Tíminn - 04.05.1958, Qupperneq 1
Mmtir TÍMANS eru
Rltstfórn 09 skrifstofur
1 83 00
■laðamenn eftlr kl. 19:
16301 — 18302 — 18303 — 18304
12. áigangur.
ÍUyiiiavík, sunmulaginn 4 maí IíMj
f blaðinu í dag:
ISvipmyndir úr Reykjavik, bls. 4.
Lífið í kringum okkur,
Mál og menning og Skák, bls. 5.
Skrifað og skrafað, bls. 7.
9S. blað.
Framsóknarmenn, fjölmenn-1 Heimskautssvæði Kanada opnuð til
ið á fundinn annað kvöid
eftirlits - geri Rússar hið sama
Hermann Jónasson, forsætisráÖherra,
hefir framsögu um stjórnmálaviÖhorfiÖ ForSSBtÍSráðherfH
getur ekki farið
til Minnesota
Framsóknarfé!ögin í Rvík
boða til fundar í Silfurtungl-
inu1 annao kvöld, mánudaginn
5. maí kl. 8,30. Rætt verður
um stjórnmálaviðhorfið, og
verður Hermann Jónasson,
forsætisráðherra, frummæl-
andi. Framsóknarfólk, fjöl-
mennið á fundinn.
Gull- og dollaraforði
Breta eykst
Gull- og dollaraforði Breta
jókst um 14 milljón í marz-
mánuði tilkynnir fjármála-
ráðuneytið i London. Gull- og
dollaraforðinn, sem var 2,9
milljónir dollara í marz lok,
hefur sifellt verið að aukast
síðan íseptember í fyrra, en þá
setti ríkisstjórnin nokkur
hömluákvæði til að vinna gegn
efnahagsörðugleikunum í land
inu.
35 listamenn sýna 84 myndir á
samsýningu í Listamannaskálanum
Félag ísl. myndlistarmanna annast sýninguna.
í gær kl. 2 viu- opnuð í Listamannaskálanum almenn mvnd-
listasýning og taka þátt í henni 35 listamen, 29 listmálarar og
myndhöggvarar. Sýningin er óvenju fiölbreytt og gefur þar
að líta verk sem rnótuð eru af nær öllum myndlistarsteínum,
sem nú eru á döfinni með íslenzkum málurum.
Verkin skiptast þannig: 44 og öðrum boðsgestum verður
málverk, 14 höggmyndir, .7
vatnslitamyndir, 7 gouache nefncj
myndir, 7 teikningar, 3 mál-
verk á gler og 2 flosofin teppi,
samtals 84 verk.
Forsætisráðlierra, Hermanni
Jónassyni, og konu lians, var boð
-11.
ráð fyrir að þiggja boðið. En þar
seni þingstörfum verður eigi lok
ið, hafa ráðherrahjónin hætt við
ferðina og mun Thor Thors, sendi
herra, verða fulltrúi íslands við
hátíðahöldin.
Diefenhaker, forsætisráíherra Kanada, endur-
nýjar tilbot$ stjórnar sinnar um þetta efni.
London, 3. maí: Diefenbaker, forsætisráðherra Kanada,
hefir endurýjað tilboð stjórnar sinnar um að opna heim-
skautasvæði Kanada rannsóknarmönnum frá öllum þjóðum
heims, ef Rússar fallist á hið sama varðandi sín heimskauta-
svæði.
, leyfa eftirlit í löndum sínum, sem
ið að vera viðstödd hátíðahöld | Sagði Diefenbaker, að Kanada veita mundi nauðsynlega trygg-
vegna afmælis Minnesota-ríkis 8. hefði engu að leyna, og hefðu eng ingu gegn skyndiárásum.
þ. m. og liöfðu þau gert ar tilhneigingar til að veitast að Diefenbaker ræddi um hina ein-
Rússum. Hann sagði jákvæða af- dregnu neitun Rússa gegn tillögu
stöðu lands síns sannaða með því, | Eisenhowers um eftirlitskerfi á
að Kanadamenn væru fúsir til norðurslóðum, og kallaði hann að
þess að veita öðrum þannig að-1 Rússar hefðu beitt neitunarvaldi
gang að löndum sínum. Einnig til þess að eyða von mannkynsins
væru Kanadamenn fúsir til að um frið.
Róstusami í Áden yesturveIdin íallast á að sendiherr-
London, 3. marz. A verndars\7æði
Hokkar1 fundiá' geys^egar'bi^^ir! amÍr YddH Hver UIB SÍg VÍð RÓSSa
London 3. maí: Bandaríkin, Bretland og Frakkland hafa
nú formlega tilkynnt Ráðstjórninni, að þau fallist á, að
Gromyko eða ánnar fulltrúi Ráðstjórnarinnar ræði við sendi-
herra vesturveldanna hvern í sínu lagi til undirbúnings fundi
æðstu manna.
manndráps'tóla í þorpi einu. Var
Þarna saman komið mikið magn
af allskonar byssu.ni og nokkrar
smálestir af skotfærum. í Aden
hefir verið lýst yfir neyðarástandi.
Er þar allmikið um róstur og hand
tökur vegna andstöðu við Breta.
Verður fyrsta mannaða geimfarið svona?
Vantcir viöunandi hús.
til 18. maí. Sýningar-
skipa þessir menn:
Hjörleifur Sigurðsson,
Jóhannes Jóhannesson, Karl
Kvaran, Sigurður Sigurösson,
Þorvaldur Slíúlason, formaöur
í sameiginlegri orðsendingu
vesturveldanna, sem afhent var í
Moskvu í dag, segir, að þau hafi
tekið þessa afstöðu, með hliðsjón
af því, að Rússar hafa nýverið
fallizt á, að sendiherrarnir ræði
grundallarmálin, sem tekin yrðu
til meðferðar á fundi æðstu
manna. í orðsendingunin er harm-
að, að Rússar höfnuðu því í síð-
■ustu viku, að sendiherrarnir
héldu með sér sameiginlega fundi.
Eftir að sendiherrarinr hafa
komið sér samá num dagskrá
fundar æðstu manna er ætlað, að
þeir skuli taka ákvörðun um fund
utanríkisráðherranna og ákveða.
hver.iir skuli standa að honum.
Geta íslenzk
gotstöðvar
Fjórir listamannana sem nú Asmundur Sveinsson, Magnús
sýna hafa ekki áður tekiö þátt Árnason og Sigurjón Ólafsson.
í sýningum Félags isl. mynd-
listamanna, Borgþór Jónasson'
Einar Pálsson, Margrét Jóna-
tansdóttir og myndhöggvarinn
Ólöf Pálsdóttir. SíÖasta sam-
sýning var haldin 1955 en þaö
hefur lengi vakað' fyrir forráöa
mönnum félagsins aö • gera
sýninguna að árlegum við-
burði þar sem kæmi fram þver
skurður af því besta sem fram
leitt hefur verið á árinu, þar
sem eldri menn sýndu sín
meistaraverk og nýir menn
kæmu fram með verk sín. Það'
háir starfsemi félagsins að
húsakynni þess eru mjög hrör
leg orðin og illa fallin til sýn- 1
■inga en það er eitt aðaláhuga
mál félagsins að eignást i
næstu framtíð viðunanleg
húsákynni. Þegar félagið
hefur eigmast slíkt hús er
ekkert því til fyrirstöðu að
unnt sé að halda slíka yíirlits- ,
sýningu árlega.
Þessi teikninq at geimfari, sem ætlað er að sent verði mannað út i himin-
rúmið, var nýlega gefin út af landvarnaráðuneyti Bandaríkjanna. Verið er
nú að byggja þennan farkost fyrir bandariska flugherinn, flotann, og ráð-
gjafanefnd þá, sem starfar á vegum ríkisins að málefnum geimkönnunar.
Farkosturinn er kallaður x-15 og verður knúinn eldflaugum.
línu- og netaskip sótt
þorsks við Grænland?
Islenzkur togari fékk Jiar 130 lestir af gotu-
{jorski á dögunuiri.
Opin til 18 mai.
Sýningin í gær var opnuð
að viðstöddum forseta íslands
Að undanförmi hafa íslenzkir
togarar stundað veiðar á Jóns-
niiðum út af Austur-Grænlandi
og fengið þar allgóðan afla, enda
þar íslítið nú, og liluti þessa afla
hefir verið þorskur. Togavinn Ó1
afur Jóhannesson frá Patreks-
firði koni t. d. s. 1. fhnmtudag
til Patreksfjarðar nieð 340 lest-
ir af Jónsmiðum og voru um 130
lestir aflans gotuþorskur, og þyk
ir það töluvert merkiíegt.
Blaðið áátti tal við dr. Jóu Dúa
son, sem fyigist allra manna bezt
með fiskigöngum við Grænland,
tun þetta, og sagði hann m. a.
Það er engin nýlunda, að gotu
þorskur veiðist á þessum slóðmn
Kvísl úr golfstraumnum rennur
vestur á þessar slóðir, og mætir
þar pólstraumnum. Hlýi sjórinn
er niikiu saltari og þyngri í sér
en íshafssjórinn og er því undir
á ca. 200 metra dýpi. Þar er 4
gráðu hiti við botn og því gott
til hryggningar fyrir þorsk. Gotu
þorskur liefir oft veiðzt þarna.
Skotar, sem stundiiðu lúðuveið
ar þarna, fengu t. d. þorsk á lúðu
línuna, og þegar Valgárður Jó-
hannsson fór þangað í lúðuleið-
angur fékk liann einnig þorsk.
Hákarlaskip ISjörgvins Bjarnason
ar fékk einnig þorsk á liákarla
línu. í fiskirannsóknarleiðangri
liéðan var réynt með línu og
félckst þorskafli, sem svaraði til
200 fiska á bjóð, sem er ágæt-
isafli. Togarar hafa fengið bland
aðan afla af þorski og karfa á
Jónsmiðum, og nú kemur fregn
in um afla Patreksfjarðartogar-
ans.
Ég tel allar líkur benda tii
þess, sagði dr. Jón, að þarna
megi stunda línuvertíð að lok
inni vorvertíð hér við Suðvest-
urlandiö. Oft er þarna islaust
eins og núna, og þorskurinn
hrygnir þarna seinna en hér. 100
lesta fiskiskip og jafnvel minni
geta hæglega stundað þarna línu
veiðar eða netaveiðar. Þannig
mætti skapa sér nýja vertíð
þarna, á millibilimi ínilli vor-
vertíðar og sumarsíldveiðá.
Ráðstefna um
suðurskautssvæðin
i London, 3. maí. Bandaríkin hafa
. boðið 111 þjóðum til ráðstefnu
um, hvernig hægt væri að
tryggja, að Suðurheimskauts-
svæðin yrðu aðeins notuð í frið
samlegum tilgangi. Þjóðir þær,
sem þangað hefir verið boðið, eru
þær, sem tekið liafa beinan þátt
í störfum og rannsóknum í sam
bandi við alþjóðlega jarðeðiis
fræðiárið á Suéurskaulslandinu.
Þar á meðal er Rússland.
Bandaríkin leggja til, að sátt
máli verði saminn, er trýggi
frelsi til vísindalegra rannsökna
á þessu svæði. í hinu formlega
boði Bandaríkjastjórnar er ekki
kvéðið á um stað né fíma til
ráðstefnunnar, en opinber full
trúi í Washington komst svo að
orði, að auðvelt væri að semja
um þau atriði með óformlegum
viðræðum.
Sundkeppni
Akranesi. Fyrsta bæjarkeppni i
sundi milli Akranes og Hafnar
fjarðar fer fram í Bjarnalaug á
Akranesi kl. 3.30 í dag. Keppt
verður um fagran farandbikar.
sem Kaupfélag Suður-Borgfirð-
inga á Akranesi hefir gefið í til
efni keppni þessarar. Keppt verð
ur í 8 aðalgreinum og 4 aukagrein
um. G.B.