Tíminn - 14.05.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.05.1958, Blaðsíða 12
VeSrið: ' 'T‘?l ■trnmm Norðaustan kaldi, bjartviðri, mæturfrost 2—4 stig. Hitinn: Norðan lands var hiti um frost- marh: í gærkveldi en sunnan lands 2—5 stig. í Reylíjavík var hiti 4 stig. Miðvikudagur 14. maí 195S. Krían er komin 1 Stjórnarmyndun Pfimlins mótmæit með verkfalli í Alsír - róstur í París Nefnd um Aisírmálið NTB-París, 13. maí. — í dag var sett á stofn sérstök nefnd í málefnum Alsír eftir að komið hafði þar til alvarlegra óeirða í dag. Kallaði Coty forseti til skyndifundar, og var þá skipuð þessi nefnd til að fjalla um ör- yggismálin. Er liún skipuð borg- urum og lierforingjum, og er Jac ques Massu formaður bennar. — Fregninni um þessa skyndiráð- stöfun var tekið með alvörU í franska þinginu, en þó kölluðu suinir hana mikla vogun. er gæti liaft alvarlegar áfleiðingar. Góður sumargestur er kominn — krían. Hún kemur venjulega fyrir vinnu- bjúaskildagann — lætur ekki standa á sér í vistina. Menn hafa síSustu ■tvo dagana séð kríur flögra um fjörur hér á Suðurnesjum, og auðvitað er hún komin á Tjörnina í Reykjavík, enda bíður hennar þar heilagt stríð við máfinn, sem hefir gert sig þar heimakominn á seinni árum. Fundur FUF FtindUr vérður lialdinn í FUF 'í Keflavík í kvöld kl. 8.30 í Tjarn arlundi. 1. Kosning fulltrúa á þing SUF. 2. Kosning fulltrúaráðs. 3. Imvtaka nýrra félaga. 4. Önnur mál. Libanon sakar arabíska sambandslýð- veldið um íhlutun um innanríkismál sín Hálívegis búizt vií, að Líbanon muni kæra til öryggisrátSs Sameinuíu þjótSanna NTB-Beirut, 13. maí. — Ástandið í lýðveldinu Líbanon innst við Miðjarðarhafsbotn, sem jafnan hefir verið hlynnt vestrænum ríkjum, var í kvöld nokkuð órætt og viðsjárvert. jafnframt því sem allsherjarverkfall lamaði atvinnulíf lands- ins. Höfðu andstöðuflokkar stjórnarinnar komið því verkfalli af stað til að reyna að hrekja Camille Chamoun forseta frá Síðari fréttir Washington. — Talsmaður bandaríska utanríkisráðimeytis- ins í Washington var í dag að því spurður á blaðamamiafundi, livort rósturnar í Líbanon væru þess eðlis, að þær samliæfðust Alvarlegar óeirÖir og götuátök í París. Evrópu- búar í Alsír mótmæla eindregií stjórnarmynd- un Píimlins. Hann beiddist trausts íranska þingsins í gær NTE-París og Alsír, 13. maí. — Pierre Pfimlin úr þjóðleg'a lýðyeldisflokknum bað 1 dag franska þingið að veita sér traust og brantrrgengi til að verða forsætisráðherra nýrrar stjórnar. Fæst vart úr því skorið fyrr en mjög seint í kvöld, hvort hann fær traustið. Evrópubúar í Alsír hófu verkfall til að mótmæla stjórnarmyndun hans, og spunnust út frá því alvarlegar óeirð- ir. Einhig kom til átaka og hinna hörðustu götubardaga 1 sjálfri París í kvöld. Pierre Pfimlin bað í dag um við urkenningu þingsins á sér sem forsætisiiáSiher$ji, svo að hægt væri, eins og hann orðaði það, að skapa frið í AÍsir. Aukið kapp á Alsírstríðið. Stjórn sín, sagði Pfimlin, mundi leggja aukinn þrótt í styrjöldina í Alsír, og slíkt myndi kosta aukna skatta og aðrar kreppuráðstafanir. iSamtímis þessu myndi stjórnin á þeim tíma, er hentaði setja fram tilboð um vopnahlé í Alsír. — En hemaðaraðgeröum yrði þó haldið áfram svo lengi sem með þyrfti. Samningar kæmu ekki til greina, nema í raun og veru væri um franskan sigur að ræða. Frakkland gæti ekki þolað, að Túnis og Mar okkó blönduðu sér í styrjaldar- efnin, en stjórn hans væri þó fús til að hefja samninga við bæði þessi lönd til að leysa ágreinings málin. Pfimlin sagðist gera sér grein fyrir þeim möguléika, að Túnis og Marokkó myndu einn góð an veðurdag geta komið til með að hjáipa Frökkum til að koma í (Framhald á 2. síðu). SIÐARI FRETTIR: Meðan Pfimlin beið þess með eftirvæntingu að fá að vita, hvort þingið viðurkenndi hann sem for sætisráðherra, urðu óeSrðji'nar í Alsír og höfuðborginni, sífellt alvarlegri og' alvarlegri. Þegar leið á kvöldiö varð ástandiö svo ískyggilegt, að Coté forseti kall- aði í flýti á fund sinn þá Gaiiiard og Robent Lacoste, sem enn gegna störfum forsætis- og Alsír málaráðherra. Var sá skynáifund ur lialdinn í forsetabústaðmini að viðstöddum landvamarráð- lierra. Skyldi rætt um skyndi- ráðstafanir til að koma aftur á ró og regiu. Forsetinn kallaði til þessa fundar eftir að homim hafði borizt frétt um að Frakkar og' aðrir Evrópumenn hefðu brot- izt með skotum inn í Aisínnála ráðuneytið og' liótað að hreiðra þar um sig unzt mynduð hefði verið ríkisstjórn, er sæi um að gæta öryggis; Óróasegg'ir tóku ekkert 'tillit til beiðni yfirvalda um ró og reglu, heldur hóftu á- rás á bandarísku upplýsingaskrif stofuna, og fleygðu þaðan öllu er liönd á festi út á götu. Uppgripaafli við Grænland og f jöldi þýzkra og brezkra togara að veiðiim völdum. í'Með aðstoð milligöngumanna hofir nú forsetinn hafíð samninga tilraunir við andstöðuflokkana og Soihl forsætisráðherra er talinn bafa lagt fram lausnarbeiðni sína til aS auðvelda forsetanum þann róður. Nýir götubardagár urðu í dag milli hermanna og óeirða- seggja í Beirut, og samkvæmt fregnum, sem komizt hafa út úr landinu, er ástandið mjög alvar- légt. Talið er, að stjórnin muni setja herlög til að eiga auðveldara cni'eS að ná undirtökunum. Kæra ti! öryggisráðs í vœndum? Útvarpið í Beirut tilkymiti í dag að Libanon hefði borið fram mótmæli við Arabíska sambands- lýðveidið vegna íhlutunar inn- anríkismálefna landsins. Jakob Malik utanríkisráðlierra Libanon íýsti því yfir, að Libanon hefði krafist þess af Arabíska sam- bandslýðveldinit, a'ð allri starf- Semi sein liaft gæti skaðleg á- hrif á sambúð ríkjanna, verði þegar í stað hætt. Er talið, að Libanon muni ef til vill kæra vegna þessara afskipta til örygg isráðs S. þ. „Drúsar“? Útvarpið i Kaíró skýrði svo frá í dag að nokkrir kynflokkar „drúsa“ í Vestur-Líbanon hefðu tekið vopn í hönd gegn stjórn landsins, og rekið stjórnarherinn (á flótta á stórum svæðum, meðal annars tekig olíuhöfnina Trípólis. „Drúsar“ eru sýrlenzkir að upp- runa og alls eru I—2 hundruð þúsund þeirra í Líbanon. Mannfall. Blöðin í höfuðborginni Beirul. sem nú í dag kamu út eftir fjög- urra daga bann, skýra frá því aö í óeirðum þriggja síðustu daga hafi fallið 23 menn, og að 140 hafi verið lagðir á sjúkrahús með meira og minna alvarleg sár og meiösli. Mest hefir mannfallið orð ið í olíubænum Tripólis í norður hluta landsíns. Þar hafa 16 fallið og 129 særzt. í höfuðborginni hafa 7 látið lí/ið óg 10 særzt. Tollverðir drepnir. í morgun tóku uppreisnarmenn 7 tollverði af lífi í E1 Masna við landamæri Sýrlands og' brenndu tollbúðina til grunna. í bænum (Framhald á 2. síðu). Fyrir nokkru bar svo við, er vörutalniiig fór fram í loi't- geymslu verzlunar Gefjunar og' Iðunnar í Kirkjustræti 8 i Reykjavík, að þiiplata losnaði og sá þá inn í skot undir súS. Koni þar í ljós blikkkista ryðguð nokk uð, nlllöng' og' nokkuð breið en ekki ýkja há. Þegar farið var að stliuga kistu þessa nánar og liún var opn uð kom í ljós að hún hafði að geyma skartklæði mikil. Reynd ist þetta vera einkennisbúning ur gullsaumaðui' og' forkunnar- vandaður. Hattaskja úr ’tré með leðurgjörð. vönduð smíð. fylgdi kisíunni, og geyindi hún höfuð- hintii svokölluðu Eisenliower- kenningu. Samkvænit þeirri kenningu getur Eisenliower for- seti sent vopnaðan herafla til hjálpar þeirri ríkisstjórn í lönd- unum fyrir botni Miðjarðarliafs- ins ,sem orðin er fyrir árás' af hendi liins alþjóðlega komniún- isma. — Talsmaðurinn svaraði spurningunni þannig, að liann vissi ekki livað liæft væri í blaða fregmun um, að Libanon hefði tilkynnt Bandaríkjunum, að ráð- ist hefð verið á landið. fat, djásn mikið glitsaumað og gyllt mjög. Sænskur ræðismannsbúningur. Gripir þessir eru Imerktir „Torkelsson" og er því talið víst að þeir hafi verið eign Kristjáns O. Torkelsson sem átti þetta luis einu sinni og var kunnur borgari I Reykjavík á ofanverðri öldinni sem leið. Hann var sænskur ræðismaður, og nuui þetta vera ræðismannsbúiiingur, sem lianu liefir látið gera sér, líklega af einliveiju sérstöku tilefni. Kistan er rúmur metri á lengd, 60—70 cm. á breidd og um 30 em. á hæð. lunan var liún Samkvæmt fregnum í græn- lenzkum og dönskum blöðurn er nú mokafli af þorski við vestur strönd Grænlands. Vélbá'tar moka fiskinum upp við land- steina og Grænlandsvezluniii getur ekki keypt allan fiskinn en krefst þess að fá liann flattan og' þveginn. Á j'tri niiðunum er nú fjöldi togara, sem þarf lítið að hreyfa óryðguð og gripirnir höfðu geymzt vel í henni. í kistuna vantar þó koiða þann, seni vafa- laus't liefir tilheyrt slíkum bún- ingi. Höfuðfatið er sérlega til- komumikið og með skautum. • Þjóðininjavöi'ður hefir atliugað gripi þessa og munu þeir vera a. m. k. 60 ára gamlir. Er líklegt að gripirnir fari í þjóðminjasafn ið. Kaupmaður og gainanleikari. Kristján Torkelsson var kaup maður í Reykjavík og einnig snjall gamanleikari. Um liann1 stóð oft nokkur styrr. Hann iil'ði fram yfir aldaniót. Líkur eru til, as ræðisinanns- búningurinn hafi ekki oft verið nolaður og' gleymzt í skoti sínu milli þils og' veggjar, er fjöl- skvldan fór úr húsinu. sig en mestur tínii fer í aðgerð. Þar eru uin 30 þýzkir togarar að veiðum og' margir brezkir. Hefir svo verið allan síðari hluta vetrar, og hafa óvenjulega margir brezkir togarar verið þarna að veiðum og aflað vel. Fleiri erlend fiskiskip eru nú talin að veiðum við Vestur- Grænland en nokkrti sinni fyrr. Einn íslenzkur togari mun nú vera kominn á þessi mið eða á Ieiðinni þangað. Barnaskóla Akur- eyrar slitið Barnaskóla Akureyrar var slit- ið 10. maí. Hannes J. Magnússon skólastjóri flutti ræðu og skýrði frá starfi skólans á skólaárinu. í skólanum voru 784 börn í 29 deild um. Kennarar voru 25. Asíuinflú enzan geisaði frá því í .nóvember og fram yfir áramót, og var skól anum lokað í viku vegna hénnar. Að öðru leyti var ágætt heilsu- far í skólanum. Sú nýbreytni var tekin upp í vetur, að nokkrum börnum var gefin kostur á að læra fiðluleik, og kenndi Gígja Jóhanns dóttir fiðlukennari við Tónlistar skólann í bænum. Skólinn á sjálf- ur fiðlurnar og lánar þær börnun um. 118 börn luku barnaprófi, og hlutu 17 ágætiseinkunn, hæst var Guðrún Árnadóttir, hlaut hún 9,47. Fyrir bezlu ritgerðir við barnapróf hlutu þrjár stúlkur bóka verðlaun, gefin af Bókaforlagi Odds Bjöfrnssdnar. 1 skólánum voru keypt sparimerki fyrir rúml. 32 þús. kr. Kista með skrautlegum ræðismanns- búningi finnst í veggskoti í gömlu húsi Bimingurinn taiinn hafa verið eign Kristjáns Torkelsson, sem var kunnur Reykvíkingur á öldinni sem lei<S og ráetíismaÖur Svía hér

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.