Tíminn - 30.04.1958, Page 8

Tíminn - 30.04.1958, Page 8
8 T.v.: Hallbjörg „sminkar" slg. — T.h.: Með rödd Paul Robeson. ■ T.v.:MeS rödd Sammy Dav- is jr. — T.h.:Með rödd Mar- iyn Monroe. oem /vtoria ^aiias að tjaidafoaki. — T.h.: Með rödd Bing Crosby. (Ljósm.: Tímian) : Greinaflokkur Páis Zóphóníassonar (Framhíild af 7. síðul. þa3 túnið á Brekku, sem er 12,6 liia. í»aS tún var talið 10,9 ha 1932 Og bæðd þá og nú er talið, að það gafi 440 hesta af töðu. Búið á Brekku er 5 nautgripir, 91 kind og 3 hross. Á Brekku er ræktað töhívert af alls konar garðmat og eelt til Norðfjarðar, og gengur sú rætatun vel. NortífjartJarhreppur Þar voru byggðu jarðirnar 28, en eru nú 13 eftir, og eru þær a'llar í sjálfum Norðfirðinum. Bæ- irnir i Ilellisfirði, Viðfirði, Sand- víkumim og Suðurbyggðinni allri eru komnir í eyði. Meðaljörð 1920 og nú eru því Mtt sambærilegar, þar sem jaröirnar með minnstu túnin og minnstu búin eru ekki í an-cðaltalimi nú. En meðal byggða jörðin var og er eins og sést hér á eftir: 1920 var túnið 3,3 ha, heyið 83+ 102 éöa. 185 hestar, nautgr. 3,3, eaufífé 91, hross 3,1. — 1955 var túnið 13,0 ha, heyið 553+106 eða 659 hestar, nautgr. 12,5, sauðfé 141 og hross 4,6. Öllujn tegundum búfjárins hefir fjölgað. Heyin hafa stóraukizt, hæði vegna aukinnar ræktunar, en Mka af því, að minnstu og léleg- ustu jarðirnar hafa farið í eyði. jVafalaust eru fleiri ástæður til þess, að svo rnargar jarðir hafa i eyðzt. Sjósólcn frá þeim hefir lagzt iiiiður, þær eru ekki í vega- sambandi við Norðfjörð, og rækt- unarskilyrði á sumum þeirra eru slæm. Engin af þeim jörðum, sem eru í byggð, hafa undir 5 ha tún, en 11 af þeim, sem farið hafa úr byggð sáðan 1920, eru með undir 5 ha tún. 10 af þeim 13 jörðiun, sem enn eru í byggð, , hafa yfir 10 ha tún. Stærst er ! túnið í NeðrMMiðbæ. Það var 3,3 : ha og fengust af þvi 90 hestar. Nú er það orðið 22,2 ha og gefur af sér um 1000 hesta. Búið þar er 30 nautgripir, 164 fjár og 4 liross. Fjárlönd eru góð og rúm, síðan jörðunmn fækkaði. Norð- firðingar verzla við kaupfélag á Norðfirði, og selur það mjólk þeirra, en hana flytja þeir dag- lega til bæjarins. Norðfjörður er afskorinn frá öðrum sveitum af •fjöllum, en yfir Oddsskarð liggur þó nú orðið vegur, sem xær er bif- reiðum að sumrinu. Norðfirðingar eiga því sín framfaramál og eiga xim þau litla samstöðu með hin- um hreppum sýslunnar. Sumar eyðijarðirnar eru prýðilega hýstar. Helgustaðahreppur Byggðu jarðirnar voru 21, en eru nú 17. Meðal byggð jörð var og er sem hér segir: 1920 Tún 3 ha, hey 80+34 eða 114 hestar, nautgr. 3,3, sauðfé 95, hross 2,9. — 1955 Tún 5,5 ha, hey 245+26 eða 271 hestur, nautgr. 2,8, sauðfé 97, Iiross 1,4. Heyskapurinn á meðaljörðinni hefir aukizt, eji öllum tegundum búfjárins fækkað og má því auð- sætt vera, að ásetningur hefir batn að verulega. Útræði var frá öll- um jörðum í hreppnum, en er nú lagt niður, nema, ef farið er að sækja sér í soðið einstaka s*ínn- um. Útgræðslu skilyrði eru mjög misjöfn. Sums staðar eru þau góð, er á öðrum stöðum afleit, vegna þess hve grýtt er og sums staðar jafnframt blautt. Þó að Eskifjarð- arkaupstaður liggi upp að Helgu- staðahreppi, og ætla mætti, ' að þar væri mjólkurmarkaður, þá hefir hann að minnsta kosti ekki verið notaður. Eskfirðingar hafa sjálfir verið að revna að eiga kýr, stundum í sameiningu, til þess að hafa einhverja rnjólk. Oftast hafa þeir haft 20 til 24 kýr og því haft um 1/5 af þeirri mjólk, sem þeir þyrftu að hafa. Allir bændur hreppsins að undantekn- um Vöðlvíkingum, hafa manna bezta aðstöðu til mjólkursölu, og ; ættu að sameina sig um að koma i henni af stað, og ólíkt .er það hæg- ara en að sel'ja mjólk úr Eiða- hreppi á Seyðisfjörð, en þar og í Eyfirzkar uíkii veröi Fíjnrotudaginn 17. apríl var haldinn aðalfundur. Héraðs- sambands eyfirzkra kvenna. Á fundinum kcmu fram ein- dregin andmæii gegn því að lagt verði niður berldahaelið í Kristnesi. Urri' það mál var gerð svohljóðandi ályktun: ..Aðalfundur eyfirzkra kvsnna 1958 skorar eindregið á heilbrigðis yfirvöld iandsins að ieggja ekki að svo stöddu niður_Js£j;;klahælið í Kristnesi. Fundurinn álítur að ekki sé tímabæri, að leggja hælið niður veg'r.a þess, að reynsla er alls ekki fengin fyrir því að berkla sj'úklingum hafi' í'ækkað svo, að tryggt sé að ei-tt. hiéll'-sé nægilegt. Eskifirði býr nú áííka margt manna (702 og 701). Það hafði engum dottið í hug að fara að flytja mjólk yfir Fjarðarheiði til ■að selja á SeyðisfirÖi, fyrr en nýr maður kom til, sem ekki \’ar bund- inn af böndum vanans þar, og gat því láiiö sér detta viýtt. í img. Og það hefir gengiö með ágætum, og <nú mun enginn bóndi i -Eiðahreppi vilja missa þann <markað, og því síður vilja kaupendurnir vera án mjólkurinnar. Níu&byg’gðar.jarðir hafa undir 5 ha tún og Vin yfir 10. Franiliald. Fundurinn álííur en.nfremur, að þar sem hæíinu var í fýrstu kom- ið upp fyrir atbeina Norðleadinga Cg að síórum bluta fyrir íé, sem r.arðlenzkir •einstaklingar og félög gáíu og söfniuvu, til þess að norð- lenzkir berklasjúklinge.r þyrftu ekki að sækja um Iai)gan veg til Reykjavikar fil hælisvivtar og gælu einnig hafl nánara samband við ættingja og vmij þá nxegi ekki leggja þ.að nið’ur fyrr en öruggt sé að betur hafi verið unnið á berkla veikinni en enn er orði'ð, og eng- inn vafi' sé á því, að a-l'lir nýir berklasjúklingar komist þegar í stað á hæii.” & víðavangi tí'rainnaid af 7. sfðu). sér að Uaí’a bæudur og ísLenzkt verkafólk að ginningarfiílum, eins og hér er gert,“ Það dyLst áreiðanlega ejigum, l hvað Mbl. er að fara með skrif- * uni eins og þessum. Reykjavíkyrméf (Meistar af lokkur) I kvöld kl. 8 leika VALUR Dómari: Jörundur Þorsteinsson. - ÞROTTU á Melavelimum LínuvertJir: Sigurjón Jónsson og Sverrir Kjærnested Iftoianefndin TfMINN, miðx’ikudaginn 30. apríl 1958. T.v.: Með rödd Snðddas. T.h.: í gerfi Kiijans.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.