Tíminn - 30.04.1958, Síða 6

Tíminn - 30.04.1958, Síða 6
6 T í M I N N, miðvikudaginn 30. aprli 1958. Útgefandl: Frams6knarfl»ktcvm* Bitstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Mraiassas® {fefe.s Skrifstofur f Edduhúsinu við LindargSfe Símar: 18300, 18301, 18302, 1830*, 1K*S (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusíaii XSS28. / Prentsmiðjan Edda h.f. Deilan um varasjóðstillagið EINS og skýrt hefir verið frá iiér í blaðinu hefir rlkis- stjórnin lagt fyrir Alþingl frumvarp um þá breytingu á samvinnulögunum, að sam vinnufélög þurfi ekki að leggja ákveðið gjald í vara- sjóð. Með þessu er stefnt að því, að þau búi við sömu að- stöðu og einkafélög, sem ekki eru undir neinni kvöð um það að leggja ákveðið framlag í varasjóðina. Standa samvinnufélögin hér því ver að vígi en einkafélög in, þar sem það getur oft hamlað athafnasemi þeirra að þurfa að leggja í vara- sjóð fé, sem betra væri að ráðstafa á annan hátt. í RÆÐU, sem Gísli Guð- mundsson hélt við 2. um- ræóu þessa máls í n. d. í fyrra dag, eru rökin fyrir um- ræddri breytingu á sam- vinnulögunum vel skýrð. Gísii sagði m. a.: — Þegar samvinnuiögin voru sett fyrir 37 árum, voru mörg af kaupfélögum la-nds- ins fómenn og skammt á veg komin, enda sum þeirra þá nýiega tekin til starfa og þátttaka fyrst í stað minni en síðar hefir orðið. Af and- stæðingum þeirra var þá mjög á þvi alið, að þau væru fjárhagslega ótraust og var- hugavert að eiga við þau mikil viðskipti. í samvinnu- lögunum var því lögð á- herala á að félögin yrðu gerð sem traustust fjárhags lega. M. a. var þeim þá, í þéssum lögum gert skylt að safna varasjóðum og bein- iínis ákveðið i lögunum, á hvern hátt efla skyldi vara- sjóðina. Samkvæmt 3 gr. lag anna ber að leggja í vara- sjóð arð af viöskiptum við ut anfélagsmenn, nema það af honum, sem varið er á ann- an há<tt til almenningsþarfa. En samkv. 24. gr. ber að ieggja í varasjóðinn eigi minná samtals en svarar 1% af samanlagöri sölu að- keyptra vara og afurða. Auk v a r as j óð sákvæð a n n a voru svo í lögunum sérstök ákvæði um það, að félagsmenn í kaupfélagi bæru sameigin- lega ábyrgð á skuldbinding- um félagsins. NÚ ERU að ýmsu leyti aðrir tímar í þessum efnum en þá voru, þ.e.a.s. fyrir 37 árum, þegar samvinnufélög- in voru sett. Fylgi samvinnu stefimnnar hefir almennt farið mjög vaxandi í land- inu. Félagsmenn í samvinnu félögunum skipta nokkrum tugium þúsunda. Sú hjátrú, sem fyrrum var viða rikj- andi, og alið á, að samvinnu félögin væru sérstaklega var hugaverðar stofnanir fjár- hagslega, má nú heita úr sögunni. Þvert á móti er þaö nú orðin almenn skoðun, enda á reynslu byggð, að eitt bezta úrræðið til að greiða fyrir framförum og velmeg- uh í hveriu byggðarlacri. sé að halda þar uppi sem öflug- ustum samvimi ufél agsskap með sem mestri þátttöku al- mennings. Út á við njóta samvinnufélögin nú álits og trausts, fullkomlega á borð við aðra aðila, sem viðskipti annast. Lagaákvæði til að efla traust félaganna, hafa þá ekki lengur sömu þýðingu og fyrrum. GÍSLI benti síðan á, að í samræmi við þetta hefði samábyrgðarákvæðið verið numið úr lögunum fyrir 20 árum síðan og nú væri lagt til að fella niðnr ákvæðið um að greiða í varasjóðinn 1% álagið. Eftir sem áður bæri félögunum hins vegar að leggja í varasjóðinn arð af viðskiptum við utanfélags- menn. Þá benti Gísli loks á, að engin önnur félög en sam vinnufélögin væru skyld til að leggja ákveðið gjald í varasjóö og væri hér því ver ið að auka sjálfsákvörðunar- rétt samvinnufélaganna til móts við önnur félög, sem eru að lögum sjálfráð um það, hvað þau leggja í varasjóð sinn. EINS OG lýst er hér að framan, er hér um fullkomið jafnréttismál að ræða og hefði því átt að telja stuðn- ing Sjálfstæðisflokksins vís an, er lýsir sig í tíma og ó- tíma fylgjandi jafnrétti hinna ýmsu rekstrarforma. Þegar til alvörunnar kemur, verður hins vegar oftast ann að uppi á teningnum og svo varð einnig hér. Sjálfstæðis- menn hafa barizt af feikna kappi gegn umræddu frum- varpi. Ástæðan er sú, að þeir sjá hér tækifæri til að skapa samvinnufélögunum óhæg- ari aðstöðu en einkarekstr- inum, því auk áðurgreindra óþæginda fylgir sú kvöð hin- um lögbundnu varasjóðstil- lagi samvinnufélaganna, að það sé skattlagt með sérstök um hætti. Fyrir samvinnu- félögin myndi þetta þýða aukaskattiagningu umfram einkafyrirtækin, ef frum- varp það, sem nú liggur fyrir um breytingar á. skattalög- unum, nær fram að ganga, þar sem það gerir ráð fyrir sömu skattlagningu sam- vinnufélatra og einkafyrir- tækja. Með tiiliti til þeirra breytmga á skattalögunum, er umrædd breyting á sam- vinnulögunum nauðsynleg, ef samvinnufélögin og einka fyrirtækin eiga að una við sama rétt. HÉR KEMUR það því giöggt í liós, að Sjálfstæðis- menn vilja ekki una sam- vinnufélögunum sama rétt- ar og einkarekstrinum. Þeir vilja legeia á hann sérstaka varasi óðsskyldu umf ram einkareksturinn og skatt- leggia varasióðstillagið sér- staklega, svo að samvinnu- félögin greiði raunverulega hærri skatta en einkafyrir- tækin. í sambandi við bessa bar- áttu sína þyrla Siálfstæðis- menn upp alls konar blekk- ERLENT YFIRLIT: !ið nýja sambandsríki Vestur-lndía Þa$ nær til margra smáeyja, sem eru dreifíar um mjög stórt svæ(Si. A ÞRIÐJUDAGINN var, gerðist sá atburður í Port of Spain á Trinidad, að ÍMargrét Bretaprins- essa lýsti því yfir á þingi hins ný- stofnaða sambandsríkis Vestur- Indía, að ríkið væri formlega stofnað. Prinsessan gerði þetta í nafni systur sinnar, Elísabetar Bretadrottningar. Fyrst í stað fær hið nýja ríki ekki algert sjálfstæði, heldur verð- ur undir vissri handleiðslu Breta. Það fær þó mjög víðtæka sjálf- stjórn og fullt sjálfstæði innan ekki langs tíma. Ætlunin ér, að stjórnarskrá þess verði endurskoð- uð innan fimm ára og mun verða tekið til athugunar í sambandi við þá endurskoðun hvenær ríkið fær fullt sjáifstæði. Gert er ráð fyrir, að það verði eftir sjálfstæðistök- una aðili að brezka samveldinu. ÞETTA nýja ríki er sett saman úr 10 eyjanýlendum, sem Bretar hafa ráðið yfir á Karabiska hafinu. Eyjar þessar dreifast yfir mjög stórt svæði og eru t. d. rúmar 1000 milur frá Jamaica til Trinidad. Helztu eyjar eru Jamaiea (4.4 þús. fermílur), Trinidad (1.8 þús. fer- mílur), Barbados (166 fermílur) og Tobago (116 fermílur), en hin- ar eru Leewardeyjar og Wind- wardeyjar. AIls er flatarmál eyj- anna um 8 þús. fermílur. Nær all- ar eru eyjarnar meira og minna hálendar, enda myndaðar við eld- gos. Eyjarnar liggja á hitaheltis- svæðinu, en hafvindar gera lofts- lagið miui þægilegra en ella. Á eyjum þessum húa nú um 3 millj. manna. Meginþorri eða um 70% af íbúunum eru komnir af svertingjum frá Afríku, sem upp- haflega voru fluttir til eyjanna sem þrælar. Flestir hinna eru kyn- blendingar. Á Jamaica eru um 1.5 millj. fbúa, en um 800 þús. á Trini- dad. í Trinidad er nokkuð minna af svertingjum en á Jamaica, eða ekki nema um 50% íbúanna, en um 30% íbúa 'þar eru svonefndir Austur-Indíánar. Bæði Trinidad. en þangað kom Kolumbus 1498, og Jamaica, voru upphaflega spænskar nýlendur. Bretar fengu Jamaica 1666 og Trinidad 1802. i BRETAR. hafa á undanförnum áratugum unnið að því að koma upp heimastjórn á eyjunum. í framiialdi af því ‘hefir sú hugmynd myndazt, að rétt væri að gera eyj- arnar allar að einu sambandsríki, því að þær gætu tæpast orðið sjálf- stæð ríki hver fyrir sig, nema helzt Jamaica og Trinidad, en þá yrðu smáeyjarnar ósjálfbjarga. — Það hefir ýtt undir þessa þróun, að Bretar hafa haft takmarkaðan áhuga fyrir þvi að ráða yfir eyj- unum áfram, þar sem enginn efna- hagslegur ávinningur fylgir því fyrir þá. Aðalatvinnuvegur á eyj- unum er sykurrækt, en sykurfram- leiðslan hefir mjög verið háð sveiflum á heimsmarkaðinum og Bretar þ\d oft orðið að veita efna- hagslega aðstoð, þegar verðfall hefir orðið á sykurafurðum. ingum, eins og t.d. þeim, að með umræddum breytingum á skattalögnnúm og sam- vinnulögunum lækki skatt- ur á samvinnufélögunum í vissum tiifellum. Hinu er hins vegar ekki sagt frá, að einkafyi'irtækin fá alveg hliðstæða lækkun samikv. fyrh'huguðum lagabreyting- um. Forkólfar Sjálfstæðisfl. hafa hér sem fyrr sýnt hinn rétta hug til.samvinnufélag anna. Þeh' ætla þeim minni rétt en einkafyi'irtækjunum. Framsóknarmenn sýna hins vegar jafnréttisstefnu sína í verki, þar sem þeir beita sér fyrir því, að samvmnufélög og einkai'ekstur húi við sömu skattakjör. forsætisráðherra á Barhados. Það mun hafa þótt hyggilegt, að velja ekki stjórnmálaforingja frá Jama- ica eða Trinidad sem fyrsta for- sætisráðherrann, svo að ekki skap- aðist rígur þar á milli. Sir Grantley, en svo er hinn nýi forsætisráðherra venjulega nefndur, er sextugur að aldri, kom- inn af svertingjum frá Afríku, en hlaut menntun sína í Englandi, en hann las fyrst fornhókmcnnt.ir í Oxford og iauk síðan laganámi í London. Eftir heimkomuna til Barbados, gerðist hann mála- færslumaður þar og síðar aðalleið- togi róttæka verkamannaflokksins. Hann hefir átt saeti á þingi Barha- dos um meira en tuttugu ára skeið og verið forsætisráðherra þar um nokkurt skeið. Þótt hami hafi oft gagnrýnt nýlendustjórn Breta, hafa þeir sýnt honum ýtnsan sóma. M.a. var hann einn af fulltrúum Breta á þingi S. Þ. 1948 og svar- aði þar árásum Rússa áíbrezku ný- lendustjórnina. Bretar veittu hon- um sir. nafnhót fyrir nokkru. MÖRG erfið verkefni bíða hinn- ar fyrstu stjórnar Sambandsríkis Vestur-Indía. Ríkið er mjög dreift og víðlent.. Samhandið milli eyj- anna hefir verið meira og minna takmarkað til þessa. (Meata vanda- mál er þó vafalaust, að fólksfjöldi er orðinn öllu meiri en afkomu- skilyrði leyfa. Hin nýja stjórn hef- ir því sett sér tvíþætt markmið. Annar þátturinn er sá, <að vinna að takmörkun harnafjölgunar, en hinn sá, að koma upp nýj iim at-' vinnugreinum. Á toáðum þessum sviðum mun við erfiðieika að etja, annars vegar vanþekkingu og hleypidóma, en hins vegar fjár- skort. Það mun því þurfa að halda vel á málum, e.f þessu nýja liki á að reiða hetur af en þeim, sem fyrir eru á Karabiska hafinu, en þau eru Kúba, Haiti og Domini- kanska lýðveldið. Stjórnarfar allra þessara ríkja einkennist nú af upplausn og einræði. Það væri viss sigur- fyrir nýlendustjórn Breta, ef þessu nýja íáki farna'ðist' betur en nágrannaríkjum þess. Þ. Þ. FYRSTU kosningar til sam- Leiklistarmál rædd í Sameinaði Verkalýðsflokkurinn fékk 25 þingsæti, Lýðræðissinnaði verkalýðsflokkurinn fékk 19 þing- sæti og Sjálfstæðisflokkur Barba- dos 1. Báðir aðalflokkarnir kalla sig verkalýðsflokka, eins og kem- ur fram hér á undan, en þó er tals- verður munur á þeim. Sá, sem sig- ur bar úr býtum, telur sig hallast að sósíalisma, en hinn að frjálsri samkeppni. Fyrsti forsætisráðherra hins nýja ríkis hefir nú verið kosinn Grantley Herhert Adams, sem var Sir Grantley. Á síðari árum hafa fundizt olíu- námur á Trinidad og bauxitvinnsla verið hafin á Jamaica. Verulegar vonir eru nú bundnar við þessar atvinnugreinar. SAMKVÆMT stjórnarskrá hins ný.ja sambandsríkis, sem gekk í gildi á síðastl. ári, eiga 45 þing- menn sæti í neðri deild þess, sem verður aðaldeildin. Af þeim eru aðeins 17 kosnir á Jamaica, þótt helmingur íbúanna sé búsettur þar. Efri deildina skipa fulltrúar, sem brezki landsstjórinn útnefnir og skal útnefningu hagað þannig, að hver hinna fyrri nýlendna fær tvo fulltrúa, ein þeirra fær aðeins einn, svo að fulltrúar þar verða alls 19. Landstjóri Breta tilnefnir forsætisráðherrann í samræmi við úrslit kosninga til neðri deildar, en forsætisráðherra velur sér síð-l an 12 manna ráðuneyti. Fyrst um sinn mun landsstjórinn fara með varnarmál og utanríkismál og hafa eftirlit með fjármálum ríkis- ins, enda mun hrezka ríkið leggja hinu sambandsríkinu til árlegt framlag næstu 10 árin. Hver nýlenda heldur áfram! þeirri heimastjórn, er hún hafði áður Listam.klúbbnum I kvöld er listamannaklúbbur- inn í baðsíofu Naustsins. —• Umræðuefni verður: „Leiklist og leikdómarar",' og málshefjendur eru: Sigurður Grímsson og Har- aldur Björnsson. Umræður hefjast klukkan 10 stundvíslega og standa yfir lengur en venjulega, þar sem sumir leik- arar geta ekki mætt fyrr en eftir leiksýningu. Verðlaun veitt úr verðlaunasjóði Halldórs K. Laxness í fyrsta sinn Michael Krauss, mikill málagarpur, mun leggja stund á málvísindi við Háskóla Islands Ainerican-Scandinavian Foundation í New York hefir til- kynnt, að Michael Krauss frá Ohio hafi verið veitt fyrstu verðlaunin úr sjóði þeim, sem Halldór Kiljan Laxness stofnaði til styrktar þeim, sem leggja stund á málvísindi við Háskóls íslands. ficat d’édutes superieures frá Fa- Sjóðinn stofnaði Halldór Kiljan culté des Lettres en Sorbonne við Laxness, e- hann vai' á ferð í Parísarháskóia. 1956—57 stundaðí Bandaríkjunum fyrir nokkrum Krauss nám við Dublin Institute of Advanced Studies, og r.ú er hann að búa sig undir að ljiika doktorsprófi í heimspeld við Har- vardháskóla í Bandaríkjunum. mánuðum. Mikill málagarpur. Þessi fyrsti verðlaunahafi hefir valið. sér atiiyglisverða og óvenju- Meðal þeirra tungumála, sem hann . lega námsgrein, þ.e. íslenzk tunga kann, eru norska, danska, sænska, og keltnesk áhrif. Hann lauk B.A. íslenzka og keltneska eins og hún prófi frá Chicagoháskóla ái'ið 1953, er töluð og rituð í hinni írsku og meistarapróf tóík hann við Col- mynd. Krauss er einnig vel áð sór umbíaháskólia í New York árið í frönsku, þýziku og ítölsku og get- 1955. Ári síðar hlaut hann Certi- ur iesið latínu, grísku og spænsku.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.