Tíminn - 09.05.1958, Blaðsíða 1
t!m*r TÍMANS eru
Rltstiórn og skrifstofur
1 83 00
■ItSesmenn eftir kl. 19:
U301 — 18302 — 13303 — 18304
12. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 9. maí 1958.
1 blaðinu i dag:
Árásir á samvinnufélögin, bls. 5.
Samkeppnin við Sovétríkin, bls. 6.
Nótt yfir Napólí, bls. 7.
102. blað.
Þrír stjórnmálamenn hurfu í gaer frá
að reyna stjórnarmyndun í Frakkl.
Pleven gafst loksins upp. BiIIeres og Faure vildu
ekki gera tilraun
NTií—París, 8. maí. — René Pleven, sem er í franska
frjáíslyncla flokknum, gafst í dag upp viö að mýnda.stjórn
í Frakklandi, og hefir hann tilkynnt Coty forseta. að liann
hafi hætt tilraunum til þess.
til slíks verkefnis. Faure er 36
Aimennt ar farið að búast við ára.
að bonum tœkist stjórnarmyndun-
in, en orsökin til þess, að hún Síðari fréttir:
tókst ekki er sú, að radikalir end- Síðar í dag kallaði Coté forseti
ursfcoðúðu samþyk'kt þá, scm þcir á sinn fund öldungardeildarþing-
höfðu áður gert um að styðja manninn Jean Berthoin. sem áður
Pleven. hefir farið með völd fræðslumála
1 Parísarblögunum er nú gert ráöherra og verig háttsettur mað
ráð fyrir, að stjórnarkreppan ur í Alsír.
stand: að minnsta kosti viku enn. _________________'
Bíræfnir bankaþjófar í London
Bankaránið í London. Eftir að hafa handtekið bílstjóra bankabifreiðar-
innar, settist einn bófinn undir stýri hennar með húfu ekilsins á höfðinu.
Hinir bófarnir héldu sig í hæfilegri fjarlægð. Bifreiðin var á leið til að
taka fé til flutnings til þess þriðja. Allt gekk að óskum, fé var látið í bíl-
inn og. nokkrir bankamenn fóru með frá báðum bönkunum. Þá ól< bófinn
með allt saman á afvikinn stað, þar sem hann og félagar hans yfirkuguðu
bankastarfsmennina. Er myndin frá þeim stað. Fóru garparnir síðan brott
með þyfið, 43 þúsund pund — og komust undan. Framkvæmd ránsins þykir
hafa sýnt hina mestu snilli.
Stefnir Krústjoff að einkafundi með
Eisenhower í stað fjórveldafundar?
Kjarnorkutilraun-
irnar taka langan
tíma
NTB—Washington 8. maí.
Kjarnorkutilraumun Bandaríkja
manna við Eniweéok á Kyrraliafi
mun ekki verða lokið fyrr en í
ágúst í sumar og ef til vill síðar,
segir Lewis Strauss, forniaður
kjarnorkumálanefndarinnar.
Getgátur blaba og stjórnmálamanna eftir
NATO-fundinn
N7’R—Kaupmannahöfn, 8. maí. — Fréttamenn, sem fj'lgd
ust vei nicð utanríkisráðherrafundinum í Kaupmannahöfn
halda þvi fram. að ráðherrarnir hafi notað mikið af tíma
sínum í borginni til að ræða hugsanlegan tilgang og stefnu
Rússa tneð áróðrinum fyrir stórveldafundi, og hafi sá grunur
að Rússar vinni nú að því bak við tjöldin að koma á fundi
æðstu manna þar sem þeir Eisenhower og Krústjoff eigist
einir við, sett mjög mark sitt á viðræðurnar, enda þótt
hverg'i kæmi þetta opinberlega fram.
Sumsstaðai' kemur s\i skoðun
fram, að Krústjoff óski ef til vill
Búizt við, að 19 manna nefndin skil-
aði áliti í gærkveldi eða nótt
19 manna nefnd Alþýðu-
sambandsins hefir setið á
fundum undanfarna tvo daga
og fjallað um tillögur ríkis-
stjórnarinnar í efnahagsmál-
um. Fundur hófst fyrir há-
degi í gær og hélt áfram síð-
Fregn úr lausu lofti
í tilefni af þeirri fregn, að
Guðmundur Í..Guðmuudsson utan
ríkisráðherra íslands, hafi borið
fram tillögu á Nalo-fundinum
um ráðstefnu Nato-ríkja um land
lielgi íslands, lét Gylfi Þ. Gísla-
son, sem gegnir störfum utanrík-
isráðkerra liér í fjarvcru Guð-
mundar, svo lim mælt, við frétta-
stofu ríkisútvarpsins, að þetta
væri algerlega úr Iausu lofti
gripið. Kvaðst hann hafa átt sím-
tal við Guðmund í gær, og hefði
hann sagt, að Selwyn Lloyd liefði
hreyft málinu á lokuðum fundi
í fyrradag, og hefði Guðmundur
þá gert grein fyrir afstöðu ís-
lands eins og hún liefði komið I
fram á Gefnarráðstefnumii.
Fregnin um að hann hefði gert
tillögu um fyrrgreinda ráðstefnu (
væri tilhæfulaus með' öllu, endal
væri hún í algeru ósamræmi við
stefnu íslands í málinu.
degis og stóð enn, er blaðið
fór í prentun um
ellefu í gærkveldi. Hannibal
Valdimarsson, félagsmálaráð
herra, er nú kominn til
starfa aftur.
Búizt var við, að nefndin
lyki störfum að þessu sinni
í gærkveldi eða nótt og skil-
aði áliti um tillögur stjórn-
arinnar.
eftir því af metnaðarástæðum að
leysa brýnustu alþjóðavandamál
in með persónulegum viðræðum
við Eisenhower. Með þvi að hann
er æðsti maður alls hins kommún
íska heims, gæti hann á hugsan-
legri ráðstefnu með helzta full-
trúa hins kapítalíska heims reynt
að verða meiri Stalín fyrirennara
sínum, sem reyndi eftir síðari
, I ,, , heimsstyrjöldina að komast að
KlukKan. samkomulagi við stjórnmálaieið-
toga Bandaríikjanna, Bretlands og
Frakklands án árangurs.
Flest meðlimaríki NATO eru á-
litin þó eindregið á móti slíkri
skipan. Myndu þau líta svo á, að
minnimáttarkennd ríkjanna á meg
inlandinu gagnvart Bandarikjun-
um myndi þá aukast, eins og hátt
settur maður í utanríkisþjónustu
eins Evrópuríkisins komst nýlega
að orði.
Þrír fundir Framsóknar
manna á sunnudaginn
Þeir vería á Akranesi, Selfossi og í HafnarfirSi
Framsóknarmenn á Akranesi
efna ‘til alnienn flokksfundar n.
k. sunnudag í fundarsalnum,
Kirkjubraut 8, Akranesi og' liefst
fundurinn kl. 4 s. d.
Frummælandi á fundinum
verður Páll Þorsteinsson, alþm.
og ræðir hann um stjórnmálavið
liorfið.
Framsóknarfélag Ilafnarfjarð-
ar heldur almennan flokksfund í
Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði n.
k. sunnudag og hefst fundurinn
kl. 4 s. d.
Frummælandi á fundimim verð
ur Skúli Guðmundsson, alþm. og
ræðir hann um stjórnmálavið-
horfið.
Fengust ekki til að reyna.
i Selwyn Lloyd fordæmdi á Nato-fundinum:
For'setinn kal'laði nú á sinn fund
René Billeres úr röðum- sósíah
radikala, sem var fræðslumálaráð-
'herra í stjórn Gaillards. Hann
'neitaði beiðni forsetans kurteis-
lega, en ákveðið. Næst kallaði for-
setinn fyrir sig Maurice Faurc,
sem eínnig er einn helzti foringi
'sósíalradikala og var varautanríkis
ráðherra í stjórn Gaillards. Hann
kvaðst vera of ungur og óreyndur
Indónesar læra her-
stjórn í Bandaríkj-j
unum j
NTB—Djakarta, 8. maí. Tveir liðs
foringjar indónesisku stjórnarinn
ar í Djakarta hafa nú verið sendir
til Bandarikjanna til að kynna sér
og læra herstjórn. Þykir kveða
hér nokkuð við annan tón en um
daginn, þegar Indónesíustjórn á-
Sakaði Bandaríkin harðlega fyrir
liðveizlu við uppreisnarmenn.
„Tillitsleysi yið hagsmuni annarra
landa, sem Island hefir í huga”
„Verndun íslenzkra
fiskiskipum, skiptir
sagíii Guíimundur I.
Kaupmannaliöfn i gær. — Einka
skeyti til Tímans. — Politiken
skýiir í dag frá lokum fundar
Atlantsliafsbandalagsins. og' er
þar tekið skýrt fram. að Selwyn
Lloyd hafi komið fram með nýtt
vandamál ineð svo miklum þunga
að uudrun ýmissa vakti. Þe’tta
mál er ,,það tillitsleysi við hags
muni annarra landa á fiskimið
um við íslandsstreudur. sein ís-
land hefir nú í liuga", eins og
Lloyd utanrakisrá'ðherra orðaði
það. Þegar á siumudaginn ræddi
Lloyd þetta í samíali við Dulles
og síðar hefir haim ieitað eftir
fiskimitia fyrir erlendum
Islendinga öllu máli“,
Gubmundsson
stuðningi nokkurra annarra ut
anríkisráðherra. Hann hefir rætt
málið m. a. við Halvaril Lange,
Heinrich von Brentano og Gius
eppe Pella, ítalska utanríkis-
ráðherrann. Lloyd lýsti því yfir
i gær, að það gæti liaft nijög al-
varlegar al'leiðingaf, elcki 'að-
eins í samskiptum íslands og
Englands, ef íslenzka stjórnin
gerði alvöru úr fyrirætlunum
sínuni. Það gæti einnig liaft
slæm álirif á samskipti íslands og
Atlanlshafsbandalagsins. Lloyd
liefir 'í viðtölum sínum lagt á-
lierzlu á þau áhrif, sem lönduu
arbannið gegn íslenzkum togur
nm í brezkum liöfnum liefir liaft.
íslandi hefði með því verið beint
til aukinna viðskipta við Ráð-
stjórnarríkin, en það gæti levtt
til efnahagslegs ósjálfstæðis. Til
andmæla þessu sjónarmiði licfir
Guðmundur í. Guðmundsson lagt
áhcrzlu á, að verndun íslenzkra
fiskiiniða fyrir erlendum fiski-
skipum sé mál, cr öllu skipti um
efnaliag íslands.
Kæra Selwyn Lloyds naut mik
illar sainúðar meðal nokkurra af
utanríkisráðhcrrunum. Fáeinir
þeirra hafa látið í ljós vilja sinn
til að miöla inálum. Eftir að mál
ið kom upp í gær, liefir ekki
verið látin uppi nein afstaða af
liálfu Noiðnianna eða Dana.
— Aðils.
Framsóknai'félögin í Árnes-
sýslu efna til fundar um fram-
tíðarmöguleika Þorlákshafnar og
stóriðju á íslandi á sunnudaginn
kemur og hefst liann kl. 2 síð-
degis í samkomusal Kaupfélags
Árnesinga. Framsögumeim verða
Egill Thorarensen, kaupfélags-
stjóri, um Þorláksliöfn og' Stein-
gríniur Hermanusson, frani-
kvænulastjóri RannsóknaiTáðs
ríkisins um stóriðju.
Rússar afþakka
boðið
NTB—Moskva, 8. maí. — Rússar
liafa afþakkað boð Bandaríkja
manna um að senda vísindamenn
‘til að vera viðstadda kjarnorku
sprengingar þeirra á Kyrrahafi.
Segir í tilkynningu Rússa um
þelta, að þeir hvorki vilji né
geti tekið þátt í framkvæmd var
úðarráðs'íafana, seni í eðli sínu
stríði gegn grundvallarregluin
Rússa, og er í þessu sambandi
bent á ákvörðun þeirra uni að
liætta kjarnorkutilraiimim.