Tíminn - 07.06.1958, Side 2

Tíminn - 07.06.1958, Side 2
2 TÍMINN, laugardaginh T júni 193«. íslandsmótið í bridge hefst í Reykja-' vík í dag kS. tvö í dag ld. tvö hefst íslandsmótið í bridg'e í Sjómannaskól- anum í Reykjavík. Fjórtán sveitir taka þátt, í mótinu og verða spilaðar níu umferðir eftir Monrad-kerfinu. Keppnis- stjóri' er Agnar Jörgensson. raótið í tvímenmngskeppni. og lýk- Ei'tlrfárandi sveitir taka þátt í ikeppninrii. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur sveitir Harðar Þórð- arsonar, Halls Símcnarsoniar, Árna M. JónssC’nar og Ásbjörns Jónsson- ar. Frá Bridgefélagi kvanna, Keykjavík, sveitir Eggrúnar Arn- órsdóítur og Á>;tu Flygenring. Frá Tafl- og bridgeklifbbnum, Raykja- vík, sveitir Hjalta Elíassonar og Jóns Magnússonar. Frá Bridge- félagi Akureyrar sveitir Karls Frið rikssonar og Sigurbjörns Bjarna- sonár, Frá Bridgefélagi Hafnar- fjarðar sveit Eysteins Einarsson- ar. Frá Bridgefélagi Húsavíkur sveit Ólu Þ. Kristinssonar og frá Bridgefélagi Siglufjarðar sveit Hólraars F>rímannssonar. Þár sem 13 sveitir tilkynntu iþátttöku sína, en æskilegt er vegna Monrads-kerfisins að láta sveita- fjöldan nstanda á jafnri tölu, þá er ákveðið >að bæta við 14. sveit- inni, sém spilar sem gestasveit. í dag verða spilaðar tvær um- ferðir og einnig á morgun, sunnu- dag, en mótinu lýkur n.k. firamtu- dag. Daginn eftir hef&t íslands- ur þeirri keppni á sunnudag'. Um kvöldið verðuir kveðjuhóf. Samþykkt þingsá- lyktunartillaga um aukið rekstr- arfé iðnaðarins Eitt af seinustu máiurn, sem af- greitt var í sameinuðu Alþingi, var að samþykkja þingsályktunar- tillögu frá Sveini Guðmundssyni um aukið rekstrarfé iðnaðarins. Var tiliagan samþykkt með þeim breytingum. sem allsherjarnefnd lagði til að gerð yrði á tillögugrein nni, sem hljóðar þannig: Alþingi ályktar að skora á rlkis- stjórnina að vinna að því, að iðn- aðurinn fái aukið rekstrarfé, með því að seðlabankinn endurkaupi framleiðslu- og hráefnavixla iðn- fyrirtækja. GreiSskr útfktiiingssjoSs ti! 15. sl námn samtals xm 140 millj. maí Blaðinu hefir borizt yfirlit yfir tekjur og greiðsiur út- flutnirigssjóðs til 15. maí 1958. Tekjur sjóðsins til þessa tíma hafa numið kr. 146.296.233,32, en greiðslur samtals kr. 140.733.20.1 98. Voru því í sjóði 15. maí s.l. kr. 5.563.031,34. Hér skal á eílir skýr.t frá ’helztu greiðslufiokkum, se:n sjóðurinn hcfir staðið undir á árunum 1957 og 1958. En sjóðurinn greiddi vegna frainleiðslu áranna 1956 og 1955 uppbætur, sem námu sam- ' tals kr. 20.664,018.90. Árið 1957. Greiðslur úr sjóðnum vegna framleiðslu ársins 1957 voru þess- ar helztar: Eekstrarframlög til log ara kr. 1.638.200.00. Verðbætur á Arbæjarsafn opið sumar Arbæjarsafn verður opnað laug ardag'inn 7. júní kl. 2 og verður opið á hverjum degi í sumar á tímanum kl. 2—6 nema mánudaga. Síðast íiðið liaust var safnið opn- að í fyrsta .sinn og var þá mikil aðsókn að því þann stutta tíma sem þag var opið. Nú hafa safn- inu borizt margar nýjar og góðar gjafir, þar á meðal ýmis áhöld og tæki handiðnaðarmanna frá fyrri tíð, stærst þeirra frá Bech-systkin unum á Vesturgötu, sem gáfu skipasmíðaáhöld föður síns, Símon ar Bechs skipasmiðs. Þá gaf Egg- ert Guðmundsson listmálari mjög skemmtilegt safn áhalda og sýnis- horna úr horni og tönn af spóna- og baukasmíði föður síns, Guð- mundar Guðmundssonar trésmiðs. Hefir sýningarskála verið slegið upp í gamla hesbhúsinu i Árbæ og safni handiðnaðarmuna komið þar fyrir, -m. a. beykisáhöld, stein- smíðatæki og loks prentvél ísa- foldar frá 187-9, sem Vilhjál-mur Svan Jóhannsson prentsmiðju- stjóri gaf safninu, og íiú seft upp £>ð nýju. Nokkur viðgerð hefir farið fram á bæjarhúsunum, austurþilin end urreist og timburklædd og afþilj- að hjónahús i austurenda baðstof- unnar. Þetta herbergi verður helg að minningunni um síðustu ábú- endur Árþæjar og hefir frú Guð- rún -Eyleifsdóttir gefið safninu góða' mynd af móður sinni, Mar- gréti Pétursdóttur, sem var hús- móðir í Árhæ lengur on í hálfa öld. ■ - .- útfluttar sjávarvörur kr. 53.156. 271.25, smáfiskuppbætur kr. 5.808. 143.22. Verðbætur á Norðurlands- síld kr. 7.216.456.88, verðbætur á Fa.xasíld 6.944.150.85, verðbajur á útfhrfctur landbúnaðarvörur- kr 4 milljónir. Samtals námu greiðslur sjóðsins' fyrir framleiðslu ársins 1957 kr. 85.601.498.38. Árið 1958. Vegna framleiðslu ársins 1958 hafa verig greiddar kr. 27.585.918 35 sem rekstrarframlög til togara, niðurgreiðsla á fuelolíu kr. 502. 229,21 og verðbætur á útflut'tar bú- vörur 6 millj. króna. Samtals kr. 34.088.147.56. Reksturskostnaður sjóðsins sjálfs hefir numið samtals kr. 379.537.14. Árás i Fmmhald af 1. síðu). komnir í húsasund og miðuðu það- an á hann riffiimun. Skutu, er hann ók brott. Fór þá bítstjórinn bak við bit- reið sína og inn í hana. En er hann ætlaði að aka af stað, reið skotið af. Hitli kúlan hann ofan við hægra eyra óg rispaði hanri þar, en sárið er ek>ki talið al- varlegt. Bifreiðarstjórinn gerði lögreglunni aðvart, og h'andtók hún piltana. Ban-nsókn í niálinu hófsít í gær, >en var skammt komið, er síðast fréttist. Leirböðin í Hvera- gerði - * Leirböðin í Hveragerði hefja starfsemi síria nú um helgina. Er hér um að ræða hi i upprunalegu leirböð, sem Jóhann Sæmundsson stöfnsétti, og verða þau að venju rekin í 4—5 mlánuði, eða yfir sum- artímann og eitthvað fram á haust ið. Fólki, sem hefir hugsað sér að notfæra sér böðin, er bent á að leita fyrst álits læknis síns í því efni, en annars verða böðin undir eftirliti héraðslæknis á staðnum. Keppt til úrslita í firmakeppni Golf- klúbbsins - í dag klukkan tvö hefst úrslita- keppni í firmakeppni Golfklúbbs- ins, og verður keppnin háð á golf- vellinum. Keppnin hefir verið mjög jíifn og úrslit eru tvísýn og má því húast við. að unnendur golfíþróttarinnar vilji fylgjast með úrslitunum. Fékk verðlaun fyrir að rita ævisögu dómara á 17. öld Bandarísk kona, frú Catherine D. Bowen, hefir hlotið verð- laun frá bandarískum bókaútgefendum fyrir bók sína „The Lion and the Throne“, sem er ævisaga Sir Edward Coke, ensks dómara á 17. öld. Frú Bovven hefir fyrr gelið sér frægðár með æfisagnaritun og segir hún að hver bók hafi í raun og' veru alið aðra af sér. Hún kveðst hafa ritað æfisögu Oliver Wendekk Homles, dómara, til þess að kynnast þjóðréttarsögu Banda- ríkjanna, -en dómarinn andaðist árið 1935 og var þá um nírætt. Við undirbúnmg þeirrar bókar segisl frúin hafa orðið að kynna sér ýmislegt 1 réttarfarssögu eldri Leiðrétting I Támanum í gær birtist mynd frá málverkasýningu Sveins Björns sonar, >er nefndist: Uppstilling, fiskur. iÞví rniður hefir myndin af einhverjum ástæðum birtzt öfug í þlaðinu, og er listamaðurinn og lesendur blaðsins þeðnir velvirð- ingar á þessum mistökum. Álþjóðasamtök hvetja til baráttu gegn sjúkdómum í Áfríku og Ásíu New York, 5. júní. — Bandarískur læknir, dr. Comman- duras, sem -nýkominn er úr ferðalagi um Afríku og Asíu, hefir skorað á Bandaríkiamenn að hefja öfluga baráttu gegn sjúkdómum í þessum heimsálfum, einkum berldum og holds- veiki. tíma og séð, að ckki var hægt að gera scr ljósa þróun þeirra mála nema með athugun á atburðum 18. aldarinnar. Því valdi hún sér næst að rita æfisögu John Adams, for- seta, er andaðist 1826. Er þar var komið fannst frú Bowen, að -undirstöðu handarískr ar rétlarsögu væri «8 leita í Eng- landi og tók þá til við að rita bókina, sem -nú hefir verið verð- launuð með 1.000 dollurum og National Book Avvaard fyrir rit sannsögulegs efnis. Frú Bowen segir að samning bókai'innar hafi t-ekið sig s-ex ár alls. Tilefni ritmennsku sinnar seg- ir hún að muni vera það, að hún sé yngst sex systkina, svo að á æsku hafi enginn hl-ustað á sig, hin hafi alHaf yfirgnæft sig. En h-ú-n hafi orð'ið >að ski-ifa níu bækur áður en nokkur hafi hlustað. Læknirinn er framkvæmdastjóri fyrir stofnun, sem tók til starfa fyrir skömmu og nefnist: Alþjóð- leg samviinnustofnun um hcilbrigð- ismál. Er markmið hennar fyrst og fremst, að senda lækna og sér- mennitað starfs-lið tit sjúkrahúsa í þes-sum löndum og koma upp sjúkrahúsum. Betur má ef duga skal. Dr. Connnanduras fór um mörg lönd Afriku og Asiu. Kvað hann ástandið í heilbrigðismálum' þess- ara landa óbjörguliegt. Þó væri stórmikið átak gert í þessuni efn- utn af hálfu stjórnarvalda og al- þjóðlegra samtaka, en viðleitni þeirra beindist fyrst og fremst að því að koma upp tækniskri aðstoð og -l!eiðþeiningum og aðstoða með fé til bygginga. Þefta væri að-visú mjög nauðsyrilegt, en rneira þyrfti v;ð. Hann vonaði þess vegna að unn' yrði að senda lækna og hjúkr i’nárlið í .smærri hópuni -til. ein- s-takra staða og láta það sinna lækn ingástQrfum beinl'ínis.. •Þégar eru læk-nar frá samtökum þessum starfandi í Laos í Indókínn, Lambaréné í Afríku til aðstoðar dr. Séhweitzer, enrifremur í Burma og á Haiti. nammmimmiiutumimimmmimiimniuisuna BLUE QUIéttér E&m RAKBLÖD BLÁ — RAUÐ HREYFILSBOÐIN Kalkofnsvegi. Sími 2 24 20. mummmiiiiniimiiiimmiiimiiiiminiiimmnifib W.V.VÁV.V.V.V.V.V.V.V. Hnakkar og beizli með silfurstöngum ir Æskulýðsmót t’Framhald af 12. síðu). mótunum standa, að þau megi verða þátttakendum.. öllum til gieði og blessunar. Mikið undirbúningsstarf hefir verið unnið á hverjum slað. Öllum þeim, sem það starf hafa unnið og styðja að góðum áraúgri þessara móta á einhvern hátt, vitl æsku- lýðsnefndin tjá þakkir sínar. Sér- stakar þakkir eiga þeir skildar, sem ppna unglingunum hús sín til þessara móta eg >með því sýna skiln ing á málum kirkjunnar eg áhuga á því, að starf hennar beri ríku- lega ávexti meðal æskuíólksins í landinu. svartar, bláar eg mislitar seldar , við tækifærisverði. Drengjasumarjöt Drcngjajakkar tveed eg melskinn. Drengjabuxur og pcysur Sumarpeysur kvenna mikið lilaúrval. Aðeins kr. 135,00. GUNNAR ÞORGEIRSSON, Óðinsgötu 17, Reykjávík. Sími 2-39 39. .V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VA Leiðrétting Að gefnu tilefni skal það hér með leiðrétt, að preststrinu Eystiú-Ásum í Skaflái'tungum, liefh’ raunverulega aldyei verið’ -skipt >til nýbýlis. Y-tri-Ásai’ hafa frá fornu fari v-erið sér jerð, en 1907 fór jörðin i eyði og frá þeirii ííma var hún nytjuð frá -Eystri- Ásum, sem lá að Ytri-Ása túninu ingu, þar til að jörðin- var tekin til nýbýlisræktunar eg auðvitað' fylgdi þá tún og girðingin, og fallegt vallendisstykki, frá Eystri- Ásum, sem lág að Ytri-Ása túninu að austan, og var láLið vera iaman girðingar þegar túnið var girt, svo allt voru þetta óvenjuleg hlunn- indi fyrir nýbýlið. Enda voru Ytri Ásar með þessu slétta vall-endi tií við bótar, eitt hv-ert glæsilegasta nýbýli til ræktunar. Og þetta ágæta haglendi eins og yfirleitt er í Skaftártungum. Gunnar h-eitinn Þorgilsson, þónd.i 5 Ytri-Ásum. er andaðist í fyrrasumar, var dugleg- ur og vinnusamur og notaði sér vel hina nýju vinnutækni, til að byggja upp og rækta nýbýiið. .Þegar eftirlifandi kona G-iranars, Guðný H-elgadttir kom til hans átti hún son á 1. árinu, sem nú er 18 ára að aldri, efnilegan og vel ætt-aðan, og ei' það táknrænt þar sem hann -getur nú verið stoð og ■stytta móður sinn-ar við upþ- eldi barna þe.irra Gunna-rs, sem eru 5 að tölu og 2 þeirra fermd- ust nú í vpr, líka efnileg. Guðný Helgadóttir er hyggin og góð bú- kona, gestrisin og mindárfeg í yerkum sínum. Ég óska henni til gæfu og bless- unar með uppeidi barna .sinna. S-veinn Sveinsson (frá Ásuan). p3QJl«MIKllÍ Útför* eiginmanns míns, Hjartar Jóhannssonar, frá Bíldudal, verður gerS frá Fossvogskapellunni, miðvikudaginn 11. þ. m. kl. 2 e. h. Athöfnirtni verður útvarpað. Vilborg Sölvadóttir. Vcslurgölu 12 — Sími 13570. W.V.V.W.V.V.V.W.V.VA Hjartkær eiginmaður minn andaðist í gær. Guðmundur Gissurarson Hafnarfirði, 7. júní 1958. Ingveldur Gísladóttir

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.