Tíminn - 01.06.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.06.1958, Blaðsíða 9
r Í M ÍN'N, sunnudaginn 1. juní 1958. SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ aS ÍYlffia fremur eei „Nýtt Helgafeir' hreyfir mikliivandamáli - Tilhneiging kvæðri stefnu en jákvæSri - Orsakirnar aS hruni fjérða ur flokka og kjósenda - VinnuhrögS áhyrgra stjórnarandstæSinga - SjálfstæSisflokkurinn fer í fótspor franskra kommúnista og Poujadista - VerSur kaupíeilum afstýrt? í uýuöcommi hefti tímaritsins „Nýittt Helgafell" birtist ritstjórn- argrem, er nefnist: Neikvæð kosn- ingaúnsíl'it. í grein þessari eru gerð að umtalsefni úrslit bæjarstjórn- 'arknsninganna í Reykjavík og dregin af þeim og kosningabarátt- unni sú ályktun, að Sjálfstæðis- flakkurin’n hafi ekki unnið kosn- ingasiigur sinn vegna stefnu sinn- ar ög góðrar stjórnar á bænum, heldur vegna þess, að honum hafi lieppnaat áróðurinn gegn ríkis- stj'órninni, en gegn henni hafi svo að segja allur áróður hans beinzt. Af þessafm ástæðum hafi sigur Sj átfsiiæðismann a ekki verið nema hálíur, því að ekki verði sagt, að „hann heri að túlka sem traust á þeim sjálfum eða staðfestingu á því, að kjósendur myndu veita þeim fyHgi, ef þeir þyrftu sjálfir að teysa þann vanda, sem að steðj- ar. Mundi þá ekki einmitt nokk- ur hlirti hins nýja fylgis, snúa við blaðimt á ný?“ í fnamhaMi af þessu segir svo „Nýtt HeÆgafeir': „Þetifca er einmitt kjarni hins sljómmátalega vanda: hve miklu auðveMara er að fá menn til að snuast gegn stefnu, sem - þeim finnst hvimleið éða óréttlát, en að afila fyl'gis óhjákvæmilegum ráðstöfiuiiium til að koma fjárhag landsins á réttan kjöL' „Nýtit Helgafell" bendir svo á, live flokkum hæfti til þess að gylla fraurtíðíaa fyrir kjósendum, en bfeiða yfir erfiðleikana og vand- arai Það segir síðan: ,,Bn það heíir þráfaldlega sýnt sig, <að sigrar unnir á röngum for- sendum, ei-u litits virði. Áróður- inn Jjindur hendur þeirra, sem beíta hcnnm, unz þeir geta ekki rekið þá stefnu. sem þeir vita réttasta. Það er ekki sízt þörf á, að k'osningar veiti umhoð til að fram'kvænTa þá hluti, sem kunna að vera erfiðir og óvinsælir, en eru þó nauðsynlegir. SLik umboð eru þó aðeins veitt, að stjórnmála- flokkarnir þorí áð fara fram á þau við kjósendur." Fall fjórða lýðveWisins franska í þeim ummælum, sem hér að framan eru tilgreind úr „Nýtt Helgafell", er vissulega hreyft einu hel'zta vandam>álinu, sem lýð- ræðl og þingræði eiga við að glíma. I’essi vandi er fólginn í því hve oft það er nrikfu auðveldara að fá kjósendur til að aðhyllast nei- kvæ'ða 'stefnu en jákvæða. Niður- staða þesk verður svo oft óstarf- hæfit sitjómaffar. Stjórnmálabarátt- an þeinist þá fneira að því að rífa niður en að því að byggja upp. •Glöggt dæriii um þet.ta hafa menn. fyrir augum þessa dagana, þar sem er hrun fjórða franska lýðveLdiSins. í Frakklandi hefir öfgaöfilunum til hægri og vinstr-i tekizt -að safna um sig mMu fyigi með því að hakla uppi skeleggum áróðrí gega rikjandi ástandi, án þess þó að henda sjálf á raunhæí- ar fieiðiT til úrbóta. Þessi andstæðu ötl hafa svo hjálpazi að því að felta tiverja rááfis-sitjórijin a af ann- arri, em ekki lagt fram hönd til að bvggja upp neitt jákvæft í stað- inn. Með því að glepjast til fylgis við koamnúnista,,. :ag .Poujadista vegna tiins • nelkvæða áróðurs þeirra, hafa Krakkar grafið gröf fjórða lýðveldisinis. Skyldur flokka og kjósenda Atb urðirnir ' í •' Frákklandi le i ða það vissulega glöggt í Ijós, hvaða skyTdjii' hvila áistjórmriálaflokkun- Mynd þessi er frá útifundi, sem haldin var í París nú í vikunni til aS lýsa yfir fylgi viS lýðveldið. Slík fundar- höld reynast hinsvegar lítil björgun, þegar flokkarnir eru meS neikvæSu starfi búnir aS grafa grunninn undan þingræSjnu og hnýja fram ófrjálsiegri stjórnarhætti. >um annars vegar og kjósendunum 'hins vegar, ef lýðræðisskipulagið á að getað staðizt og tryggt heil- brigða og trausta stjórn. Skylda flokkanna er sú, að halda ekki að- eins uppi ádeilum og benda á það, sem miður kann að fara, heldur engu síður og jafnvel öllu heldur að benda á jákvæðar leiðir til lausnar því, sem miður fer. Skylda kjósendanna er sú, að gera sér ekki aðeins grein fyrir þeim ágöll- um eða misbrestum, sem þeir telja á stjórnarfarmu, heldur einnlg þeim úrræðum, sem þar g-eta verið til lausnar. Va>l kjósendans milli flokka eða framhjéðenda á svo að markast af því, hvaða Lausn hann teíur æskiLegasta og hverjum hann treystir bezt til að framk\ræma hana. Ef flokkamir bregðast þeirri skyldu sinni að vera ekki síður já- kvæðir en neikvæðir í baráttu sinni og ef kjósendur látta fyrst og frernst stjómast af hinni nei- kvæðu barát'tu ílo'kkanna, þá hafa báðir þes’sir aðilar brugðizt dcyldu sinni. Þegar svo er komið, er vissu lega skammt efitir til þess ástands, 'sem nú ríkir í FrakikLandi. SkyWum íullnægt Þetta, sem hér er rakið, mun skýrast enn betur fvrir mönnum, ef gerð er athugun á því, hvers vegna slíkir atburðir og nú eiga sér stað í Frakklandi, gerast ekki f Bandaríkjunum, Bretlandi eða á Norðurlijndunum. Ein höfuðástæð- an til þess er sú, að bæði stjórn- málafiokkar og kjósendur í þessum lö-ndum haía rækt umræddar skyld ur >sínar miklu betur en gerzt hef- ir í Frakklandi. 1 þessum lóndum hafa flokkamir ekki aðeins lagt áherzlu á gagnrýni, heldur engu síður á jákvæða stefnu og upp- byggilegt, starf. Þannig .hafa nú stjórnarandvtæðingar í Bandaríkj- uh'irni, í Brétlandi og á Norðurlönd unum alveg ákveðnar tillögur um það, hvernig þeir vilja leysa efnahagsmálin, siem eru nú helztu vandaímálin i beim lömdum eins og hér. Kjósendur í þessum löridum láta heldur ekki stjórnast einhliða af gagnrýni flokkanna, beldur dæm;a þá ekki síður eftir því hvaða úrræði beir hafa fram að færa. Það er skýringin á fylgisieysi kommúnista í þessum löndum. Vegna þes-s, að Ookkar og kjós- .endur rækja umræddar skyldur sínar, .stendur lýðræðið 'traustum fótum í Bandaríkjunum, í Bret- landi og á Norðurlöndum. Hin neikvæða afstaða Sjálfstæðisflokksins Það er ekki óeðlilegt, þótt þess- ar staðreyndir rifjist upp í sam- bandi við nýlokna afgreiðslu efna- hag:málanna á Alþingi. Stærsti flokkur þjóðarinnar, Sjálfstæðis- fiókkurin'n, hefir í sambandi við meöferð þeirra mála tekið upp nákvæmlega sömu vinnubrögðin og kemmúnLstar og Poujadistar hafa leikið í Frakklandi á undan- förr.um árum. Efnahagsmálafrumvarp ríkis- stjórnarinnar var til athugunar á AJ'þingi talsver't á þriðju viku. Sjálfstæðisflokk'num gafst því al- veg nægilegur timi til að athuga frumvarpið og koma fram með breytingartillögur eða alveg nýjar tillögur. Þá gat flokkurinn einnig r.ctað þann tíma, sem málið var til athugunar hiá ríkiisiitjórniirini, 'til að undirbúa eigin tillögur. Þrátt 'fyrir þetta lagði Sjálfstæðis- flökkurinn ekki fram neinar till'ög- ur. Ástæðan var einfaldíega sú, að hann gat ekki bent á neinar aðr- ar betri leiðir en þær, sem fólust í frumvarpi stjórnarinnar. í stað þess að viðurkemna þessa stað- reynd, og veita því frumvarpinu stuðning eða hluitleysi, snerist ftokkurinn öndverður gegn því og reyndi að ófrægj a það og rífa það niður á allan hátt, án þess að 'benda á noklkuð annað í staðinn og án þess að bera á móti því, að út- flutningsfiramleiðslan þyrfiti á um- ræddri aðstoð að halda. Þessa af- istöðú valdi SjáLfstæðisflokk urinm í von um að geta hagnýtt sér til fraimdráttar stundaróánægju, sem. ofit fylgir nauðsynlegum ráðstöfun- um eins og þessum. Neikvæðari afstöðu og öllú meira í anda firanskra Poujadista i og kommúnista gat Sj’álfstæðis-! filokkuirinn ekki valið sér. Öllu meira gat hann heldur ekki brotið • í bága við hina áhyrgu framkomu stjórnarandstæðinga í Bandaríkj- unum, Bretlandi og á NorðurTönd- um. Úrslitin í höndum almennings Á þessu stigi verður það ekk: séð tfyrir, hvaða áhrif þessi uei- (kvæða afsitaða Sjiálfstæðisflokksins mxtni hafa. Þegar hefir hún þó haft þau áhrif, að nokkrir ráða- rnenn Sósíalistaflokksins undir for- ustu Einars Olgeirssonar hafa ekki þorað annað en að fara í sam- keppni við Sjálfsitæðisflokkinn um þennan neikvæða áróður. Afleið- ingin af því hefir svo orðið sú, aS •vissir menn í Alþýðuf'lokknum hafa einnig bætzt við í þetta kapp- hlaup. Enn er þó ekki séð, hvort hinn neikvæði áróður Sjálfstæðis- flokksins verður til þess að hrinda af stað nýrri kaupgjaldis- og verik- fallsstyrjöld með tilheyrandi skatta álögum eða sitöðvun framleiðsilunn- ar á efitir. Endanleg úrslit í þessu máli konia til með að veita á því, hvern- ig almenningur bregst við. Lætur hann glepjast af hinum ranga 'áróðri ög leiðist þannig til verka, sem aðeins munu auka öngþveiti og erfiðleika í efnahagsm'á'lunum í framtíðinni í stað þess að etyirkja þann grundvöll, sem nú hefir ver- ið Tagður og tryggja þanmig blóm- legt atvinnulíf, án aukinna sítyrkja frá því, sem nú er? Hlutverk Framsóknar- flokksins Það er vissulega kominn tfinii til þess fyrir íslenzka kjósendur að hugsa vel og vandlega um þa'ð hefir verið rakið. Athurðirnir í Frakklandi er ný hvatning til þess, Fyrir Framsóknarmenn er svo gótf að minnast þess, að það hefir verið hiutverk ftokks þeirra frerii- ur en nokkurs annars að koma í veg fyrir, að hér skapaðist sams konar ástand og nú er í Frakklandi, Framsóknarflo'kkurinn hefir oftar en nokkur annar hérlendur flokk* ur þurft að taka þátt í ráðstöfun- um, sem hafa verið meira og minna óvinsælar í bili, en þó nauð- synlegar til að tryggja afkomu og sjálfstæði þjóðarinnar. Hann hefir ekki bognað fyrir þeirri freistingu,. að afla sér vimsælda með riéi- kvæðri gagnrýni einni saman, held ur jafnan gætt þess að benda á raunhæfar leiðir og taka á sig áhyrgð og erfiðlieika í samræmi við það. Hlutverk hans hefir oft verið að sameina sundúrleit öfl uin, vandasamar ráðstafanir til að af- stýra því að sundrung og neikvæð gagnrýni yrði þjóðinni að falli- Hann hefir verið hið jákvæða óg saírieinandi aíl írlenzkra stjórn- mála. Efllng hans er því bezta trygghg fyrir því, að sjálfstæði þjóðr rinnar og lýðræði verði trey.-t í ssssi og áfrnm haldið þairri miklu framfarasókn, sem átt hef:r lér stað síðan frelsið var end- urheimt. Umfangsmiki! og vaxant samvinnufélaganna á Aðalfundir samvinnufélaganna á Blönduósi voru haldnir dagana 7.—10. maí s. 1. Innvegið mjólkurmagn reyndist 2.545 þúsund lítrar og varð meðalverð mjóikurinnar kr. 3.00 pr. lítra. li starísemi Blon Samþykkt var á fundinum að hefja þegar í vor, ef nauðsymleg leyfi fást, stækkun mjóíkurstöðv- arinnar, þannig að hún geti unnið osta úr þe.irri mjólk, sem afgangs verður, þegar þurrmjólkurgerð er fulinægt, en búizt er við, að fram- leiðsla miólkur aukist í héraðinu á næstu árum. Sláturfélagið tók á móti rúm- lega 30 þúsund fjár síðastliðið haust og er það nokkru fleira en árið áður. Mest af kjötinu var verk að til útflutnings og hefir tairivert magn verið sent til Englands og Svíþjóðar. Lokið var á árinu stækkun slát- urhússins, en sú bygging hefir stað ið yfir briú undanfarin ár. Einnig setti félagið upp kjötbúð á árinu. Vörusala kaupfélagsins var uni 14 milljónir króna og hafði aukizt um ea. 12%. Úthlutað" var arði, 6%, og var helmingur greiddur í istofnsjóð og helmingur í-reikninga. Sam'eignarsjóðii' félaganna höfðu aukizt á árinu um rúmlega 450 þúsund króna og stofnsjóo'ir uir. 300 þúsund krónur. Inneignir félagsmann: riölðu aukizt ailvei-ulega á árip \ enda höfðu félögin aukið innstu.o r sín- ar út á við um rúmar 3 i. ; jónir króna. Sameignarsjóðir félagtT ■■i eru nú um 3Vz miilj. króna íofn- sjóður röskar 2 milijónii i nt’áris- deildir félagsins nerna u millj. króna. Á fundinum kom frru inkill áhugi fvrir því að félagi- imi á fót fullkomnu viðgerðarv . stæ'ð: fyrir bifreiðar og landbr.i . .irvél- ar og var samþvkkt að sri stárf- semi yrði komið á iot ci' .. 'jótt og fært þykir. (Framhald i F siðuj.'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.