Tíminn - 22.05.1958, Side 11

Tíminn - 22.05.1958, Side 11
T í IVIIN N, fimmtudagiim 22. maí 1958. 11 Til Porsteiiis Kjarval 80 ára 4. marz 1958 Víit þau skyldu verð'a góð, vætt í koníaki, ef ég kvæði um þig' ljóð, inni að fjallabaki. Ý«isa leið um víðan völl — var að mörgu gaman — hressir upp um !heiði og i'jöll liiifum ferðazt saman. Xnni á mörk um miðja nátt — minningarnar vaka — stundum peii kyssir kátt, kannske rauluð staka. Þú.hefir strikað sollinn sjó, sást ei hik í tafli. Ematt vikið öldujó undan kvikuskafli. Söng þá kul frá klettanúpsins kinn •— í dulunni. kfargan guian drost úr djúpsins dökku hulunni. Eifdiir hugur, ósikert þorið, ólmur hugurinn átta tuiga unglingsvorið enginn bugurinn. Eygðu sýn um hnjúkinn heiðan, hamrar gínandi, mjallarlín og megin breiðan anarinu skínandi. ÞORSTEINN KJARVAL heima að HRAFNISTU Þú sérð héðan vel yfir sæinn þar segl voru dregin að hún. En freisti þín fjallgönguspölur, þá ferðu á Esjunnar brún. Þótt tæpt sé á áranna tölu, er týhraustur garpurinn enn. Og eili mun örðugast fangið við afburða Hrafnistumenn. Hallgr. Jónasson. Fimmiudagur 22. mai 142. dagur ársins. Árdegis- flæður kl. 8,04. tiysavarðsrot* uyKlmilwr i Helis erndarstöðinm er oyta slfsn sdls utnglnn Ueknavörtto (vlíjanlr tuaa stafl kl 1» H BfanJ 116* Ritgerðasamkeppiii Verðiaun í ritgerðasamkeppni Bindindisfélags íslenzkra kennara árið 1958. Verkefnið var: Æskan og' áfengið. Eins og auglýst var í Ríkisút- varpinu á öndverðum vetri, efndi B.Í.K. til samkeppni meðal nem- enda í III. bekkjum mið-, héraðs- og gagnfræðaskólann'a í landinu um ritgerðarefnið Æskan og á- fengið. Þátttaka varð ekki mikií. Þó bárust ritgerðir úr 8 skólum. Eftirtaldir nemendur hlittu verð- laun sem hér segir: 1. verðlaun, 500 krónur, hlaut Jóna E. Burgess, Qagnfræðaskóla Keflavíkur. 2. verðlaun. 300 krón- ur, hlutu Hilmar F. Thorarensen, líeykjaskóla, Sigurjón Jónsson, Gagnfræðaskóia Vestmannaeyja og Hermann Einarsson, sama skóla. 3. verðlaun, 200 krónur, lilutu Val- ur Oddsson, Gagnfr.sk. Vestmanná- eyja, Þorbjörg' Jónsdóttir, sam-a skóla, og. Stefán Bergmann, Gagn- fræðasikóla Keflávíkur. Stjórn B.Í.K. þakkar þeim skóla- stjórum, sem greiddu fyrir þess- ari ritgerðasamkeppni, og þá ekki Síður nemendunum, sem tóku þátt í henni. Stjórn Bindindisféiags íslenzkra kennara FÉLAGSLIF Húsmæðraféíag Reykjavíkur. Síðasta saumsnámskeið íélagsiris hefst þriðjud. 27. maí, kl. 8 e. h. i Bor'garlúni 7. Vinsamlegast tilkynnið þátttöfeu í sirrta 12585 og 15236. Sundmeistaramót íslands 1958 veröur haldið á .Akureyri 7. og 8. júni n. k. Kepnt verður í eftirtöldum greinum: Fyrri dagur: 100 nt skriðs. karla. 400 m bringus'. karla. 100 m skriðs. drengja. 50 m bringus. telpna. 100 m baksund kvenna. 100 m bringus. drengja. 200 m bringus. kvenna. 4x100 m fjórsund karla. Seinni dagur: 100 m iiugs. karla. 400 m skriðs. karla. 100 m. skriðs. kvenna. 100 m baksund karla. 50 m skriSs. telpria. 100 m baksund drengja. 200 m bringus. karla. 3x50 m þrísund kvenna. 4x200 m skrið- sund karla. Þátttökutilkynningar skulu sendar til ísaks J. Guðtnanns, pósthólf 34, Akur-eyri egi síðar en 25. maí n. k. Bíöð og tímarit Skák, maí— júní-heftið, hefir borist blaðinu. Af efni þess má nefna skemmtilega grein eftir Guðmund Arnlaugsson um Skágþing íslendinga. Dr. Euwe skrifar um skák mánaðarins. Þá eru fréttir af erlend- um, og innlendum vettvangi, get- raunaskák, skákbyrjanir, skákdæmi og taafllok, auk fleira efnis. Brélasamband 2 austunþýzkar stúlkur óska eftir bréfaskiptum við j-afnaldra sína hér á landi. Þær skrifa á þýzku, frönsku og rússnesku. Nöfn þeirra eru: Helma Papenfuss, Berlin — Paukow, Kavalierstrasse 12, Deutsche Demo- kratische Republik og Iíarin Wvinsch er, Berlin — Niederschönhaiisen, Scholssallee 30, Deutsehe Demokrat- isohe Republik. ALÞINGI Dagskrá neðri deildar Alþir.gis, fimmtudaginn 22. maí 1958, kl. 1.30 miðdegis- frv. — Frh. 2. umr. (Atkvgr.). 3. Aðstoð við vangefið fólk, frv. — 3. umr. 4. Sala áfengis, tóbaks o. fl. til flug- fanþega, frv. — 3. umr. 5. Sveitarstjórnarkosningar, frv. — 3. umr. 6. Matreiðslumenn á skipum, frv. — 2. umr. 7. Sveitarstjórnarlög, frv. — 2. umr. 8. Sjúkrahúsalög, frv. —2. untr. 9. Útflutningssjóður o. fl., frv. — 2. umr. Skipadeild S.I.S. Hvassafell er á Kópaskeri, fer það- an til Ólafsfjarðar, Sauðárkróks og Skagastrandar. Arnarfell er í Rauma. Jökulfell vaentanlegt til Norðfjarðar á morgun, fer þaðan til Bakkafjarð- ar, Vopnaafjarðar, Borgarfjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpa Dagskráin í dag. 8.00 Mörgunútvarp. 10.10 Veðurfregair. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 ,Á frívaktinni", sjómannaþátt- ur (Guðrún Erlendsdóttir). 15.00 MiÖdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög, pl). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Hátíðanöfn á vori (Árni Björnsson stud. mag.). 20.55 Tónleikar: Tvö hljómsveitar- verk eftir Dvorák (pl). 21.15 Upplestur: Steingerður Guð- mundsdóttir leikkona les kvæði eftir Tómas Guðmundsson. 21.30 Tónleikar (plötur):, Lög úr óperettunni „Die Geisha“ eftir Sidney Jones (Einsöngvarar, kór og hijómsveit flytja; Franz Marzalek stjórnar). 21.45 í&lenzkt m"ál (Ásgeir Blöndal Magnússon kand. mag.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Erindi með tónleikum: Jón G. Þórarinsson organleikari talar um bandaríska nútímatnlist. 23.00 Dagskrárlok. vogs og Hornafjarðar. Dísalfell losar á Húnaflóahöfnum, fer |þ(aðan tii Vestfjarðahafna. Litlafell er í Rvík. Helgafeli væntanlégt til Reykjavíkur í dag. Thermo fór frá Borgarfírði 20 þ. m. áleiðis til London. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskná næstu viku. ' 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Þingréttir. 19.30 Tónleikar: Látt lög (plötar). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson kand. mag.). 20.35 Erindi: Frá Homafirði til Bárð- ardals yfir Vatnajölcui snmarið 1926; fyrri hluti (Gnnnar Bene diktsson rith.). '21.00 Tónleikar (plötur): Atriði úr óratóríunni „Friður ó jörðu“ eftir Björgvin Guðmundsson. (Einsöngvarar og Kantötukór Akureyrar flytja undir stjórn höfundar; Guðrún Kristinsdótt- ir leikur undir á píanó). 21.30 Útvarpssagan: Sverrir Krist- jánsson byrjar lestur á sksáld- sögu eftir Peter Freuchen. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Eðwald B. Malmquist talar við tvo borg- firzka garðyrkjubændur, Bene- dikt Guolaugsson f Viðigerði og Bjarna Helgason á Lauga- landi. 22.30 Frægir hljómsveitarstjórar (plötur): Sir Thomas Beecham stjórnar Konunglegu fflharm- oníuhljómsveitinni í Lundún- um, sem leikur fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Brahms, á- samt fiðluleikaranum Isaae Stern. 23.10 Dagskrárlok. OENN OÆMALAU SI Eimskipafélag íslands h.f. Dettifoss kom til Reykjavíkur 15.5. frá Ventspils og Kotka. Fjallfoss kom til Hamina 20.5. fer þaðan til Reykjavíkur. ’Goðafoss fer fró New York 26. 5. til Reykjavíkur. Gullfoss fr frá Leith 20.5. til Kaupmanna- liafnar. Lagarfoss fr frá Halden 19.5. til Wismar, Rostock, Gdynia og Kaupmannahafnar. Reykjafoss: fór' frá Hamborg 16.5., væntanlegur til Reykjavíkur um miðnætti í kvöld. | Skipið kemur að bryggju í fyrra-; málið 22.5. Tröii'afoss fr frá Reykja- vík 15.5. til New Yorlc. Tungufoss er væntanlegur lil Reykjavikur kl. 21.30 í kvöld 21.5. frá Þingeyri. Skipaútgerð ríkisins. Esja re á Vestfjörðum. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. 614 s Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 21 , . ... , . ... - - - T) . íí kvöld til Breiðafjarðarhafna. Þyrill «-*6tt:7 er í Reykjavík. Skaftfellingur fer ifVauÍll'Sd,9 Fer á veioar, 17. Karlmannsnafn, 19. Orðstír. j frá Reykjayík á morgun til Vest- I mannaeyja. . Loffleiðir h.f. j EDDA kom til Reykjavílcur kl. 08.15 í morgun frá New York. Fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 09.45. HEKLA er væntanleg til Reykja- I vílcur ki. 19.00 í dag frá Stafangri og Osió. Fer til New York kl. 20.30. — Þvi eruð þið að klippa menn, sem hafa ekkert hár? LSréff: 1. Sjóúkdómur, 2. A fæti, 3. Söngflokkur, 4. Nautn, 6. Slæmt úr- ferði, 8. Efni, 10. Rastir, 12. Skip, 15. Togaði, 18. Ósamstæðir. Lárétt: 1. Fargan, 5. Eik, 7. Sá. 9. Lukt, 11. Trú, 13. Róa, 14. Rifa, 16. LM, 17, Nunnu, 19. Garmar. Léðrétt: 1. Jastra, 2. Re, 3. Gil, 4. Akur,-6. Straumur, 8. Ári, 10. Kólna, 12. Úfna, 15. Aur, 18. NM. AAyndasagan Ný ævintýri eftir HANS G. KRESSE og sigfred PETERSEN 5. dagur — Lóttu sem elckert sé, hvíslaði Nahenah að Eiríki víðförla. — Ókunn augu liorfa á okkur. Eiríkur læt- ur fréttirnar ganga milli manna smna, sem eru sam- an komnir við eldinn. En Sveini fel’lur ekki að láta sem ekkert sé. —Eg mun ekki sitja aðgerðarlaus og bíða eft.ir að fá ör í bakið, segir hann, — Gerðu eiris og .Nahenah segir, skipar Eiríkur.Ilann er slýngari en Við. Um leið heyrist óþekkt rödd í grenndinni: — Segið okkur, ókunnu stríðsmenn, hvernig s'tendur á ferð- um ykkar á þossar slóðir? Sveinn sprettur á fætur, gripinn bardagafýsn, en Nahenah stilíir hann og lofar að kippa mólinu í lag. Gerið þið ykkur ljóst, hvíslar hanri, — að vlð erura algerléga umkringdir? n’3Síf:íT.ír' ír: Z£Xíl& ' 5 ásmaiaaBmMmiaiiauBBniaiim I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.