Tíminn - 03.06.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.06.1958, Blaðsíða 1
42. árgagnur. Ueykjavík, liriðjudaginn 3. júní 1958. 119. blað. Sfmar Tímans eru Ritstjóm og skrifstofur 1 83 00 BlaSamenn eftir kl. 19: 11301 — 18302 — 18303 — 18304 Efnl inni í biaðinu: Minningarorð ura Stein Steinarr, bls. 5. Erlent yfirlit, bls. 6. Ræða Hermanns Jónassonar, bls. 7 og 8. Búizt til brottferSar úr höfn De Gaulle hefir fengið vald til að stjórna án afskipta þingsins í 6 mán. De Gaulle hótar að segja af sér Mun leggja breytingar sínar á stjórnar- skránni undir þjóðaratkvæði I franska þinginu var í dag samþykkt með 322 móti 232 atkvæðum að veita de Gaulle forsætisráðherra frjálsar París, 2. júlí._Síðustu fréttir.' hendur til að stjórna landinu í 6 mánuði, án þess, að hann Við umræður í kvöid í franska | sé háður þinginu. Þetta sérstaka vald hans varðar öll þau þinginu um hvern rétt stjórn de | mál, sem taka þarf til meðferðar til að korna þjóðfélaginu Gaulle skyldi hafa til breytinga1 aftur a réttan kjöl, segir í lagafrumvarpinu, sem þingið á stjórnarskránni, kom hershöfð h nú samþykkt. mginn sjalfur 1 þmgsal og lielt ^*7 . . Hm*,. Cmtísiri iiiin serstoKu log um vald stjorn- kroftuga ræðu. Sagðist hann Franska þingið hefir veitt þessu mundi segja af sér, ef þingið samþykki sitt á óvenju skömmum samþykkti ekki þegar í stað til- tíma, aðeins 12 klst síðar en það lögur sínar um þetta efni. Sagði vai. jagt fram hershöfðinginn, að *tti að fara Lagafrumvarpið fer nú þegar í að tefja ináiið mes löngum um- Btað fyrir efri deitd þingsins, og er álit manna í París, að það verði crðið að l'öguim fyrir morg- undaginn. ræðum um málið á þingi, myndi l’i'inn liverfa lieim til þorps síns. Ætlun sín væri að leggja stjórn arskrárbreytingarnnr í liaust, og aratkvæði snemma í liaust, og mætti málið engan tíma inissa. Alsírmálavald. Síðdegis í dag samþykkti þingið Á Sjómannadaginn voru fremur fá skip í höfn í Reykjavík. Myndin sýnir er skipverjar á kaupfarinu Disarfelli búa skip sitt tii brottferðar úr höfn. Till. um afnám vínveit- inga vísað frá á Álþingi Frévísunartiliaga samþykkt á Sameiniíðu Al- Jíingi í gær, eftir aí málií hefir verií um 30 vikur til meftferíar á Alþingi Það málið, sem einna lengst og oftast liefir verið til um- ræðu á Alþingi í vetur hlaut endanlega afgreiðslu við at- kvæðagreiðslu í Sameinuðu þingi í gær. Var þá vísað frá með rökstuddri dagskrá tillögu til þingsályktunar um afnám áfengisveitinga á kostnað ríkisins. Túnis biður öryggisráð um ráðstaf- anir til tryggingar friði í landinu Fulltrúar Túnis og Frakklands bera fram sakir og gagnsakir NTB—New York, 2. júní. — í öryggisráðinu hefir full- trúi Túnis, Mongi Slim, sakað Frakka um vopnaða árás á Túnis. Hann bað öryggisráðið að veita aðstoð við að tryggja, að franskt herlið yrði allt flutt úr landinu þegar í stað, sem hann sagði, að væru í Túnis gegn vilja þjóðarinnar og gera ráðstafanir til að tryggja frið á meðan á þessu stæði. Slim sagði, að hin nýstofnaða reisnarmönnum í Alsir stuðning. 'öryggisnefnd í Alisír væri hætta j Hann kvað það ekki vera atburð- fyrir löndin í Norður-Afríku og ina í Alsír, heldur brot Túnisbúa sérslaklega Túnis. Hann hrósaði iþeim tilraunum til málamiðlunar í deilunni, sem Bretar og Banda- ríkin hafa unnið, sem hafnar voru eftir árásina á Sakiet fyrir fjór- um mánuðum. Franski fuMltrúinn, Georges Pic- ot, sakaði Túnis um að veita upp- arinnar í AisírmáLum, og grekidu að'eins 28 atkvæði á móti þvi í efri deild. Það var áður samþykkt í neðri deildinni með 337 atkv. nióti 109. Heillaóskir Macmillans. Macmillan forsætisráðfuerra Breta sendi í dag dé Gauile hfeilia- óskir sínar. í persónulegu skcyti til hans sagði Macmiilan, að hann hlakkaði til að eiga samstarf við hinn nýja franska forsætisráðlierra. De Gaulile svaraði með símdkeyti. Minnti hann á samstarf þeirtra á stríðsárunum, og lét í ljós, að þeir myndu enn eiga margt eftir að vinna saman. Orðrómur hefir verið uppi um, að Eisenhower Bamda- rikjaforseti muni bjóða de Gautle þátílítöku í fundi sinum og Macmill- aUs, sem verða mun á næstunni, en engin staðfesting er á þeirri frétt. Talsmaður Hvíta hússins sagðist, vera viss um, að þess-ar fréttir væru á engum rökum reistar. I airæðislögunum er tekið fram með skýrum orðum, að þau nái ekki til mála, er samkvæmt erfða- venju lýðveldisins tilheyri lög- gjafarsamkomunni einni. Við við- ræðurnar sögðust aðstoðarforsætis ráðherrarnir MolLet og Pflimlin. að þetta mundi gera það að verk- um, að stjórnin gæti ekki beitt fullveldi sínu til að lýsa yfir striði, nema úr gildi á þeirri reglu að blútast ekki til um málefni annarra ríkja, sem 'lægi til grundvaWar núverandi á- standi. Sakiét hefði Verið vopnuð setuliðsstöð, Sem Túnisher hefði ihiernaðarástandi, haldið uppi, og hefði sá her staöið fyrri samþykktir og ákvarðanir o. að árásum gegn frönskum hcr- sveitum í Alsír. Viðhaft var nafnakall um frá- vís'unartillöguna og hún samþykkt með 28 atkvæðum gegn 13. Þrír alþingismenn sátu lijá við atkvæða gneiðsluna og 8 voru fjarverandi. Samkvæmt upplýsingum er fram tkomii við umræður um málið er það var síðast á dagskrá samein- aðs þings fyrir helgina eru nú iiðnar um 30 vikur síðan þetta mál kom fram á Alþingi og það Verið á dagskrá oft og iengi, enda ínargar ræður um það fiuttar. Tilágan hefir nú fengið þinglega afgreiðslu og henni verið vísað frá með rökstuddri dagskrá, þar 'sem talið er að Alþingi trcysti stjömarvöldum landsms til þess að fara svo með áfengisveitingar á vegum hins opinbera að þar sé hófsamlega og kurteMega á mál- um haldið. Málefnaleg og ýtarleg ræða forsætis- ráðh. afhjúpaði stefnuleysi Sjálfst.m. Lýðæsingar og stefnuleysi höfuðeinkenni á ræðum stjórnarandstæðinga Atkvæðagreiffslan með uafnakalli. Við atkvæðagreiðslu að viðhöfðu nafnakalli félllu atkvæði þannig, að eftirtaldir þingnienn greiddu atkvæði með frávísunart illögunni: EmiJ Jónsson, Áki Jakobsson, Ás- geir Bjarnason, Benedikt Gröndal, Bemharð Stefánsson, Björgvin Jóússon, Björn Ólafsson, EMkur Þorsteinsson, Eysteinn Jónsson, Friðtjón Skai-phéðinsson, Friðjón Lýðaosing'ar Þórðarson, Guðmundur í. Guð- anundsson, Gunnar Thoroddsen, Framhald á 2. síðu. Útvarpsumræður frá Alþingi í gærkvöldi vöktu mikla atliygli og afhjúpuðu rækilega hinn skrumkeimda áróður Sjálfstæðis- manna uni efnahagsmáiaa'ðgerðir ríkisstjórnarinnar. í ágætri og’ ýtarlegri ræðu, sem Herinann Jónasson forsætisráðherra flutti við umræðurnar, er þessum mál- um ölluin gerð mjög glögg skil, þannig að eftir þá yfirgripsmiklu og rökföstu ræðu, vcrður lítið eftir uppislandaudi af lýðæsinga- skrumi því, sem Sjálfstæðisinenn virðast nú hafa gripið til í al- gjöru málefnaþroti uni mikil- vægustu málefni þjóðarinnar. Einkum kom stefnuleysi Sjálf- stæðisflokksins berlega í ljós í langii ræðu Ólafs Thors, sem raunar aldrei snerti við þunga- miðju þeirra mála, seni nú eru efst á baugi með þjóðinni og varða hana mestu. í stað þess var þessi langa ræða formanns stjórnarandstöð- unnar berstrípaðar lýðæsingar í stað röksemda, þegar ræða skyldi um efnahagsinálafrnmvarp rikis- stjórnarinnar. Mun þessi mis- hcppnaða vörn Ólafs fyrir stefnu- leysi Sjálfstæðisflokksins koma flokki hans að litlu haldi, þegar hugsandi fólk leggur niður fyrir sér málin og dæmir af rólegri yfirvegun. Ýtarlegur og glöggur málflutningur Málflutningur forsætisráðlierra fl. Ennfremur er tekið fram í lög- unum, að stjórnin geti ekki tak- markað rétlt borgaranna, eins og liann er markaður í mannréttinda- skránni frá 1789. Alsírför. Tilkynnt var í dag, að de Gaulle hershöfðingi muni koma til Alsír á miðvikudaginn. Sa'lan hershöfð- inigi sagðist í dag hafa fengið stað festingu á þessu í símtali við de miðaðist hins vegar við það að | GaúWe, og sagði hann d'e GauWe gefa fólki sem gleggst yfirlit um hafa beðið sig að biðja Alsárbúa gang mála, ásland og iiorfur a þeim sviðum, þar sem þjóðin á niestra hagsmuna að gæta. Mun það sannast, að sá liinn málcfna- legi málflutningur verður fólki meira virði en lýðskrumið, enda uniræður sem slíkar við það niið- sýna rósemi og sér traust. Breytingar á kosningalögmn. Haft er eftir nánum samstarfs- mönnum de GauWe, að hann hafi nú fengið aWt það vald, er hann | óski. Þó telur Iíarold King, frétta- aðar, að fólk geti haft af þeimimaður Reuters, að í einu hafi fræðslu og upplýsingar varðandi hann ekki fengið vilja sinn. Er innihald þeirra sjórnmálaafskipta þar um að ræða grein í alræðislög- sem með þjóðinni gerast á hverj gjöfinni, þar sem kveðið er á uni. um tíma. að stjórnin geti ekki brejdt giíd- Af hálfú framsóknarflokksins Ff k^ talaði enn fremur í gærkvöldi ^mngalogum hefn- verið brejdt notekrum sinnum siðan eftir styrj* 'öldina, og eru þau afar flókin, góða ræðu, sem birt verður hér í SrSSStf £*? f blaðinu. Ræða forsætisráðherra ... , r ?.u *' • Koef’ er birt hér í blaðinu í dag í heild. f ”u“ ekkl lata t a Útvarpsumræöunum verður ^ ™ k * lialdið áfrani í kvöld. Þá tala af a„ð’,að þott ÞmgiS raði nu, hvern Ásgeir Bjamason þingmaður Valamanna, og flutti hann mjög lierra og Karl Kristjánsson þing- maður Suður-Þingeyinga. liálfu Frainsóknarflokksins þeir Eysteinn Jónsson fjármálaráð- ig kosningum er háttað, getur de Gaullle ef til vill fengið því fram- gengt við þjóðaratkvæðagreiðslu, Framhald á 2. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.