Tíminn - 29.04.1958, Qupperneq 6
6
T í M I N N, þriðjudaginn 29. apríl 4958.
Útgefandl: Framsókmrfleklnirlu
Eltstjórar: Haukur Snorrason, Þórarins Þðraztuwm (ik.)
Skrifstofur í Edduhúsinu vi5 LindargSta.
Símar: 18300, 18301, 18302, 1830S, ÍMM
(ritstjórn og blaðamenn).
Auglýsingasími 19523. Afgreiðslutfmi 12UI.
Prentsmiðjan Edda hA
„SkattfríSinda“-sögur Morgunbl.
S>AÐ HEFUR um langt
skeiS veriö ein helzta iðja
Mbl. að halda uppi áróðri
gegn samvinnuhreyfingunni
1 landinu. í þessari áróðurs-
herferð hefir löngum verið
litið skeytt um það, hvort
farið væri með rétt mál eða
rangt mál. í þeim efnum hef
ur verið lifað samkvæmt regl
unni, að tilgangurinn helg-
aði meðaiið.
EITT af árásarefnum
Mbl. hefir verið það, að sam-
vinnureksturinn færði starf-
semi sína inn á ný og ný
svið í skjóli skattfríðinda.
'þótt þetta hafi verið hvað
eftir annað hrakið, hefir
Mþl. ekki látið sér segjast,
lield-ur tönnlazt á þessari ó-
sennindaþvælu með engu
minna kappl en áöur.
Sannleikurinn er sá, að
viða úti um land hafa sam-
vinmiféiögin fært út starf-
semi sina vegna þess, að ein-
staklmgar hafa ekki full-
nægt þeim verkefnum, sem
þeir höfðu áður með hönd-
uni Þ>eim hefir þótt gróða-
vænlegra að festa fé sitt í
ýmissi milliliðastarfsemi í
höíuðstaðnum en að bvggja
uprp ný atvinnufyrirtæki í
sjóþorpum og kaupstöðum út
um landið. Þetta hefir t. d.
gilt uin frystihús og fleiri
þjónustu í þágu sjávarút-
vegsins. Um það var að velja,
að kaupféiögin tækju hér
upp það merki, sem einstak-
lingarnir hafa látið falla
niður, eða þessar atvinhu-
greinar féllu alveg niður og
vrðu ný drifföður í fólksflutn
ingiitm til höfuðstaðarins.
ÞAÐ MA FARA hérað úr
héraði og sýna fram á það,
að þetta, sem nú er greint,
hefir verið ein meginójstæð-
an til þess, að kaupfélögin
þar haia fært starfsemi sána
út og látið hana ná til fleiri
sviða en áður. Þau hafa orðið
að hlaupa í skarðið, þegar
einíta-klingar, sem höfðu fjár
magn, kusu heldur að ávaxta
það í höfuðstaðnum, enda
ekki með öllu óeðlilegt, því
að ávöxtun þess var arðvæn-
legri þar.
Viöleitni kaupfélaganna til
þess að leysa úr atvinnu-
þörfum hinna dreifðu byggð
ahJaga hefir þannig ráðið
mikhi um framkvæmdir
þeirra, en ekki skattfríðindi,
er þau hafa notið. Sum
þeirra hafa jafnvel reist sér
hurðarás um öxl vegna þess
arar þarfar dreifbýlisins. —
Stumfum bykiast forkólfar
Si áifstæðisf lokksins vera
hlynntir dreifbýlinu og tala
fagurtega um jafnvægi í
bygeð landsins. Árásir beirra
á kaupfélögin fyrir umrædda
útfærslu beirra á starfsem-
inni, samrýmast hins vegar
illa þessum stefnuyfirlýsing-
um.
OLÖGGT dæmi um það,
að Mbl. skevtir harla lítið
um staðrevndir í sambandi
við umræddan skattfríðinda
áróður, er að finna í urnmæl-
um þess um breytingar þær
ERLENT YFIRLIT:
Árekstur Titós og Krustjo
Valdamenn Rússa krefjast fullrar undirgefni af erlendum kommúnistutm
á skattalögunum, sem fjár-
málaráðherra hefir lagt fyrir
Alþingi. Samkvæmt þessum
breytingum er skapaö full-
komið jafnrétti milli einka
fyrirtækja og samvinnufé-
laga, hvaö skattgreiðslur
snertir. Þrátt fyrir þetta seg-
ir svo í forustugrein í Mbl.
á sunnudaginn var:
„Nú hefir fjármálaráðherr
ann, sem er varaformaður
Sambands ísl. samvinnufé-
laga, lagt fram frumvarp um
breytingu á lögum um tekju
skatt og eignarskatt, sem
miðar í þá átt að opna sam-
vinnurekstrinum leið til þess
að verða svo áð segja alveg
skattfrjáls til ríkisins. Með
þessu frumvarpi sýnist eiga
að stíga lokaskrefiö, þannig
að það misrétti, sem átt hefir
sér stað í þessu efni, verði
nær algert.“
Þannig ætlar Mbl. bersýni-
lega að halda áfram rógin-
um um skattfríðindi sam-
vimiufélaganna, þar sem
frumvarp, sem felur í sér al
gert jafnrétti samvinnufyrir
tækja og einkafyrirtækja, er
túlkað sem spor í misréttis-
áttina!
ÞÁ KEMUR hugarþel að
standenda Mbl. vel fram í
því, að þeir berjast nú mjög
gegn breytingum á samvinnu.
lögunum, en frv. um þær ligg
ur nú fyrir Alþingi. Samkv.
þessu frumvarpi er ætlast til
að sömu ákvæði gildi fram-
vegis um varasjóði samvinnu
félaga og einkafyrirtækja.
Þessi breyting er í samræmi
við breytingar þær, sem ráð-
gerðar eru á skattalögunum,
því að ella yrði aðstáða sam
vinnufélaganna óhægari. —
Aðstandendur Mbl. una sam
vinnufélögunum hins vegar
ekki sama réttar og einka-
fyrirtækjunum. Og svo þykj-
ast þeir berjast fyrir ein-
hverri jafnréttisstefnu í þess
um málum!
ÞAÐ er stefna Fram-
sóknarmanna, að samvinnu-
félögin njóti sem líkastrar
aðstöðu og einkareksturinn.
Þeir telja, að sérstök hlunn-
indi séu samvinnuhreyfing-
unni ekki hagkvæm, þegar
til lengdar lætur, heldur geti
dregið úr árvekni hennar og
framtaki. Jafnréttisstaðan
sé henni bezt. Á þeim grund-
velli geti hún skapað einka-
rekstrinum hollt aðhald og
hann henni, og almenningi
þannig tryggð hin bezta þjón
usta. Jafnframt geti þá sam-
vinnuframtakið sýnt yfir-
burði, þar sem einkafram-
takið dregur sig í hlé, eins
og átt hefir sér stað víða út
um land undanfama ára-
tugi.
Þetta vill hins vegar heild-
salaklíkan ekki, sem á Mbl.
Þess vegna heldur hún uppi
skattfríðindaáróÖTinum gegn
samvinnufélögunum, tilgang
urimi með því er ekki að
tryggja jafnrétti, heldur að
stuðla að óhagstæðari að-
stöðu samvinnuf él a gann a_
Það sýnir framkoman í vara
sjóðsmálinu bezt.
TITO lifði Stalin og Tító mun
lifa Krustjoff! Erlendir blaða-
menn, sem sátu nýlokið þing júgó-
slavneska kommúnistaflokksins,
segjast 'oft hafa heyrt þessa upp-
hrópun -endurtekna í samtölum
sínum við fulltrúa á þinginu.
Þetta flokksþing júgóslavneskra
kommúnista vakti ekki verulega at
hygli fyrr en það var kunnugt, að
ákveðið hafi verið í Moskvu að
hætta við ag senda gestafulltrúa
frá rússneska kommúnistaflokkn-
um, og aðrir kommúnistaflokkar
Austur-Evrópu og flestir kommún
istaflokkar aðrir fylgdu svo þessu
fordæmi. Þetta gerðist örfáum dög
um fyrir floktóþingið og þótti
sýnilegt merki þess, að Tító hefði
ekki frekar en fyrri daginn, viljað
fylgja ,,línunni“ að austan og
móðgun valdamanna þar væri lát-
in í ljós með þessum hætti.
ÞAÐ ER kunnugt, að nokkru
fyrir þingið, sendi júgóslavneski
kommúnistaflokkurinn rússneska
kommúnistaflokknum afrit af
greinargerð og ávarpi, sem lagt
yrði ifyrir þingið til samþykktar.
i þéssu plaggi kom a. m. k. fram
tvennt, sem auSsjáanlega hefir
ekki fallið í kram valdamanna í
og þótti þá og síðar einn harð-
fengasti leiðtogi kommúnista. Á
stríðsárunum var hann sá sfcæru-
liðaforinginn, sem vann sér hyað
mest orð fyrir hugrekki. Þeir voru
þá miklir vinir hann og Ðjilas og
hafði Tító ekki meiri mætur á
öðrum aðstoðarmönnum sánum.
Rankovie er nú talinn nánasti vin
ur Títós og ásamt Kardelj helzti
ráðgjafi hans.
ÁllEKSTIkAR þeir, sem' hafa
orðið milli valdamanna Jiúgóslava.
og Rússa í samhandi við tflokks-
þing júgósla.vneska feomjmúnistá-
flokksins, er fyrsta áíaliið, :se'm
Krustjoff hefir orðið fyrir síðan
hann varð forsætisráðherna. Þetta
áfall er enn meira fyrir Krustjoff
en ella vegna þess, að hann ei' sá
leiðtogi Rússa, sem hefif 1 ía-gt
mest kapp á sættir við TíDó. Þess-
vegna telja ymsir erlendif blaða-
menn, eins og Harrison E. Salis- .
: bury í „New York Times“, a$ ýel
megi vera, að Krustjo'ff hafi hér
j verið borinn ráðum og -geti ý'el
; farið svo, að þessum atburðuni
únistar hefðu aldrei brugðist og fylgi ýmsar „hreinsanir“ í Kreml.
aldrei borið kápnna á báðiun öxl- Tvennt virðist mega ábfcta af
um og samið við fasista, en hér umræddri framkomu rússne^ra
hafa átt við þýzk- valdarnanna. Annað er það, að þeir ,.
RANKOVIC
mun hann
Moskvu Annað var það * að hvér«i rfcsnesku samningana 1939. Órétt vilja treysta yfirrað sínyfir kóipm
er viðurkennt tforustuhlutverk asokunum hefði venð hald únistaflokkunum ojf þola því
rússneska komnvúnistaflokksins,
en rússneskir valdamenn leggja
nú meginkapp á, að forusta þeirra
sé viðurkennd af kommúnista-
flokkum erlendis og hafa þannig
bersýnilega tekið upp gö'mlu
Komintem-línuna. Hitt var svo
það, að farið var viðurkenningar
orðum um esfnhagsaðstoð Banda-
ríkjanna, sem hesfði verið veitt án
pólitískra skilyrða, og sú von lát-
in í Ijós, að góð samhúð mætti
haldast áfram við Bandaríkin.
Þetta mun rússneskum valdamönn-
um mjög hafa mislikað, og það
ekki nægt til að bæta úr þessu, j
þótt í plagginu vær deilt á stefnu
og starfsemi AtlantShafsbandalags
ins.
ið uppi gegn kommúnistaflokki ekki kenningu Títós um sjálfslieði
Júgóslavíu 1948, en síðar hefði kommúnistaflokkanna í ’hverju
þótt rétt og nauðsynlegt að draga landi fyrir sig. Fyrir friðsattnlega
þær til baka. Nú væri verið að þróun alþjóðamála, er þetta spor
fægja þessi ryðguðu vopn Komin-
forms (svo hét þá bandalag komm
únistaflokkanna, er leysti Komm
intern af hólmi), en þau myndu
ekki bíta betur nú en þá.
Svo harðorður varð Rankovic í
sinni, að sendiherra Sovét-
ríkjanna og annarra Austur-
Evrópuríkja, nema Póllands,
gengu út meðan hann talaði í mót
mælaskyni.
aftur á bak, því að yíirráð eins
ríkis yfir meira og minna öflugum
flokkum annaís staðar, aul:a á tor-
tryggni og viðsjár. Hitt er svo
það, að valdamcnn Rússa eru ber-
sýnilega hræddir við að veita
kommúnistatflokkunum í leppífkj-
unum of mikið sjálfstæði, en. það
myndi ýta undir slíkt, ef þeir
viðurkenndu fullt sjálfstæði júgó-
slavneska kommúnistaftokksins. —
Þetta bendir til, að valdaménn
Rússa teiji ástandið ótryggt I lepp
ríkjunum og vilji því hafa sem
styrkust tök þar.
Líklegt þykir, að þnátt fýrir
þennan ágreining, verði ekki hórf-
ið frá fyrirhugaðri heimsókn
Voroshiloffs, forseta '&ovétríkj-
anna, til Júgðslaviu. Það my-ndi
gera þennan ágreining enn meira
áherandi, en fyrir Krustjoff er það
vafasamur ávinningur. Titó reynd
(Framhald á B. síðú )
I .RÆÐA Rankovic vakti ekki sízt
athygli vegna þess, að oft ,er rætt
um hann sem líklegan eftirmann
j Títós, sem er orðinn 66 ára gam-
^TTT T T.„ „ , , . „ all og er talinn fremur heilsu-
FUIiLylST þykir, að valda- Veill. Rankovic er hins vegar ekki
menn Russa hafi reynt að fá þess nema 48 ára. Hann lærði ungur
atrlðum breytt yftú' eð þeir klæðskeraiðn (eins og Tító) og var
hofðu kynnt sér etfni greinargerð orðinn helzti leiðtogi ungkommún
armnar, en iþvi hatfi Tító og félag [sta í Serbíu áður en hann náði
ar hans hafnað. Rússar hafi þá á- tvítugsaldri. Á þessum árum lenti
kveðið að láta i bos anduð sina kann oft í höndum lögreglunnar
með því að draga sendinefnd sína _________________
til baka, og tfyrirskipað öðrum
kommúnistaftokkum að gera það
sama. Allir kxxnmúnistafl. Austur-
Evrópu hlýddu þeim fyrirmælum
og einnig flestir kommúnistaflokk
arnir annarsstaðar. Nokkrir þeirra
urðu þó oifseinir til þess, þar á
meðal danski konun únistaflokk ur-
inn. FuUtrúar þessara íflokka lýstu
Sænska samvinnusambandið hefir ákveðið að veita ungu
viðurkenndu forustuhlutverk fólki frá Danmörku, Finnlandi, íslandi og Noregi nökkra
rússneska kommúnistaflokksins. styrki ti! náms í Svíþjóð. Styrkirnir eru sérstaklega ætlaðir
• þess vegna af því, að þeim sem hafa áhuga á samvinnu-, þjóðfélags- og efnahags-
ísfaifln'k-Vpmi" prn pnn »11
malum.
Sænska samvinnusambandið veitir
ungum íslendingum námsstyrk
Geit er ráS fyrir vetrarlöngu námi , ,
Ljóst er
kommúnistatflökíkamir eru enn all
ir undir stjórn Moskvu, nema júgó
slavneski kommúnistaflokkurinn.
f rússneskum blöðum hefir um-
rædd afstaða rússneskra koinmún
istaflokksins verið afsökuð með
því, að í greinargerð júgóslavneska
kommúnistaflokksins sé vikið frá
Þetta fólk verður að geta varið Umsóknir um námsstyrkinn
til þess sex mánuðum á Jakobs- skal senda skólastjóramnn, fil; dr.
bergs folkhögskola í Svíþjóð. i Torsten Ekhmd, Jakobsborg, Sver-
jige, og skulu þær annað hvort
Margar námsgreinar. vera á dönsku, nohslcu eða sæhsku.'
Skólinn er 17 kílómetra frá Taka skal frami aldur, starf, mennt
kenningum Marx og Lenins. Þetta Stokkhólmi. Skólinn starfar á un og einntg er krafizt góík'a með-
er 'hins vegar svo lítið rökstutt, að sama hátt og aðrir lýðliáskólar á mæla. Umsóknir þurfa aS liafa
bersýnilega er þetta yfirskyns- Norðurlöndum, en leggur auk þess borizt fyrir 1. ágúst n.1-:.
ástæða ein. scrstaka áherzlu á efnahagsleg-
og félagsleg íræ'ði, samvinnumál, Fleiri styrkja vöL
A ÞINGI júgóslavneska komm- bankamál, bókfærslu og fleira. Áætlaður kostnaður við sfcólann
únistaflokksins kom það eindrcgið Þeir, sem áhuga hafa á samvinnu- er um sænskar krómir 1.400,00,
fram, að Tító og félagar hans ætla máliun, eiga því sérstakt erindi á en þar við foætast svo ferðir frá
ekki a'ð beygja sig. í ræðum Títós skólann. heimalandinu. j
forseta og Kardelj utanrikisráð- Einnig eru kenndar við skól- Sá möguleiki cr einnig fyrir
herra kom 'þetta glöggt fram og ann bókmenntir, saga, þjóðfélags- hendi að sækja um sænskan ríkis'-
þó enn gleggra fram í ræðu Ranko fræði, sálarfræði, enska og fleira. styrk til Norræna félagsijás hér
vic varaforseía. Hann hafnaði ein- heima. Sá gtjTkur, ef hann fæst,
dregið ásökunum rússneskra bláða Vetrarlangt nám. er sænskar krónur 840,00, að við-
í garð júgóslavneska kommúnista- Hinn sænskí námsstyrkur nem- hættiun hiuta af ferÖakostnaðí.
flokksins og kvað foruslumenn ur samtals kr. 1000,00 sænskum, Mun láta nærri að báðir styrkirnir
Rússa eiga heldur að hugsa um og þeir sem hljóta hann verða að samanlagðir nægi fyrir öllutn
mál rússneskrar alþýðu en vera stunda nám við skólann frá 1. ,kostnaði yið skólavistina.
að ófrægja kommúnistaflokik október til1 1. apríl:, að undan-
Júgóslavíu. Júgóslavneskir komm- skyldu jólafríi. 1 (Frá fræðsludeild SÍS.)