Tíminn - 29.05.1958, Side 7

Tíminn - 29.05.1958, Side 7
TÍMINN, fimmUidaginn 29. maí 1958, Guðtwandur Magnússon, fyrrverandi forstjóri, er nú á ferðafagi um Bandaríkin ásamt konu sinni. GuSbrand- ur er glöggur ferðamaður og ritfær í bezta lagi og þykir Tímanum því mikill fengur, að fá tækifæri til að birta greinar frá honum um ferða- lagið. Fyrsta grein Guð- brands fer hér á eftir: „Þaðrœður enginn sínum nætur- 6tað“! Þeási var ein hinna heim- Kpekilegu umsagna, sem ég heyrði afa og ömmu hafa á orði, þegar ég' var enn í bernsku. En að baki var hugsimin um, að þrátt fyrir frjálsræði, mannsins, væri hann ekki að fuíhx sjálfráður. Því leng- ur sem maður hefir lifað hefir manni 'furaiizt sem afi og arnrna háfi 'iun þetta haft rétt fyrir sér. Og þv<ejrt á alft hugboð og ráða- gerðir, höfum við Matthildur nú farið okkar tengstu för, erum kom- in vestur að Kyrrahafi! Það, sem okkur þó fiimst fjarstæðukenndast, er hvað þetta er orðið fljótfarið. Að undanskyldum tveim sólarhring iim, sem við „hvíldum" á austur- ströndimti, tók öll ferðin frá Reykjavík til Seattle ekki nema 24 klukkustundir. En svo maður miði við aruiað, er vegalengdin, sem við fórum sem svarar 7 klukkustunda ferð jarðarinnar í kringum sjálfa sig eða sá er munurinn á klukk- unni í Keykjæik og hér í Seattle! Það var hægara fyrir okkur hjón in ag takast ferð þessa á hendur, heldur en dóttur okkar að koma iheim með sfnar þrjár dætur, og skilja hóndann eftir vegalausan. Og hvað er betra við tímann gjört, úr því anaður á annað borð er „úr leik“,- en að hæta við enn einu ævin týrinu, &oma til fjallsins, úr því að fjallið gstar ekki komið til manns! Hvort tveggja var, að maður vissi ekki, hvernig konunni mundi farn- ast á þessari sinni lengstu flugför, en einnig fcitt, að við áttum vinum að mæta í næsta nágrenni New York borgar, hafði svo verið ráð fyrh' gert, að við gistum þær Caro- linu og Hefen Schneider, systur Henrys tengdasonar okkar, en báð- ar þessar konur höfðu hvor í sínu lagi komið í heimsókn til okkar í Beykjavík. Þeirra ferðalög hafði maður skýrt fvrir sér með því, að þar æfti sér stað „lifsins oddaflug“ —■ það væru dætradætur okkar og hræðradætur þeirra, sem stæðu að foaki heifUBÓSknum þeirra til okkar lands. Enda okkur þá kært að geta endurgöldlð þeirra elskulegu heim- sóknh'! Þetta var fyrs-ta vers! ir. Hvaðtiefir maður síðan veitt upp úr, sem orð sé á gerandi? Þegar maður hafði verið á flugi allt að þrem stundum, komu boð frá fliigstjórunum Kristni Olsen og Karli Eirílcssyni, hvort ég vildi ekki „fcoma fram í“. Fór að líða að því, að hilla tæki undir Grænland £ nætuðhúmihu. Var flogið með stefnit á Hvarf. — Varð manni hugsað til Eiríks rauða og fcraða farartækjanna á hans tíð! Áður en að sjálfu landinu kom, Ifékk maður Ijósa hugmynd um Ihinn fræga farartálma. ísrekið við Græulared. Það lá þarna eins og fljót í þrem áium ekki gizka breið- lon, en auður sjór eins og tvær eyr- ar á milli íxstraumanna. Fiughæð- in og luetuhhúmið vörnuðu því að greint yrði hvort hér var um lagís eða Itorgarts að ræða, visast hefir það verið hvort tveggja. Óefað er áramunur að ísrekinu fivað magaið áhrærir, en vel færi á því, ef íslenzku flugmennirnir, sem þama eiga að staðaldri leið um, gerðu sem greinilegastar fræði legar athuganir á þessari bókstaf- Œegu jökitfelfu, sem ,jennur“ í Atlantshafið, og hafa um þetla sam ráð við okkiiT merka jöklafræðing Jón Eyþórsson. Þá fannst inanni um, að geta í aðalatriðuni greint hvernig þarna Á skerjafjörunni. „Ég hefi ekki áður fyrirhitt slíka ræktunarmenningu í alraenningseign 4 Fyrsta grein Guðbrands Magnússonar, fyrr yerandi forstjóra, um ferðalag um U. S. A. hagaði landslági. En þarna em f jöll há og bungumynduð, en ívær eða þrjár mjóar fjarðarskorur skár ust inn í sjálfan suffuroddan, að- eins vestan eina ljóssins, sem þarna var von að sæist í glugga, en Ijós þetta er í loftskeytastöð, isem Danir starfrækja á sjálfum suðuroddanum, og er þarna eina mannabyggðin. Með því að veður fór batnandi og dró úr mótvindi, var sleppt að koma við í Goose Bay, svo sem ráðgert hafði verið, en flogið í áfanga til New York. III. Fyrra daginn, sem við vorum gestir þeirra systra, var ekið með okkur rtðs vegar um New York, en siðan haldið til Cranford í New Jersey, en þar eiga þær heima. Síðara daginn var haldið eftir miklum tiltölulega nýjum þjóðvegi, sem liggur suður endilöng Banda- ríkin, eru vegirnir í rauninni tveir og nokkurt bil á milli þeirra, en báðir með einstefnuakstri, anna til suðurs en hinn, til norðurs. Verið er að bæta við suðurbrautina, svo að fjórir bílar geti ekið þar sam hliða. Athygli vakti, að á einum stað, þar sem þverbrautir lágu um, voru vegirnir þ.ír hver yfir öðrum. Ti’ívegis á hvorri leið; hehn an og heim, varð bifreið okkar eins og állra annarra að stanza, til þess að gjalda vegatolla. En svo er þess- ari tollheimtu haganlega fyrirkom- ið, að gjaldinu er fleygt í víða trekt, sem síðan kveikir grænt ljós, sem eins konar kvittun fyrir greiðsl unni. Aki einhver leiðar sinnar án gjaldgreiðslu, er svo um búið, að i stað græna Ijóssins taka.til tæki, sem ná mynd af einkennisstöfum og tölumerki hins „vanskila" farar tækis. En slík er umferðin um þénnan veg, að hað hlýtur að vera drjúgur skildingur, sem þarna innheimtist dag hvern! Megintilgangur þessa ferðalags var að sýna okkur hluta hinnar miklu baðstrandar, sem segja má að einkenni hina löngu strand- lengju New Jersey fylkis. Er það alveg ótnilegur fjöldi einbýlishúsa og margra hæða sumargistihúsa, sem þarna stendur auðtu' þrjá árs- fjórðungana, en sem hýsa þá því líflegra nautna- og skemmtanalíf, meðan sumarhitinn mæðir mest á. Er allt þetta mikill stofnkostnaður og þá reksturskostnaðurinn að sama skapi, til þess að vega á móti hinum tvíeggjaða landkosti, sem fólginn er í sumarhita hinna mið- lægu landa jarðar okkar. Báða þessa daga voru sóttir víð- kunnir veitingastaðir þessara byggðarlaga. IV. Það var að degi til, sem við flug- um vestur vfir meginlandið. Veður var hagstætt, en ekki sá þó nema öoru hvoru til jarðar. Einkum hugffi maður gott til, ef skyggni kynni að verða, þegar kæmi íil Klettafjallanna. En skyggnið brást að mestu. Þó grysjaði einatt svo niður úr sá, og var það helzt að maður undraðist. hversu víða sá til vega i austanverðum Kletttafjöllun um. Svo eri) flugáætlanir nú orðnar öruggar, að við höfðum skrifað um það að heiman, hvenær oklcar væri von. Og stóð þetta heima upp á mínútu að kalla! Enda var alhir hópurinn á flugstöðinni til að taka á móti okkur. Leið okkar Matthildar h'éfir leg- ið um margar helztu borgir Vestur- og Norður-Evi;ópu. E'kki greinir okkur á um bað, að Seattle sé feg- ursta borgin, sem við höfum gist. Gildir þetta um legu borgarinnar Indíána nyrzt og vestast á þessum víðkunna skaga. En fjallafegurðin, sem setur svip á umhverfi þessarar borgar, er ekki þar með talin. Aust an hennar blasa við Klettafjöllin í sínum mikilleik, og loks að borg- in í næsta nágrenni fjallið Rainier, en það rís í suðri í tvöfalda hæð Öræfajökuls, fagurlagað og snævi þakiff, svo að vart þarf að metast, hvað fegurðina snertir, nema ef vera skyldi við japanska fjallið Fuziama! Slikt er þá umhverfið! En sjálf er borgin byggð á ávöl- um ásum og hæðum, þar sem megin hyggðin er einbýlishús, hvert um sig á rúmgóðri lóð, og er ekki stverkt til orða tekið. þótt sagt sé, að það sé fegurð og fjölbreythi þessara heimila, sem setur svip á bæinn! Erida er skrúðgarður við sérhvért hús og gróðurfegurðin og ræktunarmenningin slík, að þvílíka ihefir maður hve.gi fyrir hitt sem almen.ningseign! Sérhver garður er með öllu ógirtur og verður þann ig tii sameiginlegs augnayndis og sálubóta! Þá á borgin innan vóbanda sinna Washingto nvatnið, geysimikið stöffuvatn, eins konar Langasjó. Fyrsta sunnudag í maí Iagðl skemmtisnekkj ufloti Seattleborgaí úr vetrarlagi og sigldi með viðhöfn út úr borginni út á Washington- vatn. Voru þetta allSs rúmlega þúsund stærri og minni smekkjur, allt frá litluin opnum vélbátum upp í glæsilegustu haffærar . skemmtisnekkjur og hraðsiglinga- skip. Allir voru farkostir þessir vélknúnir, þótt seglin væru á mjög mörgum meginatriði. Þótt hér sé um lízkufyrirbrigði og velmegunar atriöi að ræða, er þetta öðruin þræði eins konar skóli í því að gera sér liafið undirgefið. Og ví'st hefir hliðstæð „skipaeign“ Oslóbúa verið skilin eins og undirspil við veiðar þeirra í íshöfunum, heim- sóknir þeirra á heimskautin og þótt koma heim við siglufjölda þeirra á heimshöfunum. í böfuðblaði borgarinnar, , sem með stolti ræddi um þennan einka- flota hennar, eru þá jafnframt rifj- uð upp hvað fyrir hann hafði kqm ið af mistökum og óhöppum á síð- asta ári, og má af þessu marka, að skipaútgerð þessi er ekki leikurinn. einn! VI. Gegnt Seattle úti í flóanum er eyjan Bainbridge. Býr þar fjöldi fólks, sem vinnur hér í borginni, en stundar jafnframt Iandbúnað af einhverju tagi, en geysi burðar- rniklar farþega- og bílferjur fara á milii eyjar og lands oft á dag. Eyjan er skógivaxin nema þar seni land hefir verið unnið undan skóginum til annarra nota. Sá ég þarna t. d. sedrusvið í fvrstasinn. Hjón nokkur höfðu boðið Henry að koma með okkur í kynnisför tif eyjarinnar. Nýstárlegust í þessári' eyjarför var fjöruferð til skelja- töku. Var þarna útfiri mikið og fíngerður fjörusandurinn, en dökk- grænn sligróður æði hávaxinn, en grannvaxinn, huldi mestallt yfir- toorð fjörunnar, og skrælnar þessi gróður ekki í sólarhitanum, þótt ai honum fjari. Undir þessum gróðri fundust á stangli lóðréttar holur Jí- sandinn. Væru holurnar svo víðar, að komið yrði í þær tveim fingr- um, þótti ástæða til að róta þar upp sandinum, enda brást þá sjaldnast að komið væri niðúr á skel (og stundum fleiri en einaj, líkasta íslenzku kúskelinni, eiHi miklu vöxtulegri. Latnesku nöfnia á þessum eftirsóttu skeljum eru Venus mercenaria og Mya arenaria. Fullvaxnar eru skeljar þessar uni hálft luló að þyngd. Liggja þær í það minnsta fet undir yfirborði sandsins og er fuilkominn þrældóro, ur að grafa sig eftir þeim með ber- um höndum. Er skelfiskur þessi herramannsmatur, enda framreidcl ur fvrir okkur gestina. Þegar aítur var komið heim á bæinn, en hver tók sína veiði heim með sér! Fléiri er-u þarna skeljategundir með svip- uðum lifnaðarháttum, og eru sumar þeh-ra ekki hirtar, meðal' aimarra skel, sem Iikist „hörpudiskunum“, sem við tölum um, en sú er þá bót í máli, að þær tegundir liggja ekkii eins djúp't í saudinum. Var þessi eyjarför öll hin ánægjulegasta. VII. Loks sá maður frásagnarverðan hlut hér í sjónvarpinu eitt kvöldið. Upp var kominn skógareldur hér í nágrenninu. En tiltæk var þá flug- vél, sem fíaug með vatn og þrýsti því úr geynuim sínu-m yfir eldhaf- 'nu með feiknarorku á skömmum tíma. Seattle hefir sína eigin sjónvarps stöð. Kærar kveðjur! Fjðrufarar á feriunni. og umhverfi, en jafnframt borg- ma siálfa. Þetta er nyrzta stór- borgin á vesturströnd Bandarikj- anna. íbúarnir hálf milljón. Borg- in er affeins 100 ára gömul. Vöxt sinn á hún meðfram að þakka að hún er sú af hafnarborgum vestur strandar Bandaríkjanna, sem skemmsta leið á til Austurlanda. Sannaðist þetta m. a. við þann vöxt sem í borgina hljóp við Kóreu- styrjöldina. En sá er þá einn fót- urinn undir fé hennar, að megin- viffskipti Alaska liggja um þessa borg. Sjálf stendur- borgin við vink-il- beygðan flóa, sem liggur norffan og austan Olynipíuskagans, en skagi þessi er kunnastur fyrir sín miklú, fögm samnefndu fjöll, þjóðgarð og einnig er þar eitt af friðlöndum Hefir borgin á siðf-ri árum gert þetta fagra vatn að eins konar inn- hafi sínu, enda nú komið á það brú ein mikil. Er það á þessu mUda vaíni, sem skemmtisnekkjufloti borgarinnar heldur sig sumar- langt. Skipa- og flugvélasmið eru hér megin iðngreinarnar, aðrar helztu atvinnugreinar eru skógarhögg, verzlun og siglingar. En svo lagt sé fram enn eitt gagnið um veldi Seattle borgar, má greina frá því, að hún hefir þegar tryggt sér að næsta heims- sýning ver.ði hér ,árið 1961! V. __ Þótt ekki sé yiðdvölin orðin löng, tel ég rétt að segja frá þrem atrið- um. Hrífuhausinn (Framh. af bls. 3.) eftir biblíum og testámentum er miklu meiri en sumir höfðu búizt við. En verkefnin eru mikil fram. undan, í þýðingu Nýja testament- isins, — sem nú er hvorki rétt, sjálfri sér samkvæm né á gó.ðri íslenzku að fleiri manna áliti, en mínu einu — nú orðið — loks- ins. — Svo þarf að éndurskoða Gamia testamentislþýðinguna. — Því að rannsóknum á texta þesa og tungumáli eða málum, hefir mjög farið fram unclanfarin 50 ár, og svo þarf félagið síðast en ekki sízt, að kenna fólki ag lesa biblíuna sér til gagns og sálnbóta, og því þarf félagið mjög marga konar liðveizlu að haida. Sigurbjörn Á. Gíslasoq.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.