Tíminn - 13.05.1958, Side 11

Tíminn - 13.05.1958, Side 11
TÍMI’NN, þriðjuðaginn 13. mai 1958. 11 Dagskráin í dag. 8.00. Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Míðdegisútvarp. 16.30' Veðurfregnir. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperulog (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Ifaglegt mál Árni Böðvarsson. 20.35 Erindi: Bretar og stórveldapóli tik i upphaíi 19. aldar. H. 21.00 Tónléikar: Hljómsvéit Tónlist- arskólans í París leikur verk ■ eftir' Beibussy. 21.30 Útvarpssagan: Sólon íslandus sftir Davíð Stefánsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 22.30 „Þriðjudagsþátturinn", 23.25 Ðagskráriok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna, tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Þíngíréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar. Óperulög (piötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttif. 20.30 Lestvir fornrita: Hænska-Þóris saga I., Guðni Jónsson. 20.55 Tónleikar: Stefan.. Askenase leikur noktúrnur eftir Chopin 21.10 Erindí: Draumur og veruleiki, Bérgsveinn Skúlason. 21.35 Tónl'eikar: „Benvenitto Cellini“ forleikur eftir Berlioz. 21.45 Upplestur: Hugrún les frum- ort kvæði. 22.000 Fréttir og veöurfregnir. 22.10 Erindi: Hirðing æðarvarpa og æðardúns (Ólafur Sigurðsson) 22.35 íslenzku dægurlögin: Maíþátt- ur SKT. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur. 23.15 Dagskrárlok. ÝMISLEGT Kvenfélag Laugarneskirkju. Þær konur, sem ætla að gefa kök- ur á kaffisölu félagsins ó uppstign- ingardag, eru beðnar að koma með þær á miðvikudagiskvöld kl. 8 til 10 í kirkjukjallarann. Félagskonur eru vinsamlegast minntar á Bazar söngkórs kvennadeii'dar Slysavama- félagsins, sem haldinn verður í Gróf in 1 n. k. föstudag M. 2. Vinsamleg- ast komið munum í verzlun Gunn- þórunnar Halidórsdóttur. Skipaútgerð ríkisins Esja er á Austfjörðum á Norðux- leið. Herðubreið kom til Reykjavikur i gær að vestan úr hringferð. Skjald breið fer frá Reykjavík kl. 17 í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Ventspils. Arnarfell fór frá Hafnaríirði 11. þ. m. áleiðis tii Rauma. Jökulfell er í Riga, Dísar- fell er í Riga. Litlafell er í olíuflutn- ingum á Norðausturlandshöfnum. Helgafell fór frá Reykjavík 10. þ. m. áleiðis til Riga. Hamrafell fór frá Batumi 7. þ. m. áleiðis til Riga. Hamrafell fór frá Batumi 7. þ. m. á- leiðis til Reykjavikur. Þriðjudagur 13. maí Servatius. 133. dagur ársins. Tungi í suðri kl. 9,34. Árdeg- isflæði kl. 2,43. Síðdegisflæði kl. 15,11. Slys.yarBrtofa R.yk|nRier I Helli. vemdarstöðinnl er opie sllr.a sólar- (jrínginn. Læknavörtto (vttjtidr «r l sama stsfl stafl kl. 1» -8 Rsnji UOSð Ljósatími ökutækja ( Reykjavfk er frá kl. 22.45 til kl. 4.05. m 1 m' % % W ty/œ '&p • w i§ /sr ÉttSr : Sjr | ■# Hlf % «É 1 * m i ’■ Fjöímenní í Tívolígarðinum 609 Lárétt: 1. handhlíf, 5. fugl, 7. forsetn ing, 9. durgur, 11. skýra frá, 13. bibl- iunafn, 14. kasta til, 16. hiýju, 17. snýkjudýr, 19. óhöpp. Lóðrétt: 1. leifar, 2. á fæti, 3. skaut, 4. oháður, 6. spelir, 8. grönn, 10. tæta, 12. snerting, 15. ættingja, 18. leiðsla. Lárétt: 1. Koffur, 5. Áar, 7. At, 9. Græn, 11. Bál, 13. Ari, 14. Brók, 16. 5. Ð., 17. Roílu, 19. Baknag. Lóðrétt: 1. Kjabbi, 2. Fá, 3. Fag, 4. Urra, 6. Sniðug, 8. Tár, 10. Ærsla, 12. Lóra, 15. Kok, 17. L. N. Þúsurtdír barna og fulloröinna streymdu í Tívolí á laugardaginn var, þegar skemmtigarðurinn var opnaður — enda verður þar margt að skoða og skemmta sér við í sumar. (Ljósm.: G. E.) — Má ég aðstoða yður frú? — Hvernig lízt yður á þessa? DENNI DÆMALAUSI Cheryl sýknuð | Til gamans Ungmennauomstollinn í Santa Monika í Kaliforníu hefir sýkn að Oheryl Crane, dóttur Lönu Turner. Hún var ákærð um drápið á Johnny Stompanato, gangsteranum sem átti í tygj- um við Lönu. Oheryl, sem er 14 ára, var samkvæmt úrskurði dómstólsins flutt til móður- ömmu sinnar, frú Mildred Turner, og á gamla konan að gæta hennar næstu tvo mán- uðina. Að þeim tíma liðnum mun dómstóllinn taka ákvörðun um, hvort óhætt sé að flytja Cheryl til móðurinnar á ný, eða hvort faðir hennar tekur við henni. Mænusóttarbólusetning í Helsuverndarstöðinni. Opið aðeins þriðjudaga kl. 4—7 e. h., og laugar- daga kl. 9—10 f. h. — Þetta er sá furðulegasti s|ón- varpsþáttur, sem ég hefi séð. Frá borgarfækni. Farsóttii' í Reykjavík vikuna 20.— 26. apríl 1958 samkvæmt skýrslum 16 (18) starfandi lækna. Hálsbólga 34 (36), Kvefsótt 88 (78) Iðrakvef 27 (27), Kveflungnabólga 2 (1), Rauðir hundar 16 (4), Munnang- ur 1 (5), Hlaupabóla 8 (1). Gullverð ísl. kr. 100 Sterlingspund Bandaríkjadollar Kanadadollar Dönsk króna Nórsk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgískur franki Svissneskur frankl Gyllini Tékknesk króna Vestur-þýzkt mark Líra 10. «pr(l 1958 gullkr. = 738,95 1 45,70 1 16,32 1 16,81 100 236,30 100 228,50 100 315,50 100 6,10 1000 38,86 100 32,90 100 376,01 100 431,10 1000 226,67 100 391,30. 1000 26,02 — Aaahhh! mætum. Með ánæ£ju læt óg þér eftir allt gullið. — Þetta voru skynsamleg orð, segir Sveinn. — Það er erfitt að vera vinur þinn, Mohaka, má óg lirista hönd hina? Þeir halda af stað frá virsikrústunum áleiðis til þorps höfðingjans. 87. dagur Eiríkur og Mohaka fylgjast að til virkisrústanna. Veslings Birgitta er jarðsett að viðstöddu miklu fjöl- menni og foringjarnir tveir takast í hendur yfir gröf hennar. — Friðarsáttmálinn nær einnig til stríðs- manna Connalls, segir Mohaka, — við skulum. fara til þorps míns og fagnaahonum. En Sveinn neitar að koma með, hann dreymir um hina miklu fjársjóði sína. Þegar Eirikur hefir útskýrt fyrir Mohaka ástæðuna til tregðu Sveins, brosir Mo- liaka. — Menn minir hrífast ekki af dauðum verð-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.