Tíminn - 29.04.1958, Side 4
•« ». .11 i 'ti
TÍMINN, þriðjudaginn 29. apríl 1958.
s-ólin fer að verma steinlagning-
una norðan megin og tröppurn-
ar niður að án»i. Menn eru á
sífeHdum ferli mpp og ofan
þrepin, sumir með nesti og
drybk, sem gott er að taka tipp
í tskjóli við steinveggina h.já
Signu, og margir tylla sér við
ána til að lesa í blaði. Stanga-
veiðimenn koma með veioitösk-
ur sínar, etengur, girni og flug-
ur og 'hasia sér vcli á böklam-
um. Þeir seitjast við og dorga,
þolinmóðir þótt lítið sé um
feita drsetti, maður við mann á
norðurbakkanum, alla leið frá
Quai de Louvre til Quai de la
Rapée. Öðru hverju kippa þeir
girninu úr vatnsskorpunni, en
árangurslítið. Það e*r lítill fisk-
ur í ánni. Margir veiðimanna
eru sportlega til fara og áhöld
þeirra .af dýrara tagi, en einnig
má sjá fátæklegar bambusspír-
ur með girnisstúf og rembihnút
um endann í höndum vinnu-
klæddra náunga, sem taka sætið
á bakkanum fram yfir arðbær- .
ara lýtrit. •
ÞAÐ SITUR sVúlka í dökkri
kápu með svarta há~fléttu hang
andi yfir öxlina á steinriðinu
við Quai de Louvre og gerir
blýantsriss af ungum stanga-
veiðimanni, sém situr álengdar
á brikinni. Hún gerir hvert
rissið á fætur öðru og rífur
þau tir teiknibókinni. Veiðimað-
urinn iítur til hennar íbygginn
og brosir. Áin breiðir úr sér
við fætur peirra, lygn og glamp
andí. Ln fleira er á bökkum
Stgnu en stúikur, sem gera blý-
aiitsriss af stangaveiðimönnum.
Utigangsmenn borgarinnar
iiggja þar við undir steinhleðsl-
nm og brúarsporðum og gera
sér litinn dagamun. Seinni hluta <
nætur fara þeir á stúfana og
ieita fanga, þar se*m affalli og
leiíum borgaranna er safnað
saman; nnargir hirða sígarettu-
stúfa af gangstéttum og losa
úr þeim tóbakið og selja. Líf
peirra rennur áfram frá degi til
ctags, hávaðal'aust eins og fljótið
og margir þeirra koma aldrei
undir húsþak, nema til að íá
sér glas af vini, þegar vel afl-
as*t á sorphaugi eða þeir fá
skilding fyrir að bera kassa á
sölutorgum. Þetta er nægju-
samt lólk, sem krefst ekki borg-
aralegra lífsþæginda. en unir
vel írjálsræðinu við ána. Á stór-
hátíðum kirkjunnar koma mtlnk
*ar og kennimenn og stökkva á
•þá vígðu vatni með guðsblessun
og láta flestir þá hreingerningu
nægja, þar sem þeir aðhyllast
fremur þá vætu, sem rennur
um kverikarnar en hina sem
bleytir skinnið. Það kemur
fyrir, að „rónar“ frá Signu eru
fLuttir á sjúkrahús. Fæstir
þeirra þola slíka meðhöndlun
og sagt er að þeim sé dauðinn
vís, ef þeim er þvegið.
STAFNMJÓAR ferjur með
skemmtiferðamenn innan borðs
kl.iúfa árstrauminn og smjúga
ur.dir brýrnar. Það þykir róm-
antískt að sigla undir brýrnar,
syngja og •kyssas-t í bát niður
á ánai, ,og ferjumenn græð*a á
því drjúgan skilding. Um slík-
ar bátsferðir hafa verið ort
kyæði og stundum sungin svo
fjarri París sem á íslandi. Ferj-
urnar skilja eftir langar rastir
í vatnsskorpunni og farþegarnir
hlæja *og skrafa saman og gera
athugasemdir um borgina og
lifið á bök'kunum. Parísarbúar
eru *ékki uppnæmir fyrir for-
. vitnisjegu glápi útlendinga. Þeir
éru yfir það hafnir. og fara
sinu fram án þess að láta sér
til hugar kom*a að apa eftir lifn-
aðartiáttum annarra þjóða. Þeir
eru á vissan hátt íheldnir í dag-
legum venjum, þótt örvandi líf
borgarinnar leiði sífeHt til nýj-
unga og framíakssemi á viss-
um eviðum.
Það er farið að kvölda og
statlgaveiðimennirnir hverfa af
árfekkanum. „Rónarnir'
hnipra sig í teppum og málar-
arnir, sem hafa staðið á brúar-
sporðum cg gangstéttum og
fest lit og glampa árinnar á
léreft, taka saman föggur sín-
ar. Umíerðin dunar á brúm og
bökkum Signu og vagnarnir
æða um göturnar í breiðfylk-
ingum. Staðnæmast á rauðu
'ljósi með 'skerandi ískri í heml-
um og hverfa í nóttina með
kturlandi hraða. Mann fjöldinn
þyi’pist á .gangstígunum; menn
á leið til 'heimila sinna, menn
á leið *að heiman, menn á leið
tií élcemmtistaða og nvenn á
stefnulausu rangli. Elskendur
sem vefjast örnium á göngu og
teyga langa kossa munn af
munni *eins og maður drekkur
tóiiiatsafa, þykkan og bragðrík-
an. Sblukerlingar senv fara heirn
eftir lýjandi gaspur og erfiði
dagsins og konur, sem seljast
mansali á sldtugum hótelköss-
unv.
ÞAR SEM ljós ber á vatns-
skoi'puna, er áin eins og brenn-
andi Icveikur. Annars staðar
slitna glamparnir í straumið-
unni og þar sem skugga ber á,
er hún svört, djúp og ókenni-
leg. FM;k *sem bers't að landi við
brúarsporð, minnir á þá, sem
kaSta sér fram af brún-
um til að stytta sér aldur í
Signu. Annað ráð vænna gefst
ekki til þeirra hlula í París og
tölu þeirra manna, sem árlega
drekkja sér í fljótinu, veit eng-
inn.
Signa rennur í gegnum „borg
gleðinnar“ og borgarbúum
þykir vænt um hana. Sunvum
jafnvel svo mjög, að þeir fá
ekki slitið sig frá henni alla
ævi. Þeinv sem kynnast henni,
verður hún minnisstæðari en
önnur vatnsföll. Og hún heldur
aðdrátJtarafli sínu, þótt dýpið
sé svart *og menn rotni þar í
aurbieytunni.
b.ó.
Flóabáturinn B&Idur
fær aukinn styrk
Konvin er fram á Alþingi þingg
ályktunartillaga vmv aukin styrk
til flóabátsins Baldurs. Er tillagan
vVC/hljóðandi:
..Alþmgi ályktar að heimila
ríkisstjórnmni að greiða iitgerð-
a’Lféiagi flóabáfcsins Baldurs SH-
kr. 150.000 sem viðbótarstyrk
vegna siótjóns11.
Flóabáturinn Baldur varð fyrir
mikiu sjótjóni í vetur, eins og
kunnugt er. Annast báturinn fólks-
ne. vöruflutninga við Rreiðaf.iörð
óg fiJ Reykjavíkúf. Eigenduf báts
!"á '"”1 að einum briðjá ríkÍB-.jóð-
ur en aff tve'mur þriðju kauntún-
!i > StvkkWhóLmi ng Búðardal.
T'Magan var rædd á fnndi sanv-
einaðs b'ngs síðasta miðvikudag
o<i san-'þybkt þar til annarrar u*m-
og fjárveitinganefndar.
Fiutningsmenn tillöguirnar erit
bin.«menn Snæfellinga. Dalamanna
ne. Barðstrendinga, þeir Sigurvin
Emarsson. Ásgeir Bjarnason og
'úeuvður Ágústsson. og landdcjörn
!r þmgmenn be’r.Pétnr Pétursson
og Friðjón Þórðarson.
Samsöngur á siðasta
vetrardag
Frá fréttaritara Tímans
á Dalvík.
Síðasta vetrardag hélt söngfé-
’agið Sindri á Dalvvk söngskemmt
un þar. Karlakór undir stjórri
Uwts Hinrleifssonar söngkennara
söng tíu lög eftir erlenda höfunda.
Kórnunv var vel fagnað og varð
hann að endurtaka mörg lög og
syngja aukalög. Einsöngvari með
kórnum var Vilhelm Sveinbjörns
son. Ennfremur sungu Helgi Ind-
r'ffason. Jóhann Daníelsson og Vil-
helm Sveinbjörnsson eínsöng og
tvísöng nveð und'rleik Qevsts Hjör
leifssonar. Vilhelm Guðmundsson
lélc einleik á harmoniku. Húsfyll-
ir yar á skemmtuninni.
Á sumardaginn fyrsta var sýn-
ing á handavinnu og teikvvingum
nomsnda barna- og ungHngaskól-
ans á Dalvik. Var bar margt góðra
muna. *sem nemendur hatfa unnið
í vetur. — Handavimrokennari
stúlkna er. Rannveig Stefánsdóttir
en kennari pilta Steingifmur Þor-
steinsson, sem einnig er teikni-
kennari slcólans.
Siaffrudin slapp
nauðulega 1
LUNDÚNUM, 26. apríl. — Upp-
reisnarmenn á Súmötru virðast nú
nær alveg brotnir á balc aftur. —
Halda þeir aðeins tvei.m bæium og
verffa sennilega hraktir þaðan inn
an fárra daga. í morgun barst frétt
um. að stjórnarherinri hefði tekið
hæinn Solckk. Munaðí nær engu,
aff fov’sætisráðherra uppreisnar-
'diórnarinnar. Sjaffrudin, ásamt
h~em ráöh.eiTum sínum fólli, í
hendur stjórnarhersins. Skildi
’v""i eftir mikilsverð sbjöl
•Uórnarhernum þótti maíur að
komast yfir.
Brunavörnum komið
á fót á Hvolsvelli
Frá fróttaritara Tmvavts
á Hvolsveili.
Verið er jvú að byggja á Hvols-
velli spennistöð fyrir Rúiinagns-
veitur ríkisins. í þessunv húsa-
kynnum verður til staðiar bruna-
varnastarfsemi, sem verið er að
koma á fót eystra fyrir tilstuðlan
Samvinnutrygginga, senv tekið hafa
að sér bnmatryggingar á Hvols-
velM og í nokkrum hreppum þar
eystra. Verður komið fyrir á
HvoisveHi ýmsum brunavarnar-
tækjunv og slökkviliðsbifreið.
Er þelta þáttur í þetrri starf-
senvi Sanvvinnutryggiuga að efla
bvunavarnir á raunhæíiái bátt.
í
„í ánni er dýpið svatt og
( Ijótt og þar rotna nvenn í aur-
v bleytunni. Samt er áin fög-
i ur, þegar glittir á liana við
sólarupprás eða þegar hún
-i vaggar blíðlega nvilli bakka
v sinua.... “
Guy de Maupassant.
Morgunn á Signubökkum.
dókakössunum, sem standa á
iteinriðinu á vinstri bakka,
.vefir verið lokið upp og þar
|efur að l'ita aðskiljanlega hluti.
Rit um heimspeki og félagsmál
3g bók, sem nefnist „Harmsaga
•y rCarls Marx" við hUð ástalífs-
.vandbóka og vinnúkonulesning-
< ir. Þetta er nótað og nýtt, mest
votað, en viðrað af fersku næ:t-
vrlofti og morgunsól. Gamlir
uppdrættir og landabréf í selló-
anumbúðum hanga á snærum
:raman við bókakassana og þar
2i- hægt að eignast litprentanir
if nválverkum franskra meisf-
* * ira. Bóksalarnir hallast upp að
v iteinriðinu og totta vindlinga
' .neð svöUtu tóbaki. Þeir líta upp,
-er árrisull bæjarmaður eða
/erðam'ann með mynd'avélar
'i ivangandi í bak og fyrir stað-
næmast og taka bók úr kassa.
í ■ rvlstí’ga um slund meðan göngu-
:ólk lítur í kassana, en halla
* ' iér síðan að bríkinni, ef ekki
/>erður af kaupunum.
t
* ; NIÐUR VIÐ bakkana. þar
>env grængrár stravvnvurinn hníg
ar óstöðvandi undir brýrnar,
iiggja stóru flutningapram'nv-
irnir, sem flytja sand og leðju
ir árbotninum. Konur skipverja
standa við þvott á dskkinu og
■< aengja votar, nvarglitar flílc-
4 . arnar upp á stvúrur, sem þær
>trengja frá stafni og aftur und-
( . s brú. Krakkarnir í prömmun-
j:m hafa skriðið upp á bakkana
iil að íara í leiki og hundar
/erjumanna hringa sig á brúar-
I væn.gjununv. Það rýkur úr ka-
vyssunni og kaffilyktin berst
ið innan — kafíi með flóaðn
^ . mjólk og þurru hveitibrauði tií
ijrassingar ó morguana. '
ÞAÐ FJÖLGAR viö bakk-
na, þegar á daginu iíour og