Tíminn - 24.04.1958, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.04.1958, Blaðsíða 15
rÍMlNN, fimmtudaginn 24. apríl 195«. 15 Dagskráin sumardaginn fyrsta. 8.00 Heilsað sumri. a) \varp (Vil- hjálmur Þ. Gís'asun 'ítvarns- etjóri). b) Vor kvæði (Láru Páilsson leik ari les). c Vor- og sun arlög (plötur 9.00 Morgunfrétt 9.10 Morguntón- leikar (pl): a Fiðlusónata F-dúr op. 2 (Vorsóntan e Beethoven. b) Sinfónía nr. 1 i B-dúr op. 38 (Vorsinfúiiían) eftir Schu- mann. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Skátamessa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Óskar J. Þor- íáksson. Organleikari: Kristinn logvarsson). 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Frá útihátíð barna í Rvík: Lúðrasveitir drengja leika an ieikari les. son. g) „Tarantella" eftir En- rico Barraja. h) „Á siglingu" eftir Sibelius. i) „La Danza1' eftir Rosini. j) „Konungsbörnin"; Þýzkt þjóðlag. k) „Eyðimerk- ursöngur“ eftir Sigmund Rom- toerg. i) „Söngur hásetanna" ei'tir Wagner. 21.40 Upplestur: Kafli úr skáldsög- unni „Sjávarföll eftir Jón Dan. (Lárus Pálsson leikari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Ðanslög, þ. á m. leika hljóm- sveitir Jónatans Ólafssonar og Kristjáns Kristjánssonar. — Söngvarar: Eilý Vilhjálms og Ragn- ar Bjarnason. 01.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. Föstudagur 24. apríl Sumardagurinn fyrsti. 114. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 17,50. Árdegisflæði kl. 9,21. Síðdegisflæði kl. 21,48. Slysavarosrota Reyklcvlkur i Hellsu- verndarstöðinni er opln alian sólar- hringinn. Læknavörður (vltjanlr er á sama stað stað kl. 18 -8 Slmi 15030 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 10.30 Veðurfregnir. 19.10 Þingl'réttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Létt lög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. Söngur og j 20.30 Daglegt mál Árni Böðvarsson. upplestur. 120.35 Erindi: St. Lawrence-áin og Miki'uvötn, siðára erindi. Gísli Guðmundsson. rrA'r 14.30 Messa í Dóm kirkjunni, í tilefni af 21.00 íslenzk tónlistarkynnmg: Verk Lúðrasv. drengja leika á útihátíð. stofnún sam- bands ung- templara (Sr. Áreiius Ní- el'sson. Org- eftir Jón Nordai. Höfundurinn leikur á píanó og dr. Páll ís- ólfsson á orgel; kárlakórinn „Fóstbræður" syngur undir stjórn Ragnars Björnssonar. anl.: Helgi 21.30 Útvarpssagan: Sólon íslandus Þorláksson). eftir Davíð Stefánsson. 15.15 Miðdegisútvarp: Fyrsta hálf- 22.00 Fréttir og yeðurfregnir. tímann leikur Lúðrasveit 22.10 Garðyrkjuþáttur. Keykjavikur; Paul Pampichler stjórnar. 16.30 Veðurfregnir. 18.30' Barr.atími (Baldur Pálmason): Vorið í Ijóðum, sögum og söngvum, þ. á m. syngur Barna kór Akureyrar undir stjórn Björgv. JörgeiisS. 19.25. Veðurfregnir. 19.30 Tónleixar: íslenzk píanólög (plötur). 19.45- Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Náttúruskoðun ú Selja- íandsheiði (Guðmundur Kjart-' ansson jarðfræðíngúr). 20.55- Kórsöngur: Karlakór Reykja- víkur syngur. Söngstjóri: Sig-, urðor Þórðarson: Einsöngvar- j —- ar: Guðmundur Jónsson og! Skógarmannakaffi. Guðmundur Guðjónsson. Píanó- íeikari: Fritz Weisshappel í G’ml’ bíói 22.25 Frægar hljómsveitir (plötur): Sinfóníuhljómsveit Lundúna og fiðluieikarinn Campoli flytja fiðlukonsert í D-dúr op. 61 eftir Btethoven. 23.10 Dagskrárlok. Sir WISTON CHURCHILL er orð- lagður fyrir grófgerða gamansemi. j^nhvern tíma. 1 . ii-.nn að segja . máiaráðuneytinu ígtú tundurspillir einn ur djúpsprengju, jPjflfiflK' en í stað þess að §ÉHHÍíÁ liitta kafbát, liefði yy. q gamalt skipsflak orðið fyrir sprengj unni, með þeim afleiðingum, að það færðist úr stað og flaut upp á yfirborðið, svo sem getur átt sér stað. — Og hraö haldið þið, bætti hann við glottandi, — á flakinu kom í ljós hurð ein, sem skelltist til og frá, en á hana voru málaðir upp- hafsstafirnir mínir. Ég vildi auðvitað segja frá þessum merkilega atburði í ræðu á þingi, en Chamberlain lét felía það úr ræðunni — lionum finnst ég víst hafa viðsjárverðan smekk. Hinn frægi málari Picasso hafði boðið gestum heim heim á setur sitt í Suður-Frakklandi. Einn gest- anna !eit í kringum sig og sagði: — Ég sé að þér hafi'ð engar Pi- casso-myndír á veggjunum — — hverju sætir það. Falla þær yður ekki í geð? — Þverf á móti, svaraði Picasso. — Mér falia þær mjög vel, en gallinn er bara sá, að ég hefi ekki efni á þeim. Ég ætla bara að bjóða nokkrum kunnfngjum í heimsókn. 'iuurjjq y gnjrj -puei{ '8 ‘suissnqejui Rggn[S> vjbjs jj -pun ijiq ‘i ‘luunisgopjjRpjq j uujajs Hallgrímskirkja. -9 ‘ugaíq jij uuunjBipijtaj -g ‘ajpjpfj Messa í dag, sumardaginn fyrsta, eggnjS f, ‘öijjrs giA uutjtibjs -g ‘tnnui kl. 11 f. h. — Síra Jakob Jónsson. -ujnjnfjjJiJi b uutggnjg z ‘snrsnniBUi Ferming. jnSurj j :jm;.ic[cpu.fui y usnwr Óháði söfnuðurlnn. - - —* Kvöldvaka verður i félagsheimil- ‘ inu Kirkjubæ, annað kvöld (föstud.). Allt safnaðarfólk velkomið. — Safn- aðarprestur. Frikirkjan í Hafnarfirði. Messa í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 2 síðdegis. (Ferming). Séra Krist- inn Stefánsson. Dómkirkjan. j Sumarkomuguðsþjónusta í dag kl. 1,30. Séra Jón Auðuns. Fermingarskeyti KFUM og K í Hafnarfirði, verða afgreidd í dag frá kl. 10 fyrir hádegi til kl. 7 cftir hádegi í KFUM-húsnu og frá kL 1—7 eftir hádegi í bíl, staðsettum hjá verzlun Þórðar Þórðarsonar við Suðurgötu. Enn fremur má panta skeytin hjá' Jóhanni Petereen, slmi 50530. Fermlng í dag, — fyrsta sumardag. Hallgrímskirkja, sr. Jakob Jónsson. Drengir: Agúst ísfjörð, Skólavörðustíg 11. Árni Þórólfsson, Smiðjustíg 10. Birgir Blöndal, Baldursgötu 3. Eyjúlfur Guðmundsson, Kárastíg 10. ! Guðmundur Jóhannsson, Grettg. 20A Gunnar Á. Kristjánsson, Óðinsg. 21. Hafsteinn S. Garðarss., Rauðarárst. 7 Harvey Georgsson, Grettisgötu 19. Ingvar S. Hjálmarsson, Baldursg. 3. Jöhannes G. Svavrarsson, Fossvb!.. 54 Níels Örn Óskarsson, Lindargöta 61. Lárus I. Guðmundsson, Baldurag. 21. Ragnar A. Sigurðsson, Mikiubraut 68 Sverrir Karlsson, Klapparstíg 11. Þórólfur K. Konráðsson Beck, Löngu hlíð 7. Stúlkttr: EUn J. F. Magnúsdóttir, BarmaM. 83 Jóhanna G. Sigurðardóttir, Skúlag 78 Jónina I. Gunnlaugsdóttir, Mclsted, Rauðarárstíg 3. María L. Atladóttir, Eskihlíð 20. Sigríður B. Guðmundsdóttir, Berg- þórugötu 23. Sonja Andrésdóttir, Langagerði 70. Svanhildur H. Svavarsdóttir, Foss- vogsbletti 54. (hijóðr. á tónl 14. þ. m.). — a) „Reykjav." eftir Baldur Anclrésson. b) „Veiðimanna- söngur'- efti Pái ísóifsson c) Rimnadan.'- lög (Kveð- skapárijóð) eftir J. Leifs. d) „Þjórsár- dalur" efíir Sigv. Kaida- lóns. e) „Sof jþú, blíðust barnkind mín arson. f) ,,Vikivaki“ eftir Pál ísóifs- Reynið athyglisgáfuna Skógarmenn ICFUM bjó'ða Reyk- víkingum upp á kaffivcitingar í húsi símt að Amlmannsstig 2B í dag, suraardaginn fyrsta. Eru þeir vanir iÖ íagna sumri með þessum hætti. Ágóðihn aí' sölunni rennur til starf- 'm'nnar í Vstnaskógi. Um kvöldið kl. 8.30 efna þeir til aímehnrar sam- Aomu á sami stað, og er öllum heim- iil aðgangur. Helsufar í Reykjavík. Farsóttir i Reykj.ávilc. vikuna 6.— 12. apríl 1958 samkvæmt skýr.sium 13 (12) starfaaidi lækna. Iiálsbólga 32 ( 26), Kvefsótt 76 (55) Iörakvef 20 (15), Kveflungnabólga 1 (2), Rauði rhundar 12 (11), Skar- eftlr Sig. Þórð- latsótt 1 (0), Illaupabóla 7 (5), Rist- iil 2 (0). Guon, rfWf I -- rvfi syngur með Karlakór Rv. Myndin til h. er í átta atrið- um frábrugðin þeirrl til v. — Sé ekkert at- hugavert við athyglisgáfu yð ar, eiglS þér að geta fundið þessi atriði á ekki meira en fjórum mínút- um. TalciS nú tímann, einn, tveir og þrír . Lausnin er ann ars staSar hér á síðunni. DENNI DÆMALAUSI Myndasagar Eiríkur víðforli •ftlr KftNS G KRESSf og gi«P«RD MTERSEN 75» dagur ‘— Hverjir eru þessir fjársjóðir, spyr Eiríkur og brosir. — Það eru gull og eðalsteinar, svarar hún. Við áttum dýrgripi iieima í vh-kisborginni, en hvergi næorri eins dýrmæta og þá, sem taldir eru faldir hér. Andlitið á Sveini ljómar eins og tungl í fyllingu, er liann heyrir þetta. — Ég skal segja þér, Eiríkur, segir hann, mig langar til að svipast ura liérna í rjústunum. Hefir þú nokkuð á móti þvi? —• Nei, • Eiríkur telur honum það heimilt. Nu hrópar einn af vorðmöiinunum, afj ai mönnum Mohakas komi gangandi frá herbJKtam hans i átt til virkisrústanna. Þegar þeir era báUnaðir, staðnæmast þeir og gefa einhverjar bendivgar ,1.. j .qui.-1lii.a20w 1 fc * r. m. * 9 i yu— mtí “irjofjí oiBTÁf líC.'i WJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.