Tíminn - 04.06.1958, Page 12
Veflrið í dag:
Hægviðri og skýjað með köflum.
Hitinn kL 18.
Kvk 11. st., Akureyri 9 st , Kh-öfn
16 st., Stokkhólmur 18 st.. Ltmdon
14 st„ París 15 st„ NY 2S st.
Miðvikudagur 4. júní 1958.
50 ára afmæli
Uppgripaafii af gotþorski í net á
Hólsvík skammt frá Raufarhöfn
Líklegt að þinglausn-
ir verði í dag
Ráðgert er að Alþingi ljúki
störfum í dag og verða þá þing-
lausnir og síðasti fundur þings-
ins klukkan liálftvö í dag.
í gær var síðasti fundur í
neðri deild og í fyrradag síðasti
fundur efri deildar. Við það
tækifæri þökkuðu deildarforset-
ar þiugmönnum störf og' árnuðu
þeinx lieillrar heinxferðar og árn-
aðar. rorsvarsmenn stjórnarand-
stoðunnar þökkuðu þingforsetum |
störf þeirra og árnuðu þeim og
fjölskyldum þeirra heilla, eins og
venja er við þetta tækifæri.
Mikiar framkvæmdir og annir á Raufarhöfn
— síldarsöltunarstöövar stækkaíar
Frá fréttaritara Tímans á Raufarhöfn.
Unidrbúningur að síldarvertíð stendur nú sem hæst og hafa
menn í hvggju að vera vel við búnir, er síldin rekur ugga
upp úr s.jó. Annir eru miklar og hafa verið í allan vetur. Und-
anfarnar vikur hefir einnig verið ágætur þorskaíli í net á Hóls-
vík, sem er aðeins um 5 mínútna siglingu frá Raufarhöfn.
Um þessar mondir á Kaupfélag HafnfirSinga 50 ára afmæli. Eins og s'já
má á þessari mynd, er húsið skreytt í tilefni afmælisins. Skreyting húss-
ins átti rikan þátt í þeim hátíðarsvip, er hvíldi á bænum á sunnudag.
(Ljósm. Timinn J. H. M.)
Hátt á ellefta þúsund barna og ungl-
inga nam í skólum bæjarins í vetur
7553 börn voru í barnaskólunum — 3106
unglingar í gagnfræíaskólunum
Krustjoff sendir Eis-
enhower enn nýtt
bréf
NTB—Washington, 3. júní. Mensj
ivik sendiherra Sovétríkjanna í
Washington afhenti í dag nýtt'
bréf til Eisenhowers foi'seta frá
Nikita Krustjoff. Ekki er enn
kunnugt um innihald bréfsins, en
sendiheri'ann sagði, að það inni
héldi nýjar og merkilegar uppá
st'ungur, sem gætu haft mikla þýð
i ingu í samskiptum austurs og vest
urs.
(Þessi netaveiði hefir nú verið
stunduð síðustu árin og hefir far
ið vaxandi. í vor er hún miklu
imest. Þetta er hrognfiskur, sem
þavan veiðist, og er þess getið
til, að hann leyti í ferskara vatn
þai'iia upp í víkina, sem er allstór.
Margir hafa stundað þessar veið
ar á trillúbátum jafnhliða annarri
x innu og haft af góðar tekjur. T.
d. má geta þess, ag verkstjóri við
fiskverkunarstöðina hérna hefir
haft net þarna niðri í vor og vitj
að þeirra eftir vinnutíma einn á
trillu sinni, og er afli hans orð
inn 15—20 þús. kr. virði Nú er
kominn á land úr þessurn veiðum
um helmingi meiri a'fli en í fyrra.
Fiskurinn er saltaður og hertur.
Söltunarstöðvar byggðar eða
stækkaðax-.
íf vor hefir töluvert verið unnið
að stækkun og endurhótum á sölt
unarstöðvunx og Valtýr Þoi-steins
son frá Rauðuvík er að b.vggja
nýja stöð. Verður aðstaða tii síld
arsöltunar þxú meiri og betri á
Tíu þúsund sex hundruð
stunduðu nám við barna- og
veturinn 1957—58.
Síðastliðinnn xetur fjölgaði í
barnaskólunum um 280, eða 4%.
Gert er rág fyrir. að fjölgunin á
næsta ári verði um 400 börn í
skólunum, eða nálega 5,2%. Þetta
þýðir, að þörf er á 7 kennslustof
um í viðbót til að mæta fjölgun
inni. Alls eru í barnaskólunum
130 almennar kennslustbfur, þar
af eru fjórtán í leigúhúsnæði.
Þrísett er á degi hverjum í nxörg
um kennslustofunum, og eru 26—
27 börn til jafnaðar í hverri.
í gagnfræðaskólunum var fjölg
Kaþólskir og jafnað-
armenn mynda
stjórn í Belgíu
NTB—-Brussel, 3. júní. Búizt er
við, að Katólskiflokkurinn og jafn
aðarmenn myndi samsteypustjórn í
Belgíu, en þingkosningum þar er
nýlok'i'S.:. Katófejkiflbkkurinn jók
nokkuð fylgi sitt og er nú stærsti
flökkur þingsins. Baldvin konung
ur lauk í dag xiðræðum sínum
við flokksforingjana og er búizt
við því að hann nxuni á morgun
kveðja fráfarandi forsætisi'áð-
herra Eysenek formann Katólska
flokksins' til þess ag mynda nýja
ríkisstjórn. Kunnugt er, að Eysen
ek er fylgjandi stjórnarsamvinnu
við jafnaðai-menn á sama hátt og
í seinustu ríkisstjórn.
og sextíu börn og unglingar
gagnfræSaskólana 1 Revkjavík
unin á síðasta vetri 354. og er þar
á sama hátt þörf á sjö nýjum
kennslustofum til ag íxxæta fjölg
uninni. í þessum skólum eru 75
aimennar kennslustofur, þar af
30 í leigúhúsnæði.
Gera má ráð fyrir, að árið 1960
verði nemendafjöldinn I barna-
og gagnfræðaskólunum orðinn
12600. Til kennslu þessum börn
um og unglingum er þörf á 38—
40 nýjum skólastofuin. Einnig er
mjög brýn þörf að byggja h. u.
b. 25 skólastofur á ári til að koma
skólunum út úr leiguliúsnæði.
Bai'naskólar.
Veturinn 1957—58 stunduðu
alls 7553 börn nám við barnaskóla
Keýkjavíkur. Skiptust þau eftir
árgöngum sem hér segir:
12 ára börn 1165, 11 ára börn
1182, 10 ára börn 1292. 9 ára börn
1318, 8 ára börn 1300, og 7 ára
börn 1296. Samtals 7553 börn í
289 deildum.
Undir lokapróf barnas'kóla
(barnapróf) gengu 1160 börn.
Við barnaskólana störfuðu alls
219 fastráðnir kennarar og 32
stundakennarar. •
Heilsufar var yfiríeitt gott að
undanskildum infiúensufaraldiú
þeinx, er geisaði í skólabyrjun. ÖH'-
xxm skólabörnnm voru gefnar lýsis-
pillur að staðaldri yifir veturinn.
Um 3200 börn fengu gert við
tennur hjá tannlæknum barna-
skólanna. Ljósb'öð í banxaskóliun
fengu samtals 1505 börn. Sj úkra-
leikfimi stunduðu 133 börn og fóta
Framhald á 2. síðu.
Mjög mikil eftirspurn eftir íslenzkum
hestum í Þýzkalandi
Ursula Bruns dvelst nú hér á landi og vinnur
aÖ undirbúningi kvikmyndar um Island
Þýzka skáldkonan Ursula Bruns, sem þegar er íslend-
ingum að góðu kunn, hefir dvalizt hér á landi undanfarið.
Vinnur hún nú að undirbúning'i nýrrar kvikmyndar um ís-
land, en hún hefir áður ritað bækur og átt hlut að kvik-
myndum um íslenzk efni. Frúin er mikill vinur íslenzkra
hesta eins og mönnum mun kunnugt, og á hún þegar heilt
stóð á búgarði sínum 1 Þýzkalandi.
Blaðamenn ræddu við frú Bruns
í gær ásamt Gunnari Bjarnasyn'i
hrossaræktarráðunaut. Frúin hefir
haft mikinn áhuga á íslenzkuni
efnum um margra ára skeið, en
þetta er fyrsta skiptið sem hún
kemur til landsins. Vinnur inin nú
að undii'búningi kvikmyndar senx
í ráði er að gex-a hér á landi og
fjalla á um íslenzlkit þjóðlíf. Að
gerð kvikmyndarinnar stendur öfl-
ugt þýzkt kviknxyndafyrirtæki, og
er ætlunin að fni Bruns riti hand-
rit að kvikniýndinni. Einnig hefir
hún gert samnirxg við þýzkt út-
gáfufyrirtæki sem hyggst gefa út
verk hennar í bókarfornxi. Þetta
verður leikin kvikmynd, og er ætiL
unin að hún gefi seni gieggsta hug-
mynd um ísland, náttúru þess og
líf landsmanna. Mun frú Bruns ferð
ast allvíða um land til að vinna
að undirbúningi myndai-innar.
Útflutniiigur íslenzkra
lirossa.
Undanfarið hefir útflutningur ís-
lenzkra hrossa til Þýzkalands
x-erið nokkur, og hefir ísilenzki
hesturinn unnið sér miklar vin-
sæ'ldir þar í landi. Hafa þegar
verið gei'ðar tvær 'icvikinyndir um
íslenzka hesta eftir handriti frú
Bnuns, og er nú unnið að hinni
þriðju. Einnig hafa blöð, utvarp
Eramhdld á 2. síðu.
Fundur í F. U. F. í kvöld
Fundur verður í F. U. F. í kvöld — miðvikudaginn 4.
júní — kl. 8,30 e. h. í Edduhúsinu.
Fundarefni:
1) Kosning-fulltrúa á þing S. U. F.
2) Nýskipan fulltrúaráSsins
3) Önnur mál
Mætið vel og stundvíslega.
Frú Ursula Bruns ásamt tveimur Islenzkum hestum.
Raufarhöfn en nokkru sinni fyrr.
Vona menn að geta hafið söltanina
fyrr en venjulega, ef þær tiiraunir
takast, sem nú standa yfir, að
selja úr landi nokkurt magn af
saltsíld, sem hefir ekki eins mikið
fitumagn og áður var tilskiiið. Áð-
ur hefir vai'la verið leyft að' salta
fyrr en fitan x'ar orðin um 20%
en nú munu góðar horfur á að
selja megi eittbvað af saltsíkl, sem
er aðeins 17—19% feit, og ætti
þá að mega hefja söltun fyrr.
Ný vatnsleiðsla.
Á vegum hreppsins er nú verið
að leggja nýja axdnsleiðslu til kaup
túnsins, sem búið hefir vig vatns
skort. Er þetta allmikið og dýrt
verk, valnið tekið í smávötnunx
nokkuð frá og erfitt land og grýtt
á köflnm að leggja um 3 knx.
leið.
Mikið hefir vei’ið um húsabygg
ingar, læknisbústað nýlega lokið
og allmörg íbúðarhús vel á veg
komin og verða tekin í notkun í
sunxar. Hraðfi'ystihúsið er ekki full
búið enn, en senn líður að því að
það geti tekig til starfa.
Ríkisrafveiturnar taka við.
Raufarihöfn hefir haft rafmagn
fremur af skoi'num skammti, not-
azt við fjórar dísilrafstöðvar. Nú
hafa ríkisrafveiturnar tekið að
sér rafveiturrekstur á Raufarhöfn
og verða nú í sunxar byggðar
speiinistöðvar í kauptúninu.
Raufai-höfn hefir vaxig síoustu
ár að fólksfjölda, byggingum og
atvinnustöðvum. Þar hefir verið
árviss og mikil atvinna, og munu
tekjur manna óviða hafa verið
jafnari eða bfkoma betri. JÁ
Vinningar í happ-
drætti D.A.S.
í gær var dx-egið í Happdi'ælti
DAS um tiu vinninga eins og venju
lega.
1. yinningur, 4ra herbergja íbúð
að Álfheimum 38, fullgerð, kom
á nxiða nr. 8054, umboðinu Hólma
vik. Eigandi er Brynjólfur Krist
jánsson. 2. vinningur, Volga-fólks
bifreið me'ð útvarpi og miðstöð,
konx á nr. 53411, selt í umboðinu
Vesturveri. Eigandi Magnús Stef
ánsson, dyravörð'ur í stjórnarráð-
inu. 3. vinningur, Moskovitsj-
fólksbifreið með útvarpi og mið
stöð, kom á nr. 7062, unxiboðmu
BSR. Eigandi Sveinn Svewxsson
bifi'eiðarstjóri, Garðastræti 14.
4. vinningur píanó, kom á xir.
29375 í umboðinu Vestui'vex'i. Eig'
andi Haukur Gunnarsson pípu-
lagninganemi, Hjarðarbaga 56. 5.
vinningur, húsgögn eða heimilis-
tæki fyrir 20 þús. kr. kom á miða
nr. 51533, uiixboðinu RRON, Kópa
vogi. Eigandi Árni Ki'istjánsson,
Skólabraut 7. 6. vinningur, vatna-
bátui' nxeð utanborðshreyfi i, kom
á ni'. 15837, umboðinu Kefiavík.
Eigandi Mai'grét Jakobsdóttir. 7.
vinningur, húsgögn eða heimilis-
tæki fyrir 15 þús. kr. á nr. 43799,
unxboðinu Vesturveri. Eigandi £rú
Dagrún Óiafsdó'tlii', Kleppsvegi 98.
8. vinningur, húsgögn eða heim-
ilistæki fyrir 15 þús. kr. á nr.
50824, umboðinu Keflavík. Eig-
andi Sigui'jón Kjartamsson. 9.
(Frambald á 2. eíðu).