Tíminn - 24.04.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.04.1958, Blaðsíða 1
16 síður 42. ái'gangur. Reykjavík, fimmtudaginn 24. apríl 1958. Inni i blaðinu: Enn úr Afríkuferð Gullfaxa, bls. 8. Ísraelsríki 10 ára, bls. 8. Vettvangur æskunnar, frá M. A., bls. 6. I. G. >Þ. skrifar um kvikmyndir, bls. 6. 91. blað. Dapurlegt ef landhelgismáliö ylli ! vifisiitum Breta og Islendinga Tveir brezkir þingmenn rseía stöðu Breta í samstarfi Evrópuþjóíanna í Háskólanum á föstudagskvöldið í gær ræddu blaðamenn við tvo brezka þingmenn, John Edwards og John Rodgers, sem komnir eru hingað á vegum brezka sendiráðsins til þess, eins og þeir sögðu, að kynn- ast viohorfum íslendinga og fræða landsmenn jafnframt um brezk sjónarmið. Þeir komu hingað í gærmorgun og fara á laugáidagsmorguninn. Meðan þeir standa við hér á landi mtmi’. beir tala í Háskólanum á vegum „Samtaka um vest- ræna samvinnu“, ferðast til Þingvalla í boði Alþingis og heimrækia forsetann að Bessastöðum. B \t.- þessir menn eru kunnir forustum&nn meðal þjóðar sinnar og h.;t. vm árab'l gegnt ýmsum lOHN EDWARDS mciriháttar embættum þar í landi. R.odgers er fæddur 1908 og hefir verið þingmaður íhaldsflokksins fvr'r Sevenoake síðan 1950. Einn kjösenda hans er Sir Winston ChurchiU. Sagðist Rodger ekki vitá til þess að gamli maðurinn skipti sér orðið mikið af stjórn- 'máiúm. Hann sæti á þiugi, venju- legast í klukkulina dag hvern, þegar liann væri i I.ondon, og málsmetandi menn karmu ofí í heimsókn til hans, en hvað þar færi fram, væri honum ekki kunn ugt u;n. Edwards er tveimur ár- um eldri en Rodgers og hefir verið þingmaður Vcrka-mannaflokksin- síðan 1945. Hann er nú annar varaforseti Evrópunáðsins og fe. héða.'i til Strass'burg á ráðstefnu Hann hefir látig kirkjulega starf | semi rnjög til sín taka og á nú > sæli í félagamálanefnd brezka kirkjurláðsins. Kæmi hart niður. Lándhelgismáiið bar á góma og sagði Rogders i því sambandi, að' hann vænti.þess, að það yrði leyst á friðsamlegan hátt. Dapur legi væri til þess að Intgsa, cf Bretar og íslendingar, sem væru vinir í reynd, iétu þetta mál ' valda vinslitum. Hann sagðist ekki tala fyrir liönd ríkisstjóm- arinnar, en kraðst vera þeirrar skoðunar, að viðunandi iausn fengiz’t ekki á málinu nema báð ir slökuðu nokkuð til. Viku ís- lendingar in;ergi fiá hámarks- kröfiun sínum í landhelgismál- inu, myndi það koma mjög liart niður á fjölda manna í Bre'tiandi, sem ættu allt sitt undir fiskveið- um. Ag liinu leytinu yrði einn- ig að 'taka tiiiit til nauðsynjar íslendinga í þessu niáli. Það sem brezk blöð hefðu sagt imi málið, (F'-amhald á blaðs. 2). Húrra, skólinn búinn - upplestrarleyfið hefstH NeSri myndin er fró ökuferSinni um bæinn. A. m. k. fjórir vagnar, auk dráttarvéla voru í förinni. — (Ljósm.: G. Einarss.). I gær Iauk kennslu í 6. bekk MennCaskólans í Reykjapífe, og upplestrarleyfi hófst, og eins og venja er, urðu þessi þáttaskil talsvert söguleg og skemmtileg. Stúdentaefnin létu fögnuð sinu í ljósi með ýmsum hætti, m.a. með því að þeyta yfirhöfnum í háaloft með viðeigandi gleði- látum. Seinna óku 6. bekkingar á dráttarvélum og heyvögnum um gctur borgarinnar til að kveðýa kenna'a sína. Vakti þessi umferðarlest mikla athygli, en hún naut lögregluverndar og' lög reglufylgdar. Margt manna safn- aðist saman við Menntaskólann í gærmorgun til þess að sjá kveðjuathöfnina. Myndirnar e u frá þessunt a*t- burðum í gærmorgun. Efri mynd in sýnir stúdentaefnin láta gleði sína í lósi yfir þcssum áfanga: KrkCinn Ármannsson t'ar með’al þeirra, sem horfðu brosandi á þessar aöfarir (efra horn til h.). Genfarráðstefnan hagstæð málstað strandríkja þótt samstaða fáist ekki Milil sala í vísitölubréium veðdeildar Landsbankans, að undanförnu Sííustu forvöí aí tryggja sér vísitölubréf F i’’ nokkrum dögum vakti SeSlabankinn athygli á vísi- tölutréfum þeim, sem veðdeild Landsbanka íslands gefur út tí> aS afla fjár til hins almenna lánakerfis til íbúSabygg- inga. Va: íérstaklega á það bent, að enn væri hægt að fá vísitölubréf þriðji fiokks með nafnverði þrátt íyrir pað, að grunnverðmæti þeirr:. héfði þegar hækkað um 2,14' sem félli væntanlegum kaup. xium í hlut. Auk þess nytu k’auppridur þeirra kjara, að frá verði r réfanna yrðu dregnir 5t6% vextir frá söludegi til gjalddaga, hinn 3. márz 1959. Yrði því sölu- •verð bréfanna rúm 95%. Minnt var k : að, að bréfin væru til sölu út aprfi.ii'ánuð, en ckki lengur. Síðart Seðlábankinn vakti at- hygli á þessurn kjörum, hafa vísi- tölubiei þriðja flokks selzt fyrir Yíiiíýst stefna Islands var aí bíífa úrslita J>ess- arar ráSstefnu en ekki neins annars fundar, sagSi utanrikisráðherra í stuttu samtali vi<S Tíaiann í gær Þótt þaö sé nú almenn skoðun fréttamanna og sendi- nefnda í Genf, að engin af tillögum þeim um landhelgi og fiskveiðiréttindi, sem fyrir liggja á ráðstefnunni, muni fá % hluta atkvæða, er ljóst, að íundurinn mun styrkja mál- stað þeirra ríkja, sem vilja færa út íislcveiðitakmörk og efla viðurkenningu á réttindum strandríkja. nokkuð á þriðju milljón kr. í Reykjavík einni, selt og pantað. Er svo komið, að 1000 kr. bréfin eru aiveg á þrotum og fara því að verða síðustu forvöð fyrir væntan- lega kaupendur að tryggja scr þcssi bréf með fyrrnefndum kjör- ura. | Bréf þriðja flókks eru til sölu ’í Reykjavík hjá Landsbankanum, Útvegsbankanum og.Búnaðarbank- anum, en í sparisjóðum og. hjá helztu verðbréfasalum er tekið á móti áskriftum. Utan Reykjayíkur er teki'ð á móti áskriftum í útibú- um bankanna cg væntanlega einn- ig lijá sparisjóð'iim úti á landi. Líklegt er nú talið að ráðstefn- unni ljúki á laugaidag eða sunnu dag. Gæti almem aíkvæðagreiðsla á i'áðstefnunni sjálfri þá e.t.v. haf- ist í dag. Kcina þá fram tillögurn a:, sc:n fjallað liefir verig um í neí'ndum að undanförnu. Vænta ekki óhagstæ'örar ni'ourstöðu. Fréttamaður ríkisútvarpsins í Genf, talaði í fi'éttaauka í gær- kvöldi og hafði hann það eftir isienzku sendinefndinni þar, að hún vænti þsss að niðiirstaða at- kvæðagreiðslu á ráðstefnunni yrði ekki ó’hagslæð. Það gerðist nýtt í þessum mól- um í gær, að Bandaríkin báru fraim tillögu sína á ný í nefnd í gærmorgun. Urðu þá deilur um hana, enda sætir hún harðvítugri mótspyrnu. Fcllst bandaríski full- trúinn þá á að fresta atkvæða- greiðslu um hana i nefndinni til morguns. Verði hún samþykkt í nefndinni, fer hún fyrir allsherajr fundinn, ásamt tiilögu Kanada. stefnu, ekki öðrum fundi. Við bfðum efíir þessari ráð- Blaöið átt’ í gærkvöldi s.utt' samisl við GuCmund í. Guðmunds son utanrikisráðherra og spurðist fyrir um það, hvort borin liefðu veri'ð fram af hendi ráðuneyíis- ins formleg mótmæli út af uenmæl- um forseta ráðst., Wans prins Waithayakon frá Síam, er hann mælti fyrir tillögu Breta eins og áður var skýrt fná, og gerði lika að' umtalgfefni möguleika á að fresta frekari aðgerðum í itai- deildum málum og efna lil nýrr- ar ráðstefnu. — Formleg mótmæli hafa ekki verið borin fram af hálfu ráðu- neytisins, sagð'i utanríkisráð- herra, enda gerðist þess ckki þörf. íslenzka sendinefndin hefir mótmælt ummælunum í krafti yfirlýstrar ötefnu fslands, sem ríkisstjórnin hefir markaö, sem sé þeirrar, að ísland féllst á að bíða úrslita þessarar ráðstefnu en ekki neinnar annarrar. Þær nauðsynlegu aðgerðir sem fslendingar hafa boðað aff þeir mundu gera til verndar fiskimið- unum og lífsafkomu þjóðarinn- ar, liljóta því að verða f am- kvæmdar að lokinni þessari rá'ð- stcfnu, en gtúa ckki beðið neins annars fundar um þessi mál.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.