Tíminn - 01.06.1958, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.06.1958, Blaðsíða 16
Veðrið f dag: Hægviðri, skýjað loft, hiti 5— 6 stig í nótt en 10 stig á morgun. Sunnudagur 1. júní 1958. Hitlnn kL 18. Hiti norðan lands var 5—9 stig við ströndina en 8—-14 stig l inn sveitum og sunnan lands. í Rvík var hiti 10 stig. „Svanerne fra Norden“. efni heimisóttu þjóðleikhús Norðui’- bndanna leikhúsið og fluttu þar leikrit. Þá flutti Þjóðleikhés ís- iands Gulina hliSið eftir Davíð Stefánlsson frá Fagraskógi. Leikför danska leikfiokksins er farin til þess að endurgjalda heim- sðknir Norðurlandaleikhúsanna, og London, 31. maí. Dakota-flugvél ©r Reykjavík síðasta borgin, þar frá Air France fórst í dag í Alsír, FSugvél ferst Rök íslendinga fyrir stækkun fisk- veiðilögsögunnar eru haldiítil Ebbe Roae og oi/girre i-eder&piel i leiKritinu oU are r. eoru. aitir soya. Danski leikflokkurinn frá Folke- teatret sýnir hér eftir helgina. Endmgeldur heimsókn ÞjólSleikhússins í fyrra Danski leikflokkurinn frá Folketeatret, sem undanfarið hefir ferðazt milli höfuðborga Norðurlandanna og sýnt leik- ritið „30 ára frestur11 eftir Soya, kemur til Reykjavikur síð- degis í dag. Leikflokkurinn sýnir hér tvö kvöld í röð, mánudag og þriðjudag. I ium. AðalMutverkin l'eika Ebhe Leikhússtjórinn, sem kemur Rode og Birgitte Federspiel. hingað með flokknum, Thorvald! Leikstjóri er Björn Watt Bool- Larsen, hefir verið forstjóri Folke- sen. einn hinna eftirsóttustu af teatrets síðan 1935. Folketeatret ungum leiksitjórum Da-n'a. Á undan hélt hátíðlegt hundrað ára afmæli sýningunni ftytur frú Ingeborg sitt fyrir ári siðan, og af því til- Skov ljóð Hartvigs Seedorffs, Þingkosningar í Svíþjóð og Belgíu Þingkosningar fara í dag fram í Svíþýáð og Belgíu. í Svíþjóð er málum svo háttaö, að kosn ingabaráttan liefir aðalZega stað i»g um ellilauuamál og' verðlags mál Iiandbúnaðarvara. Þingstyrk ur flokkanna í Svíþjóð er nú þarmig: Jafnaðarmenn liafa 10G þingsæti, Frjálslyndir 58, íhalds flokkurinn 49, Miðflokkurinn 19 og kommúnistar 6 þingsæti. Akurnesingar sigruðu í bæjar- keppninni í igær fór fnam kepjmi í knatt spyrnu milli Hafufirðinga og' B- liðs Reykvíkmga í tilefni af 50 ára afmæli Hafnarfjarðar. Leik urinn var lieldur viðburðarlítili og sigruðu Reykvíkingar með 3:1. Þá fór fram á Melavellinuin bæj arkeppni í knattspyrnu miZli Akraness og Reykjavíkur. Leik ar fóru svo að Akurnesingar sigr urðu með 4:1 í heldur lélegum leik. Mörk Akurnesiniga skoruðu Ríkharður Jónsson (tvö), Þórð ur Þórðarson eitt, en eit't var sjálfsmark. Björgvin Daníels- son skoraði mark Reykvíkinga. Lið Reykjavíkur féll illa saman, og þó var það að mestu skipað leikmönnum úr einu félagi, Fram, þar sem nokkrar breyting ar voru frá því, sem uppliaflega var ákveðið. Markatalan gefur nokkuð rétta hugmy?zd um yfir- burði Skagamaniíi'i. — segir Fishing News Fiskveiíimá! V-Evrópuríkjanna eru nú í deigluani, segir blaSií, og reynt aí koma á svæ ðisbundnu samkomulagi á elleftu stundu Blað brezkra togaraeigenda, Fishing News, sem út kóm í gær, ræðir allmjög um ísland og útfærslu íiskveiðilögsögttnn- ar, svo sem vænta mátti. Segir blaðiðf .áðj fiskveiðimál V-Bvr- ópu-ríkja séu nú í deiglunni. íslendingar hafi ákveðið a‘ð gefa út reglugerð um stækkun fiskveiðilögsögú sinnar í 12 mílur 30. júní, og taki hún gildi 1. sept. Danska stjórnin hafi tekið upp viðræður um stækkun færeyskrar landhelgi. öem Fölketeatret sýnir áður leikararnir halda heim aftur. Leikararnir í „30 ára frestur" eru mörgum kunnir úr kvikmynd- og munu allir 14, sem í vélinni voru, hafa farizt. í vélinni voru 10 hermenn, þriggja manna áhöfn og fulltrú* Elugfélagsins. Starfsmenn orkuvera og benzín- stöðva í London hóta vinnustöðvun' NTB-Lundúnum, 30. maí. — Forystumenn úr brezka verka- lýðssambandinu áttu tveggja stunda fund með Macmillan for- sætisráðherra í dag. Fundurinn er ekki talinn hafa borið mik- inn árangur, en hann var haldinn til þess að koma í veg fyrir að afgreiðslumenn á benzínstöðvum og starfsmenn orkuvera í Lundúnum legðu niður vinnu í samúðarskyni við strætis- vagnastjóra, sem nú hafa verið í verkfalli í 4 vikur. Minningarathöín um Stein Steinarr Á morgun kl. 10,30 árdegis fer fram í Fossvogskirkju minningar athöfn um Stein Steinarr skáld. Sig'urhjörn Einarsson, prófessor flytur minningarorð, Björn Ólafs son og Páll ísólfsson leika á fiðlu og orgel. Þuríður Pálsdóttir syng ur. Erling Blöndal Bepgtson leik ur á selló. Minningargreinar um Stein Steinarr munu birtast hér í blað inu á þriðjudaginn. í þessu máli, siegir blaðið, að um þrjiú meginatriði sé að ræða, og séu þau þessi: 1) Ilvort ákvarðanir um þessi mál skuli teknar einhliða af hverri þjóð eðia eftir samkomulagstilraun ir með þemi þjóðum, sem hlut eiga að máli. 2) Ef samlcomulag'sleið er reynd, hvaða þjóðir skuli þá eiga ihlut að. Æskilegast væri, að þar istæðu að aúar þær þjóðir, sem fiskveiðar stunda á Norður-Atlants hafi, svo að hugsanlegt sambomu- lag næði t. d. ekki aðeins til ís- lands, heldur annarra þjóða á iþessu svæði. (í þessu samibandi er ré’tt að minnast þess, segir blaðið, að allmargir meðal1 brezkra fiski- og útgerðarmanna æskja útfærslu fiskveiðitakmarka, eihkum við Skot landsstrendurj. 3) Hver mundi verða niðurstaða ihug’sanLegs samkomulags þessara þjóða — fjórar, sex eða tólf míl- ur? Um þessi atriði snúast hinar diplómatísku viðræður, sem átt hafa sér stað og fara enn fram, segir blaðið. . „Erfitt verk fyrir höndum“. Einnig skýrir blaðið frá þeim ágreiningi og samningum, sem áttu isér stað nveðal stuðningisflokka ís- Jenzku ríkisstjórnarinnar um mál- ið og greinir í al’liöngu máli frá umræðum um eínahagsmálin. Er frásögn sú vi'Ilandi að nokkru leyti. Síðan er skýrt frá samkomulag- inu um fiskveiðilandhelgina, sem sé i aðalatriðum á þá lund, að „ákveðið sé að taka upp 12 mílna fiskveiðilög'sögu 1. sept. Öllum erlendum fiskiskipum verði eftir það bannað að veiða innan þeirrar línu, en íslenzík togveiðiskip fái að veiða á svæðinu mill núveramdi 4 mílna landhelgislínu og hinnar nýju 12 milna lírui“. í forystugrein blaðsins er ein-nig rætt um rnálið. Þar segir, að nú hafi íslendingar kastað teningn- um. Ákvarðánir. þær, sem teknar hafi verið, verði að skoða&t aigur þeirra manna. sem. fara vildu að með mestri gát, þeirra, sem vlkiu fá nokkurn t-ímH til að vinma mál- inu stúðtííng: og fylgi Qnnarra þjóða. Þessir tíienn muni nú eiga erfitt verk fyrii; höndum. Þrjár höfuðröksemdir íslendinga. Blaðið segir, að aðrar þjóðir mutídu helzt vilja ræða við Is- Framhald á 2. síðu. Snorri Arinbjarnar látinn iSnorri Arinbjarnar, lisbmáhn'i lézt í Reykjavík í gær tæplegá sex tugur að aldri. Hann Var löngu þjóðkunnur rnálari og eftir hann liggja mörg ágæt listaverk. Nokk uð langt var síðan haldinn var sjálfstæð sýning á verkum hans, enda hafði hann átt alllengi við vanheilsu ag stríða. Snorri,,-var eitt sinn nemnadi Guðmghdar Thorsteinssonar (Muggs). , Prentaraverkfalli frestað um óákveð- inn tíma T' | Hið ísl. prentarafélag og Bók- bindarafélag íslands héldu fundi í gær um launamál og samninga. Samþykkt var á fundom þessum að fresta boðuðu verkfalli, sem hefjast átti í dag um óátoveðinn tírna en vísa deilunni þegar til sáttasemjara. , Verkfall benzínafgreiðslumianna og starfsmanna orkuvera myndi hafa mjög alvarlegar afleiðingar og lama allt eðlilegt líf í borginni. Hafnarverkamenn í verkfalli. Samtímis færist verkfall hafnar- verkaimanna í aukana og nær til 15 þús. manna. Eru engar horfur á lausn þess. Þá halda 6 þús. kjöt- iðmaðarmenn áfram verkfalli sínu og nokikur hætta er talin á kjöt- skorti í London. Eftir fund forsætisráðherra með verkalýðsleiðtogunum afturkallaði landvarnaráðherrann orlof 6 þús. hermanna og þeim gefin sldpun um að vera reiðubúna til að taka við störfum bifreiðastjóra á benzír flutningabílum og afgreiðslú- manna á benzínstöðvum, ef koma skýldi til verkfall's þessara starfs- manna. Þá hafa borgaryfirvöldin skorað á alla bifreiðaeigendur, að hamstra ekki benzín og sömuleiðis að nota ekki bifreiðar sínar um helg- ina, nema til allra nauðsynliegusítu erindagerða. Verkalýðsleiðtogar létu illa yfir þessu tiltæki stjórnarinnar. Þó sagði formaður flutningasambands verkamanna að samningar myndu teknir upp til að reyna að leysa launadeilu strætisvagniastjóra. Meiri f iskgengd við Grænland en und- anfarin ár bæði að austan og vestan Danir byrja útgerí togveitSibáta vici V-Grænland, og Færtyingar senda pangað 50 báta Málverkasýning Málverkasýning Valgerðar Árna dóttur Hafstað í Sýningarsalnum, Hverfisgötu 8—10, var opnuð 29. þ. m. að viðstöddum fjölda gesta. Nokkrar myndir seldust þegar. Myndin hér að ofan er af lista- konunni og einu verki hennar. Sýn ingin er opin alla virka daga 1— 7 e. h., sunnudaga 2—7 e. h. til 11. júní. í norska blaðinu Fiskets gang í Björgvin er frá því skýrt, að fyrir nokkru hafi dr. Paul Han sen, fiskifræðingur Grænlands- stjórnar skýrt frá því að geysi- mikil fiskigengd væri nú við Austur-Grænlaiul. Ein?iig sagði liann, að við Vestur-Græniand hefði árið 1957 afl.azt 25% meira en árið áður. Einnig liefir komið í ljós, að við Grænland eru nú ínjög stórir árgangar af u?ig- þorski, svo að búast má við mik iZIi veiði næstu ár. í vor liafa einnig borizt fregn ir af því, að meiri afli sé við V-Grænland en áður. Það er einna iíkast því, sem mestu fisk veiðiþjóðir V-Evrópu hafi gert ráð fyrir þessu, því að þær hafa sent stærri fiskiflota á þessi mið en nokkru sinni fyrr. Við Græn land eru nú um eða yfir 30 þýzk ir togarar á veiðum og brezkii togarar eru þ.ar margir og haf;i aflað vel í allan vetur. Um þessar muiulir senda Fæi eyingar um 50 skip á Grænlanib inið að lokinni vetrarvertíð. Geta þeir veitt upp við landsteina og Zagt afla sinn þar á land. Meiri liluta ails sjávarafla síns hafa Færeyingar fengið undanfarin ái við Grænland. f sumar ætiar danska Græn- landsverzlunin að gera út tvo danska slálbáta við Grænland, Er annar frá Skagen cn hinn frá Fredriksliavn. Þeir eiga að veið'a í botnvörpu. Áhöf??uin er veiti iágmarks launatrygging og tveir Grænlendingar eiga að fá skiprúm á hvorum bát. Ef þessi rekstur gengur vel er í ráði að stofna til útgerðar þarna í stærri s’tíl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.