna-
dóttir eftirhermusöng.kona til
hljómlcika í Austurbæjarbiói, en
hún er nýkomin heim eftir þriggja AndúS gegn
ára dvöl á Norðurlöndum, Þýzka-
larjdi og Hollandi. Skemmtun Hall
bjargar í kvöld er fjölbreytt,
Islenzka tillagan er á þessa
leið:
Eigi þjóð lífsuppeldi og efna-
bagsþróun að langmestu leyti
undir fiskveiðum við ströndina,
og ef nauðsyn reynist að tak-
marka heildarafiia fiskstofns á
svæðurn í nánd við strandmið,
skal strandríkið hafa forgangs-
rétt til veiðanna, eins og því er
nauðsynlegt vegna hagsmuna
sinna í sambandi við fiskvciðar.
sérréttindum"
A ráðstefnunni ríkir mikil and-
úð gegn því, að strandríki skuli
hafa nokkur sérróttindi. Til dæmis
ÞaS skeSi í gær, að Loftsbryggjan í Reykjavík brotnaði undan afturhjóli
vörubífreiðar, sem var að flytia afla úr vélbát, er landaði bar við bryggj-
una. — Sjór féll að bifreiðinni á flóði.
_______________ eru langflest Evrópuríki
í meðal viðfangsefnal sjónarmiði íslendinga í þessu
•Psiinv .Tnsefina Ra.ker ‘ bess. að líklegra væri. að til
niunu u-m 20 atriði vera á skemmti
skránni, en
eru Elvis Prestley, Josefina Baker, ^þess
Marilyn Monroe og Halldór Kiljan
Laxness.
Alþingi veitir 70
ríkisborgararétt
Á Alþingi í gær voru afgreidd
sem lög frumvarp til laga urn
?;eitíngu ríkisborgararéttar til
handa 70 manns. Er það nær
alit (o-lk af erlendu bergi brotið,
en þó cru þess dærni, að uin sé
að ræða fóik, seni fa-T er á ís-
landi. og ekki hefir öðlast íslenzk
Frumvarp ti! iaga um breyt-
ingar á útsvarslögunum
Karl Kristjánsson og Sigurvin Einarsson eru
fíuiningsmenn
..............Þeir Ear) Kristjánsson og' Sigurvin Einarsson hafa boriö
an nkisbo ga.-areU mð fæðingti, £ram ^ Aljúngi frumvarp til laga um breytingu á útsvars-
þegnar annarra þjóða. , logunum. Er þar gert raö fyrir þvi aö þjoðskrain verði
Eíns og fy.rr eru ákvæði um heimild niöurjöfnunarnefnda um lögheimili og' aðsetur.
það i lögunum. að þeir sem lieita j
' I frumvarpinu eru ákvæði um Þetta sanr.a fjölmórg utsvars-
það að tveggia ára óslitið aðsetur mál, sem sífellt eru að koma
vetti aðíeturísveit rétt til afri-ts fyrir dómstóla.
af skaUframta'li gja-ldlþegns. til at- Það er lan.gt frfá því að vera
hugunar á úUvarsskyM-u. Á gjald- vanzalaust fyri-r löggjafarvaldið,
j þega má þá leggja, sem í lögheim-
I ilissveit væri. ef ha-nn hefir aflað
Isem nernur tveimur þriðjit hlutum
j árs-taknanna í aðseturssvei'tinni.
; Lögh-similis-sv-sitin mi-sir þ.i ia'fn-
framt að sjá-lfscgðu ál-Sguréttan.
erlentium nöfmini skuli ekki ö'ðl-
ast íslenzkan ríkisbo gararétt,
fyrr en þeir hafa fengið íslenzk
nöfn samkvæn-i lögum um
mannanöfn.
Sæhivikunni lokið
andvíg
Til
að líklegra væri, að tillaga
íslands næði samþýkki, var bætt
við ákvæði um gerðardóm ef deil-
ur kæmu upp, og var tillagan og
á'kvæðið um gerðardóminn borið
undir atkvæði sitt í hvoru lagi.
Danmörk studdi ísland,
ein Evrópuríkja
íslenzka -nefndin hefir frá upp-
hafi haldið því fram, að tól-f mílna
fiskveiðilögsaga muni ekki leysa
allan vanda, einkum með tilliti til
sérstöðu íslands. Með tillögunm
greiddu atkvæði Ameríkuríkin
nema Bandaríikin, AsíuríkLn nem-a
Japan. Danmörk var eina Evrópu-
ríkið > er sluddi titllöguna. Á móti
voru Nýja Sjáland og flest Ev-
rópurlki. Flestir þeir er mæltu á
móti tillögunni földu, að hún
gengi á móti grundvallaratriði
, jfrelsis á hafinu. Margir lýstu þó
utsvars-j sam^g m,eg niálstað íslendinga.
Þriðja nefndin mun væntanlega
Ijúka störfum í kvöld.
Sauðárkróki í gær. — Sæluvik-
unn: jiuk í nóti klukkan þrjú, en
þá þöcnuðu hljóðfæri þeirra, er
lóku íjvir siðasta dansle'.k vik-
unnar, sem haldin var í Bif.-öst.
Leikrk.'ð Júpiter hlær, var sýnd-
ur a.:, vikuna við mikla aðsókn
og gí5ar undiriektir áhorfenda.
Eins oa venjulega var m'.-kið um ,
skemmrani-.-. — Fjölmennt var á
sæluvik-anni, einkum síðustu daga
hennar. enda var færð góð um
allt hcraffið. G.Ó. *
■ P.
Vísitalan 192 stig
Ks’jplagmc-fnd h-efir reiknað út
vísitölu framíærslukostnaðar í
Reykjirik hinn 1. april s.l., og
reyúdljt hún vera 192 stig.
V i ð s kip t a múl a r á ð u n ey t ið
lö. apríl 1958).
Breyttar a'ðstæffur með
komu þjóðskrárinnnr.
■| í greinargerð sem íylgir frum-
v-arpinu s-egi-r meðal anuars:
1 Með t lkomu lnga um þjóðskrána
liefir skapazt nokkurn vegin full-
komin íe.-ta í manntc.li um land
allt. Sérhvsr landsmaður ér nú
eða á örugig'-e-ga að vera á skrír
frá fæðingu fil dánarda'gurs.
Lc-g þati, sem í gildi eru um á-
lagningu útsvara, eru samin og
sett við aðrar aðstæður aö þassu
lcyti en nú eru fyrir hendi. Á-
kvæði útsvarrfaganna um álagn-
ingarrólt sveitarfélaga valda mikl-
urn árakstrum og ágreiningi í
fra-mikvæmd. Eir.daki-ingar ei-ga í
; ófriði við sveitars-tjórnir og sveit-
| arstjórnr í ófriði sin á.mill um
I það, hvar útsvar skul a lagt og
i goldið.
aö þessum málum skuli ekki vera 1
þ-inn veg skipað, að þau geti verið
seni einföldust og auðveldust í
framkvæmd og tryggi, svo sem
framast er unnt, samræmi og rótt-
læti í iaínafdrlfaríkum og þýðing-
armiklum málum og samskipti
þe^nanna og sveitarfélaganna eru
orð'in.
Rikisvaldið notfærir sér þegar í
stað við álagningu skat-ta til ríkis-
ins það hagræði og öryggi, sem
fókkrt mað tilkomu þjóðvkrárinn-
ar. Sama gildir um iðgjöldin til
almar.natrygginganna, þar eð' nú
er skilvrS-iílaust mælí svo fyrir í
r.'gum, að sérhver gjaldþegn greiði
þau gield sín í því sveitarféla-gi,
þar sem hann áíti löghsimili sam-
kvæmt þjóðskránni hin nl. des.
næst á undan álagnimgu.
Sveitarstjórnirnar haf-a hins veg'-
ar farið á mi-s við hlið'stætt hag-
ræði og öryggi, sökum þess að
lagaákvæði um álagningu út-svara
hafa ekki \'crið færð til samræmis
við hin nýju viðhorf. I
Þvert á móti hefir komið á dag-
(Framhald á blaðs. 2).
Tillaga Bandaríkjanna
felld í nefnd
Á laugardagskvöldið voru greidd
atkvæði um ýmsar tillögur í
nefnd þeirri, cr fjalter um stærð
land-helginnar. Kanadíslca tillagan
um 6 sjómílna landhelgi og 6 sjó-
mílna þar fyrir u-lan, sem strand-
ríki liafi einkarótt á til i'iskveiða,
var samþýkkt nveð naumum nveiri-
liluta. — Indversika tillagan var
fel-ld með jöfnum atkvæðum, og
bandaríska tillagan unv 6 sjóm.
lvmdhel-gi og takmarkað'an fickveiði
rótt strandríikja ti-1 6 sjómílna þar
fyrir utan var felld með 38 at-
kvæðum geg.n 36. — Málið fer nii
l'yrir lieildarfund ráðstefnunnar, og
er óvist um úrsl-iit. Þar þarf
tveggja þriðiu lvluta atfylgi til þess
að sanvþykki kallist lögiegt.
Hætt við að ekki verði
samkomulag um stærð
fiskveiðilandhelgi
Wan Waithayakon prins frá
Thailandi, senv er forseti ráðstefn-
unnar, bar í dag fram þá tillögu,
að' vandamálið um stærð landhelg-
innar yr'ð'i tekið til umræðu að
venjulegum milliríikjaleiðurn. Ríkt
hefir hin mesta sundurþykkja um
ákvörðun 1 a n dhel-g ;-s m a rk a n-na á
ráðs-tefnunni, og virðast u-nvræður
allar og samningar konvnir í sjáif-
heldu. Vandamálið er stjónunál-a-
legs eðlís, og nú er kominn tími
til að láta ,,dlpi'ómatana“ taka það
að scr, sagði priusinn frá Thailandi
á blaðanvannafundi.
Málið fyrir S.Þ.
Wan prins‘stakk einn:g upp á
því, að málið yrði iagt fvrir all's-
herjarþing Sameinuðu þjó&anna,
til þess að ákveða, hvort S.Þ.
skuli kalla saman sérstaka ráð-
stefnu t:-l þes-s að ræð-a van-da-
mál-ið um stærð landhelglnnar.
Ráðstefnan samt ekki
misheppnuð
| Pri.n-sinn kvað jve- ar t'-i-l-vgur
ekki tákna, að hann teldi ráðste-fn-
j u-na misheppnaða. Meðferð tiíl'agn-
anna uni stærð landhelginn-ar
hefðu þó tekið rneiri tíma eg ó-
sanvkomulagið hefði verið nveira
en við hefði verið búizt. Hugsan-
legt væri að konva fram-nveð mála-
miðiiuvartillögu áður en ráŒstefn-
unni lvki í þessari viku, en prins-
in.n taldi, að slik tiilaga myndi
varla ná fvl-gi tveggja þriðjvi hluta
á sameinaðri ráðstefnunni, eins og
nauffsynlegt er til að sanvþykki
kiailist löglegt.
Tillaga Saudi-Arabíu
Sérnefnd sú er fjallar um stærð
landheiginnar hélt áfrani starfi
sínu i dag, ef-tir að sex tUIögur
höfðu verið felidar á laugarduginn.
Nefndin tók til meðferðar áiykt-
unartillögu frfá Saudi-Arabiu in'i,
að Sameinuðu þjóðirnar s-kvidu
taka málið fyrir, þar sem eVci
gæti náðst samkomula-g um stærð
landihelginnar á 1-andh-elg-tsráð-
s-tefnunni. Samþykkt var. aff átykt-
unartilla-gan skyldi lögð fyrir heild-
arfun-dinn á síðasta andaríaki, ef
ráðstefnan gæ-ti ekki myndað ein-
ingu um raunhæfa tvilögu.
í sambandi viff þetta var up»-
lýst í dag, aff Bandaríkjamenn
myndu leggja fram málamiffluu-
artillögu sína á nýjan leik, þótt
hún hefffi veriff felld í ncfndinivi
á laugardaginn.
Skemmtun F. U. F.
í Keflavík
Keflvíkingar! Dansleikur verð
ur í Unginennafélagdiúdnu síff-
avta vetra'dag og liefst klukkan
9 e.h. Hljómsveit hússins leikur.
Fjölnienniff.
F.U.F. Keflavík.