Tíminn - 30.04.1958, Page 9

Tíminn - 30.04.1958, Page 9
9 T í M I N N, mi®vikuáaginn 30. apríl 1958. i «MænettMijHcge» Hlp Þrettánda stúlkan Saga eftir Maysis Greig 24 n inkonur. Hún bætti við og lagð'i áherzlu á hvert orð': Þú ert þó ekki hræddur um aö ég verði afbrýðissörh eiginköna, Jón? "Hann fann að hann eldroðn aði og fannst fárgi þrýst að brjósti sér. En hann svaraði brosandi: — Eg vona sannarlega að þú verðir það ekki. Engri konu fer vel að vera afbrýðis söm. — Enn síður fer það karl- manni vel, sagði liún og hélt síðan áfram: Amériskir karl- menn eru slsemir með það. Þess vegna var vinátta okkar í Paris mér svo mikiLs virði. Við höíum það yndislegt sam an — við vorum hvort öðru svo mikils virði og samt ekk- ert bundin. Þannig finnst mér vináttan eiga að vera — og hjónabandið einnig. Eg vil að mthnsta kosti að íhitt hjóna- band verði þannig. Ertu ekki sömu skoðunar, Jön? Hann kærði sig ekkert um að rökræða hjónabandíð við hana — ekki eítir það sem hann hafði heýft liana segja, þegar hún hélt að hann svæfi. Hann hafði reynt að telja sér trú um að hún hefði sagt þessi orð í spaugi, en þegar liann leit á hana nú og sá hverntg hún kiþraðl augun og klemdi varírnar saman skildi hann að henni var alvara. Ein hverra hluta vegna var hún ákveðm í að giftast honum. — Jú, ég býst við því, svar aði hann fcærúleýsislega. Þann io'. er .Mst lltið á hiónabandið nú á dösfiim. Og nú verð ég að h'aupa, ég verð að skipta um föt 07 þióta síðan, En hugur hans hvarflaði ó- sí á.ifrátt til samtals þeirra á leióinni til Norðurvötu og það an til Hotel Mavflower. Hann var hví hálfutan við sig í fvrriu og Klara. sem veitti því eftirtekt hugsaði örvænt in^arfuil-: Eg fer í taugarnar á honmn. Hann laugar ekkert til að fara út með mér. Iíann revnir bara að vera vinsjarn- loo-,,- [w gera Sem Frank lin sfakk iirrp á við' hann! Benní sagðí iíka alitaf að hann værí svo vingiarnleeur! O'? hún gerði sér mjp hlát- ur. en minnstu munaði að bún fe°ri að vatna músum. Hún deriofSi a;ugunum á.kaft na var Uó cfnntitp'a hákVnt fvi'ir hve í borðsalmim var d °' * Skyndilega sneri hann allri athygli að henni. Hún fann, hvernig hann athugaði hana með dimmbláum augum sín- um. í þetta sinn var ekkert háð að finna i þeim. — Þér sögðuð i gær að yöur léiddist að vera hél', sagði hann rólega. Eg spurði hvort þér hefðuð heimþrá eða vær nð emmana, en ég trúi ekki lensrur að bað sé á.stæðan. Ee; he!d að það sé dálítið annað — eitthvað sem hvilir mjög þungt á yður. Og ég hcld ég viti. hvað það er og þér hafið áreiðanlega góða og gilda á- stæðu til að vera kvíðnar. Já, þér verðið að fyrirgefa mér, en ég er hræddur um að þér séuð komnar í slærna klípu. Hún spuröi ekki hváð hann meln'ti^^án þorði varla að spyrja. Orð Júditar, sem vald ið höfðu henni ótta og undr unar nóttina áður leituðu nú aftur fram í huga hennar. Að síðjistu spurói hún dræmt: Viljið þér ekki út- skýra orð yðar betur? Og þegar hann svaraði ekki (að bragði sagði hún hálf- kæfðri röddu. — Gerið það, Jón, i guðs bænum segið þér mér hvað þér eigið við. ! Hann íylltist meðaumkun við hljcminn í rödd hennar — að minnsta kosti sagði hann við sjálfan sig að það væri meðaumkun. I í s Tilkynniiig um lokunartíma sðubúða og skrifstofa 1. maí r kjarasamningi Verzlunai'mannafélags Reykja- s vTktir við undirrituð samtök eiui engin sérákvæði 1 um að loka skuli skrifstol'um og sölubúðum 1. maí. Hins vegar liefir það viðgengizt, að skrifstofum og sölubúðum væri lokað frá hádegi þann dag og sjáum vér ekki ástæðu til breytinga í því efni, élida hefh' vei-zlunarfólk sinn sérstaka frídag. Félag íslenzkra iðnrekenda Félag tslenzkra stórkaupmanna Samband smásöluverzlana Verzlunarráð íslands Vinnuveitendasamband íslands Œ ..-..yá. nimmmmmiiiimmmimmuimimmimiimmiiimiiiiimuimiiiomiimimmimmiiiiuiiumiiniimmiimiik muiiiiiiimiiimiiHiimimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiimmimomiiiiiiiiiiiiiiiiimiommiJ s Tilkynning ) u^i atvinnuleysisskráningu 1 Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvæðum laga I nr. 52 frá 9. apríl 1956 fer fram í Ráðningarstofu I Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 2., 5. I og £, maí þ.á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að i skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram kl. | 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. | Óskað er eftir, að þeh- sem skrá sig séu viðbúnir i að -svara m.a. spurningum: Um atvinnudaga og | tekjúr síðustu 3 mánuði. 2. Um eignir og skuldir. § "Reykjavík, 29. apríl 1958. s ! 5 Borgarstjórinn í Reykjavík wiimiioiiiiiimmiimi)iimiiiimmiimiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiliiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiNM: ^uiNiiiiiiiiioiiiiiiuiiiiiiliiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuijiiiiiiiiiiiiiiiuiuimiiuiiimaMannNiMUiMNH^ I Auglýsin, 1 um sveinspróf Sv^inspróf í iðngreinum, sem löggiltar eru, fara fram í maí og júnímánuði n.k. Meisturum og iðn- fyrírtækjum ber að senda formanni viðkomandi prólnefndar umsóknir urn próftöku nemenda sinna, ásamt venjulegum gögnum og prófgjaldi, fyaái' 10. maí. n.k. Reykjavík, 29. apríl 1958. Iðnfræðsluráð eMiuiumuimiiiwiuiiiiiiiuiiuiumuuunuuiiuiiuiiuiiiuiiuuiuiuiuuummmuiuuiinniuinuaN Ný bók eftir Jón Dan Almenna bókafélaginu er það mikil ánægja að geta tilkynnt félagsmönnum sínum, að fyrsta mán- aðarbók þess verður ný skáldsaga eftir ungan ís- lenzkan höfund, Jón Dan. Með fyrsta smásagnasafni sínu, Þytur wn nótt, er kom út 1956, skipaði Jón Dan sér í fremstu röð íslenzkra smásagnahöfunda. — Sjávarföil er lengsta sagan, sem lfrá honum hefir komið ti þessa, um 150 bls. SJÁVARFÖLL er nútímasaga um ungan mann, sem vill ráða öriögum sínum, saga um mann, sem kemur i dög- un með aðfalli og fer um miðnætti, þegar sjórinn hefir sigrað hann. SJÁVARFÖLL er ( órofa tengslum við jörð og haf. Þetta er saga um baráttu, þar sem öllu er fórnað og ollt tap- ast, nema það, sem mestu varðar. Bókin er afgreidd til félagsmanna í Reykjavík að Tjarn- argötu 16. Hún fæst auk þess hjá umboðsmönnum og í bókaverzlunum. luiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnitiiminuOrtfii ) Blaðburður Tímann vantar unglinga til blaðburðar um MELANA og 1 TÚNGÖTU. Afgreiðsla TÍMANS. iniiniiiiiiiiiuiiimuuiniiiiuniiiuniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuininninuuuunmiui VW%VAV,VWMW.,AW.V.V.V.,.V.«.V.\WWjWW; S í £ Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem heimsóttu ;■ •; mig og færðu mér gjafir og glöddu mig á annan hátt ;• í; á 70 ára afmæli mínu. j. J Guð blessi ykkui öll. «• Þórunn Guðmundsdóttir, í •I Fíflholtshjáleigu í ;; í ;« Innilegar þakkir fyrir auðsýndan heiður og höfð- > ;! ingsskap, með gjöfum, hehnsóknum og heillaskeytum ;■ ;! á áttræðisafmæli mínu. ;• I; ■! •, Guðni Jónsson, ^ J Heklu, Höfn, Hornafirði. í •AV.V.'.WAV.’.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.W.W.VI Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andiát og Jarðarför móður minnar Sigríðar Jakobsdóttur. Guðmundur HóJm.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.