Tíminn - 04.06.1958, Page 8

Tíminn - 04.06.1958, Page 8
8 TÍMINN, nri'ð'vikudagínn 4. júifi 1958. Miimmgarathöfn um séra Þorvald BöSvarsson, sálmaskáld Hiim 21. maí síðastliðinn voru 200 ár liðin frá fæðingu séra Þor- valds Böðvarssonar sálmaskálds, er síðast var prestur í Holti undir Eyjafjöllum. Þann dag fóru nokkrir niðjar hans austur að Holti til þess að votta minningu æfetföður síns virðingu og afhenda etaðnum og héraðinu minnisvarða, ier þeir höfðu látið reisa séra Þor- valdi. Minnisvarðinn er gerður úr áslenzkri stuðiabergssúlu en við fót hennar liggur graníthelia, grópuð í grástein. Á stuðlabergs- súiuna er grafið nafn séra Þor- valds, en á graníthelluna nafn Kristrnar Björsdóttur, síðustu konu hans, svo og nafn séra Björns sonar þeirra, sem einnig var prestur í Holti, Sólveigar konu hans og Gísla sonar þeirra. ^ Minmsvarðann gerði Ársæll Magnússon, steinsmiður í Reykja- vik, ■ Erumkvæði og forustu um gerð minnisvarða séra Þorvalds höfðu þeár Einnbogi Rútur Þorvaldsson, prófessor, Haraldur Böðvarsson út gerðarmaður á Akranesi, og Jön G. jVTaríasson, bankastjóri, en þeir eru afkomendur séra Þorvalds í 3. og 4. ættlið. Einnhogi Rútur, prófessor, af- heiíti minnLsvarðann fyrir hönd ættingjanna með ræðu, þar sem hamn rfcti æviferil séra Þorvalds og lýsti atgervi hans og störfum sem preSts og kennara, eftir því sem frá er skýrt í minningargrein «m séra Þorvaid í Fjölni 1837 eftir Tómas Sæmundsson. Jafnframt vottaði hann liðnum Eyfeiimgum þáöfctr fyrir trygga vináttu við séra Þorvald og hinum yngri kyn- slóðum í Holtsprestakalli þakkir fyrir að hafa varðveitt og lialdið í heiðri minningu hans. Núverandi sóknarpreslur í Holti, séra Sig- urður skáld Einarsson, veitti mi.nn isvarðanum móttöku fyrir hönd staðarins með ræðu um séra Þor- vald og sálmakveðskap hans; gerði hann grein fyrir trúarstefnu hans og þeim áhrifum, sem hann hafði á samtíð sína og kristnilíf 19. aldar. Auk aðkominna niðja séra Þor- valds Böðvarssonar voru viðstadd- ir þessa ininningarathöfn eyfeli- skir niðjar hans og nokkrir héraðs menn aðrir. • Að minningarathöfninni lokinni sátu allir viðstaddir boð prests- hjónanna í Holti, sem haldið var af mikll rausn. Séra Þorvaldur Böðvarsson var fæddur 21. nóvember 1836. Faðir hans var séra Böðvar Högnasson, síðast í Holtsþingum, sonur séra Högna Sigurðssonar, síðast á Breiðabólstað í Fijótshlíð, presta- föður sem kallaður var. Er í frá- sögiu- fært, að séra Högni og 8 synir hans, allir prestvígðir, hafi komið til prestastefnu á alþingi 1760 og gengið til Lögbergs hempu klæddir. Séra Þorvaldur Böðvarsson er svo kunnur maður, að ekki er ástæða til þess a'ð rekja hér ævi- feril hans og störf. Hann var vin- sæll og virtur af sóknarbörnum sínum, en það er til marks um, hve hann var í miklum metum me&al Ikennimanna samtíðar sinnar og lærisveina, að honum fylgdu til grafar 12 prestar og nokkrir stúdentar þrátt fyrir erfið ar samgöngur um hávetur. Séra Þorvaldur var þríkvæntur. Fyrstu konu sína, Rannveigu Stef- ánsdóttur prests á Breiðabóstað í Fljótshiíð Högnasonar, rnissti hann eftir þriggja ára sambúð. Önnur kona hans var Guðrún Ein- arsdóttir lögréttumanns í Þrándar- hoiti Hafliðasonar. Hann missti hana eftir 17 ára sambúð. Þriðja kona séra Þorvalds var Krístín Björnsdóttir prests í Bólstaðarhiíð Jónssonar. Þau bjuggu saman í 32 ár, og lifðu hún séra Þorvald. Hún var húsmóðir í Holti þau ár, sem hann var prestur þar. Með konum síum átti séra Þor- valdur 20 börn og auk þess einn son utan hjónabands. Hann hefur og orðið mjög kynsæll í landinu, og munu niðjar hans nú skipta þúsundum. L. H. Bl. Frjáisar íþróttir (Franrii. af bls. 3.) hafa þetta ákveðið í huga í eftir- farandi greinum og leiða lesand- ann beint að undirstöðu hreyfing- anna.“ f næstu blöðum koma greinar um ýmsa þætti frjálsra íþrótta, svo sem: Hlaup, (langhlaup, víðavangs- hlaup, spretthlaup). Grindahlaup. Stökk (langstökk, hástökk, þrí- stökk, stangarstökk). Köst (spjótkast, kringlukast sleggjukast, kúluvarp). Einnig mun verða lögð áherzla á vetrarþjálfun innanhúss jafnvel án íþróttasalar sem æt'ti að vera sér- staklega notadrjúgt fyrir íþrótta- iðkendur um land allt. Þetta næst með sérstökum líkamsæfingum, sem allir ættu -að kynna sér, m. a. Útvarpsræða Ásgeirs Bjarnasonar (Framhald af 7. síðu). komið að reysa sementsvcrksmiðju sem mun í framtíðinni ekki einung is spara gjaldeyri heldur og greiða fyrir framkvæmdum í landinu. En víða blasa við ný v.erkofni sem krefjast úrlausnar á næstunni. Það þarf að ráðast í virkjanir á stórám landsins og tryggja þar með eflingu atvinnuveganna og þá ekki sízt stóriðju, jafnframt því sem unnið er að því að allir landsmenn fái Ijós og yl frá raf- orkunni. Þetta þykja kannske loft kastalar, en þá, sem þannig hugsa, vil ég minna á það, að efcki eru nema rúm 50 ár siðan byrjað var að leggja síma um landið og nú má heita svo að hvert einasta sveitaheimili í landinu, sem hcfir viljað síma, hafi hann. Fleira mætti nefna af þessu t’agi. Þó hef ir oft á þessari öld verið inis- jafnt árferði til lands og sjávar, svo að fresta hefir orðið ýmsum framkvæmdum í hilí. Fram- kvæmdamáttur þessarar þjóðar er mikill, ef hún leggur sig fram, og velur það, sem t'il heilla horf ir. Þáitur efnahagsmálanna En óneitanlega veltur mikið á því að þjóðinni takist að ráða verður sérstök áherzla lögð á lyft- ingar tii- upphyggingar likamans. Mér er það sönn ánægja að hafa tækifæri til þess að vcita þjónustu mína, aðallega með því að þýða þau fræði, sem Gabor hefir á boðstólum, og vona ég og veit, að lesendur kunna að. meta. hans góðu ráð. V. E. á viðunandi hátt fram úr efnahags málum sínu.m, — að það taki-st að inynda ábyggilegan grundvöll í þeim efnum og skilningur verði almennur á -þenn málum. Ennþá hafu nú vorið gerðar ráðstafanir sem eiga að geta orðið spor í rét.ta átt, ef þjóðin ber gæfu 'til að eyðileggja þær ekki í framkvæmd. Margir spíyija í sambandi við efnahagsmáíin': Þvi lækkið þið ekki a.llt og tryggi'ð útflutninginn á þann hatt í staðinn fyrir að hækka allt? Slík lækkun mundi eins og nú er komið þurfa að dónri sórfræðinga að ná til nllra peningagreiðslna og verðmæfa og verka í aðalatxiðum eins og geng- isbreyting nema a.ð því leyti að tölur yrðu lægri. Báðar leiðirnax miða að .sama marki. En aðalatriði er, að jafn- vægi myndist og að það jafnvægi raskist- sem minnst. Þegar 1 upphafi styrjaldarinnar varaði Fra'nsóknarflökkurinn L’ið því að koma af stað verSbólgu í landinu. Of fáir sinntu þeirri við vörun, því miður. Mörgum þótti gott að fá hæfckandi tekjur i 'krón um. Króniifjölgunin var nefnd kjarabót. Éh hverjum dettur nú í hug, að" maður, sem hefir 4000 kr. tékjur á mánuði, hafi 10 sinn- um betri kjör, en sá sem hafði 400 kr. fyrirstrið? Engum. ,,Kjara bót“ verð'bölgunnar er blekking. Það hefði verið hyggilegt að fara að ráðum Fi-amsóknarflokksins í því að fiíeypa verðbólguittti ekki af slað. Einnig nú er honum bezt treyslandi fil að ráða fram úr yandanum, þannig að við megi una í framtdðinni. ,JÍVW.V.VWAVAV^ft\\VAVAV.VAV/.VV.WWAV.,.V.V.V.,.V.V.VAW.V.,.V.V,V.,.V.',V.V.V.,.V.V,V.V.V.V,V.V.V.V.V.V.V5.V.W.VW. í num Islendinga vestan hafs í 'byriun jimí-mánaðar kemur á markaðinn rit sem Edda nefnist og nokkra sérstöðu hefir í bóka- og blaðaútgáfu hér á landi. Fjallar það nær eingöngu um sameiginleg málefni íslendinga austan hafs og vestan, upphaf vesturferðanna, íslenzka landnámið í Norður- Ameriku, dug og manndóm Vestur-íslendinga, margvísleg tengsl þeirra við ísland, starf þeirra að þjóðræknismálum vestan hafs og stuðning þeirra við ýms stónnál okkar hér heima. Aðalefni ritsins er ,,Eflum samstarfið“ tillögur í 40 liðum, eftir Árna Bjarnarson, um samskipti Islendinga báðum megin hafsins og hvernig stórauka megi þau nú, á öld hraðans, báðum aðilum til hagsbóta og menningarauka. Fylgir tillögum þessum formáli og ýtarleg greinargerð, sem allir þyrftu að kynna sér rækilega. Þá slcrifa auk þess í ritið 36 þjóðkunnir íslendingar, báðum megin hafsins, og eru þeir þessh’; tForseíí íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson: Ávai'p. Biskup íslands, herra Ásmundur Guðmundsson: Samstarf að kristindómsmálum Ámi G. Eylands, stjórnarráðsífullteúi: Símaskrárnar þrjár. Benedikt Gröndal, alþingismaðui-: Landar í bræðslupotti. Benjamín Kristjánsson, sófcnarprestur: Gömul ræða. ' Sami: Tv'ö vestar-íslenzfc skáld. Bjarní Benediktsson, alþingismaður: Treystum forn frænds'emisbönd. Bjöm Bjömsson, ræðismaður, Minneapölis: Nánari kynning nauðsynleg. Bragi Friðrikrson. æskulýðsfullteúi: Vinátta í verki. ■EgiH Bjamason, augiýsingastjóri: Styðjum blöð og tímarit Vestur-íslendinga. Ei'lendur Einarsscn, íörstjóri: Viðskiptin við Vestui'heim. Guðmamdur Vilihjnlímsson, forstjóri: Vinarhönd að veStan. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri: Máttugasta vopnið. Gylfi Þ. Gísl’asan, menntamálaráðherra: Ávarp. Hallgrímur Fr Hallgrímsson, að'alræffismaður:^Nokkur orð um samstarfið. Háfcon Bjarnason, skógrœfcterstjóri:_Klæðum ÍSland sfcógi. Harald S, Sigmar, hásikölalceaHiári: Árlegt heimboð æsbumanna. Helgi Elíasson, fræðsluniálasíjári: Maður er manns gaman. Hermann Jónasson. forsætisráðherra: Ávarp. .Takob Jónsson, sóknarpresbur: Þegar Nýja-ísland var sjálfstætt riki. .Tóiiias Jónsson, fyrrv. dómemálaráðherra: Þökk og kveðjur. Bréf til. Vestur-íslendinga. Jönas Þorbergsson, fyrrv. útvarpsstjóri: Landnámabók íslendinga hin nýja. Karl Kristjánsscn, alþin-gismaður: „Þeir sýoidu það svart á hvítu.“ Ólafur SigurðsBon, óðalsbóndi: Ameríkufer'ðirnar. Ólaf-ur Thors, fyrrv. forsætisráðherra: Þ-ið vörpuðuð -Ijóma yfir æ-t.tjörðina. Pál-1 V. G. Kolkæ héraðslæfcnir: Víkingar í Ve&turheimi. Pétur Ottescn, albingismaður: Hin andlega brú ydiir hafiff. Péliur Sigurffsson, erindreki: Réfctum yfir hafið hönd. Pél-ur Sigurgeirsson, prestur: „Römm er sú taug.“ Riéhard Beck, prófessor: íslenzka eylandið í þjóða-hafinu. vestan hafs. Stei-ndór Stei-ndórsson, 'yfirkennari: Vitinn. Sfceingrímur Stevnþó-rsson, fyrnv. forsætisráðherra; Ávarp. Sigurður Sigurgeirsson, bankaritari: Með Vestur-ísl’eiidingum. Thor Thor-s, sendiberra: Treystum tryggðaböndin. Eílum raunhæft. samstarf Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarpssl-jóri: Nýfct -land og gamalt. Vilhjálmur Þór, aðalbankastjóri: Þökkum dug og drengsfcap. Þorsteinn M. Jönsson. skólastjóri: Það gaf ofckar metnaði flug. Er hér að sjálfsögðu samankominn margvíslegur fróðleikur um íslendinga í Vesíurheimi, skrifaður af þjóðkunnum og ritfærum mönnum, sem flestir haxa dvalið um lengri eða skemmri tíma meðal landa okkar vestan hafs. Ættu allir íslendingar að kynna sér hvað þeir hafa tii málanna að leggja, um samstarf Vestur-íslendinga í framtíðinni. — Ritið verður í stóru broti yfir 200 blaðsíður, prýít fjölda mynda 9 meoaJ annars allra, sem greinar eiga þar. Til þess að allir geti eignazt ritið, verður það selt mjög ódýrt, eða aðeins kr. 50,00. —- Gerist því áskrifendur sem fyrst, til að tryggja ykkur einták. Allír, sem vilja aukið samstarf og samvinnu við landa okkar vestan Atlantsála, kaupa og lesa Eddu. Skrifið eða hringið strax í dag. Ég undirritaður gerist hér með áskrifandi að tímaritinu Eddu NAFN HEIMILI POSTSTOÐ I WVWWAV.VVW.W, TÍMARITIÐ EDDA - Pósthólf 242 Sími 1852 — AKUREYRI. .W.VWW.W.W.V.W.V.W.W.V.W.V.WAV.V.V.W.V.W.W.V.V.V.V.V.'.V.V.V.W.V.V.V/.'.V.W.V.W.W.W.V.V,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.