Tíminn - 04.06.1958, Page 4

Tíminn - 04.06.1958, Page 4
T í M I N N, mið vikudagmn 4. júní 1958. t k Frá því var skýrt í Tíman- um í fyrri viku, að ung stúlka var skotin íil bana á götu í Kauþmannahöfn um hábjartan dag. Morðið var framið í Ny Östergade. Hin myrta var 23 árn gömul ' skrifstofustúlka og Ijós- myndafyrirsæta, Elaine Christensen. Hún hafði fvr- ir skömmu slitið ti'úlofun sinni og rafvirkjans Poul Erik Hansen, en hann hafði verið því mjög mótfallinn. Á fimmtudaginn var hringdi Paul itil Elaine og hún ákvað að hitta hann í matartímanum. Þau sátu og ræddust við í 20 ? mínútur í Fólksvagni Pauls. Hann hefir vafalaust beðið hana að binda trúlofunarbönd- in á ný, en álitið er að hún hafi skýrt honum frá því, að hún væri á förum til Ameriku. til þess að giftast þarlendum vini sínum. Farmiðinn til Bandaríkj ■anna hafði ’.egar verið keyptur. Skauf þrem skotum Skyndilega sáu vegfarendur Elaine stíga út úr vagninum og htaupa á brott frá honurn, en Paul fylgdi fast á eftir, náði að þrífa til liennar og lirinda henni, en greip síðan öllum að óvörum skambyssu upp úr vasa sínum og skaut tveim MORÐINGINN — bjargaðist upp í bát. skotum áður en nokkur feng að gert. Elaine féll á gangstét. ina en þrír karlmenn, sem voru" þarna. á gangj, köstuðu sér á árásarmanninn. Honum tókst þó að s'kjóta enn einu skoti, og hefir sennilega ætlað það sjálf- um sér, en skotið geigaði. Blaða ljósmyndari, sem var nærstadd ur, skarst í leikinn. Honum tókst að snúa byssuna úr greip morðingjans, en nú hafði raf- virkinn misst alla stjórn á sér. Hann sló sem óður væri hvern sem fyrir var og greinilegt var, að hann var ákveðinn að kom- ast undan. Enn skarst einn veg- farandi í leikinn, og loks tókst að yfirbuga skolmanninn. StöðviS morðingiann Lögreglan lcom á vettvang, stúlkan var flutt á sjúkrahús, þar sem læknar úrskurðuðu hana Iptna, en árásarmaðurinn tekinn fastur. En sagan er ekki öll. Þegar fanginn kom á lög- reglustöðina, féll hann saman og grét ákaft með þvílíkum ekkasogum, að ekki var viðlit að taka af honum skýrslu. Það var því ákveöið að senda hann þegar í umsjá iögreglulækna. Haldið var af stað í lögreglu- bifreið, fanginn sat aftur í á anilli tyeggja lögregiuþjóna. Fyrst í stað var hann rótegur, en skyndilega greip hann æði. Berseksgangurinn var svo mikill, að tveir lögreglumenn, sinn til hvorrar handar réðu ekki við hann, og honum tóksl að opna hurðiria kasta sér út úr bílnum og hlaupa af stað Hann stefndi heint að brú, sem. var skainmt frá, en lögreglu- mennirnir á hælum hans hróp- uðu: „Stöðvið morðingjann”. Æfiaði að drekkia sér Þegar varla munaði 'nárs- breidd að lögr.eglumennirnir næðu honum, var hann kominn að brúarhandriðinu, tók undir sig stökk og varpaði sér í sjó- inn. Hann kunni auðsjáanlega ■ekki að synda og straumurinn bar hann undir brúna. Hinum megin við brúna voru þrír Þrír drengir björguðu skotmanninum frá drukknun væntanlega nógu heilsuhraustur tii að standa fyrir rétti. HIN MYRTA — ætiaði til Ameríku. drengir á bát. Þeir sáu manni skjóta upp, ósyndum að því er séð vai'ð, og héldu til hjálpar. Ekki tckst þeim að draga hann upp í bátinn, en ungur maður, sem sá aðfarirnar frá bakkan- um, vildi hiálpa til, varpaði sér í sjóinn, synti út að bátnum og hjálpaði drengjunum við að inribyrða morðingjann, sem þú var meðvitundarlaus. Skot- manninum var þegar ekið brott í sjúkrabifreið. Væntanlega hefir hann nú náð sér nægjan- lega til þess að standa fyrir rétti, ákærður um að hafa myrt fvrrverandi unnustu sína að yfirlögðu ráði- og staðinn að verki. leiidvona, menn ha.fa legið í duftinu f.yrir henni, tilbeðið hana, iðulega hefir verið ráðizt á mynd hennar og' tilraunir gcrðar til affi ræna henni. Slúðursögur hafa líka fylgt henni, eins. og öðrum frægum persónum.. Nji hefir heyrzt, að. Mona Lisa hafi gengið undir lækr.isskoðun og úrskurður læknisins liggur fyrir. Lækn- irinn, dr. Tony Torriihon, hefir gert það að sérg-t'ein sinni að ransaka gömul málverk frá læknisfræðilegu sjónarmiði og varði. doktorsritgerð um þau mál. Hann hefir, komizt að þeirri niðurstöðu, að Mona Lisa brosi með hálfopinn munn sínu duiarfitiia brosi vegna þess að hún hafi verið með andarteppir. Þá er fengin skýring á því. Lisa með andarfepfiii Mona Lisa liefir átt fieiri að- dáendur en nckkur kvikmynda- MONA LISA með andarteppu. í SPEGLI TÍMANS ACHESON hjálparsveit á slysstaðinn. HJálp Dean Acheson, fyrrv. ulan- .ríkisráðheiTa Bandarikanna hitti formann bandaríska Bauða krossins, Alfred Gruent her í Metrópóiitan-klúbbnum í Washington. — Hvers yegna reynið, þér ekki að koma yður f utanríkisráðuneytið og stöðva ringuir.eið'ina þar? spurði Ache- son vingjarnlega. Gruenther var upp með sér af spurning- unni, en svaraði með hægð — Ja, mér finnst Dulles ekki vera svo slæmur ... Ég átti ekki við, að þér tækjuð við störfum hans. sagði Acheson, — en er yðar núverandi .sterf ekki einmitt fólgið í því að senda hjálp á slysstaði?. Prinsessa — píanisfi FRANCES DUNCAN hló að hæHunni — leikur ekki listir sínar framar. Margrét Svíaprinsessa er áfjáð að komast í hjónabandið. Búizt er við, að ekki líði nema rúmlega mánuður þar til opin- ber tilky.nning um giftingu hennar verður gefin ú’t, en eins og kunnugt er af fréttum, er brúðguminn enski fyrrverandi jazzpíanóleikarinn, núverandi kaupsýslumaðurin.n Itobin Douglas - Home. Slys í sirkus Gullinhærða loftfimleikamær in Franees Duncan hló að hætt unni samfara loftfimleikunum og lét aðvaranir um að iiætta þeim áhættusama leik sem vind um eyru þjóta. Ilún klifraði upp í rárnar eins og köttur liðug, hékk þar með- höfuðið niður og lék ýmsar kúnstir. Þennan leik endurtók hún dag'- iega og á föstudaginn var hófst sýningjn eins og venjulega, en ■endirinn varð ekki að sama skapi glæsilegur. í miðri sýn- ingu slitnaði taug og loftfim- leikamærin féll niður. Hún sýnir ekki hina áhættusömu listir sír.ar framar, því að hún var látin nokkrum stundum síðar. Rokkóðar Tommy Steele fékk heldur innilegar mó.t.tökur eftix, hljórn leika i Dundee fyrir nokkru. 300 stúlkur réðust á hann til ■að láta í ljósi hrifingu sína. Hægi'i handleggur rokkai'ans var nærri kominn úr liði, þegar hann var sveigður aftor fyrir bak, skyrtan rifin í taetiur og jafnvel hárflyksum kippt' ai höfði hans. Tommy var fluttnr meðvitundarlaus til búnings- herbergis síns og tvennúm hljómleikum, sem ráðgerðir höfðu verið næstu daga á eftir, frestað. Tommy mun þó hafa náð sér von bráðar, sem her váfalaust að. þalcka góðri um- önnum unnustunnar, dansmær- innar Anne Donogue. Það hafði annars heyrzt, að þau skötu- hjúin hefðu látið gefa sig saman á laun í Frakklar.di fyrir nokkrum mánuðunr síðanj en dansmærin hefir neitaiS þeim orðrómi harðlega, SJtræft Riáf 1 í tveim undanförnunri SPEGLUM TÍMANS hefié verið rætt um fegurðarkeppni i Englandi. Fyrst um þáð, ré fegurðardrottning var kosin, eii varð að ,,segja af sér” fyrir aldurs sakir, þ. e. a. s. , húri hafði ekki náð tilskyidum aldri DOROTHY HAZELDINE — endanleg úrsiit. Síðan um það, er önnur var kosin vifcu seinna, en í Ijós kom að hún var gift — mjög alvarlegt brot. Hún varð einnig að afsala sér titlinum. Vér getum ekki látið hjá líða að geta þess nú, að viíku. þar á eftir fór enn fram Icosning, sem virðist réttmæt. Úrslit: Kosin var ungfrú Dorothy Hazeldine. Heynist ungfrúin fær pm aða halda ■titiinuai án þess a‘ð nokkuð séi'stakt beri tiL.tiðinda lálum véi' útrætt. um fegurðar- Íceppnin í Englandi í ár. Samið við Borge Danski gamanleikarinn og píanóleikarinn Victor Borgé, sem undanfarin ár hefír dvalið í Kanada og Bandaríkjunum, hefir gert samning við Pontiac deild General Motors bifi’eiða- ■smiðjanna. Sa.mningurinn gildir I þrjú ár og hijéðar upp. á það, að Victor á að hafa þrjár sjónvarpssýningar, eina á hverju ári, en fyrir þær á hana að fá sem sv.arar 11 milljónum og 300 þúsundum íslenzkra króna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.