Tíminn - 03.06.1958, Blaðsíða 3
Tí M I N N, þriðjudjg Um 3. júní 1958.
Flestir vitíi aB Tíminn er annaO mest lesna blaO landsins og
4 stórum svæðum þaö útbreiddasta. Auglýsingar hans ná
því til mikils fjölda landsmanna. —
Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi
Éyrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23,
Ktmp — Sali
Kaup — sala
Úrvals sitkagreni verður selt í skóg
ræktarstöð Hermanus. Jónassonar;
í Fossvogi, næstu daga.
Þakplötur (asbezt) til sölu. Sími
18325 og 10070.
Bílaskipti. Óska eftir að skipta á
vörubíl Ford 1941 í mjög góðu lagi
fyrir lítinn fólksbíl. Uppl. í síma
18948 eða á Laugavegi 141.
Hey til sölu. 130 hestar græn taða.
Uppl. í síma 17642.
Retina 3 C, sem ný ti! sölu ásamt
telephoto og Wide angie, 3 filter-
um og sólskífu. Uppl. í 6Íma 13199
Garðeigendur. Sjaldgæfu ninnar og
rósir selt á horni Barónsstígs og
Eiriksgötu næstu daga. Hallgrímur
Eiríksson.
•ESTAEÆKUR og dömu- og herra-
•kinnveski til fermingargjafa.
Sendum um allan heim. Orlofsbúð-
!n, Hafnarstrætl 21, iriml 24027.
IVEFNSOFAR: nýir — gullfallegir
— aðeins kr. 2509.00; kr. 2900.00.
Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9.
RABBARBARAHNAUSAR i góðri
rækt til sölu. Verð kr. 15.00, heim-
keyrðir. Sími 17812.
►1Ð SEM þurfið að foyggja fjárhús,
fjós, geymslu eða íbúðarhús, nú i
sumar eða haust, athugið hinar
sterku járnbentu vegghellur hjá
undirrituöum. Sendið mér teikn-
ingu af húsinu og ég mun athuga
kostnaðinn. Hefi flutt hellurnar
um 400 km út á land og byggt úr
þeim þar. Útveggir í eitt meðalhús
komast á einn stóran bíipall.
Siguriinni Pétursson, Hraunhólum,
Garðahreppi.
fiR og KLUKKUR i árvall. Viðgerðlr)
Póstsendum. Magnúa Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66.
Siml 17884
ÖDÝRIR BARNAVAGNAR og kerr-
ur, ásamt mörgu fleiru. Húsgagna-
salan, Barónstig 3. Síml 34087.
ÖRVALS BYSSUR BifflaT cal. 22.
Verð frá kr. 490/xo. Hornet - 222
6,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12
og 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20,
24, 28, 410. Finnsk riffilsskot kr.
14,oo til 17,oo pr. pk. Sjónaukar í
leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30
Póstsendum. GoSaborg, sími 19080
8ILFUR á islenzka búnlnginn stokka
belti, mxllur, borðar, beltispör,
nielur, armbönd, eyrnalokkar o.
fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegi 30. —
Síml 19209
MIÐSTÖÐVARLAGNiR. Miðstöðvar-
katiar. Tækni hd,, Súðavog 9.
Simi 33599.
ROTTABLÓM í fjöibreyttu úrvaU.
Arelía, Bergflétta, Cineraria, |
Ðvergefoj, fucia, gyðingur, gúmi- ;
té, hádegisblóm, kólus, paradísar-J
prúnúla rósir og margt fleira. ’
Afskorin blóm i Aig: Amaxiiier,
Irls, Kalla,, nellikar ag róslr. —
Blómabúðin Burkni. Hrfsateig 1,
lími 84174
TRJÁPLÖNTUR. BLÓMAPLÖNTUR.
Gi-óðrarstöðin, Bústaðabletti 23.
(Á homi Réttarholtsvegar og Bú-
staðavegar.)
MIÐSTÖÐVARKATLAR. Smíðum
olíukynnta miðstöðvarkatla fyrir
ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu-
brennurum. Ennfremur sjálftrekkj
andi oiiukatla, óháða rafmagni,
lem einnig má setja við sjálfvirku
olíubrennarana. Sparneytnir og
einfaldir í notkun. Viðurkenndir
af öryggiseftirl'iti rfksins. Tökum
10 ára ábyrgð á endingu katlanna.
Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt-
unum. Smíðum einnig ódýra hita-
vatnsdunka fyrir baðvatn. — Vél-
smiðja Áiftanest, sími 50342.
9ARNAKERRUR mikið úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, feerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr 19.
Sími 12631
Barnarúm 53x115 cm, kr. 620.00.
Lódínur, kr. 162.00. Barnakojur
60x160 cm. kr. 1195.00. Tvær ló-
dínur á kr. 507.00. Afgreiðum um
allt land. Öndvegi, Laugavegi 133
Sími 14707.
Trakfor dekk 1120x24 ásamt öxli
með bjólum til sölu. Uppl. í sxma
18678
KÆLISKÁPUR til sölu, 20 cubicfet.
Uppl. í síma 10021 eftir kl. 5.
VÉLBÁTUR til sölu, 4Vz tonn að
stærð. Mjög lítil útboi'gun eða
skipti á bíl. Uppl. í síma 259
Akranesi.
NOTUÐ jeppakerra óskast til kaups.
Tilboð sendist blaðinu ínerkt
„Kerra” fyrir 10. þ. m.
FORD 4 manna pallbíll til sölu ódýrt.
Tilboð merkt: „Ford 235“ sendist
biaðinu.
i AUPUM FLÖSKUR. Sælqum. Slmi
83818.
IANDBLASTUR og málmhúðun hf.
Smyrilsveg 20. Símar 12521 og
11628.
4ÐAL BIlaSALAN er 1 Aðalstræti
16. Síml 3 24 64.
ELDHÚSBORÐ og KOLLAR, mjög
ódýrt. Húsgagnasala, Barónstíg 3.
Sími 34087.
TÚNÞÖKUR til sölu. Uppl. og pant-
anir í síma 33138.
VHiaa . :
VANTAR ’mann til að annast bú-
stjórn á góðri fjárjörð, helzt sem Æk *
meðeigandi. Tilboð merkt „Bú” ... *#mkm
sendist blaðinu fyrir 12. júní.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ. Tökum * Æf
að okkur alls konar utanhússvið-
gei’ðir; berum í steyptar rennur
og málum þök. Simi 32394.
12 ára drengur óskar eftir að
komast í sveit. Uppl. í sima 18762.
13 ára drengur óskar eftir vinnu í
sveit í sumar. Uppl. í síma 33170
10 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimiLi í sumar. Uppl. í síma 17648 STÚLKA óskast á gott sveitaheimili
Fastelgnfc
HÚSEIGNIN Vesturgata 36, Akra-
nesi, — sem er tvær íbúðir —,
4 herbergi og eldhús hvor — á-
samt viðbyggðum geymsluskúr, er
til sölu og burtflutnings af lóðixini
á ágætan stað, sem þegar er á-
kveðinn. Hagstæð lán geta fylgt
húsinu, svo útborgun er lítil. —
Hér eru tækifæriskaup fyrir tvo
samhenta menn, sem þurfa á íbúð-
«m að halda og geta lagt fram
nokkra vinnu við flutning á liús-
inu. Áskilið að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum. Tilboð
sendist bæjarstjóranum á Akranesi
fyrir 10. júní næstkomandL
KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu
íbúðir við allra hæfi. Eignasalan.
Slmar 566 og 49.
JARÐIR og húseignir útl á landl tll
sölu. Skipti á fasteignum í Reykja
vík möguleg. Nýja Fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300.
SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29
sfml 16916. Höfum ávallt feaupend-
or að góðum íbúðum I Beykjavik
og Kópavogl,
HÖFUM FJÖLMARGA kaupendur,
með mikla greiðslugetu, að góð-
um íbúðum og einbýlishúsum. —
Málflutnlngsstofa, Slgurður Reynlr
Pétursson hrl., Agnar Gústafsson
hdl., Gísli G. ísl’eifsson hdl., Aust-
urstræti 14. Simar 1-94-70 og
2-28-70.
GÓÐ EIGN. Til sölu á gðum stað f
Garðahreppi tvö samstæð hús 75
fermetraíbúð í öðru og 110 fer-
mctra hæð og ris, sex herbergi óg
tvö eldhús í hinu. Sér kynding í
hvoru húsi. Stórar eignarlóðir. —
Sala og samningar, Laugaveg 29,
sími 16916, opið eftir kl. 2 daglega.
Heimasími 15843.
UgfrgglstSrf ___
MÁLFLUTNINGUR, Svelnbjörn Dag-
flnnsson. Málflutningsskrifstofa,
Búnað’arbankahúsinu Stmi 19566
INGI INGIMUNDARSON héraðsdðmt
lögmaður, VonarstrætJ 6 Sími
»4753. — Heima 2499*
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egill
Sigurgeirsson lögmaður. Austur-
•træti 3, Sími 1 59 58
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA,
Bannveig Þorsteinsdóttir. NorBur
stíg 7. Sími 19960
SIGURÐUR ólason hrl. og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Málaflutningg-
•krtfstofa Austurstr. 14. Simi 1553»
T1 ÁRA DRENGUR, óskar að komast
á gott sveitaheimili á Suðurlandi
eða í Borgarfirði í sumar. Uppl. f
síma 34936.
INNLEGG við ilsigi og tábengssigi.
Fótaaðgerðarstofan Bólstaðahlíð
15. Sími 12431.
"ATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata
breytingar. Laugavegi 43B, címl
15187.
IMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar
tegundir smurolíu. Fljót og góð
afgreiðsla. Sími 16227.
•ÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61,
Sími 17360. Sækjum—Sendum.
(OHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Tljót og vönduð vinna. Síml 14320
4LJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-,
fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pí-
anóstillingar. ívar Þórarinsosn,
Holtsgötu 19, sími 14721.
flÐGERÐlR á bamavögnum, bama-
hjólum, leiivföngum, einnig á ryk-
sugum, kötlum og öðrum heimilis-
tækjum. Enn fremur á ritvélum
og reiðhjólum. Garðsláttuvélar
teknar til brýnslu. Talið við Georg
á Kjartansgötu 5, simi 22757, hélzt
eftir kl. 18.
\LLAR RAFTÆKJAViÐGERÐlR.
Vindingax;, , á rafmótora. Aðeins
vanir fagmenn. Raf. s.f., Vitastíg
11. Sími 23621.
IINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæði. Sími
»4130. Pósthólf 1188. Bröttxigötu 8.
iAUMAVÉLAVIÐGERÐIR, Fljót *f
greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19-
Síml 12656. Heimastmf 19035
JÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
Ingólfsstræti 4. Siml 10297. Annast
allar myndatökur.
•AÐ EIGA ALLiR leið um miðbæinn
Góö þjónusta, fljót afgreiðsla. —
Þvottahúsið EDVHR, Bröttugötu Sa.
•fmi 12428
ÍFFSETPRENTUN (l|ósprentun). —
Látið okkur annast prentun fyrlr
yður. — Offsetmyndlr s.f., Brá-
vallagötu 16, Reykjavík, siml 10917,
ÍAFMYNDIR, Edduhúslnu, Lindar-
götu 9A. Myndamót fljótt og vel af
hendi leyst Slmi 10295.
OÓLFSLfPUN. Barmahlíð »3. -
Sími 13657.
HÚSGÖGN, gömul og ný, barna-
vagnar og ýmis smáhluti rhand-
og sprautumálaðir. Málrxingarverk-
stæði Helga M. S. Bergmann, Mos-
gerði 10, Simi 34229.
Oft var teflt á tæpasta vaðið í leiknum, og á myndinni sést Guðmundur
Jónsson, hægri útherji, Akranesi í nokkuð glæfralegri stöðu gagnvart
markmanni Reykvíkinga Heimi Guðjónssyni.
Akurnesingar sigruðu Reykvíkinga
auðveldlega í bæjarkeppninni
Á laugardaginn fór fram hin árlega bæjarkeppni milli
Akraness og Reykjavíkur á Melavellinum. Leikar fóru þannig
að Akurnesingar unnu auðveldan sigur, 4—1, og gefur sú
markatala rétta hugmynd um gang leiksins.
Sméauglýslngar
TfMANS
■é tll fólkslns
Slml 19523
Bækur og tímarll
ÆVISAGA sr. Haildórs á Presthól-
um nýútkomin, fæst hvergi nema
í Fornbókaverzlun Kr. Kristjáns-
sonar, Hverfisgötu 26 Rvík. Verð
kr. 40,00.
Nokkrar breytingar voru á
Reykjavíkurliðinu frá því, sem
upphaflega var ákveðið, og varð
liðið að lokum skipað að mestu
leikmönnum úr Fram, en auk
þeirra léku tveir menn úr Val og
tveir úr K.R. Liðið féll illa saman
og tókst aldrei að veita það við-
nám, sem búizt hafði veiúð við
fyrirfram.
Akurnesingar náðu algerum yfir-
ráðum að miðju vallarins, og þar
'byggðu Sveinn, Guðjón og Rík-
harður upp hvert áhlaupið á fætur
öðru, að mestu óáreittir, en inn-
herjai- Reykjavíkurliðsins aðstoð-
uðu vörn sína illa.
Fyrri hálfleikur var að mestu
sýningarleikur Akurnesinga, e.n
þeim tókst þó aðeins einu sinni
að skora, enda tók vörn Reyk-
víkinga vel á móti. Þeltta eina
mark skoraði Ríkharður skemmti-
lega. Ifann fékk knöt'tinn inn við
markteig, og skoraði með þruniu
skoti, sem Heimir hafði enga
möguleika til að verja. En hvar
var sá, sem átti að gæta Rík-
harðar?
Fyrst í síðari hálfleik náðu Reyk
víkingar sínum bezta leikkafla.
Skúli álti gott skot, er Helgi varði
imjög vel, en stuttu síðar tókst
Björgvini Danielssyni að jafna
fyrir Reykjavík á óvæntan hátt.
Hann var í stöðu, sem illmögu-
legt er að skora úr; að minnsta
kosti áleit Helgi bróðir hans það
í marki Akurnesinga, og var því
ekki vakandi sem skyldi, en Björg-
vini tókst að koma knettinum í
mark úr rnjög þröngri stöðu. Reyk-
víkingar fengu og fleiri tækifæri,
en tókst alltaf að spyrna yfir mark
ið, og smám saman náðu Akurnes-
ingar aftur sömu yfirtökunum og
í fyrri hálfleik, en á áhrifaríkari
hátt. Ríkharður skoraði annað
mark eftir skemmtilega samvinnu
við bróður sinn Þórð, og nokkru
síðar skoraði Þórður Þórðarson
þriðja markið með föstu skoti frá
vítateig. Á síðustu mínútum leiks-
ins léku Ríkharður og Þórður Þ.
hratt upp og gegnum vörn Reykja-
víkurliðsins. Inn við markteig ætl-
aði Guðmundur Guðmundsson að
spyrna frá, en lyfti knettimrm yfir
Heimi í markinu og 4—1 varð því
lokatalan í leiknum.
Akurnesingar voru vel að sigr-
inum komnir, þó þeir mættu ekki
þeirri mótspyrnu, sem þeir hafa
búizt við. Áreiðanlega hefði verið
hægt að stilla upp mun sterkara
liði gegn þeim að þessu sirxni, en
leikurinn gegn Hafnfirðingum og
forföll í A-liðinu settu þar strik í
reikning KRR. Vörn Akurnesinga
átti fremur léttan leik, en húm er
þó greinilega en mjög opin, og
góðir framlínumenn komast þar á-
reiðanlega á léttan hátt í gegn.
Aðalstyrkur liðsins eru framverð-
irnir, Sveinn og Guðjón, sem ásamt
Ríkharði áttu ágætan leik. Þórður
Þ. var nú ekki eins góður og í
fyrri leikjum í vor, enda lék bezti
maður Reykjavíkurliðsins gegn
honum, Halldór Halldórsson.
í Reykjavíkurliðinu var vörnin
steikari hluti liðsins. Heimir var
góður í marki og verður ekki sak-
aður um mörkin. Rúnar Guð-
mundsson er skemtilegur bakvörð-
ur, rólegur og reynir alftaf að
byggja upp. Þó Halldór Halldórs-
son sé ekki í mikilli æfingu, ber
hann af öðrum varnarleikmixnnum
hér. En meg þessari upptalningu
eru þeir líka taldir, sem eitthvað
•sýndu í Reykjavíkurliðimi. Himrik
Lárussyni tókst ekki vel gegn Rík-
harði í þessum leik, en hanm lék
hins vegar vel á móti honum með
Fram í vor, og var það ástæðan
til þess, að hann var valimn í liðið.
Framlínan náði sér aldrei á strik.
Dagbjartur var mj'ög miður án og
sarna má segja um Guðmund Ósk-
arsson og Skúla Nielsen. Björgvin
var sá eini, sem eitthvað barðist,
hann er fljótur og ákveðirm, en
skortir tilfinnanlega betri knatt-
meðferð.
Hannes Sigurðsson dæmdi leik
inn og gerði það allvel, en það
var erfitt að dæma þemnan leik
§8úsnæil
LÁTIÐ OKKUR LEIGJA. Leigumið
stöðin Laugaveg 33B, simi 10059.
VANDAÐ einbýlislxús til leigu a
göðum stað í Kópavogi. Upplýsing
ar í síma 22973.
Gott kjallaraherbergi, með sérxnn-
gangi til leigu að Bogahlíö 14
Uppl. í sírna 19658 eða í Bogahlíð
14, efstu lxæð til hægi’i.
Lítið sólríkt kjallaraherbergi með
innbyggðum skap, sér inngangur
og snyrtihei’bergi til leigu á Mel-
haga 1. Uppl. á miðliæð.
Einhleyp reglusöm í góðri atvinnu
óskar eftir lítilli íbúð, ekki í kjall
ax’a.Litilsháttar fyrfi-amgreiðsla
gæti komiö til greina. Tilboð
merkt „Einhleyp” eendist blaðinu.
Og aftur á Helmir í baráttu, og þarna ýtir hann Akurnesingi frá, til aS
komast að knettinum. — Ljósm.: G. E.