Tíminn - 14.05.1958, Blaðsíða 5
S'ÍMINN, imffvikudaginn 14, niaí 1058.
5
11
..Mín heitasta ósk er aö læraislenzkuKÍI,eí“n 1 Paris,F‘,riedeParis)
vel og kynnast ísi. bókmenntum rækilegar“
Fyrir tæpu ári síðan kom
út á sænsku íslenzk Ijóða-
bók í þýðingu Ariane Wah!-
gren. Það var Þorp Jóns úr
Vör. Sú bók hlaut iofsam-
lega dóma og hinar beztu við-
tökur svo í SvíþjóS sem á
íslandi eins og kunnugt er.
En síðan hefir frú Wahigren
sem er vinur mikill islenzks
skáídskapar engan veginn
legið á liði sínu, Um þessar
munclir er hún að leggja sib-
usru bónd á þýðingu stna á
úrvaíi íslenzkra nútímaljóða,
og kemur bókin væntaniega
út snemma á næsta ári.
Undirrituðum virtist ckki fjarri
lagi ad segja iítillega frá starfi íru
WatLÍgrcn sern her er að vinna
nnkio og gott verk til kynnmgar
íslenzki-a nutímabókmennta og
baðst því leytis að fá að spvrja
hana faemna spurninga.
Frá Jóhanni Sigurjónssyni
til Jónasar Svafár
— Aessari bók er alls ekki ætl-
að að vera aihliöa kynning ís-
lenzkrar ljóðagerðar á þessari ,öM,
■ segir Ariane Wahlgren í upphaii,
enda ekkert rúm til slíks í emni
lítOii bók. Hér hef ég_ einungis
sinnt módernismanum í ísIenaKri
ijóðagerð, þýtt verk þcii-ra höfimda
sem mer viröast beztir fulltrúar
ungrar íslenzkrar ljóðlistar. Mer
er að vísiu fuilljóst að eftirsjá er
. að Skáldum s-em Davíð Stefánssyni,
Tómasi ■Guðrnundssyni, Guðmimdi
Böðvanssyni og ‘enn fleirum er
ekki eru með í bókinni, en á hinn
bógum eiga þeir ekki fuila sam-
stöðu með þeim skáldum sem hér
eru kynnt, eru á öðrum vettvangi
ef svo mætti segja. Annað mál er
það að ég hef fullan hug á að
sinna verkum þessara skálda síð-
ar, ef tækifœri; 'gefst -til — og
lief reyndar þegar þýtt sitthvað
af ljóðum þeirra.
Bókin hefst á nokkrum Ijóðum
eftir Jóhann Sigurjónsson, Jóhann
Jónsson og HalMór Kiljan Lax-
ness; þessir höfundar geta kallazt
forgöngumenri íslenzka nútímaljóðs
ins og þessi ljóð þeirra eins koriar
jnngangur að bókinrii. Og síðan
taka hmir oiginlegu módernistar
við meo Stein Steinarr í broddi
fylkingar, þá Jón úr Vör, Jóhannes
úr KöUuni (úr Sjödægru),-Snorri
Hjártanson og aiiar götur fram til
ýngstu skáManna, Jóhanns HjáLm-
ar&sonar og Jónasar Svafár. Fjór-
tán. höfimdar alls eiga ljóð i bók-
iririi.
Það var í júní síðasta ár sem
bók Jóns úr Vör kom út. Síðan
héfir frú Wahlgren unnið viðstöðu
iitið að ljóðaþýðingum úr ís-
lenzku, og hefir hún þýtt um
helmingi fleiri ljóð en birtast í
hinni nýju bók. Þess má geta að
þetta Ijóðasafn hefir vakið at-
hygli og hrifningu þeirra bók-
anenntamanna sænskra er lesið
hafa það nú þegar í handriti og
hér kynnzt íslenzkri nútímaljóð-
list í fyrsta skipti. Hafa t.d. ljóð
Steins Sleinars vakið mikla at-
hygli og af verkum yngri skáM-
anna má nefna Dymbilvöku Hann-
esar Sigfússonar. Þá hefir Peter
Hallberg dósent í Gaulaborg sem
íslendinguni er að góðu kunnur
lesið yfir handritið og lokið hinu
mesta lofsoi'ði á þýðinguna.
Frú Wahigren kveðst vilja leggja
á það áherzlu að ætlun sín hafi frá
upphafi verið að bókin kæmi út
á þessu ári. helzt þegar i vor. Af
ýmsum orsökum gat þó ekki orðið
úr því, þannig gat forlagið ekki
tekið bó’kina lil útgófu með jafn-
stufctum fyrirvara og ráð hafði
verið fyrir gert. En fyrir vikið
hyggst frú Wahlgren jafnvel auka
bókina enn. um nokkur ljóð, og
ssglr Ærfane Wahlgren, sem þýff hefir Ijóð
^kkisrra íslemkra hafynda á sæsisku
ARiANE WAHLGREN
forlagið mun ekkert spara til að
gera hana sem bezt úr garði.
Norrænt Ijóðaúrval
íslenzka ljóðasafnið — Den vita
ön er tilætlunin að bókin lieiti —
kemur út á forlagi Folket i BiMs,
eða nánar tiltekið hjá FIBs Lyrik-
klubb. Þessi bókmenntaklúbbur er‘
næsta einstætt fyrirtæki í sinni
röð, a.m.k. hér á Norðurlcndum
og er því ekki úr vegi að segja
iílillegá frá honurn í leiðinni.
Lyrikklúbben hóf starf sitt árið
1953 og telur nú um 16000 félaga.
Fyrír afgjald sitt fá félagsmenn
árbók klúbbsins og tímarit hans,
Lyrikvannen, sem eíngöngu er h’eíg'
að ljóðlist og þess utan al'slátt á
ölhtín bókum hans, en klúbbúrinn
gefur út á að gizka tíu ljóðasöfn
áf hvert. Ef litið er yfir bókaút-
gáfu klúbbsins hingað til kennir
margra gras.a og fiesíra girnilegra
Ijóðavinum. Þar finnast að sjálf-
sögðu ljóðasöfn sænskra skálda
allt frá Stagneliusi til hinna ailra
yngstu en einnig mikið af erlend-
um jjóðmælum í sænstoi þýðingn.
Má nefna ■ liöfunda sem William
Blake og Heinrich Heine, Bert
Brecht og Pablo Neruda til dæmis.
Þá eru ljóðaúrvöl klúbhsins ekki
síður athyglisverð. Nú eru t.d.
nýkomnar tvær bækur gerólikar;
önnur nefnist Den mörka brod-
ern, negralyrik í úryali og þýð-
ingu Arturs Lundkvists hin er
ljóðasafn átta ungra.skálda enskra
úr hópi þeirra sem í daglegu tali
eru nafndir „angry young men“.
Þau ljóð eru þýdd af tveimur
ungum skáldum sænskum úr hópi
þeirra er efnilegastir þykja í dag.
Hér hefir verið stiklað á stóru
og mætti enn lengi ræða um
starfsemi þessa Ijóðaklúbbs. Enn
er þó ógetið hinna stærri ljóða-
úrvala klúbbsins, en í þeim flokki
mun íslenzka bókin koma á sín-
um tlma. Þessi flokkur hófst með
þremur Ijóðasöfnum sænskum;
birtust þar ljóð 38 skálda í fu>
vali. Þá kom úrval úr finnlands-
sænskri Ijóðagerð síðustu 40 ára
og að lokum ljóðasafn eftir tíu
unga danska höfundá, prentað á
frummálinu. Næsta bindi í flokkn-
um verður svo ístenzkt, en í ráði
mun vera að síðar fylgi á eftir
svipuð ljóðasöfn norskt og finnskt.
Er ckki að efa að þessi flokkur
verði hin bezta kynning norrænn-
ar nútímaljóðlistar sem marga
rnuni girnast að kynna sér.
Kjörorð Lyrikklubbens er að
vinna að auknum áhuga á góðri
ljóðlist með því að skapa tengsl
hcfunda og lescnda, íræða um
Ijóðlist og ljóðalestur og gefa al-
meuningi kost á að eignast góð
ljóðmæli gegn viðráðanlegu verði.
Ekki verður annað sagt en vel
hafi til tekizt, og ekki er því sizt
gaurnur gefandi að bækur klúbbs-
ins kosta aðeins brot af verði
venjulegra ljóðabóka og eru þó
allar hið bezta úr garði gerðar.
Eins og fyrr greinir kemur ís-
lenzka'bókin út nð ári og verður
upplag hennar 10.000 eintök.
Sænska skáldið Harry Martinson
mun rita formála, en. hann hefir
mikinn áhuga á íslenzkum efnum
eftir heimsókn sína í kaust. Reynt
verður að hafa bókina á boðstól-
um um öll Norðurlönd, og ættu
íslenzk skáld því hér með að ná
eyrum ljóðrænt sinnaðra manna
víðar en á íslandi einu saman.
Prósi, þjóðsögur, Ijóð
En nóg- um bókina og forlagið
að sinni, ög vífcuy nú ræðunni
aftur að þýðandanum. Ariane
Wahlgren kom fyrst til íslands
árið 1952 og hefir siðan gist land-
ið fjórum sinnum. Hún kveðst
hafa fest ást á landi, þjóð og
tungu þegar við fyrstu kynni, og
hefir sá kærleikur staðið með
blóma síðan eins og verk hennar
bera vofct um. Þess má geta að
frú Wahlgren er ekki einungis
Ijóðaþýðandi; hún fæst einnig sjálf
við ljóðagerð og hefir t.d. ort all-
langt kvæði um Reykjavik sem
birtist á sinni tíð í BLM, helzta
bókmenntariti Svía. Ég spyr hana
hvenær hún hafi fyrst tekið til
við að þýða íslenzk ljóðmæli á
sænskit.
— Ég get næstum saigt að ég
hafi lært það sem ég kann í mál-
inu á Ijóðalestri og ljóðaþýðing-
um, segir hún. Strax og ég komst
smávegis niður í málinu fannst
mér sjálfsagt að reyna eitthvað
til að kynnast íslenzkum bókmennt
um. Og svo kom þefcta eins og
af sjálfu sér, fyrst þýddi ég Ijóð-
in einungis fyrir sjálfa mig, til
þess að skilja þau, en smátt og
smátt tók ég að leggja listrænni
mælikvarða á verkið. Og þýðing-
arnar söfnuðust fyrir, sumar birt-
ust í blöðuin og timarilum við
ýmis. tækifæri eins og nóbels-
verðlaunaveitinguna til Laxness
eða forsetaheimsóknina hingað.
Og svo varð það úr að ég þýddi
heila bók, það yar Þorpið eftir
Jón úr Vör eða Islándsk kust eins
cg bókin heitir á sænsku. Og nú
er þetla ljóðaúrval sem sagt full-
gert
Ætlarðu þér að halda áfram
þýðingum úr islenzku?
mai
Kaupstefnan í Paris hefir verið-
haldin allt frá árinu 1904, er stofn-
að var til hennar í fyrsta skipti,
að undamkildum nokkrum árum
í hinum tveim heimsstyrjöldum.
Árið 1958, frá 10.—26. maí, muit
'hún veröa haldin í 47. skipti. Við
það tækifæri munu koma saman
13.000 sýnendur, þar af 3.000 er-
lendir þátttakendur í „Parc des
Expositions“, sýningarsvæði við
Porte de Versailtes, sem er 450.
J00 fermetrar að stærð.
Árið 1957 tók Kaupstefnan á
móti 4 milljónum gesta, en meðal
þeirra voru 150.C00 kaupendur er-
lendis frá.
Kaupstefna Parísarborgar 1958
verður óvenju mikilvæg vegna
hinnar alþjóðlegu samjkeppui.
Erlend þátttaka.
Sameiginiegum deildum verður
komið upp af eftirfarandi löndum:
Sarnbandísríki V-Þýzkalands, Aust-
urríki, Beneluxlöndunum þrem,
Ceylon, Grikklandi, Ítalíu, Mar-
okkó, Mexíkó, Póllandi, Rúmeníu,
Syíþjóö, Tékkóslóvakíu, Túnis,
Úrúguay og Vietnam.
Verzlunarráð Berlínarborgar
mun einnig eiga sitt svæði.
Mikilvægai- breytingar.
Glæsilegri sýningu á húsbygg-
ingum verður komið fyrir aí fé-
löguin, er þar eiga likit að máli,
með stuðningi Endurreisnar- og
Hú snæ ismálar áðu ney t is i ns. Mu n
-sýning þessi ná yfir 50.000 fer-
metra svæði. Starfssviðum veröur
i skipað niður sem hér segir: As-
best-steinlím, þakhellur hellulagn-
ing, leirsmíði, húsgrindur, vatns-
þéttir munir, lokur (lásar), skýli,
einangrun, tré-iðnaður, marmara-
smíði í hús, marmarasmíði fyrir
grafsteina, málmsmíði, tíglagólf
(parkett), smáhús, n.áining, bygg-
ingasteinn, plastvörur, nlutir úr
■ — Að sjálfsögðu hef ég mik-
inn óhuga á því, en. émögulegt er
'að ségja hváð úr verður. Það velt-
ur m.a. á þeirn viðtökum sem
þessi bók fær. 'Eins og óg sagði
.áðan vildi ég gjarnan. þýða ljóð
fieiri. íslenzkra .s'kálda, gæti vel
hugsað mér annað ljóðaúnval. Þá
vildi ég gjarna fást við að þýð:
prósa, t.d. verk ungra höfunda.
Eins er ég mjög hrifin af íslenzk-
um þjóðsögum, þætti gainan að fá
tækifæri til að fást eitthvað við
þær. En frumskilýrði til að úr
þessu yerði er náttúrlega að ég
læri málið til hlítar, byrfti helzt
að geta dvalizt. á Íslandi um tíma,
— Þú h.vggst þá kannske fara
til íslands á næstunni?
— Mig langar mikið til þess,
en það er dálitið erfitt viðureign-
ar. Ferðin er afar dýr, og greiðsla
fyrir verk sem þessi nær skammt,
tímakaupið verður ekki mikið
þótt maður þurfi ekki að leggja
í dýr ferðalög að auki. íslands-
ferðir mínar hafa þegar kostað
mig ærinn skilding — þótt ekki
megi skilja þetta svo að ég sjái
eftir þeim fjárútlátum. En mín
heitasta ósk er að fá tækifæri til
að læra klenzku vel og kynnast
íslenzkum bókmenntum rækilegar.
Éf það mætti takast væri mér
kært að fá að vinna meira að þýð-
ingum þeirra.
Og hér kveðjum við frú Ariane
Wahlgren. Óskandi væri að þessi
draumur henuar maetti rætast. ís-
land og íslenzkar bókmenntir eiga
hug hennar allan, og hún hefir
þegar lagt góðan skerf af mörkum
til kynningar þeirra erlendis.
Jó.
Jóhann Sigu-rjónsson
Hemlangtian
Rnstlös den. rotlösa tángen
irrar runt haver.s ring.
Strömmar och váta vindar
driver den vida omkring.
Med gládje i brusande vingar
fáglar över havet fliig
— steg som vindlijtta skyar
mot himmlen blá och hög.
Tángen ság efter svármcn
och sorgsen várt dess hág. —
Om kvállen vid solnedgángen
den bars av en blodig vág.
sfceinsteypu, múrhúðun, tíguisfviiv
ar og múrsteinar, gips og rilutir
úr gipsi, pozzolana (einsk. r
leitur eldfjallajarðvegur).
Hljómlistarsalurinn er í sér-'.Hri
útbyggingu.
Deild fyrir nýtízku húsgögn uu
'teggja frann hin djörfustu skööun*
arverk í stíl, formi og efnivið.
Nokkrir sýnendur hafa lagt sam-
an krafta sina til þess að ísma
upp innan takmarka Byggingssýn*
ingarinnar, olíustöð, eins og z>æt
gerast í Sahara.
Deildir.
í tæknideildum kaupstefn. r aT
finna menn þennan hafsjó af nýj-
ungum, sem dregur til sín kaup-
endur allra landa, sérstaklega riýj-
ungum í m ái m bræðsluvtir .1%
vinnuvélum, nákvæmistækjum, itog-
suðutækjum, rafeindarfræð:. og
trósmíðavélum.
Deild sú, er sýnir hvernig Hag-
nýttar eru iðnvörur úr plasti, aedSí
aukizt að stærð. og glæsileia, og
er komið fvrir í trjágönguœ, er
liggja yfir mitt svæðið, n?Jagk
ByggingadéiMinni, þar sem ..: trg-
ir fagiærðir menn sýna hveroaág
■gólf eru lögð og flelir og hvennjg.
hagkvæmt er að nota plastvörcr i
hús.
Leikfagnaiðr.aðurinn hirtist í:: uI4
um skrúða og' undirstrilcar eiaiúg,
þó að hnnn um leið sé trúr siiuwn
gömlu siðvenjum, innrás plásteftx-
anna í heim nútímans, hvort r-'nu
um er að ræða heim hinna
orðnu eða barnanna.
Við tilkomu mjög stórra :ýrhr-
tækja, sjást mikilvægai- framimir
í útliti nýtizku skrifstofa.
Listiðnir eru í stöðugri
.sókn, og hefir Úrsiníðadeildin, sran
íræg fyrirtæki standa að, auðgaat
við þátttöku stærstu innflytjend-
anna á því sviði.
Fornsalar hafa miklu sJs-rra
svæði til umráða en síðasg .'iði'ð
ár og sýna þar undur i'ortiS ...
ar.
Hinar' stóru „klassísku" d'eddtr:
Matvörur, húsgögn, rafmagnsteekl
til heimilisnota, hafa einnig uygt
úr sér og aukizt að gæðum.
Iðnfagurfræðin er nú kyr..f»t I
3-i- -i-nn á Kaupstefnúnni í P;-tiía.
Aðalatriði sýningarinnar, sima
skipulagt er þar til þess að irggja
■áherzlu á fullt mikilvægi sirteíkk-
vísinnar í stanfi við útþenslu iön-
aðarins, var 1956 eimvagn S.N.C,
F. (franska járnbrautarfélagsins),
sem þá hafði nýlega slegið öR
met í hraða á teinum, og 1953,
„Apollon" hinn stóri rafleíf''.rit-
turn úr málmi, er „Electrici'.é t!ð
France“ lét smíða.
Viðskiptamiðstöð hefir • erið
komið upp sérstaklega til þc-ss áð
taka á móti erlendum kaupeiuhón,
sem munu geta fengið þar
nauðsynlegar upplýsingar, til htsa
að koma viðskiptum sínum í kring;
einnig alls konar fyringreics'iu,
svo sem þjónustu við útvegrm á
túikum; skrifstofum, þar sem töi-
uð eru mörg tungumál ,og f j-'
ta'Mmalína.
Kaupstefnan er opin almenr.. igi
daglega frá kl. 9,30 til 18,30 sa&tt-
fleytt.
Húsnæðisþjónusta starfa.: d
þess að útvega gesfcum herfeerá*
á hótelum, sem þeir sjálfir geta
valið um.
Allir ferðamenn, er ætia 11
Kaupstefnunnar í París, fá yiír-
leibt 25% afslátt af fargjöidun>-
fram og til baka með flestum jári>
brautarfélögum í Evrópu.
Þar sem þyrluflugstöð Par.sar-
borgar er rétt við Kaupsteámv
svæðið, geta þeir, sem ferða«t.-me9
þyrlum, stigið út sem sagc Að
lilið svæðisins, án þess að .rfa
far um þvera borgina og geg;rrsna
þröng þá, er þar ríkir.
Varðandi hvers konar upplýsing-
ar á að snúa sér til „Cornité óe 'la
Foire de Paris“, 23, rue No'tre
Dame des Victoires, París (2°).
Þeir islenzku innflutningsriaup-
menn, er búa sig til heims • _ar
á Kaupstefnuna, geta farið p-. á
leit við franska sendiráðið í 11. 'ja
vík, að það útbúi heimildari-réf
(carte de légitimaíion), er iti
þeim ókeypis aðgang að sy;;insg-
unni allan tímann, einnig aís'iátt
þan n á j árnibr autarfargj öli :n,
sem minnzt er á hér að fran;; ri.