Tíminn - 29.04.1958, Qupperneq 1
ílmar TfMANS eru
Ritstiórn og skrifstofur
1 83 00
Blaðamenn eftir kl. 19:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
12. árgangur.
Reykjavík, þriðjudaginji 29. apríl 1958.
í blaðinu í dag:
Á bökkum Signu, bls. 4.
■Erlent yfirlit, bls. 6.
Gestur frá Indíalöndum, bls. 7.
944. blað.
Genfarráðstefnunni lauk í fyrrinótt
Samþykkt var að fella niður ákvæð-
ið um hámarkslengd grunnlínu
Margir stunduðu jlslenzka nefndin kvaðst ekki vilja skuld-
nám í tónlistar- ^n(^a ísland til að bíða enn um sinn með
skóla á Hvolsvelli stækkun landhelginnar
Óeirðasamt Kefir verið á Möltu undanfarið eins oq kunnugt er af fréttum
og í aær var gert þar allslaerjarverkfall. Bretar h3fa orðið að senda liðs-
auka ti! eyjarinnar og hér sést sveit úr brezka flotanum vera að setja
upp víggirðingar-á götu einni í Valetta.
/ •
Á Hvolsvelli hel'ir nú í tvo vet-
ur starfað tónlistarskóli. í vetur
voru nemendur 30—40 talsins.
Skólastjóri er Guðmundur Gísla-
son á Seifossi og er kennt á þrjú
hljóðfœri, píahó, orgel og gítar.
Genfarráðstefnunni um réttarreglur á hafinu lauk í fyrrinótt og
hafði hún þá staðið í 9 vikur. Á lokafundi ráðstefnunnar var samþykkt
tillaga frá Kúbu um að beina því til allsherjarþings S. Þ., hvort rá'ð-
legt vœri að kalla saraan aðra ráðstefnu þar sem rædd verði landhelgis
og fiskveiðilögsögumálin. Með tillögunni greiddu atkvæði 48 ríki, 2
voru á móti, en 26 sátu hjá, þar á meðal ísland.
Fjölmeimt brezkl IierliS reiS
að ber ja mður óeirðir á Möltu
KTB-Valetta, 28. apríl. — Verkafólk á Möltu gerði sólarlirings
ailsherjar verkfall í morgun í mótmælaskyni gegn brezku stjórnar-
völdúnum þar og' þeirri stefnu, sein Bretar hafa tekið gagnvart kröf-
um tyjarskeggja. Verkfallið var algert, cn ekki miui hafa komið til
meiri háttar óeirða.
Brezka stjórnin biður íslenzku ríkis-
stjórnina að grípa ekki til „fljótráð-
inna ákvarðana“ í landhelgismálinu
Formaður íslenzku nefndarinn-
ar gerði þá grein fyrir afstöðu
nefndar sinnar, að hún teldi að ef
hún greiddi atkvæði með tilKig-
unni yrði ísland ef til vill bundið
þeirri stefnu að gera engar ráð-
stafanir varðandi eigin fiskveiði-
takmörk í bili.
Brezki sendiherrann í Reykjavík gekk á fund
ut.mríkisrátfherra meí þessi tilmæli í gær
Verkfallið var boðað af verka-
lýðsssmbandi eyjarinnar, sem er
undk- stjórn Dom Mintoffs for-
manr.s Verkamannaflokksins og
fyrrv. forsætisráðherra.
Fjölmennt herlið.
Bre:ar voru viðbúnir hinu versta
og v:>ru 600 vopnaðir hermenn á
götur.um í Valetta reiðubiinir að
aðstvða lögregluna, ef á þyrfti að
haldc. Auk þess voru sjóliðar á
herskipum í höfninni viðbúnir því
>að gsnga fyrirvaralaust á land. —
Fregnir hafa borizt um smávegis
átök hér og hvar, en ekki niun
hafa komið ti lmeiri háttar óeirða.
Landstjórinn Sir Robert Lay-
coek, sem tekið hef'ir alla stjórn í
sínar hendur, eftir aðt ókleif
reynd'ist* að mynda ríkisstjórn,
hafði bannað öll fundahöld og
kröfuiöngur, en það bann var virl
að veitugi, en látið óátalið. Ungl-
inga'r ióru í flokkum um göturnar
í Vajetta og köstuðu grjóti í
stræíisvagna og hús brezkra
manna. Þá gengu verkfallsmenn
einni- í hópum um göturnar og
rií'u niður skilti með boðskap
lándsstjórans um bann við kröfu-
göngtun.
Krafa um
færeysk frímerki
Sjálfstæðishreyfingin í Færeyj- j
um hefir látið í ljós hina mestu >
van’þóknun vegna þess. að ekki
skuli hafa verið gefin út færeysk
frímerki, og nei'na til stuðnings
kröfu sinni um frímerkin. að jafn
vel Grænland eigi sín eigin fri-j
merki. Málgagn Fólkaflokksins, •
Dagblaðið, er sannfært um, að póli
tíakar ástæður séu til þess að póst-
og síimasmiálastjórnin danska hefir
ekki gefið út sérstök færeysk fri-
merki, og ber fram þá kröfu, að
úr verði bætt.
NTB—LUNDUNUM, 28. apríl. —
í gærkvöldi barst sú fregn - frá
norsku fréttastofunni NTB, að
brezki sendiherrann í Keykjavík
liefði snúið sér til íslenzku ríkis-
stjórnarinnar nieð tilmæli um að
grípa ekki til neinna ótímabærra
aðgerða um breyíingar á land-
helgislínunni. Fréttaskeytið fer
hér á eftir:
,,Brezki sendihcrrann í Reykja
vík sneri sér í gærkvöldi til ís- j
lenzku ríkisstjómaziimar með 1
þau tilmæli, að ísland g'.'ípi ekki!
'til neinna fljótráðinna ákvarð-'
ana varðandi landhelgisiínu j
iandsins. Tilmæli þessi voru bor-!
in fram, eftir að ljóst var, að j
ekki hafði tekizt á Genfarráð- j
stcfnunni að ná samkomulagi um i
sticrð landhelginnar nc einka-!
rétí strandríkja til fiskveiða við
strendur þeirra.,
Á fundi neðri málstofunnar í
dag sag'ði einn af þingmönnum
Vilja ekki skuldbinda sig.
íslendingar vildu ekki skuld-
binda sig þannig, þar eð ríkis-
stjórn íslands teldi, að íslendingar
íhaldsflokksins, Patrick Wali, gð hefðu þegar sýnt eins mikla bið-
ísland hefði nú til athugunar að lund í máli þessu og frekast mætti
færa út fiskveið'riakinörk sín og búast við af þeim, svo sem málum
banna erlendum skipum veiðar væri háttað. Auk þess, sagði full-
innan þeirra. Spurðist hann fyrir trúinn, vissi enginn, hvort sam-
um afstöðu brezku stjórnarinnar. komulag myndi nást á annarri ráð
Aðstoðarutanríkisráðli. brezki, stefnu.
Allan Noble, vars fyrir svö 'um, Hann sag'ðist vilja taka fram,
og sagði að stjórnin rnyndi gera að íslenzka sendinefndin vonaði,
al!>t sem í hennar valdi stæði til
þess að hindra slíka einhliða
stækkun, og Bretland liefði þeg-
ar sett sig í samband við íslenzku
ríkisstjórnina varð'andi þetta
mál.“
Tíininn bar fréítaskeyti þetta
undir Guðinund í. Guðmundsson
utanríkisráðherra í gærkvekli, og
kvað hann það rétt, að brezki
að ' tillaga S-Afríku (senv áður
hefir verið ský't frá) yrði að
góðu gagni varðandi svæðin ut-
an fiskveiðilögsögu, en auðvitað
hefði hún engin áhrif á fiskvei'ði
lögsögnina sem slíka.
Þessar frcgnir eru samkvæmt
skeyti frá Jóni Magnússyni frétta
stjóra til Fréttastofu útvarpsins.
I lokai-æðu sinni sagði Van
sendilierrann hefði rætt við sig prins, að þótt ekki hefoi náðst sam
í gær og borið fram þau tilmæli komuiag um landhelgina og fisk-
fyrir hönd stjórnar sinnar, sem veiðilögscguna, þá hefði þó verið
um er getið, en að sjálfsögðu samþykktar um þau mál tillögur
með einföldum meirihluta sem
bentu éf til vill til þess bvar sam-
komulags væri að leita.
væri ekkert um þa'ð að' segja
frekar að sinni.
Fiilitníaráðsiiieim
og hverfisstjórar
Framsóknarfélagamia í Reykjavík
eru boðaðir á fund á miðvikudag
Fundur fulHrúaráSs Framsóknarfélaganna í Reykja-
vík veröur haldinn miSvikudag 30. apríl kl. 8,30 s.íh.
Fundarefni er sfjórnmálaviShorfiS. — Frummælandi
verður Eysteinn Jónsson, ráSherra.
Varamenn fulltrúará<Ssins og hverfisstjórar eru
eiiuiig boðaSir á þennan fund.
Frá umræðum á Alþingi í gær:
rumvarpið um varasjóðsframlög samvinnu-
siaga fíutt til samræmingar við önnur félög
----- Sjálfstæðismenn á Alþingi heimta að sér-
Hámarkslengd grunnlínu
afnumin.
Á fundinum í fyrradag var
numið á brott ákvæði, sem áður
hafði verið samþykkt á ráðstefn
unni um hámarkslengd grunn-
línu, sem dregin er milli tveggja
staða. Samkvæmt þvi mátti
len-gd hennar vera mest 16 sjó-
mílur. En nú eru engin takm írk
sett fyrir lengd sldkrar grunn-
línu.
Á sunnudaginn hafði komið
fram tillaga frá Ástralíu, þar sem
j lagt var til að ákveðin vær ''nr.ur
stakar kvaðir um varasjóðsíramlag hvíli á rfsteína «§ellum rík-ium bHammð
J ° ao gera breytingar a landheigi
• C't" sinni. þar til hún væri afita'ð n.
samvmnutelogum, en engum oorum
í gær urðu miklar umræður á Alþingi um frumvarp j
til laga um breytingar á Samvinnulögunum. Málið var til'
annarrar umræðu og flutti Gísli Guðmundsson þingmaður 50 pUSlind VagílStjOl
| Norður-Þingeyinga framsögu um málið af hálfu meirihluta
I allsherjarnefndar, sem leggur til að frumvarpið verði sam- 2X hOÍ3 VerkfaliÍ
Frá þessari tillögu var þó fallið
ojj hún aldrei borin undir atkvæði.
, þykkt. ^uk Gísla skrifa undir nefndarálit meirihlutans þeir
j Pétur Pétursson og Gunnar Jóhannsson. Minnihlutinn, þeir
■ Björn Ólafsson og Bjarni Beneðiktsson leggur hins vegar
til að frumvarnið verði fellt.
I framsöguræu sinni á Alþingi skammt á veg komin, enda sum
í gær fórust Gísla Guðmundssyni þeirra þá nýlega tekin til starfa
þannig orð: J og þátttaka fyrst í stað minni en
— Þegar samvinnulögin voru ’ síðar hefir orðið. Af andstæðing-
sett fyrir 37 árum, voru mörg af i um þcirra var þá mjög á því alið, > sagði í dag, að ekkert hei'ði miðað
kaupfélögum landsins fámenn og I (Framhald á blaðs. 2). lí samkomulagsátt upp á síðkastið.
NTB—íLUNDUNUM, 28. ap.íl.
— Mjög illa horfir nú um sam-
komulag í launadeilu 50 þús.
strætisvagnabílstjóra í Lumlún-
uin. Þeir hafa boðið allsherjarverk
fall frá 4. n.m., ef ekki hefir þá
verið gengið að kröfum þei-ra um
launahækkun. Enn ber mikið á
milli og talsmaður bílstjóranna