Tíminn - 22.04.1958, Side 5

Tíminn - 22.04.1958, Side 5
rÍMINN, þriðjudaginn 22. apríl 1958. Mioniogarorð: argreíhe KaldalÓES er, að niarkatala komi til með að raða úrslitum. Á laugardaginn leika Charlton og Blackburn í London og verður fylgzl með þeim eik af miklum áhuga. Blackburn refir náð mjög góðum árangri að andanförnu. Staðan er nú þannig: 1. deild. Knattspymuflokkur Wolverhampton Wandererse bar sigur úr býtum í 1. deiid 1953—1954 og félagið hefir nú aftur tryggt sér sigur í deildinni. Myndin þessi er tekin af meisturunum frá 1954, en flestir þessara leik- manna eru nú einnig I liSinu. Enska knattspyrnan Wólvcs 40 ’reston 40 rottenham 41 Æanch. C. 41 V. B. A. 41 Uackpool 40 /Uton T. 41 SUrnley 40 Ianch. U. 38 lottm. F. 39 Ihelsca lirmingh. trsenal 3oHon Aston' V. Leeds U. Everton Newcastle Portsm. Leieester 27 24 20 22 19 19 16 16 5 9 12 14 41 41 40 40 40 41 40 39 40 41 8 7 9 5 17 14 10 19 Q 15 3 16 5 16 9 13 8 15 14 12 15 14 11 16 16 6 18 14 1Q 16 15 6 19 13 9 19 11 11 18 12 7 20 12 7 21 13 5 23 98-45 93-51 91-76 103-98 38-68 79- 64 67-59 74-72 80- 65 67-58. 81- 78 76-88 72-81 64-80 70-84 51-52 61-75 70-75 70-84 62 55 49 49 48 •44 44 43 41 40 40 39 38 38 36 35 33 31 31 90-112 31 Sunderl. 41 9 12 20 52-97 30 Sheff. W. 41 11 7 23 67-91.29 2. deild. Urslit s.l. laugardag: 1. deild. Arscnal—Burnley 0—0 Aston Villa—Slieff. W. 2—0 Blackpool—-W.B.A. 2—0 Bolton—Newcastie 1—1 Everton—Manch. City 2—5 Leeds Utd.—Chelsea 0—0 Leicester—Tottenham 1—3 Luton Town:—Portsmouth 2—1 Manch. Utd.—Birmingham 0—2 Sunderlaiid—Nottm. For. 3—0 Wolves—Prcston 2—0 2. deild Barnslcy—Cardiff 1—1 Blackburn—Leyton O. 4—1 Bristol R.—Huddersf. 1—1 Derby County—Grimsby i—0 Fulham—Bristol City 3—4 Ipswieh—Charlton 1—4 • -Lincol—Rotherha-rií 2—0 Notts Oounty—Doncaster 0—5 Slieff Utd.—Middlesbro ' 3—2 Swansea—Stoke City 4—1 West Ham—Liverpool 1—1 Á laugardaginn fór einnig fram landsleikur milli Englands og Skot- tends á Hampden Park í Gfesgow. Englendingar höfðu 'algéra yfir- ■burði og sigruðu með 4—0. Leik .þcssum var veitt mikii athygli, þar sem þetta var fyrsti landsleikur Englendinga eftir flugslysið, þar sem átta Ieikmenn Manch. Utd. fórust, en þrír þeirra voru fastir menn í enska landsliðinu. — Enska liðið var þannig skipað: Hopkin- son (Bolton) — Howe (WBA) — Langley (Fulham) — Clayton (Blaekbtirn) — Wright (Wolvesj — Sláter (Wolves) — Douglas (Blackburn) — Charlton (Manch. •Utd.) —'Kévan (WBA) — Hayn- es (ulham) og Finney (Preston). :í skozka liðinú léku nobkrir menn, sem leika með enskum liðum,. t.d. Younger, marlcmaður Liverpool, . Dochcrty, Preston, sem var fyrir- iiði á leikvelli, og Mudic, rnið- herji Bteckpool. •; Mörk Englendinga skoruðu Douglas, Charlton og Kevan 2, og yfirleitt kom-ust flestir leikmenn liðsins mjog vei frá leiknum, svo Ííklcgt e.r að Englendingar breyti þessu liði lítið fyrir heinismeist- arakeppnina. Úllámir liafa nú tryggt sér sig- ur í 1. deild, cn á laugardaginn sigruðu þeir hættulegasta andstæð- inginn, Preston, með 2—0. Úlfarn- ir hafa komið mjög við sögu eítir síðusfu heimsstyrjöld, og má segja að oðeins eitt lið, Manch. Utd., hafi náð betri áriangri. Úlfarnir sigruðu einnig í 1. deld leiktíma- biíið 1953—1954 og i bikarkeppn-: inni 1949. ■ Liðin í fallsætunum berjast nú af öllum mætti. Öruggt má telja að Sheff. V/ed. falli niður, en Sunderland hefir enn smámögu- leika til að verjast falli. Til þess þarf liðið að sigra í Portsmouth, og Leicester jafnframt að tapa í Birmingham. Sunderland hefir oft tekizt að bjarga sér, j>egar fokið virtist í fiest skjól, og kann svo að fara enn. Þess má geta, að Sund- erland er eina liðið í Englandi, sem alltaf hefir leikið í 1. deiíd. í 2. deild er keppnin stöðugt jafn spennandi, og fjögur lið berj- ast um réttinn til að komast í 1. deild. Fulham, sem átti tvo beztu menn sína í landsleiknum, tapaði óvænt heima fyrir Bristol City, en er samt það liðið sem fæstum stigum hefir tapað. West Ham stendur bezt aö vígi, er efst með 55 stig, ásamt Charlton, en hefir mjög góða markafölu, en Iiklegt West Ham 41 Chariron Blackbúrn Liverpool Fulham Sheff. Utd. 39 Huddersf. 41 Middlesbro 40 Ipswich 41 Bristol R. 40 ‘Léyton Or. 41 Stoke City 40 ■Barnsteý Grimsby Derby C. Cardiiif Bristol C. Rotherh. Swansea Notts Gount 40 Doncastcr 41 Lincoln 39 40 40 40 39 10 39 41 8 10 8 22 11 8 24 7 10 21 11 22 9 i9 10 19 9 11 14 16 11 18 7 15 16 11- 14 17 7 16 5 18 6 18 14 11 15 16 5 19 8 18 9 17 9 18 5 9 5 8 10 23 8 9 22 18 17 14 13 13 13 10 11 21 22 24 98-54 55 104-65 55 88-53 53 78-53 53 92-52 48 71-49 47 63-65 44 81-71 43 67-68 43 83-77 41 77-78 41 73-72 39 69-71 39 33-31 37 59- 72 36 58-71 35 62-82 35 60- 94 31 69-98 29 41-79 27 55-87 26 47-81 25 KR-ingar íslandsmeist- arar í handknattleik íslandsmeistarámótinu i handknattleik lauk á sunnudags- kvöld. ÞaS kvöld voru háðir þrír leikir, tveir í meistara- flokki karla, og einn í meistaraflokki kvenna. Úrslit í mót- inu urðu þau, að KR-ingar urðu íslandsmeistarar í karía- flokki, en Ármann í kvennaflokki. lYrsti leikurir.n var milli Ár- manns og KR í meistaraftokki kvenna og var það hreinn úrslita lekur. Leikurinn var mjög skemmtilegur og lengi vel tvísýnn, en leikar fóru svo, að Ármann bar sigur úr býtum með 12—9. — Ármannsliðið er í góðri fraaaför, og var vel að sigrinum komið. í meistaraflokki karla léku fyrst Ármann og ÍR, og hafði S'á lglkur nokkra þjili iiíu -ify-rir ÍRi, því færi svo, að FH sigraði KR í leikn um -á'eftir, hefði márkatala úáðið úrslitum. ÍR-inga'r lögðu sig- því alla fram bg tókst að ná algeriun yfirburðum. Sig.uðu j>eir með 38 mörkum gegn 18 og léku oft á táð- um mjög skemmtilegan handlvnatt leik. Síðasti leikurinu og á, sexn ár horfendur toiðu eftir með mestum spenningi, en þeir y ,.i eins marg ir og húsrúm frekast teyfði, var milli K*R og íslandsmeistaranna frá í fyrra, FH- Leikir þessara liða hafa ávallt verið mjög skemmti- legir og tvísýnir, en FH-ingar reynzt sigursælli í þeim viður- eigmun. Og ekki brugðust leik- menn vonum áhorfenda að þessu sinni, því sjaldan hefir farið fraai tvísýnni leikur að Hálogalandi, og úrsiifc voru óviss fram á síðustu sexú iclu ieiksins. Segja má, að KR-liðið hafi kom . ið ialsvei't á óvart í Ie;k sínum, einkum ef tillit er tekið til þess, að Hó'rg Felixson, fyrirliða liðs- iis og einn traustasta marin þess, vantaði að þessu sinni, cn hann var veikur. Liðið í heild vár mjög ákveðið cg lókst ágætlega upp í fyrrí hálfleik, en staðán' i hálf- leik yar 12—9 fyrir KR. Úrslit voru þó engann vegin ráðinn, því FH-ingar eru kunnir fyrir nVikinn sigui'vilja, og ■úthaid þeirrá hefir reynzt' betra en leikmanna ann- arra liða iiér. Qg svo fór líká, áður cn langt var Uðið á seinni þiálfleik, að FH lia-fði lekizt að jafhn, ,og síðusiú 10 míúúturriar höfðu þeir oítast citt márk yfir. Eh >ú sýndu KR-ii)gar hvað i þeim bjó og tókst alitaf-áð jiafná. og leiknum lauk með jafrttéfli 18—18 en það riægði til s'igúrs í nólinu, þar sem ÍK Ivaf'öi unriiö FH, én KR-ingar vont taplausir. !' Mótinu yar slilið eftir lcikinn I og formaður HandknaUieikssain- bands Istends, Árni Áriiason, af- henli. siguryegur.unum vcrðláunin. 26. nóvr. 1882. -— 17. apríl 1958. Manniífinu er stundum líkt við daginn. Morgunnimi er bernsku- og æskuárin, hádegið manndómsárin með gleðinni yfir því sem unnizt hefir þátt fyrir alla örðugleika og ■erfiðleikana við að sigrast á þeim og svo er ævikvöldið með sólariag inu, sem við ós&um okkur og vin- um ckkar að verði sem fegurst. Frú Margrethe Kaidalóns er horfin af sjónarsviðinu. Á mið- vikudaginn var hafði hún boðið börnurn sínum, tengdabörnum og barnabörnum til sín, í minningar- skyni við son sinn, sem er látinn. Hún gekk glöð til hvílu um kvöld ið og sofnaði vært, en var látin þegar komið var inn til hennar um morguninn. Hinir mörgu vinir hennar syrgja hana, eins og þeir söknuðu manns hennar- Sigvaida Kaldalóns læknis og tónskálds þeg ar hann fcll frá, en allir eru þeir vissulega þakklátir fyrir að henni áuðnaðist að lifa svona lengi við heila andlega heilsu, með sína glaðværu lund og máttinn til að gefa og láta gott af sér leiða til siðustu stundar. Skrifað stendur: Sælla er að gefa en þiggja, og Margrethe Kaldalóns gaf, með báð- um höndum alla sína löngu ævi. Það var eins og hana þryti aldrei neitt, fjármuni, krafta, tíma, hug- rekki, gæzku og ást. Á persónu- leika hennar voru svo margir flet- ir og hún var þvi fáurn öðrum lik. - Hún hét fullu nafni Karen Margrethe Mengel-Thomsen og var fædd í .,Fugleiiave“ við Hille- röð á Norður-Sjálandi. Faðir henn ár og forfeður i karllegg voru skógar.verðir í marga ættliði fram, én forfeður hennar í móðurætt voru skipstjórar. Hún hafði erft eiginleika forfeðranna úr. ættun- um áðum. Henni j>ótti vænt um æskuheimili sitt í fögru dönsku skógarrjóðri og minniist þess ol't og þráði skógana, líkt eins og ís- léndingar í frainandi landi þrá fjöllin sín, enda þótt hún ræddi ekki um það. Skipstjórinn kom líka fram I skaplyndi hennar. Hún stýrði slnni skútu og hélt réttri stefnu, framhjá boðum og skerjum, 5r- ugglega í þá 'höfn, sem hún ætlaði sér þrátt fyrir mótvind og þoku og gat auk þess aðstoðað og bjarg að ýmsum, sem í hættu voru, í lygna höfn. Hún .naut ágætrar skólagöngu og lauk prófum sínum með heiðri og sónia og gerðist fyrst kennslukona, en síðan lærði hún hjúkrun og réðst sem hjúkr- unarkona við sjúkrahús. Þor biðu hennar mikil örlög. Ungur íslenzk ur læknir, Sigvaldi Stefánsson starfaði þá við sama spítate. Haun kunni að meta glaðværö henar og skapfestu og hún heillaðist af hin- um gáfaða unga lækni og svo giftu þau sig og fóru til íslands. Það voru stórkostleg umskipti. Leiðin lá írá vinalegu fögru skógunum á Norður-Sjálandi og norður á Hólmavík í Strandasýslu, en þar voru þau tæpt ár. Þá var Sigvalda veitt læknishérað við ísafjarðar- djúp og þau fluttust a'ð Ármúla, sem ep næsti bær sunnan við Kaldaión. Svo miMa tryggð tóku þau við Bjúpið og íbúa þess að þau kenndu sig við Kaldaión upp frá því. Það var laltgur vegur milli hins nýja suítala, sam þau kynníiut í Danmörku -og lækna- bústaðarins á Ármúla. En þar var mikil þörf fyrir starískrafta þeirra beggja, Margrethe og Sigvalda og heimili þeirra stóð öllum opið, sjúkum og heilbrigðum. Landslag er þar tilkomumikið og fagurt og gagnkvæm kvnning, vinátta Qg virðing tókst fljóít á uiilii ungu lækniíhjónanna og íbúa héraðsins. Þeir sóttu ekki einungis. likn ög lyf við líkanilegum xneinum að Ár- múla heldur einnig andlega nautri og þrótt. Það þarf ekki að fræða íslend- inga nm það að Sigvaldi Káldalóns lifði öðru lífi í hejmi hljómlistar- innar og að flest varð að hljómum fyrir eyrum hans. ííann vjtr lista orgelleikari svo að þcim sem hafa heyrt hann leika á það hljóðfæri glejTna því aldrei. Hann var cfna- líLill 1 Ármúte.-.eftirTangt og dýrt nám og átti ekki hljóðfæri. Þá sagði Margrethe: „Orgel mátt þú Lil að fá og þú skalt fá þaö“, og hún sá um litvegun á því. En einu sinni er Sigvaldi kom heim að kvöldi úr læknisferð stóð ný slag- harpa í stofunni, gjöf frá íbúuni héraðsins, sem sýndu með því hve mikils hann var metinn hjá þeim. sem maður, læknir og listamaðu Og þarna í Ármúla urðu mörg' af lögum Sig\’alda Kaldalóns til, lög sem hafa náð fádæma vinsæld. um hjá þjóðinnj og svo að segja hvert mannsbarn hér kann. Þar nægir að nefna t. d. lagið við „Þá eina lijartans yndið mitt,“ sem hann orti til konu sinnar, „Svana söngur á Heiði", „Heknir“ og „RíSS um, ríðum, rakum yfir sandinn", svo að aðeins fáein séu nefnd. Það kom sér oft vel fyrir Sigvalda að konu hans, Margrethe, og hreysíi kona, sem gat að-toðað hann viö riiargs konar læknisstörf. Vegna þess gaí hann varið meiri tíma tit tónlistarstarfa en hann hefði ann- ai*s getað. Um heimilið sá frú Margrét mc<T mestu prýði og myndarskap og réði framúr hverjum vanda. Til dæmis hafði hún allfjölbreytta< matjurtarækt á Ármúla til góðra nota fyrir heimilið. Svo vel undu þau sér læknis- hjónin í Djúpinu að þaðan ætluðu þau ekki að fara, hafa þau bæði sagt mér j>að. En margt fer öðra visi en æilað er. Frostaveturián.' 1917—’18 var erfiður við ísafjarif- ardjúp, sem annars staðar. Þamr velur veiktist Sigvaidi af tauga- veiki og lá þunga og erfiða iegú, svo þunga að enda þótt hann kæm ist á fælur þá gekk liann aldréi heill til skógar það sem eftir var ævinnar. Hann neyddist til þess að segja héraðinu lausu og ifara tiL dvalar á heilsuhælum 'bæði á Vífil stöðum og í Danmörku. Margreths íór með honum/með börn þeirra, og var honum hin Iraustasta stoð í þeim stórkostlegu erfiðleikum. Undir eins og hann þóttist ferða- fær snéri hann aftur til íslands. en öll þau mörgu ár, sem hann áttí ólifuð reyndu mikið á hina ágæto. og traustu og duglegu hjúkrunar- konu hans. Margrethe og hreysti hennar. og bjartsýni stóðust hverj.a, raun. Þau sellust að í Reykjavík og áttu heima hér í 4 ár. Síðan var Sigvalda Kaldalóns veitt Flatey á Brciðafirði, því þar eru. ferðalög að jafuaði ekki mjög erfið. Þaðati var hann flutt.ur í Keflavikurhér að og fckk búsetu í Grindavík, en þar var heimili þeirra um hálfan annan áratug unz Sigvalda var veitt lausn frá embætti með fuli- um laurium og þau fluttu til Rvlk ur. Hvar sem heimili þeirra Mar- grethe og Sigvalda var, var þaé jafnan opið fyrir sjúklingum, vandamönnum, vinum — og vm- um þeirra og allir eiga lcærar minn ingar þaðan, sem aldrei gleymast. Þeir munu skipta hundruðum sem komu á heimili Kaldalónshjón- anna. Ilinn göfugi listræni hús bóndi, fágaður í allri framkomn heillaði gestina með hljóðfæraletk. og söng og hin duglega og glað- lynda húsmóðir var honum í öllu samboðin. Sumir gestir, ekki síal íistamenn, clvöldust þar svo vikunt og mánuðum skipti. Foreldrai Sigvalda báðir, voru á heimili þéirra í tugi ára.’Mikið reýndi ofí á- húsfröyjuna, en mikla óg góðú hjálp hafði hún þar sem „Guggú var, sem var vinnukona hjá þeinv hjónum í 35 ár — liún kom tjL’ þeirra á Ármúla og var hjá þehfj ■ til _ daúðadags, inikið tryggðatröli. 1 Reýkjavik fók-k Sigvaldi liið' síðasta áfáll, heilablæðingu, og: var ekki sjálfbjarga síðustu tvc ipviárin. Þá reyndi mest á Mai' greihe, og oit nefndi Sigvaldi þí við mig hve hann væri innilega< jjakkiátur sinni mjúkhenlu ágíöte konu, sém vakti yfir honum dᣠog nótt, þar til þess þurfti ckki lengur- Margrethe Kaldaióús var miki hetja. Og mikið reyndi á hana þec ar yugri sonur þeirra, Þórð’ju Ivaldalóns, dó á bezta aldri fy.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.