Tíminn - 20.06.1958, Side 1

Tíminn - 20.06.1958, Side 1
EFNI: Kýpurdeilan erfitS viífangs Málamiðlunartillögum Breta kulda- lega tekið jafnt í Aþenu sem Ankara Eyjan fái alívíðtæka sjálfstjórn, en brezki landstjórinn hefir neitunarvald NTB--Xýpur, 19. júní. — Macmillan lagði í dag fram tillögur Breta í Kýpurmálinu. Er um málamíðlun að ræða, sem mjög vafasamt er, að tyrkneska og gríska stjórnin fall- ist á, né þá. heldur þjóðarbrotin á eynni. Macmillan sagði, að það væi'i mest komið undir samvinnu og velvilja þess- ara aðila, hvort hin nýja stjómarskrá kæmist í framkvæmd og að tilætluðum notum. Algert frumskilyrði væri, að of- beldis- og hryðjuverk hættu á Kýpur, en þá myndi brezka stjórnin fella úr gildi neyðarráðstafanir sínar þar. Kjarni hinna nýju tillagna er sá, að þjóðarbrotin fá víðtæka sjálf- stjórn nm sín eigin mál, hvort í sínu lagi, bæði í sveitar- og bæjar- istj óma.rmáliUTn en einnig í málum verður af ráðuneyti undir forsæti brezka landstjórans. Fær hann neitunarvald og skal gæta þess, að þjóðabrotin njóti jafnréttis inns byrðis. Á eynni eru 400 þús. ■eyjarinnar í heild, sem stjórnað grískumælandi menn. Eru þeir Danska stjórnin ber fram óskir við Breta um 12 mílna landhelgi Færeyja Islenzk stúlka kjörin „Miss Adria” á Ítalíu Raghheiíur Jónasdóttir (Sveinssonar læknis), er var þar á fer'Salagi, hlaut titilinn Nýlega var háð á Ítalíu hin árlega alþjóðlega fegurðar- samkeppni, þar sem kjörin er „Miss Adria“, og vekur kjör „Miss Adriu“ alltaf mikla athygli. Athyglisverðast við feg- urðarsamkeppnina að þessu sinni, hvað okkur íslendinga snertir, er að íslenzk stúlka hlaut titilinn „Miss Adria“. Kjör- in var Ragnheiður Jónasdóttir Sveinssonar læknis, en hún ■er á ferðalagi í Ítalíu um þessar mundir ásamt foreldrum ■sínum. grísk-kaþólskir og krefjast sam- einingar við Grikkland. Menn af tyrkneskum uppruna eru 100 þús. J>eir eru múhammeðstrúar og hafa heimtað að eynni yrði skipt milli þjóðabrotanna. Til sjö ára. Stjórnskipan sú, sem gert er ráð fyrir, á að gilda til sjö ára. Skal þjó'ðréttarstaða eyjarkmiar, sem heyrir beint undir brezku krúnuna, vera óbreytt þann tíma Gangi til- raunin vel, er gefið í skyn, að Bret ar séu reiðubúnir, að láta af ný- lenduyfirráðum sínum og fela fu!l- veldið sameiginlega í hendur þrem ríkjum: Bretlandi, Tyriklandi og Grikklandi. Bretar fái að halda herstöð á eynni, sem verði alger- lega einangruð. Samkvæmt tillögum Breta skal eynni stjórnað af ráðuneyti, sem í verða 6 kjörnir fulltrúar frá full- trúasamkundiun þjóðarbrotanna á eynni, 4 frá grískumælandi mönn- um og tveir frá hinum tyrknesku. Landstjórinn er formaður land- stjórnarinnar og honum til aðstoð- ar eru tveir fulltrúar, annar frá tyrknesku stjórninni og lvinn. frá þeirri grísku. Þá kjósa þjóðabrotin fuhtrúa- þing, er fara með sérmál þeirra og hafa þau löggjafarvald innan danska stjórnin grein fyrir því, að hún óski eftir að færa fisk-1 veiðitakmörkin við Færeyjar út í 12 sjómílur, eftir að íslenzka ríkisstjóniin hafi ákveðið slíka þess ramma.Ríkisstjórn eyjarínnar útfærslu hjá sér, er taki gildi er og fullvalda um öll mál eyjar- 1. sept. n.k. Þá er sagt, að danski sendi- lierrann í Lundúnum muni ganga á fimd brezka utanríkisráðlierr- ans á morgun. innar, að undanskildum utanríkis- málum, landvörnum og öryggismál um eyjarinnar sjálfrar. Þá mega eyjarskeggjar kjósa sér Framhald á 2. síðu. • • titilinn „Miss Adria“ voru frá -ýmsum löndum, svó sem Þýzka- landi, Ítalíu, Austurríki, Banda- -ríkjunnm, Norðurlöndum og Júgó slavíu. Eins og fyrr segir, þá er Ragn- heiður þarna á ferðalagi með for- éldrum sínum og mun ekki hafa þaft í hyggju að taka þátt í keppn- jnni, enda ekki um neinn undir- þúning að ræða. Þetta fór þó svo, að hún sigraði glæsilega og var fagnað af þúsundum, þegar úrslit voru kunngjörð. Hefir það án efa ekki dregið úr fögntiöi fólksins, ag stúlka í skemmtiferð skyldi þannig toera sigur af hólmi í keppni, sem vandlega valdir fúll- trúar frá stórþjóðum kepptu. Aknrnesingar unnu leikinn Eins og kunnugt er, þá höfum við sent okkar fegurstu stúlkur til útlanda undanfarin ár til að keppa um ýmsa fegurðartitla, en (Framhald & 2. «íðu). NTI5—Lundúnum, 19. júní. — Danska stjórnin sendi í dag sér- staka orðsendingu til brezku stjórnarinnar í sambandi við fiskveiðilandhelgi Færeyja, að því er talsmaður brezka utan- ríkisráðuneytisins upplýsti í dag. Ekki vildi samt sendiráðsritari í danska sendiráðinu segja neitt um innihald orðsendingarinnar. Af brezkrí hálfu var upplýst,. að í orðsendingu þessari fari danska stjórnin fram á eudur skoðun brezk-danska samnings ins frá 1955, þar sem gert et ráö fyrir þriggja sjónúlna land helgi við Færeyjar. Þá geri íbúðarhús brennur á Stokkseyri Um klukkan sjö í gærmorgun kviknaði í litlu íbúðarhúsi á Stokks ■eyri, og brann það að mestu að ^ innan. Húsið var úr steini, og tókst að bjarga miklu af innanstokks- j munum út, og einnig að slökkval TT . _ , eldinn áður en þakið féll. Ekkert | isðhetia Ungveija og felogum hans. varð að fólki, en tjón er allmikið.1 S. Þ. kemur saman til fundar á morgun, föstudag. Oflugt herlið á hverju götuhorni í Búdapest Stödugt fjölgar samþykktum, þar sem morðin í Ungverjalandi eru fordæmd NTB—Lundúnum, Washington,19. júní. — Stöðugt ber- ast fleiri samþykktir og yfii'lýsingar frá ríkisstjórnum, stofn- unum og einstaklingum, þar sem lýst er reiði og fyrirlitn ingu á hinum pólitísku morðum á Imre Nagy fyrrv. forsætis- Ungver j alandsnefnd fyrsta í gærkveldi hófst 47. íslands- ■roóti'ð í knattspyrnu með l'cik milli Hafnfirðinga og újairnesinga. Björgvin Schram forma'ður Knatt- spymusambands íslands setti mót- ið með ræð'u, en síðan hófst leik- urinin, sem lauk með sigri Akur- .nesinga, 3—1. LeiJcurinn var harffinr og allfjörugur. Mótmælafundur á Lækjartorgi í dag vegna dómsmorðanna í Ungverjalandi Fandurinn hefst kl. 17,30. Bæjarbúar munu diaga fána í hálfa stöng eftir hádegið Mótmælafundur vegna dómsmorðanna í Ungverja- landi verður Haldinn á Lækj- artorgi kl. 5,30 í dag. Fundarboðendur: Frjáls menning Stúdentafélag Reykjavíkur Stúdentaráð Háskóla íslands Fulltrúaráð Alþýðuflokksins Fulltrúaráð Framsóknar- félaganna Fulltrúaráð Sjáifstæðis- félaganna Ræðumenn: Fyrir Frjálsa menningu Guðm. G. Hagalín, rithöf. Fyrir Stúdentafélag Rvíkur Sr Sigurbj. Einarsson próf. Fyrir Stúdentaráð Birgir Gunnarsson, stud. jur., formaður ráðsins Fyrir Fulltrúaráð Alþýðu- flokksins Helgi Sæ- mundsson, ritstjóri Fyrir Fulltrúaráð Fram- sóknarfélaganna Jón Skaftason, lögfræðingur I kvöld samþykkti öldungadeild Bandaríkjaþings tillögu, þar sem aftökurnar eru fordæmdar og for- setanum falipj að nota allar færar leiðir til þess að tjá samúð Banda ríkjaþjóðar með ungversku þjóð- inni. Þá herast fregnir um, að Bvr- ópuráðið í Strassbourg hafi gert samþykkt, þar sem aftökurnar 1 r- - ^ ... Ungverjalandi eru kallaðar vil-li- Fyrir Fulltruarað Sjalfstæois manniegar. félaganna Bjarni Bene- j Ummæli dr. Adenauers. Dr. Adenauer kanslari sagði vig erlenda fréttaritara x dag, að af- tökurnar væru ekki gerðar í þrví skyni að koma í veg fyrir fund æðstu manna. Þá myndu Rússar hafa fundið upp á einhverju, sem kæmi sökinni yfir á vesturveldin. diktsson, ritstjóri Loks talar ungverskur stúd- ent, sem hér er staddur, Miklós Tölgyes að nafni. , Fundarstjóri verður Tómas Guðmundsson, skáld. Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur í upphafi fundarins. Fundarboðendur skora á bæj arbúa að flagga í hálfa stöng frá hádegi í dag til virðingar við hina látnu Ungverja. Tilgangurinn væri sá að ganga af „títóismanum“ dauðurn og hindra frekari frávik frá réttlínukommún- isma í leppríkjunum. MacmiRan sagði, að aftökurnar hefðu lostið brezku þjóðina skelfingu. Leynileg réttarhöld væru andstæð réttar- vitund brezku þjóðarinnar. Tals- maður stjórnarinnar taldi, að' at- Framhald á 2. síðu. Maur Tfmans oru ftltct|órn og skiifstofur 1 83 00 BhBomenn eftlr kl. 19: mtl — 11302 — 18303 — 18304 42. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 20. júní 1958. Á ferð og flugi, bis. 4. Vettvangur æskunnar, bls. 5. Skoðanakönnun, bls. 6. Frá blaðamannamótinu, bls. 7. 132. blað.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.