Tíminn - 29.04.1958, Side 5

Tíminn - 29.04.1958, Side 5
tÍMINN, þriðjudaginn 29. april 1958. 5 Eændur á Svalbarðsströnd andvígir hækkun húnaðarmálasjóSsgjalds „Almennur fundur framlei'ð- enda landbúnaðarvara í Svalbarðs- strandarhreppi, haldinn 15. apríl 1958, mótmælir eindregið fram- .komnu frumvarpi á Alþingi, um helmings hækkun á Búnaðarmála- sjóðsgjajdv, sem varið verði til byggingar bændahallar í Reykja- vík. Styður fundurinn þessi .mót-- mæli m. a. með því, að ekki hefir enn verið komið til móts við bænd ur og þeim tryggt verðlagsgrund- vallarverð fyrir framleiðsluvörur sínar komnar á vinnslustað.“ í umræðum, sem gáfu tilefni til þessarar samþykktar, kom fram, j|j að bændur töklu að með stöðugt vaxandi dýrtíð, væni eftirtskjur framleiðslunnar ekki slíkar, að þær mæ-tti skerða eins og umrædd lög þó gera ráð fyrir. Þá töldu . menn, að ef hægt hefði verið að . tvöfalda búnaðarmálasjóðsgjaldið, væri fjárframlag það, er þannig fengizt vissulega betur komiþ' I- annarra framkvæmda en þéirra, sem gert er ráð fyrir að því ye:œr varið til. Mætti t. d. benda á, aifr fremur hefði átt að verja þes»w- fé til frumbýlinga eða veita þvr ■ til nýbygginga framleiðslustöðv- anna s. s. sláturhúsa, frystihusa og mjólkurvinnslustöðva. Annaríf voru menn sammála um, að B .n- aðarþing hefði fremur átt að reyrjí*-- að finna leið, sem trvggði bænxj- um það verð fyrir afurðir sínar, sem verðlagsgrundvölurinn ger.ií ráð fyrir, fremur en rýra verð bænda á þennan hátt. — Anhaxa— voru fundarmenn sammála um, a'ik ' þegar Búnaðarþing tekur shk s:,or- mál sem þetta til umræðu, V£ If það ófrávíkjanleg skylda þingsinsf að senda sMk mál heim til sam- bandanna til umsagnar, og bá fyrst, er umsögn þeirra liggur fyr- ir, taki Búnaðarþing þau til anlegrar afgreiðslu. ReykjavíkurmótiS í knattspyrnu hófst á sunnudaginn og léku þá Reykjavíkurmeistarar Fram viS Víking. Leikar fóru þannig, að Fram vann auSveldan sigur, skoraði sex mörk gegn engu. A myndinni sést knötturinn hafna í Víkingsmarkinu eftir glæsiiega spyrnu frá vítateigh — (Ljósm. G. E.). Enska atvinnumannaliðið Bury er væntanlegt hingað í byrjun júní Kvenstódenlafélag íslands veiiir brezkri menntakonu styrk Laadsmótin í knattspyrnu hefjast í jóní — Þýxkt liÓ kemur á vegum Akraness — Grein- argerS frá Knattspyrnusambandi íslands Knattspyrnusamband íslands hefir sent blaðinu eftirfar- andi greínargerð um landsmótin í knattspyrnu í sumar, heim- sóknir erlendra liða, og utanfarir íslenzkra liða. Einnig er skýrt frá hinum tveimur landsleikjum, sem íslenzka lands- liðið mun heyja í sumar, en annar verður í Englandi, hinn hér heima. Greinargerðin er þannig: Landsmótin, YiMeitt munu landsmótin í knaítsþyrnu hefjast í júnímánuði. Keppni í I. deiid hefst hinn 18. júni njk. og II. deildar keppnin hér á' suðursvæðinri mun hefjast 2. júní; Knattspyrnuráð Reykja- víkur sér uin framkvæmd mótsins í I. deild, svo og um II. deildar keppnina á suð-vestur svæðinu, að eð undanskildum nokkrum .leikj- um, sem munu fara fram á vegum íþrttabandalags Vestmannaeyja og íþrttabandalags Suðurnesja. Knatt- spyrnuráð Akureyrar mun sjá um íramkvæmd II. deildar keppninn- ár á norðursvæðinu. Um aðra flokka í landsmótunum mun K.R.R. sjá um að undanskild- um ciiium' riðli í 4. flokks mót- inu, sem frám fer á wgum íþrótta bandalags Keflávíkur. Að þessu sinni verður bætt við einúm ald- ursflokki 'í landsmóti, en það er 5 flokkur. Landsieíkir. Tveir landsleikir verða b.áðir á árinu; verður annar við íra„ en sá leikur fer fram í Reykjavík hirin 11. ágúst n.k. Keppa þeir einnig tvo -aukaleiki hinn 13. og 15. sama mánaðar. Hinn landsleikurinn verður háður við Breta og fer sá 'leikur fram í London hinn 13. september. Tveir aukaleikir verða leiknir. • Pressulcikir. Svo sem venja hefir verið, numu presuleikir fasa frarn nokkru fyrir hvorn hinna áðurneíndu lands- Drengjahlaup Ármanns fór fram á sunnudaginn. Keppni var mjög skemrnV. leg, en sigurvegari varS Haukur Engiibertsson, UMF Reykdæla, sem náði frábærom tíma 5:30,o mín. Vegalengciin var um 2 km en ísfenzka metjð í 2 Ikm hlaupi á braut er 5:29,2 mín. Annar varð Kristleifur Guðbjö.rnsson, KR, sem elnnig náSi mjög góðum tíma 5:32,6 mín. Þriðji var Jón Gísiason, UMF EyjefjarSar á 5:45,6 mín. íþróttafélag Reykjavíkur sigraði bæði í þriggja og firortv manna sveitakeppni í harðri lceppni við UAAFE í þriggja manna keppnlnni og UMF Keflavíkur í fimm manna keppninni. Myrtrtin hér aS ofan er af þremur fyrstu mönnum h'aupsins, taiið frá vinsfri: Krisfleifur, Haúkur, Jón. — (Jjósm. Þ. H. Q.), leikja, én pressuleikirnir eru, eins og kunnugt er, eins konar æfinga- cg úrtckuleikir veg-na landsl'éikj- anna. Unglingadagur. í ráði er, að haldinn verði Ungl-. ingadagur í knattspyrnu eins og á undanförnum árum, og verður hann væntanlega með svipuou sniði og áður. Mun Unglinganeínd K.S.Í. sjá um þann lið í starfsem-. inni. Heiinsóknir og utanferðir. Áuk milliríkja leik-ja þeirra, sem áður eru taldir, munu þessar heim- sóknir og utanferðir eiga sér stað: Enska atvinnuliðið Bury F. C. kemur hingað í byrjun júní í hoði K.R. og lið frá S.B.U. í Danmörku vsrður hér um miðjan júlí í boði Frana. Mun Fram siðan fara utan i b-oði S.B.U. Um mánaðamótin júní til júlí konva hingað tvö dönsk unglingalið. Annað er frá Roskilde í boði Fram og hitt frá Bagsværd í boði.K.R. Er hér um gagnkvæmt boð að ræða og munu. flokkar frá þessum félögum fara utan siðar. Þá er ákveðið að II. flokkur Í.A., Akranesi fari til Sviþjóðar og Finnlands í sumar, 2. flokkur K.R. til Þýzkalands og 3. flokkur Þrótt- ar til Panmerkur. Loks má geta bess, að Í.A., Akranesi, hefir feng- g leyfi til að bjóða þý?ku I. deild: rliði hingað til lands, en 'sú heinv- ákn mun ekki vera ákveðin enn, Fræðslufundir. Ákveðið er að halda fræðslu- undi með svipuðu sniði og s.l. ár erða flutt eíindi uni, knattspjTnu )g knattspyrnuþjálfun og síðan erður kvikmyndasýning. Jrslitaleikur II, deiidar 1957. Svo sem kunuugt er, reis upþ ieila á síðasta ári út af úrslita'- eik í- II. deildar keppninni miIH þróttabandaiags- Keflavíkur og þróttabandalags .Ísfiröínga, Heíir iú fallið dómu.r í nváli þessu og ex .ann á þá lund, að leikurinn verði eikinn aftur, á hlutla.usum velli. Æuri leikur þessi þá væntanlega iiara franv seinni hluta maímán- aðar. Þjálfarasyursmálið. Knattspyrnusambandið hefir ja-friaa leitazt við að útvega sanv- b a n d s a ði 1 u n um kna ttspyrn-u þ j álf - ara, en það lvefir einatt reynzt erf- itt, sökum þess hve illa hefir geng- ið að fá menn til þessara starfá. Að þeasu sinni mun Ellert Sölva- Ungfrú Ursula Brown, lektor við Somerville College í Oxford, Englandi, hefb hlotið styrk Kven- stúdentafélags íslands, sem kennd- ur er yið dr. þhil, Björgu C. Þor- láksson. Hingað til lands er nýkomin ungfrú Ursula Brown lektor við' Sonverville College, og hyggst hún' dveljast hér næstu 6 mánuði við lveimildarannsóknir í sanvbandi við útgáfu þá á Eddu, sem hún nú vinnur að. . . Kvenstúdentafélag íslands safn- aði fyrir ncklcrum árum fjárhæð. kr. 12.500,00 til styrkjar, sem veita skyldi erlendri menntakonu, sem lagt hefði stund á íslenzk fræði og óskaði éftir að dveljast hér á landi sunvpart til náms og sumpart til sjáifstæðra rannsókna. Akveðið var, að styrkurinn skyldi kenndur. við dr. phil Björgu C. Þorláksson, sem á sínurn tíma og fyrst nor-. rænna kvenna varði doktorsritgerð við Sorbonne lváskóla. Félagið aihendi styrk þennan A.lþjóðasambandi háskólakvenna- til ráðstöfunar handa hæfri konu innan vébanda sinna. Ýnvsar unvsóknir hafa borizt . j»~ styrk þennan á liðivum árum, ;i» ungfrú Ursuia Brown hefir þótá~- hæfust unvsækjenda og hefir þyt-- hlotið styrkinn. Ungfrú Brown er hámennlu'iF kona og starfar sem lektor í enskiÞ- og nviðaldabókmenntum við S-Girt" erville College í Oxford. Húrr lærði á sínum tíma íslanzku KjA- Turville-Petre prófessor í Oxfo: ►, • en auk þess hefir hún þrisvar áöia’ dvalizt hér á landi. Hún vann að útgáfu Þorgvla sögu og Hafliða, sem kom út Oxi'ord árið 1952. Nú vinnur h'ú,n eins og áður er sagt að Eddu-Æ gáfu með þýðingum og skýringsin, Úngfrú Brown lvefir áfsleyfi ffA- kennslustöríum við Somerviile College. 6 mánuoi hefir ltún d izt við heimildarannsóknir á söxne unv i K.höfn, en síðari 6 mánuðinty ntun hún dveljast hér á landi. Kvenstúdentafélag íslands er 30* ára á þessu ári. Félagið fagnar því, að geta á þessúrn merku tí'rúa- mótum stutt þessa nvætu mennía- konu, sem með starfi sínu vinn iré að kynningu íslenzkra fornbd&T- mennta nveðal erlendra þjóða. íalfandiir Starfsmaíinafélags eykjavíkiirbæjar Um átta hundruð meÖIimir eru nú í félaginiú Aðalfundur Starfsmannafélags Reykjavíkurbæjar vaí haldinn í Tjarnarkaffi mánudaginn 24. marz s.l. FráfarardíV- formaður félagsins, Þórður Ág. Þórðarson, flutti skýrslu un* störf stjórnar og fulltrúaráðs á liðnu starfsári. Launa- og kjaramál félags- nvanna voru, sem fyrr, aðalvið- fangsefnið. Á s.l. ári samþykkti bæjarstjórn Reykjavikur reglu- CIi’ son þjálfa á vegum K.S.Í. í sumar, en lvann er nýkomiun til landsins eftir að hafa verið á knattspyrnu- þjálíaranámskeiði í Dannvörku. Þá mun og Ilsrmann Hermannsson þjálfa á vegum K.S.Í. nokkurn tíma. Athugun á tvöfaldri unvferð í kuaííspyrnu. Samkvæmf áiyktun síðasta árs- þings K.S.Í. hefir verið gerð ýtar- Ueg athugun á þeinv mcguleika að hefja tvöfalda umferð i knatt- | spyrnukeppni, þannig að öll lið leiki tvisvar saman, heima og ] heiman. Hefir nefnd, skipuð ‘ein- um fuiltrúa frá hverjum þátttöku- aðila í L og II. deild, unnið að þassari athugun, en forrnaður nefndarinnar var Frimann Helga- | son. He-íir nefndin þegar skilað ýtarlegri greinargerð um nváiið og hefir stjórij sam.bandsins það nú til frekari meðferðar. Standa vonir til að hægt verði að taka upp þetta fyrir.konvulag á næsta ári. gerð um laun og kjör fastra stefsþ manna bæjarins. Á liðnu starfsári var I fyr.stA sinn veittur utanfararsfyrkur ÚS1 Menningar- og kynningarsjóði, tes stofnaður var á 30 ára afmæli fé' lagsins 17. janúar 1956. Unvsæjj. endur voru fjórir og hlutu þ'&e tvö þúsund krónur hver. Úr styrSL arsjóði voru veittar ellefu þúsuniþ krónur, er skipt var milli fj'ög ■ urra félagsmanna, sem orðið hoíð * fyrir veikindum og brunatjóni. Reikningar St. Rv. höfðu veii'-> þrentaðir og sendir félagsvnönntá.j fyrir aðalfund, voru þeir samþyk®:. ir athugasemdalaust. Fjárhagua? félagsins er góður. Félagatalavi X-e nú um 800. Á aðalfundinimv fór frarn ing 17 fulltrúa á 'þing B.S.R.B, Aiishe rjarat.k væ ðagr eiffisla xú:<> stjórnarkjör fór franv i félagi;. y dagana 9. cg 10. marz s.l. Júííús Björnsson, uvnsjónarnvá'ð’ ur hjá Rafnvagnsveitu Reykjaxdk- ur, var kjöriun-i'o'rmaður. Varaíoí' nvaður e.r R-agnar Þorgrímssíyi, ritari Kristin Þorláksdóttir, gjáJH* , keri Georg Þorsteinsson, bréfrit. ari. Haukur Eyjólfsson, fjárnv.ir,' ritari Þórður Ág. Þórðarson -H spjaJ.dsl-nrárritari Gunnar Gíslat. .iíf fe.'

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.