Tíminn - 01.06.1958, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.06.1958, Blaðsíða 10
1* T í M IN N, sunnudaglnn 1. jóní 1958. Að lokinni vertíð (Flramhald af 7. síSu). kama með meiri afla úr hveiTi veiðiferð en 500 kg. því rœkju- verksmiðjurnar sem eru 2 á ísa- firði önnuðu ekki frekari móttöku enda gæftir óvenju góðar. ísa- fjiarðartwgararnir lönduðu öllum afla sínum á ísafirði til frystingar, herzlu og í salt. Afli þeirra frá áramótuim er um 3800 tonn. Frá Súðavík voru gerðir út v.b. Trausti og v.b. Sæfari. Sökum þess að hvorugl iira'ftfrystihúsanna í Súðavík voru starfandi, logðu bátar þessir upp la'fli sinn í Hnífsdal og Bolunga- vík. Frá Tálknafirði reru í vetur vél- þátarnir ..Guðmundur'1 á Sveins- eyhi og ,,Tálknfirðingur“. Bátar þessir voru métaflabátar Vest- fjarða í apríl. NorÖurland Síðasta þorskvertíð Norðurlands var mjög slævn vegha aflatregðu. Að vísu kom nokkur fiskigeghd uþp að Norðurlahdi í aprílmánuði, en sá fiskur kom aldréi á grunn- sléS sökum þess að togararnir eru sagðir hafa raðað sér á mörk land helgislíhuhhar og girtu þar með fyrir að línubátar kæmust í færi við þennan fisk. Togarar fengu góðan afla á þessu svæði á umrædd luít tíma. Frá Siglufirði vora gerðir út bátarnir „Hringur", ,,Hjalti“, „Baldvih í>orvaldsson“ og „Kristján" auk þess nokkrir tnillubátar. „Hringur" fór í 87 róðra frá 2. jan. til 18. maí og fékk venýatega 2—3 tonn í róðri, en inest 5 tonn. IG-efur þetta nokkuð yfirlit yfir afla og afkornu Siglufjarðarbát- anna í vetur. Auk þessara báta hafa togarar Siglufjarðarbæjar lagt upp afla sinn í Hraðfrystihús , S. R. og hafa þeir aflað vel það seim af er þessu ári. í Frá Sauðárkrók var gerður út einn 8 lesta bátur, „JökuJI“ en togarar hafa hins veg- ar iandag afla á Sauðárkróki í ; vefer. Frá Drangsnesi I háfa verið gerðir út tveir bátar, j ,,Barði“ 21 lest og „Völusteinn" 1 38 lestir. Frá Hóimavík %"oirh 3 bátar gerðir út, ,3rynjar“ 38 lestir, „Guðmundur 16 lestir og „ítilmir" 28 lestir. Frá Skagaströnd stUnduðu 4 báUr róðra, þ. e, „Aöðbjörg“, „Ásbjörg“, „Iíöfða- kféttur“ og „,Skallarif“. Afli var tnijög tregur. Aflabæsti bátur var tneð um 300 tonn. Hinn nýi bátur Skagstrendinga, m.b. „Húni“ 75 lestir, var gerður út ffá Skaga- stfönd frá byrjun janúar til miðs í marz. Þá fór hann suður og stund aði netaveiðar frá Grindavík. FVá Ólafsfirði var gerður út í vetur stór línubát- 2% mán. Einnig rei'u frá Ólafs- firði í vetur 2 litlir dekkbátar og . nokkirar opnar triSáuf. Togb'át;- arnir „Gunnólfur11 102 lestir, „Stíg andi“ 70 lestir og „Kristján“ 90 lesfcir voru gerðir út á togveiðar í byffun marz, en „Kristján“ iagði ' upp á Siglufirði, en m.b. „Sigurð ’ ur“ frá Siglufirði lagði upp tog- veiði sína á Ólafsfirði. ■Að lokinn vetrarvertíð á Suður landi nú í maí, byrjuðu „Þorleif- ur RögnvaIdsson“ og „Einar þver- æíngur“ róðra ffá Ólafsfirði með línu, en aflinn með troll og linu er mjög rýr. B.v. „Norðlending ur“ hefir lagt upp tvisvar á Ólafs- firði eftir áramótin og til þessa. Frá DaZvík voru gerðir út í vetur þessir bát- ar: „Hannes Hafstein“ 51 lest, „Freyja“, 8 lestir, „Hafþór“ 10 lest ir, „Skíði“ 8 lestir. Auk þess var gérður út „Júlíus Björnsson“, en hánn fór suður á vertíð. Frá Hrísey vxwu gerðir út 5 litlir þilfarsbát- ar. Auk þeirra lagði „Snæfellið“, frá Akureyri, sem gert var út á troll, upp afla sinn í Hrisey. Frá Hjalteyri var róið nokkrum trillum og ein- um dekkbát. Auk þess lagði „Ingv- ar Guðjónsson“ upp afla sinn þar eftir að togveiði byrjaði. Á Árskcigsströnd voru gerðir út 6 litlar þilfarsbát- ar í vetur. Frá Aku’-eyri voru „Snæfcllið“ og „Súlan“ gerg út og auk þess togararnir fjórir. Hafa þeir aflað mun betur sem af er þessu ári en á sama tlma í fyrra. Frá Grenivík Var gerður út einn bátur. Frá Húsavík j voru þessir bátar gerðir út í vet- j ur: „Grlmur“ 8 lestix „HagbarÖur“ i 54 lestir, „Hrönn“ 15 lestir, „Maí“ 8 lestir, „Njörður" 10 lestir, „Sæ •borg“ 17 lestir. Á Húsavík var oinnig unninn togarafiskur í Vetur. Einnig reru við og við frá Húsa- vik á s. 1. velri nokkrir opnir vél- bátar. Frá Raufarhöfn var gerður út einn dekkbátur, ,,Guðbjörn“ 9 lestir. M.b. ,,Þorsteinn“ fór hins vegar til Hornarfjarðar og var geður út þaðan. Nokkrar trillur voru einn ig gerðar út frá Raufarhöfn. Frá Þórshöfn reri einn 8 lesta bátur, „Leó“ og auk þess nokkrar trillur. Það er sameiginlegt með, út garð 'a|Lh þesisara í^irð.Tenzku báta, að afkoma á vetrarvertíð hef ir verið slæm, og veldur því, eins og áður er sagt, einstakt aflaleysi. Um leið og rætt er um útveg fyrir Norðunlandi á vetrarvertíð, er rétt að benda á, að þessi norð- lenzku skip stunduðu trollveiðar frá því að þær hófusl í marz. „Sig- ■urður“, „Irigvar Guðljónsson“, „GunnóLfur", „Stigandi“, „Snæ- íellið“ og „Súlan“ „Júlíus Björns son“ að nokkru leyti. Afli þeirra var einnig tregur eins og línubát anna. Norölenzkir bátar vií Su'ðurland Jafnframt því sem birt er yfir- lifc yfir úthald norðlenzku bátanna á síðustu vertíð, er rétt að vekja athygli á því, að um 30 norðlenzk- ir bátar stunduðu veiðar í vetur frá Vestmannaeyjum, Grindavík, Keflavík, Sandgerði, Ólafsvík og Grundarfirði. Bátar þessir eru: ,,Þorktemn“ (18 lestir) f. Raufarfi. „iBjörg“ (16 lestir) f. Grímsey „Hafþór“ (9 lestir) f. lialvík „Hjördis“ (14 lestir) 1. Þórshöfn „Ófeigur (6 lestir) f. Árskógsstr. „Stígandi (21 lest) f. Skagaströnd Allir þessir bátar reru frá Vest- mannaeyjum á síðustu vetrarver- tíð og stunduðu handfæraveiðar, nema „Þorsteinn” sem gerður var út frá Hornafirði. Frá Grindavík stunduðu þessir norðlenzku bátar línu- og neta- veiðar: ,JJunnar“ (47 lestir) f. Akureyri ,,H'úni“ (75 lestir) f. Skagaströnd „Vörður“ (67 lestir) f. Grenivik „Vonin“ (67 leslir) f. Grenivík „Vonin“ strandaði við Reykja- nes 19. marz s. 1. eins og kunnugt er, en mannbjörg varð. Frá Keflavík voru þessir norð- lenzku bátar gerðir út í vetur: „Bjarmi“ (58 lestír) f. Dalvik „J.úlíus Björnss." (75 1) f. Dalvík „Baldvin Þorvaldss.“ (59 1) f Dalv. ,,Smári“ (65 lestir) f. Húsavík „Helgi Flóventss. (47 1) f Húsav. ,/Einar Þveræningur“ (67 1) f Ólf. „Þorl. Rögnvaldss. (64 1.) f. ólf. „Kópur“ (102 ]) f. Akureyri „Garðar“ (51 lest) f. Rauðuvík „Gylfi“ (35 1.) frá Rauðuvík. „Gylí'i 11“ (62 le-Hr-i f. Rauðuvík og þessir frá Sandgerði: „Helgi“ (55 lestir) f. Húsavik „Pétur Jónsson“ (53 1) f Húsavík „Særún“ (51 lest) f. Siglufirði Frá Ólafs'vik reri: ,tÞorsteinn“ (51 1) f. Siglufirði Frá Grundarfirði reri: ,,Sævaldur“ (53 1) f. Ólafsfirði Frá Reykjavík var gerð út: „Akraborg" (178 1) f. Rauðuvik Það segir sig sjálft, að þfegar jafnmargir bátar og að ofan éru taldir fara frá Noiðurlandi, þ. e. a. s. af svæðinu Skagaströnd — Húsa vík til veiða á vetrarv'ertíð á Suð- urlandi, þá þýðir það mikið at- vinnutjón fyrir þá Norðlendinga, sem búa á þeim stöðum sem bát- arnir eru frá, en þegar tekið er til lit til þess aílamagns, sem þessir noi'ðlenzku bátar veiddu á vertíð inni á Suðurlandi og aflamagns norðlenzku bátana, sem heima voru, nú í velur og reynziu und anfarandi ái'a í’þessum efmim, þá þarf engan að undra þó að bátar flytji sig til á þessum tíma árs eins og verið hefir. Austfirðingafjórðungur Fi'á Austfjörðum voru all margir bátar gerðir út s. 1. vetur. Færri Austfjarðarbátar fóru til verlíð-. ar suður á land en áður og var m. a. þess vegna meira aflamagni landað í vetur á Austfjörðum en veturinn 1957. Frá Djúpavogi stunduðu tveir bátar veiðar (með línu) frá því í janúar og fram í maí, þeir hættu við línuna í marz byrjun og fóru þá á net. Gæftir voru slaamar í janúar eh sæmi- légur aíli var þegar gaf á sjó. Auk þessara báta stunduðu fimm smærri bátar færaveiðar og öíluðu vel á köflum. í marz var afli treg ur en þó fengust af og til góðar lagnir. Langt var sótt á miðin eða ' allt suður undir Ingólfshöfða. Djúpavogsbátarnir öfluðu mjög vel í apríl. Auk framantaldra báta reri einn opinn vélbátur með hand færi og net og fiskaði mjög sæmi lega. Frá Stöðvarfirði var gerður út v.b. „Kambaröst" (75 lesta) veiddi hann í net. Afli var tregur og enginn afli á heima miðum fyrir opna vélbáta. Þeir hafa þó reynt veiðar af og til. Frá Fáskrúðsfirði stunduðu þrií bátar veiðar með línu, net og færi, og sóttu þeir suður á Hornafjarðarmið. Bátar þessir voru „Búðarfell“ 65 lestir, „Stefán Árnason“ 67 lestir og „Svalan“ frá Eskifirði 61 smálast. í febrúarmánuði hóf svo v.b. „Vinur“ 17 smálesta bátur róðra frá Fáskrúðsfirði. í janúar var veður óhagstætt, en fór batnandi og í apríl voru gæftir mjög góðar. Frá Eskifirði stundaði einn bátur róðra og sótti suður á bóginn. Tveir Eskifjarðar bátarnir voru gerðir út frá Vest- mannaej-jum. Frá Neskaupssta'ð voru 2 bátar gerðir út í janúar. Þeir sóttu sjóinn norðurundir i Langanes en hrepptu vond veður. i Síðar sóttu þeir suður eftir (á sömu mið og iaðrir Austfj.bátar) og fengu svipaðan afla og aðrir bátar á þeim miðum — en veðrið var á þeim tima mjög óhagstætt. í febi'úar reru 4 bátar frá Norð firði. Noi'ðfjarðabátarnir flestir stund uðu veiðar við Vestmannaeyjar og Faxaflóa. í april reru frá Norðfirði 16 stórir vélbátar sem stunda netja- veiðar og 2 sem hafa veitt með línu. Seyðisfjörður. Frá Seyðisíir'öi gengu í febrúar mánuði s. 1. fjórir bátar og voru við Hornafjörð. Tveir voru með línu og het og tveir með fæi'i. Enginn bátur istundaði'veiðar á heimamiðum. í aprílmánuði hófu m. b. „Val þór“ róðra frá Seyðisfirði og hófu þór“, mb. ,,Svanur“ og mb. „Ving- að stunda handfæraveiðar. Togai'inn Brimnes hefir lagt upp afla sinn að mestu á Seyðis- firði frá áramótúm. Togarinn er nú á saltfiskveiðum við Grænland. Reykjavík 25 maí 1958. J. K. Reikað um brýggjur - Rabbað við sjómemi „Sjór" (Framhald af 5. síxTu). asta atvinnan, en. nú er fjöldi manna, sem i'er þctta bara túr og túr. Nú er togarasjómennsk- an efcki lengur neitt ævintýri, og þegar ævintýrið hverfur úr einhverju starfi,,.þá er mikið farið. Á'ður var það sjómennsk- an, en nú er það rafmagns- hnappurinn eða ritvélin. Þó held ég: að ungt fólk hefði gott af að kynnast sjónum meira en það gerir og ég Hygg. að störf, sem unhin eru í tengslum við nátíúruna þroski okkur mest. — Heldurðu að unglingarnir séu meiri liðledkjur nú en áð- ur fyrr? — Það er sama efnið í æsk- unni, en það eru bara kringum- stæðui'nar, sem skapa annað fólk. — En hvenær hættir þú sjó- mennsku, Halldór? — Síðast fór óg i land haust- ið 1954 og síðari. hefi ég ekki á sjó komið, — Langaði þig ak.ki. á. sjóinn aftur? — Ja, ég væri ábýggilega ekki hér, cf.’ég gæti verið á tog- ara. H’paus't fhúntíi ég 'verá á. þehn, ef ég gæ'ti. Ég fór meðan ég gat, niður að .togárábryggj- unni, >tii að fytgjarí ineðyen hú er maður orðinh svo sltemur af kölkún. En fyrst við erum nú að þassu, þá ælla ég. að biðja þig að bera. kveðju og þakklæti til gömlu félaganna fyrir gott sam- starf. En fyrst og frcmst vildi óg láita .'Skila kveðju til Jóhanns Péturssonar, mins íyrsta tog- araskipst-jóra, sem nú mun elzti sfcarfandi togara.'kípstjórinn í ílotanum. Hann er með Gy.lli frá Flateyri. B. Ó. ÞjóðleLkhúsíd lamnaid af 8 oðui ihann kímni í hlulverki Baptislas. Bófarntr eru leiknir • af Ævari Kvaran og Bessa Bjarnasyní, og var þeirra þáttur beztur allra leik enda. Að mínum dómi sýndu þeir betri leik en þeir leikendur, eem séðir urffu í kvikmynd- inni, ér sýnd var hér í vetur. Erllngur Gíslason leikur Paul þjón og hæfir engan veginn í pað hlútverk. Það er bjarnar- greiði við þennan efnilega mann að láta hann syngja. Það virðist láta honum miðlungj vel. Rúrfk Haraldsson leikur Harri- son Howell mjög vcl. Þetta er áþskkt hlutverk þeim diplómata- og heildsalasýnisharnum, sem Rúrik hefir áður skilað með mikl- j um ágætum, og leikur hans i bregzt heldur ekkj að þessu sinni. Ifleisieiiz Jónsson fer vel með hlutverk dyravarðar og liið sama Helgi Skúlason sem leiksviffsi- stjóri. Ólafur Jónsson og Einar Egg- ertsson leika biðla Biönku í Kvsn skassinu, báðir msð jitlum tilþrif- um, en þó snurfful'ít'ið. Anna Guð- ínundsdóttir fer með smáhlutverk svo cg Haraldiir íiinarsson. Ehn er ótalið það, sem gefur þessari sýningu gildi umfram aðr- ar óperettusýningar hér til þessa, en það er ágætur ballett danska dansarans Svends Buhchs. Heim- sókn hans hingað er tvímæla- hlotið af ballettdöusunjm frá ná- laust hin bezta, er við höfum lægum löndum, og íéttléiki og fimi þessa unga manns lofa góðu. Bryndís Schram skilar sinum hlut með söina að vánda, ög mun þó ærið hennar cx'fiði að standa í senn í próflestri ög bállettsýning- um. Rádskona óskast nú þegaT til miðaMra manns- úti á landi. Létt starf. Tilboö sendist blaðinu fyrir þriðiudagskvöld merkt „Rólegt“. Auk þeim (ímja ýmsir úr Ballettikóla' ÞjóSlei.khússins, og setur ballettinn allur mjög skemmtilegan c-g nýstárlegan -svip á sýningu þessa. Söngfólk er úr fejóoleikhúskórn- um, og SinfÓHÍuhljómsvéitm -leik- ur. Le'kíjöld o'g búningar. eru verk Lothars G.runtis og honum til sóma, víða létt' og • falleg, og þó e.t.v. bszt baksviðs í Balti- more, þung og heit cir.s og söng- ur negrans -á aðfi vera- -í súmai'- nóttinni. Þýðingu hafa þé r' 'gert Egill Bjarnason og JiiRus Daníelsson. Baldvin HaMdörsson aSatoSaði leikstjóra á æfingum, og Magnús Blöndal JóhánnsShn æfði kör og einsöhgvara. Fólk ætti ekki að srtjá 'sig úr færi að 'sjá þennan söngleik. Hér er-6 fórðirihi 'húnrixaverk, se‘m ætti að vera kærkcrniö öllum þeim, er vilja fylgjast 'ihfea því, sem -ger- ist í heírixi laiklistar. ■S.S. SlaícfseiiTíí saimrinnufél, á Blönduósi (Framhald aí ð. sfðu). Jón Baldurs, Sem gegnt bcfir framkvæmdastjórít.Ttörfuih við ’fé- lögin nú mörg utKlanfarin ár, læt- ur nú af störfnhi vrgna heWbubil- unar, -eri við tékur Ólafur Sverris- 'son, cr hefir verið starfsmaffiur SÍS í Reywjav£k, og- sat Ixann fundina. Slá't.urfóiagiö er 50 ára á þessu ári, var þessa .atburðar mrnnzt með kaífisamsæti að lóknum aðal- fundi. Tveir af stófnendum fólágs- ins, þeir Jóna; B. Bjarhasoh frá Litlndal og Jónatan J.. Líndal, Holtast'jcúifn, eru eð-n á lífi. Sátu þeir báðir fimðirin og voru ein- róma kjörnir heiðurirfélagai’, og .þeiim bcSíkuð mikíi' :óg merik störf í þágu samvinnufélagann.a í Sýsl- unni. Jóni Baldurs, sem vei'ið hefir kaupfclagsstjóri lun langt .árabil og lætur nú aí stcríuin, voi'u þökk- uð heilladrjúg og mikil störf í þágu samvin nufélagann-a. Fjölmarg ir fundarmanna voltuðu honum sói'stakt þakklæti, enda hefir hann r.otið ósikipts trausts vi'ð vandasöm ctörf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.