Tíminn - 24.04.1958, Qupperneq 7

Tíminn - 24.04.1958, Qupperneq 7
TÍMINN, fimmtudaginn 24. april 1958. 7 Frjálsíþróttakeppnin milli Norður- landa og Bandaríkjanna fellur niður Á Olympíuleikunum í Mel- bourne sömdu leiðtogar frjáls- íþróttasambanda Bandarikjanna og Norðurlanda um að aftur skyldi tekin upp keppni i frjáls- um íþ”óttum milli þessara þjóða, eins og sú, sem háð var í Osló 1949 og margir íslenzkir frjiils- íþróttamenn tóku þáti í með góðum árangri. Ákveðið var að keppnin skyldi háð í Bandaríkj- unum 1957, en einhverra hluta uegna féll hún niður. Þá var ákveðið-og, að þuí er virðist endanlega frá því gengið að keppnin skyldi háð 1958 að liausti í Los Angeles og frá öll- um málum gengið. En nú liefir einhver snuðra enn hlaupið á þráðinn, þvz á fundi, seni for menn frjálsíþróttasambancla Sví þjóðar, Noregs og Finnlands, héldu s.I. föciudag í Helsinki var ákveðið, að Norðurlöndin sæu sér ekki fært kostnaðar vegna að taka þátt í keppninni. Hafa því ný sjónarmið komið fram í málinu og Bandai'ikjamenn viija ekki greiða þann ferðakostnað sem áður hafði uerið umsamið. 35. þing Ungmennasambands Kjalar- nessþings að Hlégarði 35. þing Ungmennasambands Kjalarnesþings var haldið að Hlégarði í Mosfellssveit dagana 1. og 2. marz s.l. For- maðtir sambandsins Ármann Pétursson setti þingið og bauð gesti og fulltrúa velkomna. Gestir þingsins voru þeir Ben. G. Waage forseti Í.S.Í., Skúli Þorsteinsson framkvstj. U.M.F.Í, og Stefán Ó1 Jónsson leiðbeinandi U.M.F.Í. í starfsíþróttum, Á fimmtiu ára afmæli Fram voru fjórir félagsmenn sæmdir gullmerki félagsins fyrir 15 ára starf í þágu þess. Á myndinni sjást þrír þessara manna ásamt formanni félagsins, er hann afhenti þeim merkin, en fjórða mann- inn, Karl Guðmundsson, vantar á myndina, en hann er nú þjálfari í Noregi. Á myndinni eru taliS frá vinstri: Jón GuSjónsson, Jón Jónsson, SigurSur Jónsson og Haraldur Steinþórsson, formaSur Fram. Afsnælisleiknr Frain og Ákuraesmga verðnr í dag á Melavellimsm Fram úthlutaí íþróttasvæíi vi«S Mikíubraut í Kringlumýri í dag fer fram fyrsti knattspyrnuleikur sumarsins og er það al'mælisleikur Fram í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. Keppi- nautar Fram í dag verða íslandsmeistararnir frá Akranesi, en Fram er sem kunnugt er Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu, og mætast því i þessum leik tvö beztu knattspyrnuliðin frá því í fyrra. Leikurinn verður háður á Melavellinum og hefst kí. 5. dórsson, formaður ÍBR færði fé- KnaUspyrnufclagið Fram er tal- ið' stofnað 1. maí 1908, og er því 50 ára afmæli félagsins eftir rétta viku. En þar sem 1. maí er hald- inn hátiðlegur i öðru tilefni, var afmælishátíð Fram haldin 8. marz síðastliðinn í Sjálfstæðishúsinu og bárust félaginú þá margar og merkar gjafir. Ávörp og kvcðjur. Brynjólfur Jóhannesson, leikari, flutti þar aðalræðuna, en ávörp og ikveðjur fluttu þessir menn. Bene- dikt G. Waage, forseti ÍSÍ, Björg- .vin Schram, formaður KSÍ og Ólafur Jónsson, formaður KRR, sem allir færðu Fram íana sarn- bandanna. Gunnar Thoroddsen, borgaratjóri, tilkynnti, að bæjar- ráð hefði úthil'utað Fram svæði við Mikinbraut í Kringlumýri beggja vegna götunnar. Gísli Hall Sæmd heiðursmerkjum. Formaður Fram, Haraldur Stein þórsson, skýrði frá því, að í tilefni afmælisins hefði Lúðvík Þorgeirs- son verið kjörinn heiðursfélagi Fram. Þá afhenti hann Jóni Guð- jónssyni, Jóni Jónssyni, Karli Guð mundssyni, og Sigurði Jónssyni gullmerki Fram fyrir 15 ára starf en silfurmerki hlutu Guðný Þórð- ardóttir, Anný Ástráðsdóttir, Ólína Jónsdóttir og Erla Sigurð- ardóttir fyrir frábært starf í þágu kvennadeildarinnar í handknatt- leik, en þrjár þær síðast töldu hafa keppt fyrir félagið síðan kvennadeildin var stofnuð árið 1944. laginu bikar, sem veittur skal inn Flliltrliaráð stofnað. an félagsins til þess einstaklings, er 'beztan árangur sýnir í hand- knattlcik. Gunnar Már Pétursson,I fyrrv. form. Víkings flutti ávarp frá íþróUafélögunum í Reykjavík og Hafnarfirði, og færði Fram peningagjöf frá þeim. Þráinn Sig- urðsson, fyrrv. formaður Fram, sem nú er búsettur í Bandaríkjun um, færði félaginu fagra styttu, sem því félagi skal falla í skaut £ i Reykjavík, sem beztum áj'angri nær í öllum flokkum í knatt- spyrnu. Lúðvík Þorgeirsson talaði fyrir hönd fjáröflunarnefndar Fram og tilkynnti að nefndin myndi hinn 1. maí aíhenda félag- inu 50 þúsund krónur, sem notnð- ar skyldu til framkvæmda á hinu jiýja fclagssvæði. I sumar mun Frain cfna til af- mælisleikja í öllum flokkum og auk þess á félagið von á tveimur erlendum knattsyrnuflokkum í sumar, eins og áður hefir verið frá skýrt sér í blaðinu. í haust verða afmælisleikir í handknatt- leik. í tilefni afmælis Fram var stofnað fulltrúaráð í félaginu og skipa það 25 menn. í stjórn þess eru Guðmundur Halldórsson, Ragn ar Lárusson, Harry Frederikscn, Jón Jónsson og Guðni Magnússon. Stjórnin hefir enn ekki skipt með sér verkum. Forsetar þingsins voru kjörnir Lárus Halldórsson, Njáll Guð- mundsson og Páll Ólafsson, en þing ritarar þeir Gestur Guðmundsson og Steinar Ólafsson. Þingið sóttu 26 full'trúar frá samhandsfélögun- um fimm. Formaður sambandsins flutti ýt- arlega skýrslu um störf sambands- ins á liðnu starfsári og voru þau fjölbreytt og vaxandi á árinu. End- urskoðaðir reikningar sambands- ins voru lagðir fram og samþykktir. Sambandið efndi til héraðsmóta í frjálsum íþróttum, knattspyrnu, skák, bridge, og starfsiþróttum. Þá sendi U.M.S.K. fjölda íþrótta- manna til landsmóts U.M.F.f. á Þingvöllum sl. vor, þar á meðal knttspyrnulið, og handknattleiks- lið kvenna sem sigraði glæsilega á landsmótmu. Er það í þriðja sinn í röð sem stúlkur frá UMSK vinna handknattleikskeppni á landsmótum UMFÍ. Sambandið aðstoðaði félögin við kennslu og þjálfun í íþróttum og þjóðdönsum. Þá tók sambandið að sér að halda víðavangshlaup meistaramóts íslands og fór það fram í Mosfellssveit. Undirbúningur er nú hafinn að Yíðavangshlaup ÍR í dag Fertugasta og annað víðavangs hlaup ÍR verður háð í dag og eru keppendur að þessu sinni 11. I Fles'iir þeirra eru frá ÍR eða 6 og nieðal þeirra Kristján Jó- hannsson, sem oft hefir borið sigur úr býtum í hlaupinu, og Sigurður Guðnason. Af öðrum keppendum má nefna Kristleif Guðbjörnsson, KR, sem er mjög líklegur til sigurs að þessu sinni. Hlaupið hefst kl. 2. því að skrá sögu UMSK og er ætl- unin að því verki verði lokið á 4G ára afmæli samhandsins árið 1962, Stjórn sambandsins var öll end- urkjörin en hana skipa Ármann Pétursson formaður, Gunnar Sig- urðsson varaform., Páll Ólafsson. Gestur Guðmundsson og Steina'/ Ólafssoii. Aðalfundur rnálara- meistarafélagsins Aðalfundur Málarameistarafél Rcykjavikur var haldinn 29. man: s.l.. Formaður félagsins, Jón E Ágústsson flutti starfsskýrslu fé- lagsins fyrir s.l. ár. Félagig átti 30 ára afmæli 26 febrúar s.l. og var afmælisins minnst með hófi i Sjálfslæðishús- inu 28. s.m. Félaginu arst fjöldi gjafa og hcillaóska í tilefni afmælisins. — Einn af stofnendum félagsins og formaður þess í 21 ár, Einar GísL. son var kjörinn heiðursféalgi. Félagið mun á næstunni opnr. skrifstofu í húsi Múraraifélagsins við Freyjugötu. Er það ætlun fé- lagsins að allir sem þess óska, leiti til skrifstofunnar, með hvers- konar upplýsingar er varða starf- semi félagsins i faglegum eða fé- lagslegum málum. Félagsmenr. eru nú 97 að tölu. SLjórnina skipa nú þessir menn' Formaður, Jón E. Ágústsson; vart formaður, Sæmundur Sigurðsson; ritari, Ivjartan Gíslason; gjaldkeri Ólafur Jónsson; aðstoðargjaldkerL Haukur Hallgrímsson. Ritstjórar Málarans: Jökull Pét- ursson. Verðskrárnefnd: Ólafur Jónss., Halldór Magnússon, Kjartan Gíslr. son. 1908 - FRAM - 1958 Fyrsti kappleikur ársins í dag kl. 5 e. h. hefst afmælisleikur félagsins á Melavellinum. F R A (Rey k j avíkur meistarar) AKRANES VerS: Stúka 35 kr. Sæti 25 kr. Stæíi 20 kr. Börn 3 kr. MiÖasaía hefst kl. 3 e. h. Dómari: Haukur Oskarsson. — Línuveríir: Einar Hjartarson og Grétar Norífjör‘8. (íslandsmeistarar) SíÖast vann Akranes (2:1) Hvor vinnur núna? Þetta veríur skemmtilegur leikur og spennandi keppni. Knaftspyrnufélagið Fram.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.