Tíminn - 04.06.1958, Page 1
flmar Tfmans eru
Rltstjórn og skrifstofur
1 83 00
■leSamenn eftlr kl. 19:
11301 — 18302 — 18303 — 18304
Efni innl 1 blaðinu:
f spegli Tímans, bls. 4.
Frá a'ðalfundi Skógræktarféiags
Reykjavíkur, bls. 5.
Leiksýning Folketeatrets, bls. 6.
Útvarpsræða Ásgeirs Bjarnason-
ar, bls. 7.
42. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 4. júní 1958.
120. blað.
Þessi glæsilegi farkostur, hljóp nýlega af stokkum í Skipasmióastöð Marsell-
íusar Bernharóssonar á ísafirði. Báðurinn heitir Rán, 60 lestir, og er eign
sammefnds féiags í Hnifsdal. Er hann útbúinn öllum siglingatækjum, þar
á meðal ratsjá. Aðalvéi skipsins er Mannheim. Framkvæmdastjóri Ránar
De Gaulle fer til Algeirsborgar í dag
Hyggst leysa Alsírvandamálið í meg-
inatriðum fyrir næsta sunnudag
Uggur í Alsír-Frökkum um fyrirætlanir
hans. Massu segist kref ja hann skýringa
NTB—París og Algeirsborg, 3. júní. — Franska þjóð-
þingið tók sér 1 dag sex mánaða hlé frá störfum, eftir að
það hafði samþykkt frumvörp, þar sem de Gaulle er falið
vald til að stjórna án samþykkis þingsins þennan tíma Pe
Gaulle var önnum kafinn mjög' í dag, en á morgun flýgur
hann til Alsír og verður þar til laugardags. Sagt er, að all-
mikil óánægja ríki þar nú í garð de Gaulle.
Enn er allt á huldu um það, toverj
ar eru fyrirætlanir de Gatilie í
AlsfrimálbVttt. Forsæitisráðlberrann
mun hitta alla helztu herforingja
í Álsír og foringja öryggisnefnd
arinnar í Algeirsborg. Hann ntun
einnig heimsækja fleiri bæi. í
dag var tilkynnt, að de Gaulle
hefði skipað Lejune úr hægri armi
Jafnaðarmannaflokksins í embætti
rá'ðherra þess, er fer með mál
frönsku Mið-Afríku og Sahara sér
stakltega.
h.f. er Helgi Björnsson; skipstjóri er Jóakim Hjartarson.
Fellkomiii málefnauppgjöf og rök-
þrot SjálfstæSismanna við eldhús-
diagsumræðurnar í gærkvöldi
Við framhald eldiiúsdagsum-
ræðnanna ■ í gærkveldi kom
steínuleysL þa'ð, er einkenndi
máiflutning SjáLfstæðismanna í
fyrrakvöld, enn betur í ljós og
er þá langt til jafnað. í gær-
kveidi gáfust þeir fullkomlega
upp við að verja afstöðu sína.
Af hálfu Framsóknarflokksins
töluðu í gærkveldi Eysteinn Jóns-
son Eystcinn Jónsson og Karl
Kristjánsson; af hálfu Alþýðu-
flokksins Pétur Pétursson, Bene-
dikt Gröndal og Entil Jónsson;
af hálfu Alþýðubandalagsins
Karl Guðjónsson, Hannibal Valdi-
marsson og Luðvík Jósefsson og
af hálfu Sjálfstæðisflokksins Jóu
Pálmason, Ingólfur Jónsson og
Gunnar Tlioroddsen.
Níu ára drengur slasaðist alvarlega
í bílslysi á Langholtsvegi í gær
í gærdag um klukkan fjögur slasaðist 9 ára drengur
mikið, er hann lenti utan í bíl á Langholtsvegi. Mun dreng-
urinn hafa bæði handleggs- og fótbrotnað auk þess sem hann
skrámaðist á höfði og var talinn hafa meiðzt innvortis.
Drengur þessi heitir Þorvarður
Jónsson, og á heima að Nökkvavogi
15. Slysið varð rnóts yið húsið 92
við Langholtsveg.
Atvik að slysinu virðast hafa
verið þau, að því er fulltrúi um-
ferðarlögreglunnar tjáði blaðinu í
gærkvöldi, að drengurinn, sem var
á reiðhjóli, mun hafa misst stjórn
á því um stund og lent utan í bif-
reið, sem þarna var á ferð. Lenti
hjólið undir bílinn. Meiðsl þau,
sem drengurinn lilaut, benda til
þess, að hann hafi ef til vill einn;g
lent undir bílinn.
Umferðarlög'reglan biður þá,
sem kunna að hafa orðið sjónar-
vottar að slvsi þessu, að hafa sem
fyrst samband við skrifstofuna.
Vilhjálmur Einarsson skrifar
greinaflokk um frjálsar íþróttir
í lokaræðu sinni sag'ði Le Tro-
quer þingfonseti, að þingnefndir
myindu konta santan í sumar og
ennfremur yrði þingið kvatt sam-
an fyrir 7. okt. ef þjóðarnauðsyn
krefði. Hann bað ménn að lokunt
að hrópa húrra fyrir lýðveldinu
og tóku allir þingmenn undir það.
Paul Ely aftur herráðsforingi.
Sú fregn mun hafa vakið eirr.a
ír'esta athygli í dag, er stjórn de
Gaulle birti tilkyimingu í dag að
afstöðnum ráðuneytisfundi um, að
Faul Ely hershöfðingi hefði á i*ý
tekið við stöðu herráðsforseta, en
-iip.nn vék úr þvt emba'tti, er ríkis-
stjórn Pfiimlins 1 ngelsaði í ánasta
samstarfsinanr. 1 ans og saka'ði um
sí-mVinnti vjð i • rioring.iann i Al-
sir. Þessi ákvörðúit de Ga ’ite hafði
farið mjög leynt og kom nokkuð
á óvart.
Salan í París.
Þá þðtti það einnig nokkrum
tiðindum sæta, að Raottl Salan
yfirmaður hersins í Alsír og helzti
forsprakki uppreisnarinnar þav
gegn ríkisstjórn Pflimlins, kom
skyndilega til Parísar í dag. Ræddi
hann við de Gaulle í röska klukku-
stund. Með Salan voru helztu að-
sloðarmenni hans. Ekkert hefir
verið látið uppi um sarntal þetta.
Fréttaritarar segja þó, að nokkurs
kvíða og óánægju gæti meðal
frönskumælandi ntanna í Alsír í
garð de Gaulle, einkum að' menn
eins og Mollet og Pflimlin skuli
eiga sæti í stjórn hans, en enginn
þeirra manna í Alsír, er mest
studdu að valdatöku hans. Eink-
um þyki þeint hart að SousteH'e
skyldi ekki verða ráðherra.
Horfir til vandræða í
Lndúnum vegna
verkfalla
NTB—Lundúniun, 3. júní. —
Htorfur verða stöðugt alvarlegri
í Litndúmim vegna verkfalls kjöt-
iðmaðarmanna þar og verkfalls
hafnarverkamanna. í dag biðu
100 skip óafgreidd við bryggjur
í Lundúnahöfn. Mörg skipanna
eni hlaðin matvælum, svo sem
kjöti, smjöri og kartöflum, sem
iiggja undir skenundum. Um 16
þús. verkantenn taka þátt í verk-
fallinu sem er ólöglegt og gert
í samúðarskyni við verkfall kjöt-
iðmaðarmanna, en þeir gerðu sitt
verkfall í samúðarskyni við
starætisvagnabílstjóra í Lundún-
um. Verkfall þeirra síðast nefndu
hefir staðið í röskan mánuð og
ekki neinar horfur enn á lausn
þess.
TÍMINN mun á næstu viktini
flytja greinarflokk mn frjálsar
íþróttir, skrifaðan af liinurn góð
kunna íþróttamanui Vilhjálmi
p;n---v.! með sérstakri aðstoð
og í samvinmt
við frægan, ung-
verskan þjálfara
seni í suniar miin
dveljast hér á
landi við þjálf-
un itjá ÍR.
Nafn hans er
Simony Gabor og
er hanu nú þeg-
ar orðiirn flest-
um kunnur með daglegri veru
sinni á íþróttavellimun, og sín-
um ágætu þjálfunarráðum, sem
hann gefur skýrt og skorinort
á ágætri ensku.
Væntir hlaðið þess, að íþrótta
fólk úti á landi, einkuni og sér
ílagi njóti góðs af kennsluþátt
unt þessara ágætu íþróttamanna,
en enginn kennslubók er nú til
á íslenzku lum nútíma frjálsar
íþróttir.
Gaitskell óttast auk-
in völd einræðisafla
í Frakklandi
Lundúnum, 3. júní. Hugh Gait
skell foringi brezkra jafimðar-
ntanna Ihefir í ræðu, sem hann
flutti í dag, látið í ljósi nokkrar
áhyggjur af gangi mála j Frakk
landi. Hann fór miklum viður
kenninigarorðum unt de Gaulle og
kvað vel mega svo fara, pð hann
ætti eftir að vinua þjóð sinni
meira gagn á hinum örlagaríku
tímum, er nú stæðu yfir, en hann
gerði í síðustu styrjöld. Hins
væri ekki að dyljast, að á bak
við valdatöku de Gaulle stæðu
öfgafull einræðisöfl og fasistísk
sem biðu þess að ganga af Iýð
ræðinu daúðu í landinu. Ef svo
tækist til í Frakklaudi væri það
ein sú mesta ógæfa, setn fyrir
igæ'ti komið í heiminum í dag.
Fraintíð Alsír ráðin næstu daga.
Öryggisnefndin í Algeirsborg
hélt fund í dag, að honuin loknum
sagði talsmaður hennar, að de
Gaulle myndi þá daga, er hann
dvelst í Alsir taka afstöðu til allra
helztu vandamála, sem úrlattsnar
bíða þar og ákveða stefnu Prakka
í framtíðinni, svo setn hvernig
háttað skyldi sambandi Alsír og
ínuni veita múhameðstrúarmönn
Frakklands í framtíðinni.
í París er fullyrt, ag de Gaulle
um fullt jafnrétti á við Evrópu
ntenn í Alsír. J»að er einmitt
þetta, sent hefir tsætt jnestum
andmælum af þorra Evrópu-
ntanna þar. Því bíða tnargir með
eftirvæntingu eftir, hvernig hers
höíðingjanuin tekzt að leysa liinn
mikla vanda, sem honxun er hér
á höndurn.
í dag ræddi de Gaulle við fyrr
verandi Alsírmálaráðherra La-
coste, en síðan við Malraux rit-
ltöfund, sem de Gaulle valdi til
að taka við embætti Alsírmála-
ráðherra.
Bourgiba krefur de
Gaulle skýringa
NTB—Túnis og París, 3. júní.
Bourguiba forseti Túnis gaf út
yfirlýsingu í dag, þar sexn itann
fer þess á leit við de Gattl’le for-
sætisráðherra Frakklands, að
hann skýri hið bráðasta stefnu
sína gagnvart Túnis’. Var yfirlýs-
ingin svar við kveðju de Gaulle
til Bourguiba í gær, en þar óskaðt
hann eftir góðri samvinnu ríkj
tanna.
Fregnir fúá Túnis herma, að enn
'hafi komið til bardaga milli her-
manna Túnisstjórnar og franskra
setuliðsmanna. Segjast Túnis-
menn hafa vaxandi áhyggjur af á
standinu. Opinberar fregnir frá
París herma hins vegar að ekki
hafi komið til neinna árekstra
seinustu daga.
Brezka ríkisstjórnin
Krafinn skýringa.
Masstt hershöfðingi sagði í A1
geirsborg i dag', að de Gaulle
yrði krafitm skýringa á því við
komuna Itil AIsiL', (Siversvegna
ltann hefði tekið „vissa menn“
í ríkisstjórn sína.
Hefði de Gaulle verið sent langt
símskeyti þar sent öryggisnefndin
skýrði honum greinilega frá við
horfum sínuni til Alsírmálsins.
staklega.
Bardagarhalda áfram
NTB—Beirut, 3. júní. f dag voru
enn bardagar víða í Líbanon milli
uppreisnarmanna og ihersveita
stjórnarinnar. Herinn segist hafa
slegið herkví um nokkra flokka
uppreisnarntanna í suðurltluta
landsins. í norðurhluta landsins
voru tveir lögregluþjónar drepnir
í dag. Á einum stað fórust fjórir,
en nokkrir særðust.
ræðir útfærslu ísl.
landhelginnar
Samkvæmt fregnum frá Lond-
on í gærkveldi mun brezka
ríkisstjórnin hafa haldið fundi
í gær og rætt um þá ákvörð-
un íslendinga að færa út fisk-
veiðilandhelgina. Eins hefir
verið skýrt frá því í London.
að fulltrúar brezkra togaraeig-
enda rnuni g'anga á fund
brezka landbúnaðar- og sjávar-
útvegsmálaráðherrans á morg-
un. Orðrómur hefir lieyrzt um,
að samkomulag hafi orðið milli
stjórna Bretlands og Frakk-
lands vegna ákvörðunar íslend-
inga um útfærslu landhelginn-
ar, og rneðal annars komið til
orða, að þessar ríkisstjórnir
muni gangast fyrir sérstakri
ráðstefnu Norðursjávarríkja nui
þessi mál.
Fyrsti Ieikur enska liðsins Bury
er í kvöld við KR
Enska atvinnumannaliðið Bury kom hingað til lands í
gærkvöldi og í kvöld leikur liðið sinn fyrsta leik hér við
gestgiafana KR. Annar leikur liðsins verður svo á föstudags-
kvöld við Vai.
Bury hefir mörgttm ágætum leik, hvert öðru líkt í leikaðferð. Þarf
mönnum á að skipa, og verður á- • þvi ekki að efa, að það verður
reiðanlega gaman að fylgjast með skemmtileg tilbreytni, að sjá enska
leikjum liðsins hér, og þeirri til-
breytingu, sent það ltefir upp á
að bjóða. Ensk knattspyrna hefir
sín séreinkenni. Sex ár eni síðan
enskt atvinnulið hefir komið hing-
að til lands, en á undanförntun ár-
um liefir hvert liðið á fætur öðru
atvinnumenn í lieik hér á ný við
okkar beztu knattspyrnulið.
Liðið leikur alls fimm leiki hér,
en leiikurinn í kvöld hefst ld. 8,30
á Melavellinum. Því ntiður verður
ekki hægt að nota Laugardalsvöll-
inn í samtoandi við þessa heim-
komið frá megiitlandinu, og verið ■ sókn vegna þess hve seint voraði.