Tíminn - 04.06.1958, Síða 9
T í M I;JN N, miðvikudaginn 4. júní 1958.
saga eftir
agatha chrisfie
Það hafði verið einhver tónn I
í rödd hans sem virtist ástæðu
laus. Einhverj ar leynilegar
áhyggjur. Hann var svo til-1
finningasljór. Hann var svo ó
sköp venjulegur. Svo innilega
breyskur. •
Það gat náttúrlega verið
lifrin . . . Rotherstein átti í
brösum við sína eigin lifur
stöku sinnum. En aldrel háfði
hann heyrt Alistair kvarta
undan. lifrinni. Heilsufar Ali
stairs var eins pottþétt og
heilastarfsemi hans og fjár-
málavit.
Og þó var það eitthvaö . . .
einu sinni eða tvisvar hafði
formaðurmn grúft adnlitið i
höndum sér. Hann liaföi set
ið' og. stutt hönd undir kinn.
Ýfirbragð hans haföi veriö
óvenjulegt. Örvæntingar-
glampa hafði jafnvel brugð
iö fyrir .í augum hans.
Þeir komu út úr fundarsaln
um og gengu niður stigann.
—Má bjóða þér far? spurði
Rotherstein.
Alistair Blunt . brosti og
hristi höfuðið.
— Bíllinn niinn bíður. Hann
leit á úrið. Eg fer ekki aftur
í bæinn. Hann hikaði. Eg er1
reyndar að fara til tnnnlækn-
is.
Gátan var ráðin.
Hercule Poirot steig út úr
leigubólnum, borgaði bíl-
stjóranum og liringdi dyra-
bjöllunni á húsinu nr. 58 viö
Queen Chariotte-stræti. Eftir
st-utta stund voru dyrnar opn
aöar af ungum dreng i þjóns
búningi. Hann var rauðhærö
ur og freknóttur og alvöru
gefinn á svip.
Poirot spurði eftir hr. Mor
ley.
Með sjálfum sér vonaði
hann áð hr. Morley væri ekki
viö, væri önnum kafinn, gæti
ekki tekið á móti sjúklingmn
í dag. En árangurslaust.
Drengurinn bauö honum inn
fyrir.
Hercule Poirot steig inn fyr
ir og dyrnar luktust aö balýi
honum með lágværum srnelli.
Drengurin spurði hami að
nafni. Poirot sagði honuni
nafnið og honum var visað inn
í biðsal til hægri handar.
Biðstofan var búin húsgögn
um sem báru vott um þrosk
aðan smekk en Poirot. fannst
hálf skuggalegt þar inni. Á út
skornu boröi var kyrfilega rað
að tímarituni og blaðakosti.
Á hliðarborði voru tveir
Sheffield-kertastjakar. Á ar-
inhillunni gaf að iíta klukku
úr bronsi og tvo vasa úr sama
málmi. Fyrir gluggum voru
blá tjöld.
í einum stólnum sat her-
mennskulegur maður með úf
iö yfirvaraskegg og gulleitan
litarhátt. Hann horfði á Poir
ot eins og hann væri að virða
fyrir sér kynlega pöddu. Poir
ot gaf honum hornauga og
hugsaði með sér: „Það eru
raunverulega til Englending
ar sem eru svo bjánalegir og
leiðinlegir að það hefði verið
miskunarverk að stytta þeim
aldur strax í fæðingu/
Hermaurinn hrifsaði til sín
The Times eftir að hafa star
að nægju sína, sneri stól sín
um þannig að hann þyrfti
ekki að horfa framan í Poirot
og hagræddi sér með blaðið. |
Poirot tók tskopblaðið
Pijnch,
Hann fór gaumgæfilega
gegnum blaðið og fann ekk
ert í því sem honum þótti
fyndiö. Vikadrengurinn kom
inn og kallaði: „Örvarbumba
höfuðsmaðui’.“ Elermaöurinn
fylgdi honum eftir.
Poirot velti því fyrir sér
hvort svo gæti verið að því- j
likt nafn væri í rauninni til;
'og í þeim svifum voru dyrnar
opnaðar og inn kom maður
um þrítugt.
Poirot gaf honum nánar
gætur meðan hann stóð og
fletti tknarituhum æStiu- í
skapi. Þessi ungi maður virð
ist vera heldur leiðinlegur
og hættulegur og ekki loku
fyrir það skotið aö hann hefði
morð á samvizkunni, hugsaði
Poirot. A. m. k. var hann svip
aðri morðingja en nokkur af
þeim morðingjum sem Poirot
hafði komizt í tæri við á löng
um starfsaldri. Vikadrengur
inn birtist á ný og kallaði.
— Hr. Peerer.
Poirot þóttist viss um að
átt væri við sig, enda átti
hann kof gátuna o)g fylgdli
drengnum inn i lyftu sem bar
þá upp á næstu hæð. Þar vís
aði hann honum gegnum lang
an gang og inn í litla for-
stofu, drap á dyr og opnaöi
siðan dyrnar án þess að bíða
eftir svari og staðnæmdist til
þess að hleypa Poirot fram
fyrir sig.
Þegar Poirot kom inn í her
bergið heyrði haíin dyninn i
rennandi vatni og kom að hr.
Morley þar sem hann var að
þvo sér um hendur með lækn
islegum tilburðum.
Flest stórmenni hafa ein-
hverntíma á ævinni orðið að
þola niðui'lægingu. Svo er
sagt að enginn sé hetja í
heimahúsum. Það má einnig
með sanni segja að enginn
komi fram sem hetja þegar
hann þarf til tannlæknis.
Hercule Poirot gerði sér það
fullkomlega ljóst.
Hann var maður sem hafði
mikið álit á sj álfum sér. Hann
var Hercule Poirot, maður er
hatfði yfirbua'ðil yifir aðra
menn. En á þessu andartaki
gat hann ekki fundið til þess
að hann væri meiri en aðrir
menn. Stórlæti hans var horf
ið sem dögg fyrir sólu. Hann
var bara venj ulegur hversdags
maðui’, dauðhræddur við
tannlæknastólinn.
Hr. Morley hafði lokið við:
að þvo sér og sneri sér nú að
sj úklingnum.
— Það er ekki hægt að segja
að það sé heitt í veðri á þess-
um tíma árs, sagði hann.
Hann benti kurteislega á á
kvörunarstaðinn: — tann-
læknastólinn.
Hercule Poirot saup kvelj
ur, skundaði fram á gólfið,
hlammaði sér í stólinn og hag
ræddi höfðinu á koddanum.
— Svona nú, sagöi hr. Mor
ley lævislega kátur í bragði,
fer vel um yður.
Poirot jánkaði því þungbú
inn á svip.
Hr. Morley færöi borðkríliö
sitt nær, tók upp eitt tækið
sitt og fór að handleika það,
tilbúinn að hefja startf sitt.
Poirot greip um stólbríkurnar,
opnaöi munninn og klemmdi
aftur augun.
— Nokkuð sérstakt að?
spurði Morley.
Þrátt fyrir ýmsa erfiðleika
með að bera fram samhljóða
með opinn munninn tókst
Poirot að gera lækninum Ijóst
að ekkert sérstakt væri að.
Þetta var aðeins hin ár-
lega skoðun sem Poirot á-
setti sér. Það gat svo farið að
ekkert þyrtfti að gera . . . Það
gat hugsazt að Morley kæmi
ekki auga á aðra tönnina frá
endajaxlinum, þeirri sem Poi
rot hafði fundið verkina í . .
En það var veik von, því aö
Morley var afbragðs tannlækn
ir.
Hr. Morley rannsakaði
hverja tönn fyrir sig nákvæm
lega og muldraði í barm sér
meðan á því stóö.
—Þessi fylling er farinn að
versna, tollir þó eitthvað leng
ur. Gómarnir eru ágætir.
En þaö fór ekki hjá þvi að
skemmda tönnin fynndist.
— Hér er eitthvað að. Hafið
þér ekkert fundið til. Það er
mesta furða.
Loks hafði Morley lokið
rannsókn sinni.
— Nokkrar fyiingar aö
ganga úr sér. Smáskemmd í
einni tönn. Það er hægt að
sj á fyrir þessu öllu nú á stund
inni.
Plann þrýsti á hnapp og þaö
heyrðist lágt suð þegar Mor-
ley bjó sig undir að spóla og
setti nál í tækið, af stakri al
úð og umhyggju.
— SegiÖ mér til, sagði hann |
og hóf starf sitt.
Poirot tók þessari skipun
með. þökkum og baðaði út
höndúm, öskraði og ænti og
veinaði. Á réttu andartaki
stanzaði Morley tækið, benti
Poirot að skola munninn, setti
nýja nál í oddinn og hélt á-
fram eins og ekkert hefði i
skorizt.
Strax þegar Morley fór að
undirbúa fyllingar tóku þeir
tal. saman.
— Eg verð að hafa fyrir
þessu sjálfur í dag, sagði
hann. Ungfrú Nevill varð að
bregða sér í burtu. Þér munið
eftir ungfrú Nevil.
Poirot j átaði því hikandi.
— Hún varð að fara af því
Skemmtilegt — Fjölbreytt — FróSlegt — Ódýrt
Lesið kvennaþætti okkar, draiunaráðningar og afmælisspádðma.
Tímaritið SAMTÍÐIN
flytur kvennaþætti Freyju (tízkunvjungar frá París, London,
Ncw York, — Butíerick-tízkumyndir, prjóna-, útsaums- og
heklmynztur), ástasögur, kynjasögur og skopsögur. — SkákþættÉ
eftir Guðmund Arnlaugsson, bridgeþætti eftir Árna M. J6ns-
son, vinsælustu dans- og dægurlagatextana, vcrðlaunagetraranir,
ævisögur frægra manna, þýddar úrvalsgreinar, viðtöl, visnx-
þætti og bréfaskóla í íslenzku allt árið.
10 hefti árlega fyrir aðeins 55 kr.,
og nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef þeir
senda árgjaldið 1958 (55 kr.) í ábyrgðarbréfi cða póstávísun
með pöntun. Póstsendið í dag mcðfylgjandi pöntun:
Ég undirrit . óska aO gerast áskrifandi aB SAMTÍÐ-
INNI og sendi hér með árgjaldið fyrir 1958, 55 kr.
Nafn
Heimili
Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Rvflc.
W,V,V.VM\\\VAV.V,VAV.V.V.'.V.V,V,WA\VWW(
limunnn
indæll
bragoio
eftir
O. Johnson & Kaaber h.f
v.v.v.v.v.v.\v.v.v.v.v.v.v.\v,v.\v.w.\\v.vvw\v
Myndamót frá Rafmyndum sími 10295
\VW.\\\\\\W\\WVVW\\\\\\\\\V.\V.\\\WVWVWV.
lyjuiiiiiiiiiiimiiainiuwuiiuiimiiimuimiiumiiniiiiiiiiiiiimmiiiminninmninminmiBiBiag
Vinnumálasambands samvinnufélaganna verður §
haldinn að Bifröst í Borgarfirði miðvikudaginn 11. |
júní n. k. og hefst kl. 9 síðdegis.
Dagskrá samkvæmt samþykktum samtakanna.
1 Stjórnin s
■uunuummiuiiiiiiiiiiiiuiiiimmiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiinumuuuiiaHBi