Tíminn - 30.04.1958, Qupperneq 1

Tíminn - 30.04.1958, Qupperneq 1
Jfmar TÍMANS eru Rltstiórn og skrifstofur 1 83 00 Blaðamenn eftir 1cl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 12. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 30. apríl 1958. í blaðinu í dag: íþróttir, bls. 5. Erlent yíirlit, bls. 6. Bú'skapurinn í S-Múlasýslu, bls. 7 95. blað. Pleven reynir nú að sameina sem m.;, f . ,. . f. y v flesta flokkaum efnahagsmálastefnu * lií&gflli Utíl CltirllíSKCrr 1 Á UOITO- urslóðum rædd í öryggisráði S. Þ. Hefir tekií aí sér reyna stjórnarmyndun NTB—París, 29. apríl. — Á mánudagskvöldið tók Pleven, fyrrverandi forsætisráðherra endanleg'a að sér að mynda stjórn í Frakklandi. Honurn hefir tekizt að sameina flesta flokka landsins um stefnu í Alsírmálinu. En eftir á hann miklu erfiðara verk, að því er flestir telja, en það er að sameina fipkkana um einhverja stefnu í efnahags- og fé- lagsmálum. —----—-----------I Fram að þessu hefir Pleven ein i < r 'i’Jr | | • | beitt sér að því að skapa einhverja AíSirmailO ekkl lagt stefnu í AtsírmáUnu. sem aUir flokkar gætu fylgt. Og talið er að fwi’t* "faí \ fnnd.nn honum hafi tekizt þetta, með því 1 j t il f 1 v/"I lllIUlIIil a ðallir demókratiskir flok-kar hafa __PARÍS, 29. apríl ___ Á- s*“ fylS'jaricli hinum svokall- kveðið hefir verið, að Pineau aða Alsí.sláttmála hans. Eini stóri utanríkisráðherra fráfarandi flckkurmn, som enn hefir ekki stjérnar, skuli vera fi.Htrúi fek‘ð afstoðu, og munu ekki gera Frakka á fundi NATO í Kaup- maimahöfn, sem hefst 5. maí. | En vegna stj.árnarkreppunnar, murc Piueau ekki biðja fundinn \ að taka Alsirvandamálin á dag-1 skrá, eins og stjórn Gaillards hafði ákveðið. Lamdamærum Túois lokað NTB— 29. apríl. — Uppreisnar- menn í Alsír hafa ekki getað farið yfir íandamærin til Túnis eðii Marokk-ó síðustu tíu dagana, vegtia þess, að Frakkar hafa hert mjög á öllum varðhöldum, upplýsir hershöfðingi Frakka í Alsír. — Sömuleiðis er tilkynnt, að 900 upp reisnarmenn hafi verið felldir síð- ustu vikuna. það fyrr en í vikulokin. Stuðningur íhaldsnianna og sósíaldemókrata nauðsyn. Hins vegar verður Pleven að tiTggja sér stuðning bæði íhalds- flckksins og Sósíalistafiokksins, svo að hann sé öruggur um veru- legan meirihluta á þingi. Spurn- ingin er því, hvort liægt er að finna grundvöll um efnahagsmálin á þann hlátt, að báðir þessir flokk ar geti staðið saman um stefnuna. Auknir skattar — launahækkun. Nánustu samstarfsmenn Plevení segja, að hann muni heimta aukna skatta, o gef hann -gerir það, er nokkurn veginn víst, að íhalds- menn leggjast á móti honum. Eig hann hins vegar að fá sósíalista til liðs við sig, er talið að hann verði að fallast á verulega launa- hækkun til starfsmanna ríkisins. Rússar þrástagast á ásökunum um flug banda- rískra sprengjuflugvéla. Gromyko hafnar til- lögu Eisenhowers eindregitJ NTB —New York og Moskvu, 29. apríl. — Öryggisráðið kom saman í dag til þess að ræða tillögu Bandaríkjamanna um að koma á fót eftirlitskerfi með vígbúnaði á Norður- heimsskautsslóðum, til þess að fyrirbyggja skyndiárásir úr lofti. Rússar lögðu einnig í dag fram í ráðinu ályktunartil- lögu um að ráðið leggi áherzlu á að fundur æðstu manna verði haldinn hið fyrsta. Þetta þýðir, að Rússar telja öryggis- ráðið ekki réttan vettvang fyrir tillögu Bandaríkjanna, held- ur skuli fundur æðstu manna fjalla um þetta mál. Gromyko hefir eindregið hafnað tillögunni. TiUaga Bandarihjanna er <i jxi hinil. afl fimmveldin, p.e.a.s. Rúss- ar. Bretar, Frakkar, Banclariltja- nienn og Kanadamenn, og auh jiess Norðmenn, Danir og önnur rihi, sem liind eiga fyrir norflan heiinsskautsbaug, kaUi saiium ser- fraðinga sina til að skipuleggja eftirlitshei\fið norflan heimskauts- hatigs. Verði kontið upp ratsjór- stiiðvum og ker.fið allt gert sein iir- uggast. 3obolev gagnrýnir Lodge. Aður en umnrðan hófsl fyrir alvöru, gagnrýndi Sobolev, fulltrúi R.áðsljómarinnar, Ifenry Cabot LiKlge, fulltrna Bandaríkjanna fiarðlega fyrir >að, að hann skyldi sitja í forsa'li á Nasser forseta tekið með kostum og kynjum af leiðtogunum í Moskvu Forsetinn í átján daga opinberri heimsókn tií Ráðstjórnarríkjanna London. 29. apríl. — Nasser forseti Egyptalands er kom- inn i' átján daga heimsókn til Rússlands. Á flugvellinum tóku á móti honum Voroshilov forseti, Krústjoff og fleiri ráðamenn. Voroshilov lýsti í ræðu við þetta tækifæri Arab- iska sambandslýðveldinu sem vinsamlegu, frelsi og friði unnantli ríki. - _ . . í pest, þar sem ungverskir komm- I svarræðu sinni sagði Nassei, úni,stalei'ðtogar fögnuðu honum. að hani! v*n vi.ss um, að he.msokn Nasser mun ferðast yíðs vegar um sin yrði til að bæta enn tengslm jtússland og' skoða m.a. samyrkju milli þjoðanna, og myndu þau i bú> verksraiðjlu. og herstöðvar. ' framtrjomni gera stærri atok en' hingað til, til þess að tryggja Samið um skaðabæt- Myndlistarsýningin Uf VegUa SÚeZ-deÍlu Ásgerðar Esters Búadóttur og Benedikts Gunnarssonar í Sýning- J arisalnum við Ing'ólfsstræti hefir; nú staðið yfir í 10 daga. Aðsókn j hefir verið góð. Sýningunni lýkur þann' 1. mai. — Hún er opin dag- daga fiú 2—10 e.h. Brezkur togari spillir netum Eyja-báta Yc'stmantiaeyjum í gar. — 1 gær gerði cilcndtir togari allniikinn usla í ncunn ttokkima báta. I'ogað'i, hann alvcg inn á tiiilli bátanna, þar sent |>cir voru að drága. og cr slík ósvifni látið. Kyðilagði logarinn þrjár neta- Irossnr. I’ctta var brczki togarinn VVyrc Marincr. heimsíriðinn. Nasser kom til Rússlands í rúiSSn eskri farþegaþotu af gerðinni TU- 104, og fylgdu henni orrustuþotur á leiðinni. Til að fagna honum á flugvellinum lék herlúðrasveit, og heiðursvörður stóð um flugvöllinn. Fagnandi mannfjöldi fylgdi hon- um á leiðinni til Kreml. Mean Nasser dvelst í Moskvu ntun hann eiga viðræður við höfð- ingjana í Kreml um stjórmmál, efnahagsmá! og hermál. Á leiðinni til Mrisk’vu kom Nasser við í Búda Tilraun með gervi- tungl mistókst LONDON, 29. apríl. — Bandaríski flotinn hefir skotið á loft nýju gervhungli frá Canaveral-hcfða á Flór::'a.'Allt bendir til, að m'áni þessi hafi ekki komizt á braut sína, vegna þess að þriðja stig burðarskevtisins, sem var af Van- guard-gerð, brást hlutverki sínu. RÓM, 29. apríl. — Fulltrúar Arabiska sambandslýðveldisins og Súezskurðar-félagsins hafa set ið á ráðstefnu í Róm'til að semja um skaðabætur af hendi Egypta, vegna eignarnáms þeirra; og þjóð nýtingar á skurðinum. Upplýst er uú, að samkomulag hcfir orð- ið um þetta. Fulltrúi Alþjóða- bankaus sagði eftir fundinn í dag að samningum væri lokið. Búizt er við opinberri tilkynningu nm fundinn bráðlega. Skaðabæturnar hafa verið á- kveðnar 28,5 millj. egypskra punda, er greiðast skulu til hlut liafa gamla Súez-skurðarfélags- ins í 7 afborgunum á 6 árum. — Samþykktin nm þetta verður undirrituð í Egyptalandi 17. tnaí í vor. Bretar gætu litlar gagnráðstafanir gert við stækkun ísl. fiskveiðilögsögu segir í norskri lausafrétt frá Genf NTB—OSLO, 29. ap íl. — Háfi er eftir heimildum, sem liafá góð sambönd við 'íslenzku sendinefnd ina á Genfarráðstefnunni, að ís- land muni innan skamms víkka út landhelgi sína í 12 mílur. — Hin óstaðfesta freg'n herrnir, a'ð þetta muni gerast innan mánað- ar. Yfirhöfuð er ekki nm það að ræða fyrir íslenzku stjórnina að bíða þess, að önnur aiþjóðleg ráðatefna komizt að samkoniulagi um fiskveiðilögsöguna, segir þessi heimild. Samtímis er bent á aðvörun þá, seni Hans G. And ersen, formaður íslenzku uefudar innar, bar fram, rétt áður en ráðstefnunni lauk á mánudags- nóttina. Andersen sagði þá, að stjórn sín teldi ísland hafa beðið ef'íir, að frelsi fengist, svo lengi, sem hægt væri að ætlast til við núverandi aðstæður. „Lnginn veit, hvenær ný tilraun til að ná samkomulagi kann að bcra ár- angur“, sagði Andersen. Hann tók skýrí fram, að ísland gæti ekki skuldbttndið sig til að bíða, þangað til ákveðið væri, hvort haldin yrði ný ráðstefna. — í þessari lausafregn frá Genf er einnig rætt um möguleika fyrir því, að Bretar hef ji gagnráðstaf-1 anir eftir hugsanlega útvíkkun fiskveiðilögsögunnar, og er bent á, að það sé lítið, setn Bretar i geti gert. Löndun fisks, sem ís-1 lendingar veiða og flytja tii Bretlands, sé ekki nema um 5% af öllum aflanuin. Þetóa og meira til, yrði selt til Rússlands, herm- ir fréttin. Að því er sagt er, mun einkaréttur >til fiskveiða innan tólf mílna tnarksins ekki vera algjör fyrst í stað, en mun án cfa verða þa'ð síðar. Einnig er á það bent, að útfærslan, sem nú standi fyrir dyrum, verði fyrst og frems't gerð af efnahagsleg- um og stjórnmálaleguin ástæð- um. fundinutn utn bandatíska tillögu. Sobolev vitnaði til reglugctðarákVað- is, þar scm scgir. að forseti váðsins skitli víkja ttr forsctaslóli fyrir iiðrnm, er ráðið fjalli ttm mál, er Iteinlínis varði það ríki, sctn hann cr fulltrúi fyrir. Sobolcv sagði cinnig, að Lotlge hefði ekki koniið fram á hlutlausan hátt um daginn, er rædd var kæra Ráðstjórnarinnar um fltig sjrrengju- flugvéla. Margir fulltróar ma-ltu nú í móti Sobolev, og viðurkcnndi hann þá, að þar væri forsetans sjálfs að ákvcða, hvenær hann viki úr sæti sínu. „Ekki beðið eftir almennri afvopnun." Lodge ltclt því fram. að má! það, er til umræðu va ri, snerti ekki Bartda ríkin cin, heldttr allan hciminn. Hann myndi því sitja í forsetastóli. Hann lagði síðan fram tillögu Banda rikjanna. Vitnaði hann til brcfs Eis- enhowcrs til Krústjoffs, þar sem hann skorar á Rússa að l'allast ;i áa tlunina um cftirlit á N'orðurskautssvæðum. Kvað hann það skoðun Bandarikja- stjórnar, að þcssi áa'tliin ga'ti á skjót- an og áhrifamikinn hátt orðíð til að draga úr spennunni í heiminum. Sú staðreynd, að Rússar hcfðu fyrir viku síðan imdirstrikað áhuga sinn fyrir heimskautssvaðinu hefði vakið von Bandaríkjaina'una um að Rússar og vcsturveldin galu komið scr santan. Bandaríkin lcgðtt því til að þegar yrði rætt um slíkt eftirlitskerfi á cftir almcnnri samþykkt um afvopnun. Heimskaustasvæðið mikilvægt. Heimskautssvæðið kvað Lodgc mjög tnikilva'gt, og ef hægt væri að ganga skref fyrir skref í átt til afvopmtnar. jmyndi j>að auðvekla útbreiðslu eftir- litskerfis. Góð byrjun myndi eyða tortryggninni og skapa traust. Skor- aði hann að lokum á öll riki að styðja tillöguna. Gromyko hafnar tillögunni. Gromyko utam ikisráðltcrra Rússa vísaði í dag á Intg lillögu Banda- ríkjamanna uin eftirlitskcrfi á no ð- urslóðum. Kva ðhann tillöguna ltn int áróðursbragð. \ blaðamannafundi símun í Moskva ræddi hann enn um fltig bandarískra sprengjuflugvcla með kjarnorkmopnum yfir norður- svaðin, og kvað Bandarikin verða að bcra íulla ábyrgð á þesSum iigiintar- aðgerðum flughcrsins. Kvaðst hann vona, að Bandarikjastjórn bindi cnili á þcssar ferðir. Sænsk breytingartillaga. Gromyko skýrði ekki frá ncinttm nýjum tillögum Ráðstjórnarinnar á bláðamannafundinum. Eftir að liann hafði lcsið upp skrifaða yfirlýsingu, var hann beðinn að skýra frá skoð- unum Ráðsljórnarinnar um banda- risku tillöguna, scm fellur á jrá lcið, að tæknilcgir sérfrtcðingar austurs og vestnrs skuli koma santan lil að vinna að tillögum um eftirlitskerfi til að (Framhald á blaðs. 2).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.