Tíminn - 09.05.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.05.1958, Blaðsíða 11
ÍÍMINN, föstudaginn 9. maí 1958. u Dagskráln í dag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Ve'ðuríregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næslu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Veðurfregnir. 19.00 lúngíréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar (létt lög). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.2Ó Daglegt mál, Árni Böðvarsson. 20.23 Dagskrá Slysavarnadeildarinn- : ar Ingólfs í Reykjavík. Ávarp séra Óskars J. Þorlákssonar og sjóhrakningarsaga frá 1902 eft ir B'i'arna Sigurðsson o. fl. 21.10 íslenzk tónlistarkynning: Lög eftlr Pétur Slgurðsson^ frá Sauðárkróki og Stefán Ágúst Kristjánsson á Akureyri. 21.30 Útvarpssagan: Sólon íslandus eftir Davíð Stefánsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Grasfletir í skrúðgörðum. 22.25 Frægar hliómsveitir (plötur). 23.05 Dagskrárlok. Útvarptð á morgun. 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.30 Óskalög sjúkliriga. 14.00 Laugaedagslög'iu. - 16.00 Fréttir. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tó.mstundaþ. barna og ungl. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Samsöngur: The Revellers sjúigja (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Einsöngvar: Kunnir bássa- söngvárar syngja (plötur). 21.05 Leikrit: „Grasið í skónum“ G. B. Sha\V. — Leikstjóri og þýðandi Karl Guðmundsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskráriok. FELAGSLÍF Ferðafélag íslands fer tvær skemmtiferðir um næstu helgi. Önnur er göngu- og skíðaferð á Hengil og hin suður með sjó, með viðkomu- á Garðskaga, Sandgerðí Stafnnesi og Hafnir, Reykjanesvita og Grindavik. Lagt af stað ,í báðar ferðirnar kl. 9 á sunnudagsmorgun- inn frá Austurvelli. — Farmiðar eru seldír í skrifstofu féíagsins, Tún- götu 5 til kl. 1 á laugardag. Nikulás í Bár. 129. dsgur árs- ins. Tungl í suðri kl. 6,37. Ár- degisflæði kl. 10,46. Síðdegis- flæði kl. 23,16. SlysavarSstotc Reykiavtkwr lí Helilm verndarstöðinni er opln allea BÓlar hrtnglni! uæknavörður tvítj*nir «r á sama stað stað kl 18 -8 180*6 Ljósatími öskutækja er í Reykjaavík frá kl. 22,45 til 4,05. ALÞINGI Dagskrá efri deildar Alþingis, föstudaginn 9. maí 1958, kl. 1.30 miðdeigis. 1. Skólakostnaður, frv. — 1. umr. 2. Sýsluvegasjóðir, frv. — 1. umr. Dagskrá. neðri deildar Alþingis, föstudaginn 9. maí 1958, ki. 1.30 miðdeigis. 1. Vamir gegn útbreiðslu jurtasjúk- dóma, frv. — 1. umr. 2. Mannfræ'ði- og ættfræðirannsókn- ir, frv. — 1. umr. 3. Eignarnámsheimild Hvammstanga- hrcpps á erfðafesturéttindum, frv. — 2. umr. Þú hefir auga með hestinum mínum, kunningj. r Ur ýmsum áttum Happdrætti Háskóla ísiands. Á morgun verður dregið í 5. fl. Vinningar eru 793, samtals krónur 1.035.000.00. í dag er síðasti söludag- ur. Dregið verður kl. 1. Mænusóttarbólusetning í Heilsuvemdarstöðinni. Opið að- eins: þriðjudaga kl. 4—7 e. h., laug- ardaga kl. 9—10 f. h. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Hér sézt hafskipið „Queen Mary1' í slipp, og er verið að setja á hanaa „ugga", en þeir gera það að verkum, að skipið veltur minna í xondu veðri og er hraðgengara. Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Vestfjörðum. Herðubreið er á Austfjörðum á leið til Þórshafn- ar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær tii Breiðafjarðarhafna. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadelld SÍS. Ilvassafell er væntanlegt til Vent- spils á morgun. Arnarfell er í Borg amesi. Jökulfell fer væntanlega á morgun frá Riga áleiðis til íslands. Disarfell kemur í dag til Riga. Litla fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Þorlákshöfn til Reykjavíkur. Hamarafell fór 7. þ. m. frá Batum áleiðis til Rvíkur. Eimskipafélag ísiands h.f. Dettifoss kom til Kotka 7.5., fer þaöan 9.5. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjarfk á hádegi 8.5. til Akrauess, Keflavíkur, Vestmanna- eyja og þ?aðan til' Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Reykja- vík.5. til New York. Gullfoss kom íil Kaupmannahafnar í morgun 8.5, frá Leith. Lagarfoss fór frá Bíldudal 8.5. til Drangsness, Stykkishóims, Kefla- víkur og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Rotterdam 9.5. til Antwerpen, Hamborgar og Reykjavíkur. Trölla- foss kom til Reykjavíkur 5.5. frá New York. Tpngufoss fer frá Reykja vik, 10.5. til Þingeyrar, fsafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Akureyr- ar og Húsavikur. Loftleiðlr h.f. EDDA er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 08.00 í fyrramálið frá New York. Fer til Oslo, K-hafnar og Ham- borgar kl. 09.30. SAGA er væntanleg til Reykjavik- ur kl. 19.30 á morgun frá K-höfn, Gautaborg og Sthafangri. Fer til New York kl. 21.00. Flugfélag íslands. Miliilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanl. aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld Gullfaxi er væntanl til Reykjavíkur kl. 21.00 í kvöld frá Lundúnum. Flugvélin fer til sló, Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10 í fyrramálið. Innsnlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagur- hólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hoi-nafjarðar, safjarðar, Kirkjubæj arklausturs, Vestmannaeyja (2 ferð ir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Ak ureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egils stáða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Ves't mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Karlmannafatasýn- ing í glugga J Málarans Verzlunin Herratízkan hefir fata sýningu um þessar mundir f sýn ingarglugga Málarans í Barika- stræti. Eru þar sýndar flestar teg undir karlmannafatnaðar er heyru undir vor- og sumarvörur. Er þar um fjölbreyttan varning ag ræða- Verzlunin hefir nú starfað 1 tvo ár. Forstjóri er Edvard Frímanns son. Ólafs{jör<Sur i Ui’ramhald af 2. síðu.) sagt upp síðast liðinn sunnudag að viðstöddu miklu fjötmenni. I síkólanum voru 167 nemendur í vetur. Af þeim luku 15 unglingar prófi. Hæstu einkunn við það próf hlaut Sigríður Vilhíálms, 8,69. Barnaprófi luku 23 nemendur, óg hlaut hæsta einkunn Jén Þór Björnsson, 9,41. Að lokinni skóla- uppsögninni var opnuð sýning á hándavinnu barna og nnglinga-. Var þar margt oigulegra muna. Sýningin var opxn til klukkan 10 um kvöldið, og var hún vel sótt. Gpllverð ísl. kr. 100 tsanaariKjaaonar Kanadadollar Dönslc króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Fra-nskur franki Belgískur franki Svissneskur franki Gyllini Tékknesk króna festur-þýzkt mark Llra 10. aprfl 1958. gullkr. = 788,95 1 1 1 100 100 100 100 1000 100 100 100 1000 100 1000 45,70 16,32 16,81 236.30 228.50 815.50 5,10 88,86 32,00 376,00 481,10 226,67 891.30 2692 DENNI DÆMALAUSI Myndasagar S4AW* Ö- KRESSS Þeir ræða hina vonlausu aðstöðu við herbúðabálið. Björn stingur upp á að þeir semji við Mohaka. — Þú hefir rétt fyrir þér, segir Eiríkur, — hann er ekki óvinur okkar. Ég mun fara á fund Mohaka í fyrra- málið, og reyna að semja frið. Birgitta kemur til Eiríks, sem hefir dregið sig í lilé. — Ætlar þú að ganga á fund Mohaka í fyrra- málið? spyr hún. Áður en hann nær að svara, hefir hún þrýst kossi á kinn honum og er horfin út í myrkrið. — Veslings barnið, tautar hann. — Hún veit hvað við gerum vegna hennar. Um nóttina vaknar hann við þá tilfinningu, að allt sé ekki með felldu. Hann fer strax til sefnstaSar Birgiltu og kallar á hana. Enginn svarar. Stúlkan er horfin. Hann finnur áritaðan birkibörk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.