Tíminn - 30.04.1958, Side 4

Tíminn - 30.04.1958, Side 4
4 T í M I N N, iniðvikudaginn 30. april 195fc Var de Sade glæpamaðiir eSa píslar- vottur? - klámbundur eða snillingur? - aldarfariS átti sinn þátt í skapgerS hans - nautn af svipnhöggnm - koní- aksbaS á eftir - drap leikhráðar sirni 4áragamall - dó á geSveikrahæli - Frá því stríðinu lauk hefir <ae Sade markgreifi hvað eftir annað verið nefndur á nafn f kappræðum Frakka um tmenningarmái. Hann ber ekki eingöngu á góma í við- rsium manna um heimspeki og bókmenntir; heidur er tíinnig um hann deiit af trú- 11 riegum og stjórnmálaiegum ástæðum. “íann hefir verið nefndur snill- >. -,;r á sviði bókmennta. Honum i'.efir verið lýst sem ónáttúrlegum glcepamanni, sem um langt skeið , sinnar framdi fjölda kynferðis- giæpa og sýndu dýrslegt ofbeldi. Harm hefir einnig verið álitiim pktlarvottur sem saklaus varð að íútja 27 ár ævinnar í fangelsi vegna rangláts réttarkerfis. I>ví verður ekki neitað að afstaða hans tii trúmála var hreint og beint guðíast, og þó hefir kaþólskur bók- i'ier.ntagagnrýnandi lýst því yfir í i>úk sinni „Sade mon Prochain" eð de Sade hafi verið innhverfur dýrl itgur, sem verið hafi altekinn htigsuninni um himnéskan hrein- leika Marki guðsmóður.Honum hef ir verið lýst sem uppreisnarmanni ogr 'Stjórnmálamanni, nefndur barn \ v. angftrinnar. Hann hefir verið áíitinn sadisti og masókisti og i >rttveggja með réttu. Hann á ei£ nig að hafa verió upphafs- trr.uöur súrrealisma og existentíal- V. .J. ( ■ Ciæpasérfræðingurinn veltír þvú itéi-rf- fyrir sér livort hann skuli t /..ast afbrotamaður eða dýrling- ur Eru rit hans klám eða bók- 3 ntir? — Það er hvorugu hægt ■o'ó -siá föstu. Til er „'fólk. sem frá fæðingu er aa.-.ahs eðlis en aliur þorri manna, !:iaó hcfir stærra hjarta og lirað- aíreymara blóð, þrá þess er sterk- a'.aðlöðun þes- -sr meiri og löng- un ' iess er hemjulausari og tryllt- ori en hjá öllum almenningi." J aiinig lýsir J. P. Jakobsen „þung- tyiida félaginu1' í skáldsögunni Maríu Grubbe. AF „góðum æitum" Honatien Alphonse Francois Fjölfíæti siarfsemi Barnaverndar- félags Akraness Aðalfurrdur Barnaverndarfélags Akraness var haldinn í Félagshehniii templara 27. marz s.l. Formaur, Bergur Arn- björnsson, flutti skýrslu um störf félagsins á liðnu starfsári. Ivvað hann jrau einkutn hafa beinzt að fjáröflun, t.d. hefði verið haldinn bazar á árinu og hefði ágóði af honurn verið kr. 9.755,00. véltu um kr. 10.000,00 í byggingar- 1 Þá hefði og aflazt fyrir sölu sjóð dagheimilis. merkja og bókarinr.ar Sólhvörf, Á 'þessnm aðalfundi var sam- fyrsta vetrardag kr. 3.975,00. iþykkt að, heimila stjórninni aS ! sStyéki kvsð formaður' hafa verið styrkja dagheimilið með kr. 5.00,00 veitta, samkvæmt samþykkt síð- á þessu ári, ef það verður rekið, a3ta aðalfundar, til rekstrar dag- en renni sú upphæð í bygg- ' héimils fyrir fcjrn á Akranesi og ingarsjóð dagheimilis á Akranesi. til Skálatúnsheímilisins, krónur Þá var og samþvkkt heimild til aS Markgreifinn de Sade — ritaði bækur sínar ( fangelsi. upp og varð að engu. Samkvæmt kenningum amerískra þjóðfélags- fræðinga verða menningarátök og árekstrar ætíð <til iþess að mönnum veitist erfiðara að aðlaga sig. Donatiefi var einn þeirra æsku- manna, sem illa gekk að finna fótum sínum forráð á 18. öld. Ábótinn ástsjúki Drengurinn dvaldist í Condé- kastalanum fjögur fyrstu æviár sín. Dvöl hans þar ’hlaut skjótan endi við fyrsta hneykslið sem tengt var nafni hans: hann varð leikbróður sinum. prinsinum sem var fjórum árum eldri, að toana. Þá var hann sendur öramu sinni í Avignon til fósturs. í lok ársins 1745 var honum komið fyrir hjá föðurbróður sínum, de Sade ábóta sem var fertugur að aldri en kaus heldur <að eyða ævi sinni í höll sinni, samkvæmíssölum Parisar, veitingakrám en í klaustrinu. — krít, í æðisgenginnl svallveizlu hegðaðj hann sér svo óguðlega að leigðar hórur sáu sér ástæðu fil þess að kæra hann fyrir yfirvöld- unum.“ Það var þó ekki meðferð hans á skækjunum heldur guðlast og helgispjöll sem var ástæðan íil þess að orðróinúr um hann fór að kvisast út. Hann var í fangelsi tvær vikur og var „stranglega gætt“, unz föður hans tókst að fá hann lausan. Á páskadag árið 1768 bauð hann betlarakonu á torgi einu stöðu, fékk hana heim méð sér og þar lét hann svipuhögg dynja á henni unz hann fékk kynferðislega full- nægingu. Þessi atburður er sam- kvæmur lögreglustkýrslum. Eftir þessa meðferð lét hann hana baða sig og þvoði sjálfri henni upp úr koníaki. Framburður þeirra var þó ekki samhljóða. De Sade hélt því fram að konunni hefði verið ljóst frá upphafi hvers konai' meðferð beið 5.000.00 til hvors um sig. Þá voru lesnir reikningar félags- ir.s, en samkvæmt þeini var hrein e'zn félagsihs imi s.l. áramót kr: 35.508,72. I Margvísleg starfsemi. i Úr stiórn áttu að ganga frú Pál- ína Þorrteinsdóttir og frú Guð- fcjörg Þorbjarnardóttir og voru 'þa>r báðar ■endurkjornar. Skipa stjórn féiagsins ,nú: Bergur Arn- hjömsson, ■bifreiðaeftirtitsmaður, frú Pálína Þorsteinsdóttir, frú Guðbjörg Þorbjarnardóttir, frú Lára Jónsdóttir og frú Margrét Jónsdóttir. í varastjórn voru kjör- •in: frú Sigríður Hjartar og Guð- mundur Björnsson, kennari. í full- trúaráð voru cndurkjörnir: Daníel Pétursson, kaum., sr. Jón M. Guð- jónsson, Ragnar Jóhannesson, skólasljóri og Sverrir Sverrisson, skólastjóri. Þá voru og endurskoð- endur endurkjörnir: Karl Helga- son, póst- og símamálastjóri og Sveinn Gu'ðmundsson, kaupfélags- stjóri. í dagheimiiisnefnd voru kjörn- ar: frú Lára Jónsdóltir, frú Auður Sæmundsdóttir og frú Sigríður Hjartar. í byggingarnefnd dagheimils voru -endurkjörin: írú Guðrún Guðmundsdóltir, Ólafur Vilhjálms- son, húsasmíðameistari og Elías Guðjónsson, kaupm., og til vara: Guðmundur Björnsson, kennari. Aflaði nefndin á s.l. ári með hluta- vr'ta sömu upphæð á þéssu ári til Skálatúnsheimilisins, Athugasemd „Herra ritstjóri. í frásöen af hásk’ólafvrrlestri sænska skáldsins Eyvind Johnsons í blaði vðar í dag er þess getið', að fyrirlesturinn hafi -ver'ð illa sóf.tur. og því um kennt.. að fyrir- le=turinn væri illa auglvstur. Því íniður var þessi ágæti fyrirlestur e:e' sóítur sem vert var, en orsök t'l þess var efalaust. fvrst og fremst sú. að á var stórviðri með helli- r'énineu um það leyti, sem hann átt' nð hefjast. Há«kólinn er vanur að biðja blöð og útvarp fyrir frétt um fyf- irle=tra sem bennan. en það er al- gerlega á valdi blaðanna. livernig fréttin er birt, og fer það yæntan- lesa eftir því. hversu fréttnæmt efn'ð bykir hvérju sinni. í þetta skinti var fréttastofu útvarpsins og nllum dagblöðunum tilkynnt um fvrirlesturinn: enn fremur var auelýsing í hádegisútvarpinu sama dag fyriílesturinn var flutt- ur. Hér var bví ekki brugðið frá veniu uni tilkynningu fyrirlestra í háskólanum. Pétur Sigurðsson háskólaritari.“ ufc hópi. Kanr -4 París. Faðir hans var háttsettur 4 ^anrlkisþjónustunHÍ, móðir sem ^áidskap þessrííma! var af ætti Bourbona var hirðmær -íxrthsessunnar af Condé. M j Hann' var frjálslyndur í stjórn- j 1 málaskoðunum. í þann tíma sem j hennar. Hún hélt fram hinu gagn ■Sade markgreifi var einn úr þess-7°nat!en var 1 ióstri honum t°f ^ helt abotinn við mæðgur cinar. stæou ui pess. . , ., _ .. , Hann er fyrirmyndin að hinum Vegna hviksagna varð hneykslíð J’t.™ ástsjúku og ónáttúrlegu klerkum skjótt á allra vörum svo lögregl- og imunkum, sem algengir eru í an sá sér ekki annað fært en að taka í taumana. Konungurinn fyrir Á aldrinum 10 itil 14 ára var skipaði handtöku og næstu sjö _ _ . ... . , , Donatien á Jesúíta-skóla undir mánuði dvaldi de Sade í fangelsi De Sade-ættm er upprunnin fra strörlgum aka. Þar var ,hann þjálf f algerri einangrun. -írf'Srinnar í’Avignon^Lnufa aðl’r 1 guðrækni’ iðni við lestur’ Nokkru seinna fór hann að de Noves, sem Petrarca hefir gert TvÍZÍ haldf s.ystur konu sinn' filppa var eipinkonn TTuemips anir' Arm 1754 4li 56 var hann ar> Anne-Prospere. Þann 11. sept- d- Sade^oír ól homun 11 börn fður 'lærl,ngl!1' 1 léttvopnuðu riddara- .ember 1772 var hann ásamt her- d. sac.e o? ol honum 1 born aour jjgj <k0nungs og næstu sex ár tók berrfsbióni sínum dæmdur itil nun do anð 1348. Onnur ætt- . ... _ oer„.spjoni sinum aæmaui nn <:_____ i.:.. hann þatt í stuði móti Friðnk dauða fynr kynvillu og morðtil- raun á eitri. Báðir hinir dæmdu vinrm nein tiltakanleg afrek, síð- voru þá flúnir, de Sade hafði kom asta árið falaut hann foringjanafn- ist undan til Ítalíu með mágkonu or f;i..ðir sai hin kaldlinda en fagra mj-]a Prússakonungi án þess að Gurlotte de Babune, sem uppi v,íc í lok 16. aldar og var einna f', gust fyrir þessi afrek: hún var jV“ T orÍÖf7'árÍð“l759‘fórlyrst ae Flzef baron- raðherra Karls að bera á þéim löstum í íari hans, -9. &g Hinriks 3„ en semna giftist -ItriÍR de Trémouille markgreifa; vvu' ástmeý Hinriks 4. og síðar her- íógans af Guises; eftirlætishirð- mær Katrinar af Medici, sem ■fíýtídi Átölsku ofbeldisheimspeki viðreisn- sem gerðu hann illræmdan seinna meir. í stríðslok átti hann í nokkr um ævintýrum sem voru algerlega í anda timans þangað til hann . varð alvarlega ástfanginn. Fjöl- 1 rJVr u Frakklan^1 111118 skyldan setti sig á móti ráðahagn- , .... , . . um og fekk þvi til leiðar komið ... . * ... sinm. Heimildir eru fyrir því að sagan um morðtilraunina er iippspuni. Fóturinn fyrir þeirri sögu er sá að de Sade hafði eitt sinn gefið nokkrum vændiskonum lyf til þess að auka kyniýsn þeirra. — Lyfið var til, heldur olli uppköstúm og niðurgangi. Árið 1778 var dómn- útlegð frá 'Marseilles fyrir ósið- ortimabilsins, boðaði siðleysi, lagði að hann lkvæntlst 22 ára gamalli nl ..;nd a morð og var skækja upp- stúlk Reneé _ Pélagie de Mont. . . . . f';u af kvalalosta í hinni eigmlegu rcuilj’dóttur dómsforseta á eftir- u“ hreytt iu .ih.mgu oi anna. ^ _ launum en fjölskyldu þessari var 16 Sade ox ur grasl a.,upP' stjórnað af móður hennar, atorku- semi' t.u.icartimum. Þa rikti Loðvik 15. 4. Frakklandi. Natitnalíf viðreisnar- fcívtabilsins var á undanhaldi fyrir fiagurfræði cg fínheitum róman- Cí»ka tímabilsins. Skynsemi og itil- fitmingar hóðu baráttu um valdið yfir mönnunum. Hugtökum var cnúið og 'kollsteypt, fornar dygðir Sagan segir einnig að de Sade hafi veriS inasókisti og fengið vændiskonu eina til að hýða sig með hrísvendi 215 högg. Iiann Næstu árin lenti hann í ýmsum grátbað hana sjálfur um hýðingu ævintýrum og verða hér gefin fá- og taldi höggin af mikilli ná- samri og franikvæmdasamri konu. Betiarakona í koníaksbaSi ein sýnishorn af þeim. Hið fyrsta kvæmni. gerðist strax árið 1763: „ . . lítið Þegar hann hraðaði sér að dán ciiastu gildi sitt. Heilt riki Íeystist'hús tekið á leigu, húsgögn út á arbeði móður sinnar árið 1777 var hann handtekinn eftir ‘tilvísun tengdamóður sinnar. Honum tókst a'ð komast undan en var tekinn fastur á ný og árin 1779 til 1790 sat hann ýniist í dýflissu eða var i haldi á geðveikrahæli. Biómaskeiðið 9 Þá hófst ‘það límabil í ævi hans sem imestur ljómi stafar af. Hann var byltingarsinni. Hann var við- staddur hina frægu hersýningu á Marzvelli og skipaði þar heiðurs- sess. Á andartaki varð hann mikils virtur sambcrgari og vinsæll rit- höfundur. Hann var dómari við septemberblóðsúthellingarnar ár- ið 1792. Á því timabili tók hann saman við konu sem runnið hafði æskuskeið sitt að mestu, Marie- Constance Renelle og sanibánd þeirra hélst til æviloka. _ En velgengni hans átti sér skamma stund. Sem ókærandi við réttarhöld yfir tengdaforeldrum hans 'vil'di hann ekki láta dæma þau -til dauða enda svarinn and- stæðingur dauðarefsingar. Og þó hataði hann tengdamóður sína meir en allt annað á jörðinni. — Hann varð að víkja úr sæti og staða hans versnaði til muna. Op- inbert 'guðleysi hans hugnaði ekki Robespierre sem var trúaður mað ur. Hann var tekinn höndum en lát inn laus i októbermánuði árið 1784 fám mánuðum eftir fall Rabes-- pierres. Næstu árin hallaði undan fæti <tfyrir niarkgreifanuni, heilsu hans hrakaði og fjárhagur einnig. Það var ef til vill í gróðaskyni sem hann gaf út rógrit um Jósefínu konu Napóleons árið 1800 og reyndi að koma ó loft slúðursög- um oim hana. Þann 8. marz 1803 var hann tekinn fastur og skörnmu seinna lokaður inni á geðveikra- hæli þar sem hann andaðist 2. des ember 1814. de Sade markgreifi eyddi 27 ár- 'úm ævi sinnar í fangelsum og á geðveikrahælum. Hann var ekki geðveikur en ef til vill var hann •taugasjúklingur og með réttu má segja að hann liafi verið kynferð- isleea afbrigðilegur. En var hanii einnig hættulegur glæpamaður? Ef Sade væri uppi nó Það er óumdeilanlegt að flestir glæna hans mundu varða við lög enn þann dag í dag, samkvæmt lög' 'iim á Norðurlöndum. En afbrot hans verður einnig að skoða i ljósi þeirra þióðfélagslegú og menningarlegu ástæðna sem þau eru sprottin úr. Engar heimildir eru fyrir því að de Sade liafi framið noklcra hættulega eða ruddalega glæpi. Hann slapp vel frá allmörgum afbrota sinna en hins vegar er þess einnig að gæta að Hf hans eftir 1770 var sann- fcallað píslarvætti. Hann var hafð- ur í fangelsi samkvæmt tilvísun tengdamóður sinnar og siðar til- vísun Napóleons án þess að dóm- ur gengi d málinu. Ofsóknir gegu honum byggðust ekki að me-tu leyti .á kynferðislífi hans lieldur af persónúlegum ástæðum. Hann var vart betri eða verri en margur annar sem þá var uppi og slaop við dónia. En hann átti í rík utn mæli það sem hermenn kalla borgaralega hugprýði. Hann var nógu djarfur til að vera sjálfum sér samkvæmur. Á Norðurlöndum yrði hann nú dæmdur í gæzlu sem geðsjúkling- ur og geltur samkvæmt núgildandi lögum. Þannig mundi líf hans hafa án þess að nokkurt sögulegt gerðist. Hann hefði losnað við á- rekstra og þjáningar, lifað án bar áttu og án ósigurs en einnig án þeirra sigra. er hann vann. Að- gerðin múndi hafa kúgað hinn ó- kúaanlega. reist hinn fallna, aðlag að kynferðisglæpamanninn þjóðfé- laginu og gert byltingarsegginn að hamingjusömum fanga. En þá hefði hann eldci heldur ritað neitt af hinum umdeildu bókmenntum sínum, því rithöfund arferill hans hófst i fangelsinu og endaði á geðveikrahæli.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.