Tíminn - 30.04.1958, Side 12

Tíminn - 30.04.1958, Side 12
Veðrið: Norðan kaltli eða stinningskaldi, léttskýjað. Hitinn: Reykjavík 6 st., Akureyri 4 st., London 16 st., París 17 st., — Kaupmi.h. 9 st. New York 18 st. Miðvikudagur 30. apríl 19S8. Þrír drengir slösuðust við spreng- ingu í Sandgerði í fyrrakvöld Systrafélagið ALFA styrkti 1190 heimili t itrinu ega hélt söfnuður Aðventista í Rc; kjavík aðalfund sinn, og eins og venjulega komu þar fram skýjslur yfir hin ýmsu störf safn- aðarins á liðnu ári. Meðal þeiima var skýrsla Systrafélagsins Alfa, sem rétt þykir að vekja athygli á. Fclagið hefir á árinu útbýtt til t>ágsíaddra í peningum samtals kr. t>0.650,oo — en gjafir til félagsins í peningum námu samtals kr. 57.057,5o. Auk þess útbýtti félagið á árinu samtals 2958 stærri og smærri flikum auk matvæla og annárs, sem að gagni má koma á foágstcddu heimili. Petta hjálpar- starf félagsins náði á þessu ári til 1190 heimila og einstaklinga, og er það nokkru hærri tala en áður 'hefir átt sér stað á einu ári. Þ;.ð skal tekið fram að félag þettr er eingöngu líknarfélag. Það reyr.ir að ná til sem flestra með 'hjá1 oarstarfsemi sína, og tekur. ekl:i íillit til trúarlegrar eða póli tískrar afstöðu einstaklingsins, að- eins ef þörf er fyrir hjálp og ínögaleiki á að láta hana í té. Fé’agið vill hér með færa öllum vinum sínum og stuðningsmönn- um aeztu þakkir fyrir hjálp og samstarf á liðna árinu með ósk um gleöiiegt •sumar. Voru aí leika sér aí handsprengju er þeir höfíu fundiÖ á æfingasvæÖi hersins í heiÖ- inni ofan vit> SandgertSi l'rá fvéliaritara l ímans í Saiulgcvði í gav. Rétt fyrir klukkan sex i gærkveldi, varð það slys hér í Sandgerði, að þrír drengir meiddust af völdum spreng'- ing'ar. Eru þeir á aldrinum fjögurra til átta ára. Drengirnir meiddust töluvert, sködduðust í framan og af einum varð að taka vísifingur annarrar handar. Einn þeirra meiddist á auga, en ííklegt er talið að hann haldi sjón á því. Tveir drengjanna voru fluttir í sjúkrahús. Vavnarliðsmenn hafa verið að æfingum í hæ'öinni milli Kefla- víkur og Sandgerðis. í þessum æf- ingum nota þeir handsprengjur, sem eru sérstaklega útbúnar í því skyni. Eru þær þannig úr garði gerðar, að þær geta ekki sprungið, þótt þær séu fylltar púðri. — Varnarliðsmönnum er skylt að tína upp þessar æfingasprengjur, þegar æfingum lýkur hverju sinni. Samt hefir það viljað brenna við, að Hollendingur hika við að búast flngskeytum HAAG, 29. april. — Landvarna- ráðherra Hollands sagði í dag á þingi þar í landi, ag Hollendingar hefðu ekki ákveðið að hafna til- boði um miðlungsfjardræg flug- skeyti. Kvaðst hann því aðeins telja ráðlegt að koma upp flug- skeytastöðvum, að það væri óhjá- kvæmilegt og nauðsynlegt af hern aðarlegum ástæðum. börn, sem gete farig óhindrað út á æfingasvæðið, leiti að þessum sprengjum til a'ð hella púðrinu úr þeim og kveikja í því. — Hafa sprengjur af þessu tagi fundizt allt niður undir b.v/gð og mun þetta vera í þriðja sinn, sem slys hlýzt af völdum þeirra. Þegar slysið vildi til, voru drengirnir staddir á gatnamót- um í Sandgerði. Vissi enginn gerla með hvaða hætti það gerð- ist. Þeir munii hafa fundið hand sprengju þá fyrr uin daginn uppi í heiðinni. Næst elzii drengur- inn, Skúli Guðmundsson, sjö ára að aldri, brenndist á augabrún, en auga<y slapp; elzti drengurinn Sæmundur Friðriksson, átta ára að aldri var fluttur i sjúkrahús- ið í Keflavík og' yngsti drengur- inn, Erlendur, bróðir Sæmundar, skaddaðist á auga og' hruflaðist mikið á vanga. Hann var fluttur ( í sjúkrahús í Reykjavík. Sem bet- ur fer eru líkur til að hann Iialdi sjón á auganu. Flugvallarlögreglan kom í dag til Saudgerðis og hóf vfirheyrslur út af siysinu. Rannsókn málsins er enn á frumstígi. Kennaratalsnefndin. Frá vinstri: Ingimar Jóhannesson, formaður, Ólafur Þ. Kristjánsson, Guðmundur í. Guðjónssori og Vilbergur Júlíusson. Þriðja hefti Kennaratalsms komið - verða 5-6 og geyma 4000 æviágrip Út er komið þriðja hefti ritsins Kennaratal á íslandi. í því eru 675 æviágrip, 500 karla og 175 kvenna. Þetta hefti hefst á ísleifi Árnasyni og endar á Maríu Jónsdóttur. í heft- inu eru 660 myndir, og vantar því aðeins myndir af 15 kenn- urum, 13 körlum og 2 konum. Eins og að líkum lætur eru Jónarnir fyrirferðarmestir í lieftinu. Þeir eru samtals 163. Þá eru í þessu hefti 44 Jóhannar og' 21 Jóhanna. Wt-rkileg ísl. fuglakvikmynd sýnd á kvoldvöku Ferðafélags Islands Ferðafélag' íslánds efndi til kvöldvöku í Reykjavík í fyrra- kvoid. Var samkoman með svipuðu sniði og fyrri kvöld-! vöKur félagsins, sem orðnar eru vinsæll liður í skemmtana- lífi i.öfuðstaðarins. Samkaman hófst með þvf að for- seti Ferðafélags íslands, Geir Zoega fyrrum vegamálastjóri setti saimkomuna með nokkrum velvöld um orðum. Árnaði hann samkomu gestum gleðilegs sumars í von um marga ánægjulega sumardaga í ná vist vig íslenzka náttúru. Að því loknu hófst aðal skemmti atriði kvöldsins, kvikmyndasýning á vegum Magníisar Jóhannesson- ar útvarpsvirkja. Fyrst var sýnd (kvikmynd um Reykjavík. Er það í sjálfu sér ágæt kvikmynd, eink- um þó ef frekar væri gætt hófs í yfirdrifnum áróðri um ágæti þeirrar alfeðra, sem stjórna mál- efnum bæjarins. í sannleika sagt ætti ekki að sýna þessa kvikmynd með þessum upþáþrengjandi á- róðurstexta, nema í síðustu vik- unni fyrir bæjarstjórnarkosning- ar. En nóg um það. Frábær kvikmynd um íslenzka fugla. Kvikmynd Magnúsar um ís- lenzka fugla vakti hins vegar ó- skipta athygli og aðdáun samkoniu gesta, enda verður að telja þessa (kvibmynd í fyllsta máta óvenju lega. — Kvikmynd þess um líf fuglanna er bæði stórfróð leg og mjög fögur á köflum. Ei auðséð að kvikmyndatökumaður 'inn hefir hvonki sparað tíma né fyrifhöfn til að nálgast fuglana tiieð kvikmyndavél sína og árang- urinn er líka effif þu, ríkuleg laun mikillar eljusemi. Þessa kvikmynd þyrfti hvers íslenzkt barn og ung- lingur að sjá og hinir fullorðnu hefðu áreiðanlega flestir yndi af því líka. Texti þessarar kvikmyndar er þar að auki ágætur, og hin rólega og frekjulausa rcdd þulsins, Pét- urs Pétorssönar. fellur vel við efni myndarinnar og skemmtilega glettinn texta. Þegar kvikmyndasýningu var lokið hófst verðlaunagetraun, þar sem þekkjá átti staði, sem sýndir voru á litskuggamvndum. Var það húsmóðir í Meðalholti, sem sigraði í þessari samkeppni og kunni skil á flestum stöðum. Iðnskóla Akraness slitið AKRANESI í gær. — Iðnskóla Akraness var sagt upp s.l. laugar- dag. í skólanum var 61 nemandi í 4 bekkjardeildum í vetur en kennarar 13, auk skólastjórans, Sverris Sverrissonar 16 nemendur luku burtfararprófi og hlutu tveir þeirra ágætiseinkunn, Guðlaugur Ketilsson 9,24 og Sigurður Arn- mundarson 9,05 og fengu þeir bókaverðlaun ffá rðnaðarmanna- félagi Akraness. Auk kennslu voru sýndar fræðslukvikmyndir í skól- anum í vetur og þeir fluttu þar erindi dr. Jón Vestdal um sements framleiðslu og Guðmundur Gunn- arsson bæjarverkfræðingur um einangrun húsa. Skólinn er kvöld skóli og verður svo þangað til gagnfræðaskólahús það, sem nú er verið að hefja byggingu á, er risið af grunni. GB. Fulltrúaráðsmenn og hverfisstjórar Framsóknarfélaganna í Reykjavík eru boSaSir á fund á miðvikudag Fundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykja- vík verður haldinn í kvöld, 30. apríl kl. 8,30 e.H. Fund- arefni er stjórnmálaviðhorfið. — Frummælandi verður Eysteinn Jónsson, ráðherra. Varamenn fulltrúaráSsins og hverfisstjórar eru eiimig boífaðir á þennan fund. Þetta he'fti er 10 arkir (160 bls.) og fylgir því sérstakt tiUlblað, ef menn skyldu vilja binda 3 fyrstu bindin saman í eina bók. Ritstjóri verksins ritar nokkur formálsorð og gerir örstutta grein f.vrir út- gáfunni. Þrjú hefti — 2089 æviágrip. Á útmiánuðum 1952 voru fjórir menn skipaðir í nefnd til þess að vinna að útgáfu kennaratals á ís- landi. Undanfarin sex ár hefir stöðugt verið unnið að þessu mikla verki. Eru nú út komin þrjú tíu anka bindi í stóru broti, samtals 2089 æviágrip. Gert er ráð fyrir, að lieftin verði 5—6 með rúmlega 4000 æviágripum. Hverjir eru í kennaratalinu? Svo er til ætlazt, að í riti þassu verði æviágrip allra kennara hér á landi frá því um aldamótin 1800. Kennarar eru þeir taldir, sem stundað hafa eða stunda kennslu við opinbera skóla, æðri sem lægri, hvernig sem hámi þeirra eða próf- um kann aö hafa verið liáttað, og einnig þeir, sem lokið hafa kenn- araprófi. Gagnmerkt lieimildarrií. Kennaratalið svarar spurning- unni hver er keunarinn? og verð- ur 'ómissandi handbók fyrir fræðslumáiastjórn landsins, skóla- nefndir, skólastjóra, kennara, ætt- fræðinga og aðra þá, sem þurfa að leita sér upplýsinga um kenn- ara landsins. Aldrei fyrr hefir svo stór mannamyndahók verið gefin út á íslandi. Kennaratalið er vafa- laúst stærsta ættfræðiritið, sem unnið er að á íslandi um þessar mundir. Það er þvi óhætt að full- yrða, að mörgum muni þykja kenn aratalið girnileg bók til fróðleiks og merkilegt lieimildarrit. 4. heftið í undirbúningi. Verið er að búa fjórða hefti Kennaratalsins undir prentun. í því verða æviágrip kennara, sem hafa m, n, o. p, r, og s að upp- hafsstöfum. Kennaratalsnefndin toiður alla þá. sem eig'a að vera í næsta bindi, að skrifa nefndinni hið bráðasta, ef þeir þurfa að koma á framfæri æviágripi, i'iðbótum eða leiðréttingum. Myndir þurfa að fylgja öllum æviágripuiUim. — Innan skamms verður kennurum, sem eiga að vera í 4. heftinu,, sent afrit af æviágripum þeirra. Eru þeir sérstaklega beðnir að yfirfara væáigripin og leiðrétta ef þörf gerist. Það er ákaflega nauð- s.vnlegt, að kennarar láti ekki þessi handrit liggja hjá sér lengi, heldur yfirfari þau strax og endursendi þau um ;hæl. Kennaratalsnefndin biður blað- ið að. iæra öllum, sem veitt hafa margháttaða aðstoð við söfnun æi'iágiápa og mynda, sínar heztu þ.akkir. ... , Bréf og fyrirspurnir varðandi efni og.uinihald Kennaratalsin-s má senda tii: Kennaratal á íslandi, pósthólf-2; Hafnarfirði. í kbnnaratalsnefnd eiga sæti: Ingimar Jóhannesson, forniaður; Ólafur Þ. Kristjánsson, rtitsjóri; Guömúiidur í. Guðjónsson og' Vil- bergm’-Jútíusson. Hvar fæít ritið? Úfgéfándi Kennaratalsins er Pi'entsniiðjan Oddi h.f. Grettisgötu 16,..i Réykjávík (Sími 12602), og annast hún sölu og dreiíingu á ritinu. Einnig tekur Bókhlaðan, Laugavpgi 47 (sími 16031) á móti óskrif|ndúm. Geta Reykvikingar og aðrir þeir, sem eru á ferðinni í borginúi gengið við á þessurn stöðum og gerzt áskrifendur eða keypt einstök hefti ritsins. Ritið er mun ódýrara til áskriíenda en í bókabúðum. Allir geta gerzt á- skrifendur að Kennarataiinu, hvort sem þeir eru kennarar eða ekki. Þeir, sem hafa áhuga á rit- inu geta líka sent pöntun í Prent- smiðjuna Odda, Bóklilöðuna eða í pósthól'f 2, Hafnarfirði. Verður þeim þá sent ritið í póstkröfu um hæl, ef þess er óskað. Enn er hægt að fá 1. hefti Kennaratalsins, en vissara er fyrir menn að tryggja sér það sem fyrst. Misrétti í launamálum Dana og Grænlendinga í Grænlandi l'yrir' nokkm voru uiniæður í þinginu ný launalög. Við það taki- íari sagði Gr.Tnlaiulsþingniaðiirinn I.ynge, að liin nýju lög miðuðu að því að viðhalda niismuni á launa- kjörum Granlcndinga í Granlandi og danskva vevkamanna ]>ar. Gra:n- landsinálaiáðuncytið í Kaupmanna- liöln liefir livað. eftir annað ncítað að gcra Graulendinguin i llanmörku og Giicnlandsvinuin grcin fyrir stcfnunni í launamálmn Grænlend- inga. \ fundi ciiiiun sagði ráðu- ncytisstjórinn, að í raun.og verií væri í þessinn cfnum uni jafnvctti að ræða. A þessum fundi voru Giænlending- ar íjölnicnnir, cn þcim var ncitað mn orðið lil andmala. Tclja sumir, að n vkiidukúgtinar-amii ríki á Graen- landsmálaráðuneytinu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.