Tíminn - 29.04.1958, Side 12
TeSrið:
'Suðvestankalcli og slydduél
eða hagl.
Hyggjast efla menningartengsi
við Islendinga í náinni framtíð
Ræit vií mr. Dennett, íorstjóra The American
Skandinavian Foundation, sem dvelur hér á
landi hessa dagana ásamt konu sinni
í g;?r rædciu blaðamenn við forstjóra The American
Scandinavian Foundation. mr. Raymond Dennett, sem er hér
á ferð ásamt konu sinni í fyrsta sinn síðan hann tók við
forstjórastarfinu hjá stofnuninni. Meðan mr. Dennett stendur
við hér á landi mun hann kynna sér möguleika á frekari
skiptum sto.f-nunarinnar og íslendinga innan þess ramma, sem
Stofmminni er ætlað að starfa.
Mr. Dennett hefir heimsótt hin
Norðu.löndin og hafði í hyggju að
koma hingað á liðnu hausti. en
ekki gat orðið af því þá, sökum
þess. að hann veiktist, er hai?n
<var staddur i Kaupmannahöfn. —
Kvaðst hann ætla að sjá svo til
á framtíðinni, að ekki liði eins
langt á milli heimsókna hingað
og verð hefir undanfarin ár. í gær
ræddu þau hjónin við Gylfa Þ.
Gíslason, menntamálaráðherra og
■Hermann Jónasson forsætisráð-
lierra og heimsóttu einnig Háskóla
íslands.
The American Skandinavian
Foundat'on var stcfnað ár'ð 1910
af dan kættuCum iðjuhöldi í
Bandar'kjunuin. Hét hann Nils
Pouisén, en stofhféð nam hálffi
milljón dollara. Aila tíð frá byrjun
hafa stofnunninni borizt stórmynd
arlegar gjafir frá fóiki í Bandarikj
unum, sem á ættir að rekja til ein
hverrar Not'ðurlanda þjóðanna. —
Þá eru nokkrar tekjur af meðlima
gjaldi, en meðlimir fá í staðinn
ársfjórðungsi'it stofnunarinnar. —
Stofnunin sér árlega um útgáfu
tveggja bóka, sem snerta á einn
[ eða annan hátt menningartengsl
(Framhald á blaðs 2i
Metaregn á sundmóti ÍR í gærkvöldi:
Ágósta, Guðmundur og Pétur sigr-
uðu erlendu gestina - Þr jú Islandsmet
Á sundmóti ÍR í gærkvöldi
sannaði íslenzkt sundfólk á live
háu stígi sundíþróttin stendur
hér á landi. Þrátt fýrir a‘ð á mót-
inu keppi Lars Larssen, brzti
sundmaður Dana, og Karen Lars
sen ein bezta sundkona Svía,
varð íslenzka sundfólkið sigur-
vegarar í öllum greinum, sem
keppt var í. Og íslandsmetin
stóðust ekki þau átök, því í þrem
greinum voru metin bæt’t.
Fyrsta keppnisgreinin var 100
m. skriðsund og þar sigraði Guð-
mundur Gislason, ÍR, á 59,2 sek.
Annar varð Pétur Kristjánsson
Á, á 59,6 sek. og þriðja Larsen
á 59,8 sek. í 100 m. skriðsundi
sigraði Ágústa Þorsteinsdóttir Á,
öruggleg'a hinn sænska keppinaut
sinn og setti frábært íne't, 1:06,4
mín., en eldra niet hennar var
1:07,0 mín. Larsson synti á
1:07,5 mín.
í 100 m. bakstundi karla náði
Guðmundur Gíslason mjög góð-
um árangri 1:08,6 niín., en það
er sekúnda betra en eldra metið
á vegalengdinni. Hrafnhildur
Guð'niundsdó'ítir, ÍR, setti nýtt
íslandsmet í 100 m. bringusundi
kvenna, synti á 1:27,9 mín., en
eldra metið var 1:28,7 mín. —
Önnur varð Ágústa á 1:29,3 mín.
í stigakeppni milli félaganna
sigraði Ánnann, en ÍS va 'ð i
öði'u sæti. Nánar ver'ður skrifað
um mótið í blaðinu á morgun.
'undiM* í Félagi .
áhiígaljósmyndara
Félag áhugaljócmyndara háldur
.ív'ila kl. 8.3J, í tc.nstunda-
j'-’iil'nu að Lindargötu 53.
Flutt ve.ða erindi u.n fréttaljós
" -dun o% lýsingu andii*'-"nynda.
Þá verða einnig sýndar litskugga-
myndir félagsmanna.
Á þessuni fundi á að 'hefjast
myndagetraun. Cskað er eftir
myndum fi'á félagsmönnum. sem
:ru þ.tnnig gerðar, að sem erfið-
ast verði ao átta sig á af hve.ju
myndirnar eru. Verða veitt þrenn
verðlaun i þessari getraun. í ný-
útkcmnu blaði F.Á. eru leiðbein-
ingar og efna-formúlu: fyrir fram-
köllun og stækun á ,,positífiun“ lit
mynduni.
Myrti þrjú af fimm
börnum sínum
NTB—KAUPMANNAHÖFN, 28
apríl. — Kona ein í Horsens í Dan
mörku hefir iútað fyrir rétti af
hafa drepið þriú af fimm börnurr
sínum og gerði þó tilraun til ac
myrða þau tvö seinustu einnig
en mistckst. Voru það tvíburar og
það var banatilræðið við þau, sem
kom lögreglunni á sporig og leiddi
til þess að konan var hancltekin
og leidcl fyrir rétt. Tvö af börnu.r.
sínum drap hún með því að gefa
þeim mjög stóra skmmta af hcfuð-
verkjartcflucn. Þriðja barnið lii'ði
þetta tilræ'ði af, en þá kæfði hún
það í teppi.
Áð fara fram úr
á gatnamótum
All harður árekstur varð í gær-
kveidi kl. 8 á mótum Hringbraut-
ar og Laufásvegar. Fólksbifreið-
in R-1426 ók suður Laufásveginn
og ætlaði að beygja vestur Hring-
brautina, var kcmin útá milli ak-
t brautanna og stóö' þar kyrr, beið |
j færis á að komast inn í umferð-
j ina. Þá bar að tvær bifreiðir er
óku geyst í austurátt eftir Hring-
brautinni. Sú fyrri hægði á sér ■
við gatnamótin en þá ætlaði sú j
'seinni. G-1380 að bruna fram úr j
henni. en skall þá á R-1426. — i
B'Lfreiðirnar skommdust báðar all
mikið en slys urðu ekki á mönn-1
um. Bifreiðin R-1426 er leigubif-'
reiö i'tíá Steindór, ökumaður Sigur
jöh Jcaannsson.
Þýzkir hnúðsvanir á Reykjavíkurtjörn
.. Á sunnudaginn voru rneðal far-
þega Flugfélagsins frá Ha.mborg
jgL, tveir hnúðsvanir, sem Haniborg
/Tv sendir Reykjavík að gjcf til' að
gjalda fyrir svani þá, sem fteýbja-
víkuríbær Sendi Hamborgurum í
fyrra.
(Þetta eru hjón. Finnur Guð-
mundsson tók á rnóti gestumrm og
fylgdi þeim að væntaníegyrp bú-
stað þeirra, Tjörninn'i, en niann-
fjöldi safnaðist að, tii þesb að
fagna hinum tignu gésfúm;íji sém
syntu tígulega út á miöja: Tgörni-
ina og kysstust.
HnúðsvanurJnn er tíguíegur
fugl, og er vonándi að honum falli
sæmilega veðiátta og vist hér á
Tjörninni. 5 (Ljósm.: G. Ein.)
EítirlitssvæSi í heimskautalöndunum
til þess aS fyrirhyggja skyndiárás
Eiífenhower ritar Krustjofí bréf um málið
NTB—Washington, 28. apríl. — Eisenhower forseti sendi
í dag bréf til Krustjoffs forsætisráðherra Sovétríkjanna og
lagði þar fast að honum að fallast á bandaríska tillögu, er
lögð verður fram í öryggiéráðinu á morgun, um alþjóðlegt
eftirlitssvæði á norðurheimskautssvæðinu til þess að koma í
veg fyrir skyndiárás.
í bréfinu bsndii' forsetinn á, að
ört vaxandi möguleikar Scvétríkj-
anna og Bandaríkjanna til skyndi-
ámsar með stórfelldum eyðilegg-
ingarvopnum valdi vaxandi kvíða
meðal aknennings.
Gagnkvæntt liagræði.
Forsetinn hefir áður borið þess-
ar tillögur upp við Krustjofif, en
fengið daufar undirtektir. Rússar
halda því.fram, að ekki sé tíma-
bært að láta sérfræðinga rann-
saka undirfcúning mál'sins. fyrr en
eftir að náðst hefir samk'amulag
um hina stjórnmálalegu híið m/áls-
ins. í bréfi sínu nú léggur Eisen-
hower enn til að sórfrceðingar
beggja rikjanna svo og ahrrarra,
sem lönd eiga að Norðttrh-eim-
skautssvæoinu komi satnan til að
ræða hin taknilegu atriði. Bendir
forselinn á, að framkvæmd þessa
ntáls ætli að vera báðum aðiíum
jafn hagkvæm og nhkilvægt skref
til allsherjarafvcpnunar.
Sjálfvirk skoðanakönnunarvél vekur
Ungar stúlkur þyrptusi í hrifningar-
-æði um Tommy Steele í Oðinsvéum
Stálu loks skyrtunni hans, svo aÖ hann varð
a<5 íá lánaía skyrtu hjá hljómsveiiarmanni
mikla athygli á heimssýningunni
Brussel, 28. apríl. — Sjálfvirka skoðanakönnunaivélin,
sem er íil sýnis í sýningarskála Bandaríkjanna á hé'imssýn-
ingunni í Brussel, hefir dregið að sér athygli gesta. Vélar
þessar cru 6 að tölu og var þeim komið fyrir að tilmælum
Eisenhöwers forseta.
KAUPMANNAHÖFN í gær. —
Einkaskeyti til Tímans. — Hinn
heimsfrægi rokksöngvari Tominy
Steele hélt söngskeimntanir í
Óðinsvéum á Fjóni í dag. Þar
þyrptu:*; um eitt þúsund ungar
stúlkur upp á sviðið í lirifningar
æði og hnöppuðust um Tommy.
Ekki koniust þó allar upp á svið
ið, en ruddust fast að fótum dýr
lingsins framan við sviðið.
Umsjónarinenn og lögregla
gá'tu ekki ruti sviðið. Að sam-
komunni loldnni biðu hundruð
ungra stúlkna utan við liúsið og
varð Tommy Steele að hætta við
að fara úr hiisinu að sinni og
tók það ráð að sitja sem fangi
unz kvöldskemirkun lians hófst
c-g varð því af kvöldverði símini
í gistihúslnu.
Þegar hann ætlaði svo að halda
áfram för sinni um kvöldið,
koinst hann að ráun um, að
skýrtu hans liafði verið stoíið,
Þrír íslenzkir blaða-
meoo farnir íil
Þýzkalands
í morgun fóru þrír íslenzkir'
blaðcmenn til Þýzkalands í boði
þýzku stjórnarinnar og munu þeir |
ferðast víða um landið í næstu j
2 vikur. í þessari ferð eru:
Haukur Snorrason, ritstj.. Tíminn; j
Erlendur Vilhjálmsson frá AÍ'þýðuI
blaðinu og SigurÖur Bjarnason i'rái
Morgunblaðinu.
Blaðamennirnir fara í dag allt
til Berlínar, og verða þar til 1.
Vélarna: eru nálæg't aðalinn- j
ganginum' og hafa vakið miklu
meiri athygli gesta, ea starfsmenn
sýningarjk'álans gcrðu ráð fyrir.
Abraham Lincoln mikil-
hæfastur.
Gestirnir láta sér ekki nægja J
að skoða vélar þessar, heldur vilja
líka reyna þær. Geta menn nú
ið þátt í ýmsum tegundum af skoð
anakönnunum. Alls hafa um 60
þús. manns notfært sér þstta.
Ein könnunin er í því fólgin
að nefna 8 mikilhæfus'Iu stjórn-
málamenn Bandaríkjanmi. Hefir
Abrahani Lincoln fengið 21.169
atkvæði eða einn þriðja atkvæða.
Annar í röðinni er Benjaniín
Franklin. Aibe’t Einstein er tal-
inn merkastiir þeirra. Evrópu-
manna, sem i'lutzt hafa til Ame-
ríku frá Evrópu á síðari tímum.
Fékk hann 2455 atkv. af um
f.imm þús.. Mikilhæfasti rithöfund
Banda; íkajnna er talinn Ernest
Hemingway — fékk 9953 atkv.
af 13 þús., sení' greitt liaiu jitkv.
um þessa spurningu. Louis 'Arm-
strong fékk flest atkvæöi er s-purt
var um vinsælasta hljómsveitar-
mann Bandarikjanna.
og varð liann að fá lánaða skyrtu maí, halda síaðn til Munchen og
hjá einum hljómsveitarmanna þaðan til Frankfurt, Bonn, Köln.
sinna til þess :ið geta lialdið á Dússeldorf og Hamborgar. Heirn-
brc’tt frá Óðinsvéum þegar í stað. j sókninni lýkur í Hamborg 11. maí
— Aðils. | n.k.
tek-1 'ur