Tíminn - 07.06.1958, Side 4
4
T í MIN N, laugardaginn 7. júni 1938*
„Operuskáid nútímans
mikla áherzlu á hlut hljómsveitar
99
Viðtal vilS bandaríska tónskáldií Samúel
Barber, sem nýlega fékk Pulitzer verílaun-
in fyrir óperuna „Vanessa“
í tiiefni af því, að banda- afar spennandi. En þegar móður-
ríska tónskóldið Samuel Bar- wtö* min kom í heimsókn til okk-
u * * • íw„:„ ar, vildi hún aldrei syngja fyrir
^ y , . okkur. Hún var vön að setja upp
Pulitzerverðlaunin fyrir oper shit blíðasta bros og segja okkur
una „Vanessu", verður birtur börnunum, að hún hefði Skilið rödd
hér kafli úr viðtali við hann, ina eftir heima. Við héldum því
sem bandaríska listatímaritið satt að' segja að hún væri enSin
Theatre Arts átti við hann “^“a- ,, . .. f
, . , Það var lika eiren tonlistarunn-
nokkrum dogum fynr frum- andi
sem bjó hjá o'kkur. Það var
sýninguna á óperunni við matreiðslukonan okkar, sem hét
Metrópólítanóperuna í New Annie Brosius Suliivan Nohle.
Yo'rk. Þar segir Barber nokk- Amma ,mín úafði sent hana til okk
ar frá Jrlandi, og hun var eldri en
anóðir mín. Þegar henni og móður
uð frá bernsku sinni og ungl-
ingsárum, tónlistarnámi og minni bar eitthvað á mili og móð-
S; . loks samstarfi hans og tón-
skáldsins Gian-Carlos Manott-
Indónesisk kvenréttindakona
Þann 21. apríl er árlega haldið upp á minningu Raden Ad-
jeng Kartini í Indónesíu. Nafn þessarar konu var almenningi
svo til óþekkt þar til sjö árum eftir andlát hennar. Hún er taliU
einn merkasti brautryðjandi kvenréttinda í Indónesíu, eu
aldrei steig hún þó í ræðustól né ritaði áróðursrit.
SAMUEL BARBER
ir mín hótaði að segja henni upp
vistinni, þá gerði hún sér lítið fyr-
. . . ir og tilkynm'ti 'henni, að hún væri
,s við sammngu operunnar. Qgyreyndari manne&kja 0g
Höfundur greinarinnar er lhefði verið iengur í fjölskyldunni,
Emily Coieman, en hún er og þess vegna myndi hún verða
tónlisíar- og listdansgagnrýn- kyrr. Hún 'kunni ógrynnin öll af
andi vikublaðsins Newsweek árfhura «ö«Wyum. s:era hún .hafði,
■ . alltaf a takteinum, og eg sat ollum1
og ser um operudalk Theatre )Sfun(jlUm f eldhúsinn hjá þenni og tónskáida — ef ekki hið eina, —
Arts. Ihlustaði á hana syngja. Iíún samdi sem hef samið tónlist við „Finne
. ■ fyrir mig texta við óperu, sem gan-s Wake“.
Operan „Vanessa' eftir Sam-uel yið nefndum ;)The Rose Tree“.
Barbeiv sem frumsynd var við ópera,n mi að gerast í Chester-
Metropoiitanoperuna í New Yorli ]aéra5i, þar sem við áltfcuim heima.
iinn 15. januar s.^ 1., var fyrsta jjdn hðfst jneð kórsöng IDökku-
operan cftir nutimtihöfund, s-ein S]gauuai sem vafa'laust Iiefir borið Beach“ -eftir Matthew Arnold, þeg-
yýnd hefir verið við þessa óperu mjkjð a f Pennsylvaníu þá. Sögu- ár ég var leifcthvað 21 árs gamaU.
: rá þvi árið 1953, þegar ópera-n hetj-an var tenórsöngvari við Metró Verkið var' samið fyrir rödd og
„Ihc.Iiakes Progress eftir Igor póUtanóperuna, sem var í sumar- strengjalcvarfcefct, og óg lét taka það
Stravinsky var synd þar. Þetta var ,|ej,fi ^ar og varð ástfanginn af upp fyrir Victor hljómplötufyrir-
fyrsta heildaróperan -eftir banda- sígaunastúlku, Juanitu Alverado tækið. Þessi upptaka seldist upp,
rískt tónskáld, sem uppfærð hefir að ,nafnj En þar kom, að Annie og niér til undrunar frétti óg, að
yerið þar frá því er ópera Howards fór {rf. ^ Qg það vaf safnarar sófctust eftir verkinu. Fyr-
... , ir 'Um þremur ór.u-m fór ég inn í
annað en fyrsti þáttur óperunnar, ^ MjómpíötuverzIun og spurð“ hvort
platan seldist upp
Ég samdi líka tónlist við „Dover
Hans'ons, „Merry Mounfc“, var sýnd
þar veturinn 1933—34. Það er þess
.vegna ekki óeðlilegt, að beðið var ’ sem varð fcil.
SviSsmynd úr óperunni „Vanessa" effir Samuel Barber
eftir frumsýningun-ni með meiri Sönglistarnám og
eftirvæntingu en nokkrum öðrum 1 Díanóleikur
atburði ó óperu- og listasviðinu1 H
þefcta ár. Þar eð Sam Barber hefir
þeir ættu eftir nokkurt eintak, þar
eð ég hafði -gefið Poulenc mifct.
Þnð Var reyndar fcil «n ég var ekki
lítið hissa, þegar-mér var sagt, að
það kostaði 22 dollara og 50 cent
— en af sérstakri náð áfcti ég að
fá, það fyrir 21 dollar vegna þess
að ég var höfnndur þess! Það er
Óþarfi að fcaka það fram, að ég
gekk frá kaupunum. Sein-na var
verkið igefið úfc aftur í flokki með
öðrum verkum undir heitinu „Crifc-
ics Choice".
Þá er laðsegja frá unga mann-
inum, sem . ekki vildi semja ó-
peru. Hafði þó þegar samið
nokkrar mjög vinsælar óperúr.
Ég man ekki nákvæmlega, hve-
nær hann -byrjaði að senvja ó-
perur, -en ég man, þó að það
var í Vínarborg, sem hann
fékk hugmyndina að einni þeirra,
en þar vorum við báðir við franv-
haidsnám. Dásamleg kona, greifa-
ynjan von Motescizky, var húsráð-
„v. Síðar stundaði ég nám við Curtis andi okkar. í svefnherbergi sínu
aldrei verið aefinn fyrir auglýsinga fnsthnte var aðalnám-sgrein min (hafðj hún gamalfc snyrtiborð í rókó-
jtarfsemi, er almenninjg-ur lítt kunn 'Þfr songlist, en euuug na-m eg fcóstíl. Borðið var mesti kjörgripur.
.ir hinni ríku fcilfinningasemi hans Pianoleik tonsmiðar. Ivennari dafct Menofcti í hug að semja
% mikla persónulega þokka, enda mi,nn van Scaiero. Þegar eg var óperu um k-onu, sem væri að búa
rí-H bPi+n fóik «iái nnfn á eitlhvaðl7 ara gamall, kom ungur sig á dansleik, og það var snyrti-
maður a svipuðu reki og ég frá borðið, hafði vakið þessa huganynd
Alilano. Hann ætlaði ein-nig að jýý honum. Óperuna nefndi hann
stUnda nam hja sama kennara, og „Am-elia Goes to the Ball“, og var
við urðum agætir vinir. Hann bafði hún fyrsti sigur hans. Á meðan
engan ahuga á að sem.ja óperu, þessu fór fram samdi ég sinfóníur,
kvaðsfc hyfa fengið nog af slíkri koniserta og píanósónöfcur og braut
nmsik yið Scalaóperuna. _ Ahugi heilann úm, hvort ég æ-fcti nokkurn
'hahs bemdist að ka-inmei’fcónlist og ttfma <,ftjr ag semja óperu. Ég ætti
Þcear ée var hinum iireinni for-mum. Þefcfca voru að gkjóta því hér inn, að um það
sjö ára gamali drengur, byrjaði ég ££ti ^ ^ ^ ^ f'íÆtr
.......... ................ u Goes to fche Ball“, hofðu tonskald
— Hugsuðuð þér yður nokkurn yfirOleitt Jítínn ábuga á óperum,
tíma að verða söngvari? en síðan hefir áhugi tónslcálda á
_________________ __________________ — Jú. Ég lærði hjá Emilio de Þessu formi tónlistar aukizt geysi-
bom oft á heimili okkar, þar sem Gogorza I fjögur eða fimm ár, og te®a- held, að þeir liafi ekki
ég ókt upp nálægt Fíladelfíu. Á um tíina ætlaði ég mér að gera “alt minnsta ahuga a songroddum
unga al'dri komsl ég í kynni við söng og tónsmíðar að atvinnu amemk tonlist þroaðist aða-1-
og
þótt þetta fólk sjái nafn hans á
t'iljómieikaskrám ei-ns oft og nöfn
annarra amerískra nútímatón-
skálda, „Vanessa“ er fyrs'ta ópera
iians, og því virðist eðlilegast að
bvrja á upphafinu og hverfa um
úað bil 40 ár aftur í tímann:
Bernskan
Barber segir:
að semja tónsmíðar. Eg hafði vit-
anlega mikinn áhuga á óperuimúsík
vegna þess að móðursystir mín var
söngkonan Louise Homer, og hún
■þefcta ieyndardómsfulla fólk, sem minni, -en þó beindist hug-ur minn
kailas't óporusöngvarar, og. hafa alltaf nrest að tónsmíðuin. En til
fcynni rnín af þeim verið mjög ná- þess «8 verða góður göngvari, verð
;n nú undanfarið. Það var stór við- ur maður annað hvort að vera ákaf-
'burður í augum lítifs-drengs að sjó l'ega gáiaður eða ákaflega hei-ins'k-
lestina stoppa IPac-li (an þar kem- ur, og þar eð ég átti heima í hvor-
.ir hraðlestin aldrei við, og stöðv- ugum þessara ílokka, þá tók cg
arstjórinn sagði okkur, að hú-n það ráð að gerast tónskáid. Þa'ð
tnyndi aldrei koma þangað). Ég var auðveldara. Svo hafði ég lí'ka
vissi, að það var vegna þess, að samið fjöidamarga söngva, og ég
Met (Metrópólítanóperan) hafði hef al'litaf verið vandlá-tur ó hið
"engizt fyrir því og mér fannst það enska mál. Ég er eitit þeirra fáu
iega á sviði sinfóniskrar tónlistar.
— Hvað var þáð svo að lokum,
sem varð til þess að þér sneru®
yður að óperunni?
— Ég veit það ekki nákvæm-
lega, en ég niinnisl þess, sem -vin-
ur minn, framska tónskáldið Art-
hur Honegger, sagði einu sinni við
mig um l'íf tónskáldsins. Hann
sagði, að talað væri tim „ungt, efni-
liegt tónskáid“, þar til' það væri fer-
tugfc, en þá -skipti alifc í einu um
Faðir hennar var höfðingi í
Japara fyrir um það bil átt'atíu
árum, er kona þessi fæddist. Hann
var einn af fáum aðalsmönnum hins
Indóhesíska ríkis, sem skildi að
vestræn menntun væri nauðsyn
leg löndum hans og því varð dótt-
ir hans ein fyrsta indónesíska telp
an, se'm leyft var að sækja
hollenzka harnaskóia.Síðar beygði
hann sig fyrir erfðavenjum og trú
afsiðum; sem kröfðust þess, að fá
tólf árá aldri skyldu dætur betri
borgara ekki yfirgefa heimili sín
fyrr en þær giftust. Telpan neydd
ist þyí til þess að sætta sig við
hið innilokaða líf heimilisins' í
staðinn fyrir skólagönguna, sem
hún þráði. Þangað til hún náði
sextán ára aldri fór hún aldrei út
fyrir hallarmúrana og eftir það
aðeins í örfá skipti fcil þess að
taka þátt í hefðbundnum hátíðum.
En hún liafði nægan tíma tii í-
hugunar, fann muninn, sem var á
lífi hennar og bræðra hennar, sem
menntaðir voru bæði í heimaland
inu og’ síðar í Hollandi. Henni
varð ljóst hve ósjálfbjarga hinar
indónesísku konur hlutu að verða,
hve nauðsynlegt var, að þeim yrði
veittir möguleikar til menntunar,
svo þær yrðu færar um aö sjá
sér íarborða.
Bræður hennar gáfu henni bæk-
ur og hún hélt áfram að mennta
'sig' af sjálfsdáðum. Henni tókst að
læra hollenzku og fylgjasfc vel með
í hollenzkum og javensískum bók-
anenntum. Ásamt systrum sínum
stofnaði hún telpnaskóla innan
haliarinnar, en fann sárt til þess
hve hana skorti kerfisþundna
menntun. Hugur hennar beindist
allur að því að fá að menntast,
annaðhvort til að verða iæknir eða
kennari.
Katrini skrifaðist á við marga
hollenzka vini sína og í þeim bréf
um segir hún frá hugleiðingiun
sínum og baráltu, batáttu fyrir
aukinni menntun og réttindum
'kvenna, sem hún háði ein og ó-
studd á lieimili sínu. Að lokum
lofaði faðir hennar, sem unni
henni mjög, að hún skyldi fá að
stunda menntaskólanám í Djak
arta og fögnuður hennar var mik-
III. En hollenzku yfirvöldin urðu I
vör við hvílíka andúð þetta vakti |
hjá hinum íhald-ssömu aðalsmönn
um og neituðu henni um skólavist.
Hún gafst þó ekki upp og loksins
létu yfirvöldin undan og veittu
henni námsstyrk. En það var um
seinan. Höfðingi nágrannahéraðs,
ekkjumaður með stóran barnahóp
hafði beðið liennar og samkvæmt
aldagömlum venjum laut Katrini
vilja föður síns. Jafnframt vonað
ist hún eftir að eiginmaðurinn
myndi aðstoða hana við að fram
kvæma eilthvað af fyrirætlunum
hennar. í því skjátlaðist henni
ekki. Eiginmaður hennar virti hug
fyrirvaralaust, og það væri kallað
gamall fáviti — „un vieil iníbéciie“.
Því var það, að ég tók f'eginsam-
lega boði Menottís um að skrifa
óperufcexfca fyrir anig, en það kom
einmitt í þann niund, er óg stóð
á þessum tímamótum.
— Hafði yður aldrei dottið í
hug að semja óperu öll þessi ár?
— Jú, reyndar. Fyrir nofckrum
árum fóru stjórnendur Metrópólít-
anóperunnar þess á ieit við mig,
að ég senidi óperu fyrir þá, en
mér ieizt ekki á neinn óperutext-
ann, isem um var að ræða. Síðar
féllst skáldið Dylan Thomas, sem
ég dáði m-jög, á iað skrifa óperu-
'texta ifyrir mig, en þá brauzt stríðið
út og' batl enda á samstarf okkar.
sjónir hennar og slrildi þær og
fyr ta verk hennar í hinum nýju
heimkynnum var að stofna telpna
skóla. En ári síðar — fjóruin dög-
um eftir fæðingu sonar hennar,
— andaðist Katrini, tuttugu og
fimm ára gömul.
iSjö árum eftir andlát hennar,
eða 1904, söfnuðu vinir hennar
saman bréfuni hennar og birtu i
bókar.foi'.mi undir heitinu „Frá
myrkri til ljóss“. Bókin var gefin
út á hollenzku, en þýdd á javaii
esískt mál, varð mikið lesin og
ágóðanum af sölunni varlð í Kar4
inisjóð, er varlð var til skóla fyr-
ir stúlkur. Því segir í grein mn
Kartini, sem birtist í ttíunarit!
UNESCO:
„Kartini dó fyrir liálfri öld og
vissi ekki hvað framtíðin bar f
skauti. Samt sem áður niá sógja
að svipur hennar liafi st'aðið vi?8
hlið Dr. Hariistiati Suhandi’io, læk'*
is, þingmanns og meðlims Kon
unglega mannfræðafélagsíns, er
hún fiutti múl sitt á Asíui’áðstefn
unni í Nýju Delhi, sem fulltrúi
Indónesíu."
(Fiamh. á 8. aíðu ’
AGATHA CHRISTIE
Agatha Christie ; '
fær slæma dóma
í fyrsta sinn hefir Agöthu
Christie mistekizt á hinuni langa
rilhöfundarferli hennar. Þann 23.
maí var frumsýnt í London leikrit
eftir hana, sem heitir „Dómurinn‘:
og fékk afleita dóma. í síðasta
þætti létu sumir áhorfendur
óspart í ljós sfcoðum sína á verk-
inu og tii þess að bæta gráu ofan
á svar-t, þá féll tjaldið þremur
mínútum of snemma, svo að hinn
lukkulegi endir sást aldnei.
Agatha Christie tók þessu öllu
með ró, sagðist hafa verið farin að
hugsa um að hætta ritstörf’um, en
fyrst svona hefði farið, yrði eklri
að því að sinni. H-ún skyidi s-annar-
lega bæta þetta upp og þá liklega
-með glæpasögu eða leikriti, það
virtust vera vinsælustu verk, scni
hún gæli skrifað. Leikritið liefði
át-t að vera um venjulegt fóik, en
svo væri að sjá, að eklri iægi fs'rir
sér að lýsa slíkum persónum.
Fyrir skömmu fór fnam tvö-
þúsundasta sýning á öðru leikriti
skáldkonunnar, sem hlotð hefir
jaf-na aðsókn ánum saman. Það or
Íeynilögregluleikur, sem heitir
„MúsagMran“.
Agatha Chrstie er 66 ára gömul
og gift háskólakennara í fornleifa-
fræði.