Tíminn - 07.06.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.06.1958, Blaðsíða 12
▼eBrlB I dMg: Veðrið: Austan stinningskaldi, skýjað, úrkomulaust að mestu. Hitinn: Reykjavík 15 st., Akureyri 7 st., Kaupmannahöfn 15 st., London 18 st., París 19 st., N. Y. 16 st. Laugardagur 7. júní 1958. Heimsókn de Gaulle til Alsír lokií: Ágreiningur er milii de Gaulle og öryggisnefnda um hlutverk þeirra MacMillan fer vestur London, 6. júní. — Macmillan forsætisráðherra Breba leggur í dag af stað í tíu daga ferð vestur um haf. Fer hann fyrst til New York, þar sem hann mu nræða a'lþjóðleg vandamál við Eisenhow- er forseta, en síðar mun hann fara til Ottawa til viðræðna við Dief- enhaker forsætisráðherra Kanada. Kona forsætisráðherrans er mcð honum í förinni. Kvikmyndasýning um eldvarnir Á vegum Samhands brunatryggj enda á íslandi verða sýndar þrjár merkar eldvarnamyndir kl. 3 e. h. í dag í Tjarnarbíói og er aðgang- ur ókeypis. Auk þess verður sýnd ný kvikmynd um lífgun úr dauða- dái. Eldvarnamyndirnar eru jafnt fyrir heimili og vinnustaði og veita glöggar upplýsingar um or- sakir eldsvoða og hvernig fólk á að bregða við, ef eldsvoða ber að höndum. De Gaulle segir, aft öryggisnefndirnar megi ekki ætla sér verksvií löglegra stjórnarvalda — Uggur í Frakklandi vegna nefndanna NTB—París og Algeirsborg, 6. júní. — De Gaulle hers- höfðingi flýgur í kvöld heim til Parísar frá Alsír. Deila er upp komin milli hershöfðingjans og yfiröryggisnefndarinn- ar í Alsír, aðallega um hvert skuli vera verksvið nefndanna. í Frakkkmdi eru menn nokkuð áhyggjufullir yfir því, að öryggisnefndirnar virðast ákveðnar í að halda áfram störf- utn og jafnvel útbreiða starfsemina til Frakklands sjálfs. De Gaulle hershöfðingi sagði í dag á fundi í Oran í vestanverðu Alsír, að öryggisnefndirnar ættu ekki að reyna að taka sér stöðu stjórnvalda, sem löglega væru að völdunum komin. Hann sagði, að mun verða Salan hershöfðingi, sem er yfirmaður herjanna þar. Fylgja de Gaulle — en ekki hvað sein það kostar. í gærkveldi gaf varaforseti ör- nefndirnar ættu enn eftir að' yggisnefndarinnar fyrir allt Alsír gegna mikilsverðu hlutverki í því út yfirlýsingu, þar sem hann skor- að skapa einingu Serkja í Alsír1 aði á menn að sýna árvekni og' og Evrópumanna, þannig að þeiri'stofna fleiri öryggisnefndir. Hann samhæfðust í þjóðfélaginu, en sagði, að nefndin myndi standa lengra mættu þær ekki ganga. Þær I einhuga með de Gaulle, en ekki ættu ekki að reyna að ganga ájhvað sem það kostaði. Talsmaður Frá setningu kennaraþingsins í Melaskólanum i gær. Samband ísl. barnakennara hefir keypt húsnæSi fyrir starfsemi sína Fulltrúaþing íslenzkra barnakennara var sett kl. 10 f.h. í gærmorgun í Melaskólanum að viðstöddum fjölda kenn- ara. Meðal gesta voru forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirs- son, menntamáiaráðherra, borgarstjóri o. fl. vald stjórnarinnar. Það hefir nú einnig verið stað'fest, að de Gaulle muni sjáifur fara með vald í Al- Sírmálum innan frönsku stjórnar- innar. Aðalfulltrúi hans í Alsír Á áttunda hundrað unglingar sækja kristileg æskulýðsmót um helgina Um þessa helgi munu á áttunda hundrað ungiinga sækja kristiiegt æskulýðsmót á stöðum víðs vegar um land. Munu Formaður sambandsins, Gunnar Guðmundsson, yfirkennari, setti þingið. Þá flutti forseti íslands á- varp. Næstur tök til máls dr. Gylfi Þ. Gíslason menntámálaráðherra og minntist scrstaklega 50 ára af- mælis fræðslulaganna. Að ræðu hans lokinni fIíutti Frímann Jón- asson skólastjóri erindi um séra Magnús Hel'gason fyrsla skólastjóra Kennaras/kólans, sem átti 100 ára flestir þátttakendurnir hafa á þessu vori. vera fermingarbörn, sem fermzt yfiröryggisnefndarinnar sagði samt sem áður í dag', að nefndin fylgdi de Gaulle skilyrðislaust. Frakkar uggandi vegna öryggisnefndanna. Fréttaritari brezka útvarpsins í •París segir, að enda þótf de Gaulle afmæli á s.l. hausti. Lúðvasveit hafi unnið mikinn persónulegan drengja, undir stjórn Karls Ó. sigur með för s'inni, sé fólk í Frakk Runólfssonar, aðstoðaði við satn- landi, er virði mikils hófsemi í in6LI þingsins. stjórnmálum, mjög áhyggjufullt | vegna augljósrar stefnufeslu ör-; Skýrsla stjórnarinnar. yggisnefndanna, og vegna iþess að, Eftir hádegi hófust fundir að þær eru ákveðnar í að halda áfram nýju. Forsetar þingsins voru kjörn- störfum og hafa lýst yfir þeirri ir Arngrimur Kristjánsson skóla- stefnu sinni að útbreiða starfsemi stjóri, Steingrímur Benediktsson sína t'il Frakklands sjálfs. kennari í Vestmannaeyjum og Sig- Mótin fara fram á þessum stöð- um: Laugum í S-Þingeyjarsýslti, Hólum í Hjaltadal, Bifröst í Borg- arfirði og Vatnaskógi, Laugarvatni og Skógaskóla. Síðar í vor verða mót að Núpi í Dýrafirði og á Eið- um eystra, en hentara þótti að mótin þar yrðu ekki fyrr en 5.—6. Ó'úlí. IBiskup skipaði nefndir. Mótin eru Ihaldin að tilhlutun æskulýðsnefndar þjóðkirkjunnar (form. sr. Bragi Friðriksson) í nánu samstarfi við biskup landsins, iherra Ásmund Guðmundsson, sem stutt hefir málið með ráðum og dáð. Skipaði hann nefndir til að undirbúa mótin á hverjum staö, en formenn nefndanna eru: Séra Erlendur Sigmundsson, Seyðisfirði! séra Pétur Sigurgeirsson, Akur- eyri; séra Birgir Snæhjörnsson, i Æsustöðum; séra Jón ísfeld, Bíldu : dal; séra Leó Júlíusson, Borg; séra Magnús Runólfsson, Rvík; séra! Ingólfur Ást'marsson, Mosfelli; séra Sigurður Einarsson, Holti. ÆSameiginleg dagskrá. Mótin fara fram á líkan hátt á öllum mótsstöðum, enda hefir ver- ið gefin út sameiginleg dagskrá fyrir þau öll og er þar prentað ávarp biskups til mót'sgesta. Mótin hefjast um kl. 4 á laug- ardag. Um kvöldið verður kvöld- vaka, en á sunnudagsmorgun verða morgunænir og biblíulestur. Ráflegur tími er ætlaður til úti- vistar, íþrótta og leika. Mótunum verður slitið síðdegis á sunnudag að afiokinni messu, sem hefst kl. 2. Á mótsstöðunum er séð fyrir fæði að öllu leyti og selt vægu verði. Merkileig nýjung. Hér er um að rœða nýjung í æskulýðsstarfi þjóðkirkjunnar, og er það von allra þeirra, sem a'ð' (Framhald á 2. síðu). urður Gunnaráson skólastjóri. Rit- arar eru Ásgeir Guðmund&son og Sigimindur Þorgilsson. Stjórnin flutti skýrslu um starf- semi sambandsins á s.i. ári. Er þess sérstaklega að geta, að etjórn in hefir fest kaup á liúsnæði fyrir stefsemi siamhandsins í nýju húsi að Þingholtsstræti 30 í Reykjavík. Þá flutti Jón Emil Guðjónsson erindi um ríkisútgáfu námsfoóka. Þinginu verður haldið áfram í dag og hefjast fundir kl. 9,15 f.h. í gærkvöldi sátu fulltrúar kveld- verðarhoð hjá menntamálaráð- herra. Mikill ágóði af kaffi- sölu á Sjómanna- daginn Kaffisala sjómannakvennanna í Sjálfstæðishúsinu á sjómannadag- inn gekk mjög vel. Ágóði varð. rúmlega tuttugu þúsund króntir, og hafa konurnar nú í undirbún- ingi að festa kaup á hinum um- ræddu vinnuvélum handa vist- konum í Hrafnistu. Biðja konurn- ar blaðið fyrir beztu þakkir til allra þeirra, er hjálpuðu t'il að þetta bar svo góðan árangur, ekki sízt Sjálfstæðishúsinu fyrir frítt húsnæði og framúrskarandi fyrir- greiðslu. Nýi togaririn Fylkir við bryggju í Reykjavík. (Ljósm.: Tíminn J.H.M.). Nýr togarí ,Fylkir, komiim til R.víkur Mun veií í ís fyrir innlendan markaí Nýr og glæsilegur togari kom inn á Kofnina hér í Reykja- vík laust fyrir klukkán 11 í gænnorgun. Það er Fylkir, eign samnefnds hlutafélags hér í Reykjavík, arftaki gamia Fylkis, sem fórst þann 14. nóvember í hittiðfyrra. Togarinn er smíðaður í Beverlay í Englandi. Var byrjað á smiðinni í septemfoer i fyrra. Skipstjóri er Auðunn Auðunsson; stýrimaður Helgi Ársælsson og fvrst'i vélstjóri Viggó E. Gíslason. Þeir sigldu tog aranurn frlá Hull á 3 sólarhringum og 15 klukkustundum með 11,5 mílna hraða á klukkustund að meg altali, en reynsluganghraði skips ins varð 14,2 mílur. Olíubrennsla á leiðinni var aðeins 2,5 tonn. Lengd Fylkis er 176,5 fet; breidd 32 fet og 3 þumlungar og dýpl 17 fet. Skipið vegur 644 lestir, brúttó, og 222 lestir nettó. Það er knúið dísilvél, hollenzkri að gerð, smíð- aðri í Englandi. Vélin er 8 strokka, 1400 hestöfl og snúningshraði 245 á mínútu. Sérstök dísilvél 305 hest: afla knýr spilið. Aðalvélin drífur rafal, sem veitir orku áalltx-af- kerfið, þegar skipið er á ferð. Lest arrými er 17500 kúhikfet. Skip- verjar verða um 30 talsins eins og venja er á togurum. iSkipið er búið sjálfslýringu með „gírókomþás" og talkerfi er um allt skipið. Ratsjá, tveir dýptai’- mælar og fisksjá eru i skipinu. Fylkir er fyrs'ti togarinn hingað kominn eftir stríð, sem búinn er enskum loftskeytatækjum. Hann hefir einn björgunarbát, er foer alla skipshöfnina og má setja hann fyrir borð á 20 sekundum, hvorurn mcgin sem er. Skipið hefir einnig gúmmíbáta með burðarmagn um 200% miðað við fjölda skipverja. Eigenduv eru mjög ánægðir með smíði togarans, en hann er smáðað- ur af sama fyrirtæki og gamli Fylkir og rann út af sama sleða. Fylkir vei-ður eins og fyrr segir gerður út frá Reykjavík og mun veiða í ís fyrir innlendan markað. Kostnaðai'verð hans er um 260.000 sterlginspund. Annað starfsár Rétt- arholtsskóla Gagnfi'æðaskólanum við Réttár- holtsveg var sliti'ð laugardaginn 31. maí. Alls stunduðu 265 nemendur nám j skólanum s. 1. vetur, allir á skyldunámsstigi (I. og II. bekkur). Vorprófi I. bekkjar luku 150 nemendur. Hæstar meðaleinkunn- ir hlutu Grétar Mai'inósson, Foss- vogsvegi 7, 9.00; Hjálmar Sveins- son, Hólmgarði 46, 8,97 og Lóa Gerður Baldui'sdótlii', Akurgei'ði 44, 8,95. Unglingapróf þreyttu 115 nem- endur II. bekkjar og stóðust 110 prófið. Hæstar meðaleinkunnir hlutu Sigrún Jóns'dóttir, Grundar- gerði 35, 9,29; Hörður Alfreðsson, Hæðaiigarði 10, 8,93 og Aðalheiður i Birna Gunnarsdóttir, Akurgerði 40, 8,92. Við skólann störfuðu í vetur 15 kennarar, þar af 8 stundakennar- ar. | Þetta var annað stai’fsár Gagn- fi'æðaskólans við Réttai,,holtsveg. 1 Skólastjóri er Ragnar Georgsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.