Tíminn - 29.04.1958, Blaðsíða 11
11
~T 4
TÍMINN, þriðjudaginn 29. apríl 195«.
ÞriSjudagur 29. apríl
Dagskráin i dag.
e.oo
10.10
12.00
16.30
19.00
19.10
19.25
19.30
19.40
20.00
20.30
20.35
Morgunútvarp.
VeSurfregnir.
Hád egisútvarp.
VeSurfregmr.
FramtrurSarkennsla i densku.
Pmgfréttir.
Veðurfrégnir.
Tonl.: Óperettulög (plötur).
Auglj-singar.
Fréttir.
Daglegt mál (Árni Böðvarsson
ikand. mag.). ..
Erindi: Myndír og minningar
MAL - VOG
Þessi
er
lítitl
ogi
feitor —
þessi
er
langur
og
mjór —
— en sérfræðingar segja. að þyngd
yðar miðuð víð hæð eigi að vera
yðar miðuð v
semi hér segir:
Hæð: Karlar: Konur:
169 em. 53.4 kg. 54,8 kg.
161 — 59ö — . 553 —
162 — 60,6 — 56,8 —
. 163 -— 61,7 — 57,8 —
164 — 62.8 — 58,9 —
1 165 — 64,0 — 60,0 —
165 — 65.2 — 61,1 —
167 — 66.4 — 623 —
168 — 67.6 — 63.2 —
169 — 68,8 — 64,4 —
' 171» — 70,0 — 65,6 —-
171 — 71.2 — 66,8 —
172 — ..72,5 — 68,0 —
. 173 — .73,8 — 69,2 —
174- — 75,1 . - 70,0 —
' 175 — ’ 76,4 — 71.6 —
176 — 77,7 — 72,8 —
177 — 79,0 — 74,0 —
' 178 — ' 80,3 — 75,3 —
. 179 — .81.7 — 76,6 —
180 — 83.1 — 77,9 —
181 — 84.5 — 79,2 —
183 — 85.9 — 80,5 —
183 — 87,3 — 81.8 —
184 — 88,7 — 83,2 —
’ 185 —■ . 90.1 — 84,6 —
186 — 91.6 — 86.0 —
187 — 93.1 — 87,4 —
188 — 94.6 — 883 —
189 — 98,1 — 90,2 —
190 — 97,7 — 91,6 —
frá Iíapernaum; síðari hluti
Séra Sigurður Einarsson).
21.00 ..Al'rrtíelislúðrasveit Alberts
Ki'alin 1958“: 40 blásarar úr
Sinfóníuhljómsv. íslands, Lúðra
sveit Beykjavíkur og Lúðra-
sveit Hafnarfjarðar leika iindii-
stjórn Alberts Klahn. Einsöngv-
ari horsteinn Hannesson.
21.30 Útvarpssagan: Sóion íslandus,
eftir Davíð Stefánss. frá Fagra
skógi;~26. (Þorsteinn Ö. Step-
hensen).
22.00 Fréttú og veðurfregnir.
22.10 íþróttir (Sigurður Sigurðsson).
22.30 , j»i'iðjudagsþátturinn“. — Jón-
as Jónsson og Haukur Morth-
ens stjórna þættinum.
23.25 Dagskrárlok.
Dagskráln á morgun.
8.00 Morguiuitvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 „Við vinnuna“. Tónleikar.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðui'fregnii'.
19.10 Þingfréttir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar Óperulög (plötur).
20.00 Fréttir.
20.30 Lestúr fornrita. Harðar saga
og Hólmverja; V.
20.55 Ísleník tónlist (plötur).
21.15 Ferðaþáttur: Yfir Fljótsdals-
21.35 Tónl'eikar (plötur): Strengja-
kvartett í D-dúr eftir Mozart.
21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal
Magnússon kand mag.).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
i 22.10 „Víxlar með afföllunv, fram-
haldsleikrit Agnars Þórðarson-
ar, 8, þáttur endurtekinn.
22.50 Létt lög: Julie London syngur.
23.10 Dagskrárlok.
Foreidrafélag Laugarnesskóla
heldur aðalfund og jafnframt
skemmtifund, í kvöld, þriðjudaginn
29. mai kl. 8.15 í Laugarnesskóla. —
Dagskrá: 1. Börn úr 8 ára belck B.
Laugarnesskóla leika nokkur lög á
bi'okkflautu undir stjórn kennara
síns, Ma-gnúsar Einarssonar. 2.
Skýrsla stjórnarinnar: u) Skýrsla for-
manns. b‘) Skýrsla gjaldkera. c) Garð-
yrkjuráðunautur bæjarins hr. Haf-
iiði Jónsson skýrir frá ræktun, til-
högun og framkvæmdum á skólalóð
inni. 3. Stjórnarkosning. 4. Sýnd
verður litkvikmynd um Ásgrím Jóns
son.
Jöklarannsóknarfélag íslands
heldur aðalfund i Tjarnarkaffi þrið-
judaginn 29. apríl kl. 20,30. Félagar
mega taka með sér gesti.
1. maí nefnd
hei'dur funtl í kvöld kl.- 8,30 i Tjarn-
argötu 20. ,
A í'undi nefndarinnar sl. sunnudag
var samþykkt eftirfarandi tillaga: 1.
maí-nefnd verkalýðsféiaganna í Rvilc
beinír þeirri áskorun til hlutað'eig-
andi aðila, að öilum verzlunum og
skrifstofum verði lokað allan daginn
1. maí.
Nýlega hafa opinberað trúiófun
sínn, ungfni Auður Alexeudersdótt-
ir írá SLakkiiamri, Miklaholtshi'eppi
og Sinári J. Lúðvíksson húsasmíða-
nemi frá Hellissandi.
600
Lárétt: 1. hrufótt, 6. lióffar Sleipn-
irs, 10. á klæði, 11. bókstafur, 12.
efldi, 15. ganga ú brattann.
Lóðrétt: 2. bihlíunafn, 3. skip, 4.
hindriyi, 5. milligöngumann, 7. ey'ða,
8. naut, 9. lund, 13. skorningur, 14.
föðurleyfð.
Lárétt: 1. Umhun, 6. Vaskleg, 10. El,
11. Re, 12. -Flandur, 15. Firra. —
Lóðrétt: 2. Mas, 3. Ull, 4. Svefn, 5.
Miensemd, 7. + 8. Allkæn, 9. Eru,
13. +, 14. Alidýr.
Tilkynning til sjófarenda við ísland.
Á Hólmsbergi norðan við Keflavík
hefir verið kveikt á nýjum vita. i
Vitahús: 9,5 m. hár, guiur, sívalur,!
steinsteyptur turn með 3,5 m háu
ljóskeri. Ljóshorn: Rautt vestan við
145 gráðu, hvítt frá 145—330 gráðu
og grænt vestan við 330 gráðu.
— Hvernig fyndist þér að skemma matarlystina, með þessu, svona rétf
fyrir kvöldinatinn.
Skip og flugvélar
Skipaútgerð ríkisins.
Esja fór frá Reykjavík í gærkvöldi
austur um l'and í hringferð. Herðu-
breið er á Austfjörðum. Skjaidbreið
fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur
um land til Akureyrar. Þyrill fór frá
Raufarhöfn í gærkvöldi áleiðis til
Bergen. Skaftfellingur fer frá Rvík
í dag til Vestmannaeyja.
Fiugfélag íslands hf.
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Fláteyr
ar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og
Þingeyrar. Á morgun til Akureyrar,
ísafjarðar og Vestmannaeyja.
Henry Brown kom of seint á sveita
ballið og komst að því, sér til skelf-
ingar, að hann hafði xifið buxur
sínar í flýtinum. Það var úr vöndu
að ráða.
— Itomdu inn í snyrtiherbergi
kvenna, sagði konan hans, — þar er
enginn núna. Ég næli 6aman rifuna
á buxunum.
Rannókn sýndi, að rifan var of
stór til þess að hún yrðl næid sam-
an. Þjónustustúika útvegaðí nál og
tvinna og stóð síðan á verði við
dyrnar meðan Henry Brown fór úr
buxunum og konan hans tók tiii
starfa.
Eftir nokkra stund heyrðust eestar
raddir við hurðina.
— Við verðum að komast inn,
stúlka min, sagði kona nokkur, —
frú Jones er lasin. Svona hleyptu
okkur nú inn.
— Hérna, sagði hin úrræðagóða
eiginkona við Henry Brown, sem var
skelfingu lostinn, — farðu inn ■
þennan skáp á meðan.
Hún opnaði hurð eina og ýtti
manni síiuun inn um hana á síðustu
Stundu. En andartaki siðar fór Hen-
ry að berja á hurðina og hrópaði
öryæntingarfullri röddu: — Opnaðu
fyrir mér opnaðu strax
— En konurnar eru hér, mótmælti
frú Brown.
— Til fjandans með konumar,
æpti herra Brown — ég er úti í
danssalnum.
Ir
Pétur písiarvottur. 119. dagur
ársins. Tungl í suðri kl. 22,12.
Árdegisflæði kl. 2,26. Síðdeg-
isflæði ki. 14,57.
Hvaða leið fer veiðimaðurinn til hússins?
— Hvers vegna sleizt þú trúlofun
yklcar Tómasar?
— Hann gabbaði mig — sagðist
vera nýrna- og hjartasérfræðingur,
en svo komst ég að því, að hann
vann bara ísláturhúsi.
DENNI DÆMALAU5I
Myndasagan
Blrgitta hefir heyrt svar hans, og það hrygglr hana
— Eg er völd að þessarl ógæfu, seglr hún. — Vertu
róleg, svarar Elrikur hughreystandi. — Treystu okk-
ur.
77. ifagur Svein kemur aftur. — Eg fann ekkcrt gull, þrum-
".v< :/
ar hann, — alls ekkert. Eiríkur segir honum frá
kröfu sendimannanna og bætir við, að nú megi þeir
búast vlð blóðugum bardaga. — Eg hlakka til, segir
Sveinn, — ekkert fellur mér betur en hressandi
bardagi.
Nóttin grúflr sig yfir vlrkisrústimar og varímehn
Eiríks fylgjast meö hverri hreyfingu óvinanna. —
Spenningurinn eykst eftir því sem ógnin færist nær.
Hvað' mun morgundagurinn bera i skauti sér?
/ .ié